Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Qupperneq 34
46 MÁNUDAGUR 31. OKTÖBER 1994 Mánudagiir 31. október SJÓNVARPIÐ ' T7.00 Leiðarljós (11) (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýö andi: Anna Hinriksdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur I laufi (5:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda flokkur eftir frægu ævintýri Kenn eths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guöna- son. Leikraddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachmann. 18.25 Frægðardraumar (24:26) (Pugwall's Summer). Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og ungl inga. Þýðandi: Ásthildur Sveins dóttir. 18.55 Fréttaskeytl. 19.00 Flauel. I þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Vlnlr (5:7) (My Good Friend), Breskur gamanmyndaflokkur um tvo ellilífeyrisþega sem stytta sér stundir með ýmiss konar uppá- tækjum og prakkarastrikum. Aðal hlutverk: George Cole og Richard Pearson. 21.10 Furður veraldar (2:4) (Modern Marvels). Nýr bandarískur heimild- armyndaflokkur um helstu verk fræðiafrek mannkynssögunnar. Að þessu sinni er fjallað um Panama- skurðinn. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 22.00 Hold og andi (1:6) (Body and Soul). Breskur myndaflokkur um unga nunnu sem á í mikilli tilvistar kreppu. Leikstjóri er Moira Arm- strong og aðalhlutverkið leikur Kristin Scott Thomas. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir. Á mánudögum í vet- ur verða tveir fastir liðir í Ellefufrétt- um, Viðskiptahomið og Evrópu- boltinn. Pétur Matthíasson hefur umsjón með Viðskiptahorninu en þar verður farið yfir viðskipti liöinn- ar viku á Verðbréfaþingi Íslands og sagðar fréttir úr viðskiptalífinu. 23.20 Dagskrárlok. srm 17.05 Nágrannar. l/30 Vesalingarnir. 17.50 Ævlntýrahelmur NINTENDO. 18.15 Táningarnir í Hæðagaröl. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.40 Matreiöslumelstarinn. Gilbert Yok Peck Khoo og Luo Shun Ke eru gestir Sigurðar L. Hall í kvöld og elda kínverskan mat fyrir okkur. Meðal rétta er kínversk sjávarrétta- súpa, svínakjöt með sesamfræjum og skötuselur í grænni tesósu. Allt hráefni sem notað er fæst í Hag- kaupi. Dagskrárgerð: María Mar- íusdóttir. Stöð 2 1 994. 21.20 Vegir ástarinnar (Love Hurts III). Þau Tessa og Frank eiga von á barni og það gengur á ýmsu. Þætt- irnir eru tíu talsins og verða viku- lega á dagskrá. (1:10) 22.15 Ellen. (3:13) 22.40 John Joseph Gotti - óritskoöað (Unauthorized Biographies: John Joseph Gotti). í þessum þætti er hulunni svipt af einhverjum kald- rifjaðasta mafíuforingja fyrr og síð- ar. 23.30 Njósnarinn (Jumpin' Jack Flash). Terry notar tölvuna til.að skiptast á uppskriftum við kollega í Japan og gefur starfsfélaga sínum (Frakk- landi góðar ráðleggingar varðandi kynlífið. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Stephen Collins og John Wood. Lokasýning. 1.10 Dagskrárlok. cQrOoen □EQWHRn 12.00 12.30 13.00 13.30 14.00 14.30 ■15,30 16.00 16.30 17.00 18.00 18.30 Back to Bedrock. Plastic Man. Yogi Bear Show. Down wlth Droopy. Blrdman. Super Adventures. Thundarr. Centurlons. Jonny Quest. Bugs & Daffy Tonight. Jetsons. The Fllntstones. EEÍEi 12.00 BBC News from London. 12.05 Pebble Mlll. 12.55 World Weather. 13.00 BBC News trom London. 13.30 Esther. 14.00 BBC World Service News. 14.30 The Great Britlsh Qulz. 15.00 Playdays. 1S20 You and Me. 15.35 TBA. 16.00 Growing up Wlld. 16.25 Smart. 16.50 The Blg Trlp. 17.30 Catchword. 17.55 World Weather. 18.00 BBC News trom London. 18.30 Top Gear. 19.00 Ready Steady Cook. 19.30 Blrds of a Feather. 20.00 Eastenders. 20.30 A Ouestlon ot Sport. 21.00 Vldeo Dlarles. 22.00 BBC World Service News. 22.30 World Business Report. 23.00 BBC World Servlce News. 23.30 Newsnlght. 0.15 BÐC World Servlce News. 0.25 Newsnlght. 1.00 BBC World Servlce News . DísGouery kCHANNEL 16.00 From the Monkeys to Apes. 16.30 Wild Sanctuaries. 17.00 A Traveller’s Guide to the Ori- ent. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 14.00 Around the World in 80 Days. 15.00 Heights. 