Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Blaðsíða 22
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1994 34 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Kynjakettir til sýnis og sölu. Glæsilegir ættbókarfærdir oriental shorthair og síamskettlingar veróa til sýnis og sölu í Gæludýraverslun Norðurlands aó Hafnarstræti 20 þann 1. nóv á milli kl. 14 og 18. Nánari uppl. í s. 96-43661. "íabradorhvolpar til sölu, foreldrar Leiru-Embla (1. einkunn) og Lochines Casipo (1. meistarastig), ættbók frá HRFI fylgir, úrvals fjölskyldu- og veiói- hundar. Til afhendingar strax. Sími 91-668466 e.kl. 18 eða 989-25940. Gullfallegir vel ættaöir irish setter- hvolpar til sölu, fæd. 12.8. Ættbókar- færóir, bólusettir og örmerktir. Einn útlitsgallaður d^Imatian-hvolpur (tík) eftir. Hundabú Yrar, sími 91-77327. Scháfer hvolpar til sölu undan Mosaic, innflutt frá Englandi, og Dog sem er meó 1. einkunn og stig til meistara. Ættbók frá H.R.F.I fylgir. Tilbúnir til ^afendingar í nóv. ‘94. S. 91-651408. Gott heimili óskast strax fyrir 6 mánaöa english springer spaniel tík, hrein- ræktaóur veiöihundur. Upplýsingar í síma 95-22918 á kvöldin. Til sölu tveir 8 vikna labrador-hvolpar, hreinræktaóir, m/ættbókarvottoró. Ætt: Leiru-Norma og Hákon Sotrelia’s H’ Morten. Hs. 91-72830/vs. 622562. V Hestamennska Hross til sölu: 5 vetra hryssa undan Pilti frá Speróli, v. 180 þús., þægur hestur, verð 60 þús., nokkur folöld og trippi undan 1. verólauna hestum. Uppl. í síma 91-667032 e.kl. 20. Haustbeit - vetrarfóörun - heysala. Góó haustbeit í afgirtum hólfum, tek hross í ■^etrarfóðrun. Þurrhey og rúllur til sölu. Uppl. í s. 93-38958 og 985-40086. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott hey. Fer reglulega noróur. S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur Sigurósson. Hesta- og heyflutningar. Utvega mjög. gott hey. Flyt um alit land. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-44130. Smíöum stalla, grindur, hliö og loftræst- ingar í hesthús. Sendum um allt land. Góð veró, góð þjónusta og mikil reynsla. Stjömublikk, sími 91-641144. Gott súgþurrkaö hey i böggum til sölu. Upplýsingar í síma 98-33968. Vélsleðar Gott úrval af notuöum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Bíldshöföa 14, simi 91-876644. Sumarbústaðir KR-sumarhús 20 ára. í tilefni 20 ára af- mælis okkar ætlum vió aö veita 20% af- mælisafslátt af nokkrum sumarhúsum til afgreiðslu siunarió 1995. Nú þegar *er byrjaó aó taka niður pantanir. Ara- tugareynsla tryggir gæðin. KR-sumarhús, Hjallahrauni 10, Hafn- arfirði, s. 91-51070, fax 91-654980. ATH. Tilboö: 10% afsl. af sumarhúsum ef samið er fyrir 30. nóv. Besta verðið, bestu kjörin, bestu húáin. Sumarhúsa- smiójan hf., sími 989-27858/91-10850. Framleiöum heils árs sumarhús í sér- flokki fyrir ísl. aðstæður. Uppl. hjá Sumarhúsum, Hamraverki hf., Skúta- hrauni 9, Hafnarf., s. 91-53755/50991. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæóavara. Framleiöum einnig aOar geróir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, sími 91-641633. Rafmagnsofnar. Notaóir Rafha rafmagnsofnar til sölu, ódýrt. Upplýsingar í símum 91-616577 og 91-25723. HRAÐAR! Til borgar Ho- don! Hún verður okkar! Engin leið að\ Kannski, Ho-Don! En þarseml stöðva þá núna! allir hraustustu eru á leiðað^ Heimili okkar J~^/V~vinnaykkarborg.. eru glötuð! ________________________{Wj;Sj Distributed by Unlted Fealure Syndicate, Inc. ' Tarzan En hann hefur^ ^ enga hæfileika! ^ J ^En