Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1994 17 I>V Fréttir system r . i proressional Leikþátturinn er fluttur í sam- vinnu viö Stígamót og Menningar- og fræðslusamband alþýðu og hægt er að panta hann í gegnum MFA. Leikurinn fjallar um konu sem gerir upp fortíð sína við óvenjulegar að- stæður, rifjar upp atburði úr æsku og lýsir áhrifum þeirrar reynslu sem hún varð fyrir. „Leikhúsið er svo sterkt form og er mjög vel fallið til fræðslu. Mjög algeng viðbrögð fólks eru „Nú skil ég þetta“ og fólk verður hissa á því að siíjaspell sé svona algengt," segir Kolbrún. negrasöngvurum og sérhæfir sig íflutningi negrasálma og tónlistar. suni h 1 j ó m s v e i t 622255 VERTU A UNDAN!!! -SKIPTU STltAX ÞÚ GÆTIR UNNIÐ FERÐ TIL EDINBORGAR EÐA FRÍTT ÚT AÐ BORÐA Á ARGENTÍNU STEIKHUSI. SÓUUfíUC VERÐLAUNAR FORSJÁLA VIÐSKI PTAVIN1. Allir fá þvott og bón á hálfvirði hjá HÖNNU, FULLKOMNUSTU BÍLAÞVOTTASTÖÐ LANDSINS. DREGIÐ VERÐUR ALLA VIRKA DAGA Á BYLGJUNNI Ú R BÍLNÚMERUM VIÐSKIPTAVINA. í BOÐI ERU 4 HELGARFERÐIR MEÐ ÚRVAL-ÚTSÝN TIL EDINBORGAR OG 1 O KVÖLDVERÐIR Á ARGENTÍNU STEIKHÚSI. PANTAOU TÍMA í SÍMA 43988. því fyrr, því meiri möguleikar! GlLDIR TIL 5. NÓVEMBER 1994. aHawm •4ho« BDTT ÚTVARPI Þórðarhöfða I, 112 Rvk. SOUUMG Smiðjuvegi 32-34 Leikurinn fjallar um sifjaspell og konu sem gerir upp fortið sína. Bæjarráö Akureyrar: Engar húsaleigu> bætur að sinni Bæjarráð Akureyrar ákvað á fundi sínum á fimmtudaginn að taka ekki upp greiðslu húsaleigubóta á næsta ári samkvæmt þeim skilmálum sem ríkisstjómin hefur sett fram. Gísli Bragi Hjartarson, bæjarfull- trúi Alþýðuflokksins, sagði í samtali við DV í gær að bæjaryfirvöld teldu sig ekki geta gengið að skilmálum ríkisstjómarinnar varðandi bæturn- ar óbreyttum. Ekki hafi verið tekið tHIit til andmæla sveitarfélaga þegar lög um báetumar vom ákveðnar. Bæjárráð samþykkti á fundi sinum áskomn til ríkisstjómarinnar um að lögin um húsaleigubætumar yrðu endurskoðuð og fullt tillit yrði tekið til óska sveitarfélaganna. Barn að leik i sökklinum. DV-mynd Ægir Már SiQaspell í Leikhúskjallaranum: Leikhúsið vel f allið til fræðslu fimmtudaginn 3. nóvember, kl. 20.00 og laugardaginn 5. november, kl. 14.30 Hljómsveitarstjóri: Everett Lee Listrœnn stjórnandi: Wayne Sanders „Leikþátturinn fjallar um sifjasp- ell og afleiðingar þess. Ætlun okkar er fyrst og fremst að vekja fólk til umhugsunar um þetta en verkið var einnig flutt á kvennaráðstefnunni í Turku,“ segir Kolbrún Erna Péturs- dóttir, leikkona verksins Þá mun enginn skuggi vera til. Eina opna sýningin á fyrrnefndu eintali eftir þær Björgu Gísladóttur og Kolbrúnu Ernu verður flutt í Leikhúskjallaranum kl. 20.30 á mánudagskvöld að afloknum ljóða- lestri. Eftir leikþáttinn er boðið upp á fræðslu og spjall um efnið. Ægir Mar Kárason, DV, Suðumesjum; íbúar við Óðinsvelli í Keflavík hafa leitað til bæjaryfirvalda vegna sökk- uls sem staðið hefur þar óhreyfður í 13 ár en öll önnur hús við götuna eru fyrir löngu fuflbyggð. íbúar hafa lag- að sökkulinn svo minni hætta stafi af honum en börn eru þar oft að leik. Eigandi sökkulsins er bygginga- verktaki sem hefur fengið lóðir í Keflavík á undanförnum árum til að byggja á en aldrei gengið frá um- ræddri lóð. íbúar krefjast þess að bæjaryfirvöld grípi inn í og láti verk- takann klára dæmið. „Ég veit að íbúarnir hafa sent bréf tfl bæjarráðs en ekki heyrt um af- greiðslu þess. Það er margoft búið að ítreka við eigandann að gera eitt- hvað í málinu. Um tíma voru þarna hættuleg tengijám sem stóðu upp úr og vom stórhættuleg börnum. Við urðum að fjarlægja þau,“ sagði Sveinn Númi Vilhjálmsson verk- fræðingur. Hinn óviðjafiianlegi bandaríski söngflokkur Opera Ebony samanstendur af VHELUX IIÁRSNYRTI- VÖRURNAR Slysagildra í Keflavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.