15.50 The DJ Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 E Street. Rás 1 kl. 13.05: somirmn Nýtt hádegisleikrit hefst í dag en það heitir „Elsti son- urinn“ og er eftir Alexander Vampilov en Ingibjörg Har- aldsdóttir þýddi. Prakkarana Valdimír og Silva vantar næturstað eftir að hafa fylgt ungum stúlk- um heim af balli. Með klækjum sannfæra þeir Sarafanov nokkum um að Vladimír sé óskilgetinn son- ur hans. Vandamál félag- anna er úr sögunni en hvernig þróast málin þegar yfirgefa á fuliorðinn „föður" og tvö yngri „systkini“? Leikendur eru Sigrún Waage, Kristján Franklín Magnús. Sigurður Karlsson, Baltasar Kormákur, Erla Ruth Harðardóttir, Stefán Jónsson, Bjöm Ingi Hílm- Briet Héöinsdóttir leikstýrir hádegisleikritinu. arsson, Ólöf Sverrisdóttir og Sigrún Sól Ólafsdóttir. Leik- stjóri er Bríet Héðinsdóttir. 17.30 The New Explorers. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Liteboat. 19.30 The Secrets of Treasure lands. 20.00 Halloween Wildslde. 21.00 Disappering World. 22.00 Search for Adventure. 23.00 Secret Weapons. 23.30 Spirlt of Survival. Is- 12.00 MTV’s Greatest Hlts. 13.00 The Atternoon Mix. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 CineMatlc. 16.00 MTV News. 16.15 3 From 1. 16.30 Dlal MTV. 17.00 MTV’s Hlt List UK. 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 MTV’s Reggeamentary. 21.00 MTV’s Real World 3. 21.30 MTV’ s Beavls & Butt-head. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 ClneMatic. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 From 1. 23 00 The End? 1.00 The Sou! of MTV. 2.00 The Grind. 2.30 Nlght Vldeos. INEWS 13.30 CBS Thls Morning. 14.30 Parllament. 15.30 The Book Show. 16.00 Sky World News and Buslness. 17.00 Live at Flve. 18.00 Llttleiohn. 20.00 Sky WorldNewsandBuslness. 21.00 Sky News at Nlne 60 Minutes. 23.30 CBS Evening News. 0.30 ABC World News Tonlght. 1.10 Llttle|ohn. 2.30 Parliament. 3.00 Newswatch. 3.30 The Book Show. 4.00 Newswatch. 4.30 CBS Evenlng News. 5.00 Newswatch. 5.30 ABC World News. INTERNATIONAL 12.30 13.30 14.00 15.45 16.30 18.00 20.00 21.45 22.30 23.00 0.00 0.30 2.00 4.30 Business Day. Business Asia. Larry King Live. World Sport. Business Asla. World News. Internatlonal Hour. World Sport. Showblz Today. The World Today. Moneyllne. Crossflre. Larry King Live. Showblz Today. Theme: Halloween Chillers 19.00 Chlldren of the Damned. 20.40 House of Dark Shadows. 22.25 Flngers at the Window. 23.55 The Body Stealers. 1.40 The Trollenberg Terror 3.15 Chlldren of the Damned. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Adventures ol Brisco County, Jr. 21.00 Melrose Place. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Nlght with Letterman. 23.45 Booker. 00.45 Barney Mlller. 1.15 Night Court. 12.00 Motorcycling. 13.00 Volleyball. 14.00 Tennis. 15.30 Nascar. 16.30 Football. 18.30 Eurosport News. 19.00 Speedworld. 20.00 Nascar. 21.00 Boxing. 22.00 Football. 23.30 Eurogolf Magazine. 0.30 Eurosport News. SKYMOVŒSPLUS 12.00 A Boy Named Chartie Brown. 14.00 Two of a Klnd. 16.00 American Anthem. 18.00 Paradise. 20.00 Splitting Heirs. 22.00 Sneakers. 24.05 Halioween III. 1.50 Death Ring. 3.20 Tales from the Darkside. 4.50 A Boy Named Charlie Brown. OMEGA KrístDcg qómarpsstöó 8.00 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurteklö efni. 20.00 700 Club, erlendur viötalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBennyHinn. E. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord - blandaö efni. 24.00 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Elsti sonurinn eftir Alexander Vampilov. þýðing: Ingibjörg Har- aldsdóttir. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunn- arssyni. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni eftir Charlotte Blay. Saga Jónsdóttir les þýöingu Sóí- veigar Jónsdóttur (5:9). 14.30 Aldarlok. Umsjón: Jórunn Sig- uröardóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (41). 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Stefán Sæmundsson blaðamaöur talar. (Frá Akureyri.