þaö er nú \ q líka það eina ) sem hann hefur' ^ekki. J" IPfý CoPyri,M ic' l«m /■ \ _ , . W.l, Fr^iocon. J 2.'l| World Ri,lui K.urvcJ ———— IV/ Hvutti Flækju- fótur Byssur Rjúpnaskyttur, ath. Rjúpnavesti, bak- pokar, tjúpnakippur, áttavitar, penna- byssur, hlifðarfót, nærfót, vettlingar, húfúr, sokkar, gönguskór, stálhita- brúsar o.m.fl. Veiðihúsið, símar 614085/622702. Sendum í póstkröfu. I Glænýtt Glænýtt Glænýtt Allar stærðir b s f>:í ★ Stuttkápan ★ || Fyrir allar konur, á öllum aldri, f>; við öll tækifæri Nú á einstöku vikutilbodi avðeins4( kr. 9.999 4- aoeins 7^Rétt verð kr 17.900i^^ Litir: svart, dblátt, vínrautt, Ijós- mosagr. sv/hv köflótt, brúnt tweed, hárautt. Fríar póstkröffur - greiðslukjör Kápusalan Snorrabraut 56, s. 624362.' Býöur nokkur betur? y Rjúpnaskyttur, ath. 36 g, nr. 5-6 á að- eins 750 kr. hver 25 skot. Veljum ísl. hlaðskotin. Veiðihúsið, Nótatúni 17, s. 614085/622702. Sendum í póstkröfu. Express haglaskotin eru komin aftur. Fást í sportverslunum um alit land. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. Flug Jórvik hf., Flugfélag. Leigu-, útsýnis-, ljósmynda- og eftirlitsflug. Leigjum út flugvélar til flugmanna. Erum í flugsk. 31D. S. 91-625101/985-40369. Fasteignir Góö 2 herb. 58 m! ibúö m/þvottahúsi á hæðinni til sölu aó Víkurási 3, verð 5,5 m., áhvílandi 3,8 m. Aðeins 500 þús. kr. útborgun eóa nýlegur bíll tekinn upp í. Upplýsingar á Lögmannsstofu Jóns EgUssonar, s. 91-683737,_____________ Fasteignir óskast. Oska eftir fasteign- um til kaups, meó yfirtöku áhvílandi lána. Allt kemur til greina. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-170. Fyrirtæki • Góö sólbaösstofa Jil sölu á einum besta stað í Reykjavík. Ymis skipti koma til greina. Nánari upplýsingar í síma 91-651122, Sveinn. Til sölu af sérstökum ástæöum dagsölu- turn meó grilli. Miklir mögul. Kjörið tpskifæri fyrir samhent. Firmasalan, Armúla 19, s. 683884/683886. Fyrir skrifstofuna Minolta EP415Z Ijósritunarvél með skáp og raðara til sölu. Vel með farin. Upplýsingar í síma 91-877292. Utgerðarvörur Gott verö - allt til neta- og línuveiöa. Netaveiðar: Cobra flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveióar: Mustad krókar, linur frá Fiskevegen, 4 þ. sigurnaglalínur o.fl. Veióarfærasalan Dímon hf., Skútuvogi 12e, sími 91-881040. & Bátar • Alternatorar og startarar í Cat, Cumm- ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara- hlutaþjónusta. Mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagöróum 16, símar 91-686625 og 686120. Öflugur krókaleyfisbátur, árg. ‘92, til sölu, tilbúinn á línu og handfæri. Skipti á varanlegum kvóta koma til greina. Uppl. í síma 91-653505. Til sölu nýlegur 6 tonna bátur með krókaleyfi. Skipti á kvóta æskileg. Upplýsingar í síma 91-28329. Varahlutir Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Goif ‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolia ‘80-’87, Camry ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, HiAce ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blazer ‘74, Rekord ‘82, Ascona ‘86, Monza ‘87, Citroén GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Prelude ‘83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Scania, Plymouth Volaré ‘80 o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19. Varahlutir í Golf ‘85-’88, Jetta ‘88, Bronco II ‘86-’88, GM ‘80-’85 o.fl. Uppl. í sima 91-875390 milli kl. 10 og 18 virka daga og 10-16 á laugardögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.