Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1994 dv Fjölmiðlar Himinfley íhöfn í gærkvöldi lauk Sjónvarpiö viö sýningar á íslensku þáttarööinni Sigla himintley eftir Þráin Bert- elsson. Fjóra undanfarna sunnu- daga hafa þættimir verið á dag- skrá og tóku þeir samtals um flór- ar klukkustundir í sýningu. Við- fangsefniö var lif og störf fólksins í Vestmannaeyjum, samfélagiðog náttúran. Ýmislegt má sefja út á handrit- ið, frammistöðu leikara og sjálfa framleiðsluna. Sem dæmi má nefna aö nokkuð bar á klisjum og frösum og oft var leikurinn afar stirður. Tækniiega rann myndin hins vegar nokkurn veginn hnökra- laust og hefur vafalaust verið hin besta skemmtun fyrir sjón- varpsáhorfendur. Alla vega var það þannig með undirritaöan aö beðið var með tilhlökkun eftir hvejum þætti. Fagurt umhverfið i Eyjum og gráglettni Þráins í frá- sögninni gerði þáttaröðina bæði skemmtilega og jafnvel spemr- andi. Ekki er að efa að Heiminfley Þráins eiga eftir aö hafa jákvæð áhrif á hugmyndir fólks á megin- landinu um lífið í Eyjum. Þar er fallegt, hvort heldur litið er til náttúrunnar eða maimlífsins. Heimamemi geta verið ánægðir með landkynninguna. Kristján Ari Arason Andlát Guðrún Auðunsdóttir frá Stóru- Mörk er látin. Rósa Jórunn Finnbogadóttir, elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, Hring- braut 50, lést föstudaginn 28. október. Sigurður J. Briem, fyrrv. deildar- stjóri í menntamálaráðuneytinu, Lönguhlíð 9, Reykjavík, lést 28. okt- óber. Jarðarfarir Halla Ólafsdóttir, Lyngholti 17, Keflavík, sem lést þann 27. október sl. í Sjúkrahúsi Keflavíkur, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju fóstudaginn 4. nóvember kl. 14. Kristín Magnúsdóttir, Dúfnahólum 4, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 1. nóvember kl. 13.30. María Briem veröur jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 1. nóvember ld. 15. Aðalsteinn Egilsson málarameislari, Hringbraut 17, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju mánudaginn 31. október kl. 13.30. Helga Ágústa Halldórsdóttir lést á Hrafnistu 24. október. Jarðsett verð- ur frá litlu kapellunni í Fossvogi fimmtudaginn 3. nóvember kl. 15. Ásgeir Örn Sveinsson, Máshólum 8, Reykjavík, er látinn. Jarðarförin fer fram þriðjudaginn 1. nóvember kl. 13.30 frá Fella- og Hólakirkju. Ingibjörg Pálsdóttir, Mjóuhlíð 8, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1. nóv- ember kl. 10.30. Kristín Fönn Ómarsdóttir, sem lést 24. október, verður jarðsungin frá Eskifjarðarkirkju þriðjudaginn 1. nóvember kl. 14. í UMFERÐINNI ERU ALLIR í SAMA LIÐI 43 Ég held því ennþá fram að það hafi verið fjórir „Rgluggar á þessu herbergi áður en við byrjuðum.'" Lalli og Lína Spakmæli Talaðu vel um óvini þína, þeir eru þitt eig- ið sköpunarverk R. Carder Slölckvilið—lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvifið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. okt. til 3. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgarapó- teki, Álftamýri 1-5, sími 681251. Auk þess verður varsla í Reykjavíkurapó- teki, Austurstræti 16, sími 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á ’ helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum alian sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um alian sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221, Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífílsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fímmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-funmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, flmmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suöurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. P AUGLYSINGAR 63 27 00 - skila árangri Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt búast við miklu álagi á þig, ekki síður andlegu en líkam- legu. Hikaðu ekki við að biðja um aðstoð í tíma. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú mátt ekki vera það stoltur að þú viðurkennir ekki mistök. Félagslifiö fer batnandi. Happatölur eru 16,17 og 30 Hrúturinn (21. mars-19. april): Gerðu ekkert ef þú ert í vafa um réttmætið. Mótmæltu ef gengið er á rétt þinn. Þú hittir ákveðinn aðila þér til ómældrar gleði. Nautið (20. april-20. maí): Komi einhver ruglingur upp skaltu reyna að leysa hann sem fyrst. Ákveðið samband veldur þér talsverðum vandræðum. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Vertu ekki óþolinmóður. Aðrir vilja gjaman hjálpa þótt það gangi hægt að þínu mati. Kvöldið gengur ekki eins vel og þú vonaðist eftir. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Aðrir verða fráhverfir þér ef þú gerir of miklar kröfur til þeirra. Þú ert þreyttur og þá er mikilvægt fyrir þig að fá góða hvíld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Mikill ákafi þinn má ekki leiða þig á villigötur. Ef þú nýtir kraft þinn rétt ættir þú að koma mjög miklu í verk í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að ná langt í dag, sérstaklega ef þú fæst við nám, listir eða einhverja sköpun. Taktu sjálfstæðar ákvarðanir og láttu aðra ekki ráðskast með þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú rýkur stundum hugsunarlítið í ákveðnar ffamkvæmdir. Þér verður miklu betur ágengt ef þú undirbýrð þig og skipuleggur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Leitaðu ráða hjá öðrum ef þú ert í vafa. Kannaðu allar uppástung- ur vel. Rasaðu ekki um ráð fram í fjármálum. Gættu að eyðslunni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir aö ná góðum árangri í dag. Þú hefur góð áhrif á aðra. Þú skalt þó ekki hjálpa fólki nema það vilji það sjálft. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þín bíða góð tækifæri. Þú skalt því vera vel undirbúinn og grípa þau strax. Reyndu að auka við þekkingu þína með öllum ráöum. Víðtæk þjónusta tyrir lesendur og auglýsendur! AUGLÝSINGA 99 •56*70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.