Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Qupperneq 20
32 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tilsölu Til sölu v/flutnings: Macintosh Colour Classic 4/80, Stylewriter blek sprautu- prentari, Mitsubishi CT 29 B4 29“ nicam stereo á snúningsfæti + skápur, Panasonic NV H65 HiFi stereomynd- bandstæki, Pioneer geislaspilari PD- S502 + magnari A501R m/fjarstýringu og Polk-Satelite-3000 bassabox + 2 há- talarar á stöndum. Sími 91-13434 eftir kl. 17 (símsvari).___________________ Pín innrétting - þin íbúö. Eldhús-, baó- og fataskápar, smíóaó eftir þínum hugmyndum, hægt að velja um hundruð litasamsetninga, heim- keyrsla og uppsetning þér að kostnaó- arlausu. Sjáum einnig um breytingar, standsetningu og hönnun á eldra hús- næói. Trévinnustofan, Smiðjuvegi 54, sími 870429, 985-43850.______________ B&O-græjur ‘94, 2 mán. gamall sófi, mjög fallegur, furusófaboró, 2 hæginda- stólar meö skammeh, eldhúsboró m/2 stólum, mánaðargamalt. JVC video- tæki ‘94, sjónvarpsborð á hjólum, rúm, 140x200, 2 mán. gamalt, meó rúmteppi + púðum. Sími 91-642219._____________ Eldhusinnretting til sölu sem er 345 cm bekkur, 255 cm efri skápar og 200 cm bekkur meó tvöföldum vaski. Þetta myndar horn. Viókomandi þarf aó taka nióur innréttinguna sjálfur. Tilboó óskast. Upplýsingar í síma 91-689430 milli kl, 9 og 16._________ Excel 308/816. Símstöó, elektrónísk, fyrir 8 bæjarUnur og 16 tæki. Stöðinni fylgja 9 símtæki, þar af eitt forritunar- tæki. Vegna reikningageróar eða eftir- lits er hægt að tengja prentara vió stöð- ina. Fjölmargir aörir notkunarmögu- leikar. Verð 95.000. S. 91-626242. 2ja ára ísskápur, h. 180, br. 60,45 þ., 3ja ára Siemens þvottavél, 45 þ., Facit kúluritvél, 10 þús., hjónaním án dýna, m/náttb., spegh, hiUum, 5 þ., spegill, 2 þ., sófaboró, 2 þ., ungUngaskrifboró og hiUur, 7 þ„ PC tölva, 7 þ. S. 683836. Hausttilboö á málningu. Innimálning, verð frá 275 1; ; gólfmálning, 2 1/2 1, 1523 kr.; háglanslakk, kr. 747 1; blönd- um aUa liti kaupendum að kostnaðar- lausu. WUckensumboðiö, Fiskislóö 92, sími 91-625815. Þýsk hágæðamálning. Kynningarverö. Kynnum faUega sturtu- klefa og huróir í ýmsum gerðum, svo og stálvaska og einnar handar blöndunar- tfeki í eldhús og böð á frábæru verói. O.M.-búóin, Grensásvegi 14, sími 91-681190.___________________________ 50% afsláttur. 50% afsláttur af kösturum, veggljósum og loftljósum þessa viku. Rafmagn hf., Skipholti 31, s. 680038. Nýlegt fururúm, kr. 10 þús. Candy þvottavél, 20 þús., barnaborö frá Stál- húsgögnum + 2 stólar, 6 þ., bamaleik- grind, 2 þ., kerra, 3 þ., Sansui hljóm- flutningst.: magnari, hátalarar, 2x50 W, plötuspilari, 10 þ. S. 71220 e.kl. 17. Verslunin Allt fyrir ekkert auglýsir: sófa- sett, ísskápa, þvottavélar, eldhúsboró, boróstofusett, fiystikistur, sjónvörp, video o.m.m.fl. Tökum í umboðssölu og kaupum. Sækum og sendum. Grensás- vegur 16, s. 883131, fax 883231. Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir: BOskúrsopnarar meö snigil- eða keðju- drifi á frábæm verói. 3 ára ábyrgð. All- ar tegundir af bílskúrshurðum. Símar 91-651110 og 985-27285.________________ Búbót í baslinu. Mikið úrval af notuð- um, uppgerðum kæli-, frystiskápum og -kistum. Veitum 4 mán. ábyrgð. Sækj- um/sendum/skiptum. Gott verð. Versl. Búbót, Laugavegi 168, s. 21130.