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viötöl og tónlist fyr- ir yngstu börnin. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Islensk tónlist á tónskáldaþinginu í París 1994: 21.00 Kvöldvaka. a. Grallarinn 400 ára. Séra Björn Jónsson á Akranesi flytur erindi. b. „Þegar ég reif í kirkjustrompinn". Eyvindur P. Ei- ríksson rifjar upp minningar frá bernskuárum. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafiröi) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Kammertónlist. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. Í^Í&M 90.1 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta ( blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttlr. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stcövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 0.00 Næturvaktin. AÐALSTÖÐIN 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. Sigvaldi Búi Þór- arinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. Svali ein- stakur í eftirmiðdaginn. 15.30 Á heimleiö með Pétri Árna. Hress og þægileg tónlist. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Stjórnandi þáttarins er Ásgeir Kolbeins. Mðððjfð FM 96.? ***Z**#*«^ 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 íslenskir tónar. Gylfi Guömunds- spn. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. X 12.00 Slmml. 11.00 Þossl. 15.00 Blrglr örn. 18.00 Ragnar .Blöndal. 21.00 Henný Árnadóttlr. 1.00 Nœturdagskrá. Stöð2 kl. 21.20: Fyrsti þátturinn í þriðju og síöustu syrpunni um Vegi ástarinnar cöa Ixive Hurts er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Tessa og Frank voru búin að gifta sig þegar viö skildum við þau síðast og unnu að því að koma sambandi sínu í fastar skoröur. Nú er Tessa orðin ólétt og á von á sér innan tíðar. Frank vill að hún fari sér hægar í vinnunni en athafnakonan tekur slíkt ekki til greina og hefur auðvitaö farsímann með sér á sængina þegar þar að kemur. En þótt Frank og Tessa séu í sjöunda himni yfir baminu eru ekki allir jafnkátir. Jade, dóttir Franks, finnst hún vera höfö út undan og telur sig ekki hafa notið jafnmikillar athygli þegar hún var í æsku. Það eru þau Zöe Wanamaker og Adam Faith sem fara með hlutverk hjónanne Tessu og Franks. Athafnakonan Tessa vilar ekkert fyrir sér. Rúmlega 40 þúsund manns unnu að gerð Panama-skurð- arins. Sjónvarpið kl. 21.10: Panama- skurðurinn Um aldamótin síðustu hófust menn handa um mesta og dýrasta verkfræði- lega fyrirtæki sögunnar, gerð Panama-skurðarins. Bandaríkjamenn tóku upp þráðinn þar sem Frakkar höfðu hætt á 9. áratug síð- ustu aldar, ruddu brautina á sviði verkfræði, skipu- lagningar og læknavísinda og tókst að tengja saman Atlantshafið og Kyrrahafið með skipaleið. Það tók 10 ár að fullgera Panama-skurðinn og að verkinu unnu rúmlega 40 þúsund manns. Gífurlegt magn af sprengiefni var not- að til að losa um meira en 200 milijón rúmmetra af jarðvegi og kostnaðurinn við verkið var 366 milljónir Bandaríkjadala. Panama- skurðurinn stytti leiðina milli Kyrrahafs og Atlants- hafs um rúmlega 10 þúsund kílómetra og auðveldaði alla skipaflutninga á milli Aust- ur- og Vesturlanda. Sjónvarpið kl. 22.00: Nunnaí . Næstu mánudags- kvöld sýnir Sjón- varpið breska fram- ; haldsmynd ;/?■ í sex : þáttum;: sera nefnist Hold og blóð. Þar er sögð hiartnæm og áhrifamikil saga ungrar nunnu sem á i basli með aö sam- ræma vaxandi lífs- þorsta sinn og frels- isvilja fátæktinni, skirlífmu og hinni þöglu hlýðni sem nunnueiönum fylgja. Anna Gibson hefur um 16 ára skeið búið í vernduðum en til- breytingarlausum heimi i fjöllum Wales. Örlögin haga atburðum þanxúg að hún neyðist til að yfirgefa klaustrið um sinn og takast á við haröneskjulegan veruleikann í Bretlandi nútímans. Leikstjóri þáttanna er Moira Armstrong og aðalhlutverk- ið leikur Kristin Scott Thomas sem m.a. lék í kvikmyndun- um Bitrum mána og Fjórum brúðkaupum og jaröarför. Amanda Redman leikur eitt hlut- verkanna i þessari framhalds- mynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.