________ Fataskápar og eldhúsinnréttingar á til- boðsverói. Þýsk, vióurkennd vara. Einnig úrval skóskápa og baðskápa. Sjúkraskápar. Nýborg, Armúla 23, s. 91-686760. Fjölskyldusól. Leigjum út ljósabekki í tíu daga á aðeins 4900 kr., sendum og sækjum, ath. nýir bekkir, nýjar pemr, þjónum Reykjavíkursv. og Suðumesj- um. Símar 33818 og 814382. Visa/Euro. Franskir - sprautun. Setjum franska glugga í hurðir, sprautum hurðir, notum eingöngu níðsterk polyúretan lökk, seljum hurðir og allt tilheyrandi. Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 877660. Krepputilboö. Lambasteik m/öllu, 690, djúpst./pönnust. fiskur, 490, kótel. m/ö., 590, djúpst. rækjur, 590, kaffi, 100, o.fl. Opió 8-20, helgar 11-20. Kaffistígur, Rauðarárstíg 33, s. 627707.____________ Lifeline vatnsrúm, verð 15 þús., 10“ White spoke felgur, veró 10 þús., og Warn driflokur, hvort tveggja undir Scout II, og Moulinex Master Chief 30, kr. 4.000. Uppl. í síma 91-884532. Sögin 1939-1994. Sérsmíði úr gegnheil- um viói, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðir,, fog, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Utlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s, 22184. Ársgamalt 20" sjónvarp án textavarps, 25 þ., 5 ára Philco þvottavél, 20 þ., AEG ryksuga, 6 ára, Silver Cross barna- vagn, bamarimlamm og barnabílstóll f. 0-9 mán, S. 44131 e.kl. 19._________ Back-Ups 600. Oiyggisaflgjafi fyrir tölv- una 2.6A-400 W. Vörn gegn skaða ef rafmagnið fer óvænt eða spennan breytist. Verð 25.000. Sími 91-626242. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiósla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Gott Polaris fjórhjól til sölu á kr. 130 þ. Nintendo leikjatölva m. 15 leikjum, kr. 25 þ. Super Nintendo leikjatölva m. 6 leikjum, kr. 40 þ. S. 91-681153._______ Grillofn fyrir veitingastaö til sölu, 3ja pinna, með hitakassa ofan á. Selst á hálfvirói. Upplýsingar í símum 91-77444 og 91-874489,_________________ Hnakkur - Gítar. Til sölu íslenskur hnakkur og Morris rafmagnsgítar með 10 W magnara frá Roland. Uppl. í síma 91-680218 e.kl, 17.____________________ Notuö elshúsinnrétting m/vask og blönd- urnart., kr. 25 þ., kringlótt eldhúsb. og 4 stólar, kr. 7 þ., wc og vaskur m/blönd- unart. kr, 7 þ, S. 91-74268.___________ Nýr feröageislaspilari (Philips), nýlegt stækkanlegt eldhúsboró + 2 stólar (Lín- an) og 5 ára gömul Dúx-dýna með sókkli, 120x200, S. 91-30766 e.kl, 17. Philco þurrkari, litið notaður, kr. 20 þús. og hjónarúm úr fúm, 160x200, meó ný- legum dýnum og hlífóardýnum, kr. 15 þús. Uppl. í s. 91-879001 e.kl. 17.____ Rúllugardínur. Komið með gömlu keflin. Rimlatjöld, gardinubrautir fyrir amer- íska uppsetningu o.fi. Gluggakappar, Reyðarkvísl 12, s. 671086._____________ Sem nýr, vel byggður ca 10 m2 vinnu- skúr, einangraður, rafmagnsofnar, 3ja fasa tafla, wc. Má byggja við sem sum- arbúst. V. 450-500 þ./skipti. S. 643569. Sængurverasett í mismun. stæröum, ný- komin hvít damasksett. Leikjatölvur og tölvulejkir. Opið kl. 11-18. Versl. Smáfólk, Armúla 42, s. 881780._________ Til sölu fólksbílakerra, 150x100x0,40 m, meó ljósum og brettum. Einnig kerra 200x120x0,50, fyrir stærri bíla. Nýjar kermr, Uppl, í síma 91-53094,__________ Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opió daglega mán.-fös. kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, sím- ar 91-33099, 91-39238, 985-38166. Verksmiðjusala á vefnaöarvörum og fatn- aði hjá saumastofunni Artemis, Skeif- unni 9, sími 91-813330. Opið frá 9-18 virka daga en 10-14 laugardaga. Vélprjónagarn fyrirliggjandi. Margar gerðir - mikió Iitaval. Eldorado, Laugavegi 26, 3ju hæð, sími 91-23180._________________________ Ódýr leikföng. Langt undir markaðsverói. Opið frá kl. 13 til 16 næstu daga að Lynghálsi 9 (gegnt Þýsk-íslenska)._________________ Ódýrt baö! Baðkar og handlaug með blöndunar- tækjum og wc meó setu, aðeins 29.900. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Filtteppi - ódýrara en gólfmálning. Filtteppi frá kr. 295 pr. m2, margir litir. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1994 Lesure þrekhjól, baókar og baöinnrétt- ing til sölu. Upplýsingar í síma 91-656106 eftir kl. 18. Queen size - king size. Amerísk rúm, ameriskar lúxus A-dýnur, queen size og king size. Sími 91-879709.__________ Sky afruglari ásamt korti til sölu. Selst saman eóa sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 91-883995 til kl. 17,_____________ Svefnbekkir, dúkkuvagnar, barbiehús meó húsgögnum og 24“ telpureiðhjól til sölu. Uppl. í sfma 91-656270.__________ Ódýrt plastparket. Eik og beyki, kr. 1.884 pr. m2 . Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Frystiskápur til sölu, 5 ára. Upplýsingar í síma 91-870406 e.kl. 15. Ódýrir Casio búöarkassar til sölu. Aco hf., Skipholti 17, sími 91-627333. Óskastkeypt Óska eftir vel útlítandi sófasetti í rókókóstíl, einnig nýlegu borðstofú- setti, boró + 6 stólar + skápur. Vinsam- legast gefið upp nafn og símanúmer í simsvara 91-36840. ______________ Grafíklistamenn, ath. Oska eftir að kaupa ætingapressu, lágmarksstærð 40x60 cm, hámarksstæró 100x180 cm. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-102. Vantar gamaldags segulbandstæki, með míkrafóni, fyrir stórar spólur. Helst 4 hraóa afspilun. Uppl. í síma 91-674502 t þri. og mið., e.kl. 19.____________ Vantar heillegan, brúnan leöurhornsófa á 5- 20 þús. og mahóm'Iitaóa hillusam- stæðu, á 5-20 þús. Auglýsingaþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 21376 ^ 11/2-2 ha., 1 fasa, 1400 snúninga raf- magnsmótor óskast. Uppl. í sima 91-38619,____________________________ 20 feta frystigámur óskast, einnig ís- fisksgámur. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-166.____________________ Mobira Talkman farsimi óskast. Auglýs- ingaþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 21368._______________________________ Óska eftir aö kaupa boröstofuborö meö 6- 8 stólum. Vinsamlegast hringió í sima 91-641453. Faxtæki óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91-20511 á daginn.___________ Óska eftir 15-18 kilóvatta ofni í gufubað. Upplýsingar í síma 97-61108. Heildsala Vossen barnafrottésloppar, dömu- frottésloppar, velúrsloppar, náttföt og náttkjólar, bæði fyrir dömur og börn. Ileildsöluþirgóir S. Armann Magnús- son, sími 91-687070. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Sérstök hátíöarkerti og servíettur fyrir brúókaup, silfur- og gullbrúðkaup, einnig kerti og servíettur fyrir skírnar- veisluna, mikið úrval af kertum og servíettum, ilmkerti, jóla- og gjafavara. Flóra, Skeifunni 7, kjallara, opið mán-fim 18-22 og lau 10-16, sími 91-885250. Geymió auglýsinguna. Eigum ávallt fyrirliggjandi mikió úrval af tímaritum og blöðum frá ýmsum lönd- um. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Bókabúó Æskunnar, Lauga- vegi 56, sími 91-14235. yy Matsölustaðir Pitsudagur í dag. 16“ m/3 áleggst. + 2 1 gos + hvítlolía, kr. 990. 18“ m/3 áleggst. + 21 gos + hvítlolía, kr. 1.190. Fri heim- send. Op. 11.30-23.30. Hlíóapizza, Barmahlíð 8, s. 22525. Devito’s pizza v/Hlemm. 12“ m/3 álegg. + 1/2 1 gos, kr. 700. 16“ m/3 álegg. + 11/2 1 gos, kr. 950. 18“ m/3 ál. + 21 gos, kr. 1.150. Frí heims., s. 616616. ^_____________ Fatnaður Fataleiga Garöabæjar auglýsir. Sam- kvæmiskjólar frá kr. 3.000, brúóarkjól- ar frá kr. 8.000, smókingar frá kr. 2.900 og kjólföt frá kr. 3.800. S. 656680. Nýsendingaf samkvæmiskjólum, brúð- arkjólar, smókingar og kjólföt. Fatavið- gerðir, fatabreytingar. Fataleiga Garðabæjar, sími 91-656680. Seljum næstu viku mikið úrval af sam- kvæmiskjólum og brúóarkjólum. Verð frá kr. 4.000. Uppl. í sima 91-656680. Fataleiga Garðabæjar. ^ Barnavörur Emmaljunga kerruvagn meö gærupoka, Britax ungbarnastóil. Sími 91-77277. Simo kerruvagn og lítill Silver Cross barnavagn til sölu. Sími 91-78977. Gott úrval notaðra barnavara: vagnar, kerrur, rúm, bílstólar o.fl. Um- boóssala og leiga. Bamaland, Skóla- vöróustíg 21a, sími 21180. Þj ónustuauglýsingar IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR VEGG- OG ÞAKSTÁL HÖFÐABAKKA ' ÍSVAl-ÖORGA HF SÍMI/FAX,9ÍI,8787:50 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSS0GUN ÞRIFALEG UMGENGNI s. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSS0N MURBR0T -STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI JL Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 989-31733. Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg i ipnkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF. simar 623070, 985-21129 og 985-21804. 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17,112 Reykjavík | Vinnuvélaleiga - Verktakar ? í Vanti þig vinnuvél á leigu eða aó láta framkvæma verk %■ ^ samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). “ ~ Gröfur- jarðýtur- plógar — beltagrafa meó fleyg. 3 | Sími 674755 eðabílas. 985-28410 og 985-28411. £ Heimas. 666713 og 50643. 99 • 56 • 70 g Tekur við svörum fyrir þig! Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslisiagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson _ Sími 670530, bílas. 985-27260 CEJ og símboði 984-54577 ussaj FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baókerum og nióur- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N J3L 68 8806 • 985-221 55 DÆLUBILL Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stiflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N 688806 Er stíflað? - Stífluþjónustan n VISA =i Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Sturlaugur Jóhannesson Sími 870567 Bílasími 985-27760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.