Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1994 Sími 32075 Sími 16500 - Laugavegi 94 Slmi 19000 Sími 22140 ***** „Tarantino ér séní“. E.H., Morgunpósturinn. **★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu i heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir.“ A.I., Mbl. *** „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von... þrjár stjörnur, hallar i fjórar.“ Ó.T., rás 2. Stærsta tjaldið með THX MASK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG HWBff It's not about money. It's Engir múrar - engir verðir - enginn flótti Sýnd kl. 9 og 11.05. WOLF ★★★ Eintak ★★★ Mbl. ★★★ rás 2 Sýnd kl. 6.45. Bönnuð innan 16 ára. % FROM ZERO TO HERO. Lögga gefur gengilbeinu 2 milljóna dala þjórfé! Já, það gaeti hent þig því þessi ótrúlega gamanmynd er byggð á raunverulegum atburðum. Lögga á ekki fyrir þjórfé en lofar gengilbeinunni að koma með það daginn eftir eða þá skipta með henni lottóvinningnum sínum ...ef svo ólíklega færi að hann fengi vinninginn. En viti menn, hann vinnur og það enga smáaura heldur flórar milljónir dala! Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Brídget Fonda, Rosie Perez og Stanley Tucci. Leikstjóri: Andrew Bergmann {The Freshman, Honeymoon in Vegas). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Amanda-verðlaUnin 1994. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 500, fyrir börn innan 12 ára. Frá framleiðendum ALIENS og THE TERMINATOR FLÓTTINN FRÁ ABSOLOM BEIN ÓGNUN Quentin Tarantinon, höfundur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Fyrsta mynd hans, Reservoir Dogs, var afar umdeild en vinsæl. Aðalhl.: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. HLAUT GULLPÁLMANN l' CANNES 1994 Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. B-sal kl. 7 og 11. B.i. 16 ára. Clear and Present Danger er rafmagnaðasti þriller ársins. Harrison Ford er mættur aftur í hlutverki Jacks Ryans eftir bók Toms Clancys. Gulitryggð spenna í leikstjóm Philips Noyce (Patriot Games). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. ISABELLE EBERHART Jafnokar Bakkabræðra ræna Lilla, bami forríkra foreldra, en sá stutti strýkur úr vistinni - á górum fótum! Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALLIR HEIMSINS MORGNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LJÓTI STRÁKURINN BUBBY Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. NEYÐARÚRRÆÐI Sýnd kl. 5 og 11. B. i. 14 ára. Ástralska leikstjóranum, Ian Pringe, hefur tekist að skapa sannkallaða veislu fyrir augað í mymd um konu sem varð goðsögn í lifanda lífi. Isabelle Eberhart var franska útgáfan af Arabíu-Lawrence og varð fræg fyrir þátt sinn í átökum Frakka og Alsírbúa um aldamótin. Aðalhlutverk: Peter O’Toole (Arabíu-Lawrence, Síðasti keisarinn), Mathilda May (Naked Tango) og Tcheky Karyo (Nikita). Sýnd kl. 5 og 9. FORREST GUMP ”'"€^Toro. Forrest Gump Vinsælasta mynd ársins í Banda ríkjunum og fimmta vinsælasta mynd allra tíma. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúklegustu, bijáluöustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og einnig mestu stórmynd allra tima! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. SIRENS S-IRENS Skemmtileg gamanmynd með Hugh Grant úr 4 BRUÐKAUP OG JARÐARFÖR. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DAUÐALEIKUR Taktu þátt I spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sl'MI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. REGNBOGAUNAN Taktu þátt i spennandi kvik myndagetraun á Regnbogalin- unni i sima 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Verð 39,90 minútan. Sviðsljós Roseanne: Á leið í hjónaband Einkalíf leikkonunnar Roseanne var mikið í sviðsljósinu á slðastliðnu sumri enda stóð hún þá í skilnaði við leikarann Tom Amold. En leikkonan virðist staðráðin í því að pipra ekki og hefur ákveðið að ganga í hjónaband með lífverði sínum sem gengur undir nafninu Big Ben Thomas. Lífvörður þessi er víst stórvaxinn á allar hliðar og segja kunnugir að uppáhaldsiðja hans sé bjórdrykkja og eyðir hann víst 20 þúsund krónum vikulega í þetta áhugamál sitt. Vígslan sjálf verður haldin einhvem tíma á næstunni og bíða margir spenntir eftir hvort þetta hjónaband muni blessast eður ei. Roseanne ætlar giftast lífverði sínum. BINGO! _____Hefst kl. 1 9.30 í kvöld Aðalvinninqur a& verðmæti _________100 bús. kr.________ Heildorver&mæti vinninga um 300 þús kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu5- S 20010 NÆTURVÖRÐURINN Óvæntur tryllir, vinsælasta mynd frá Norðurlöndum í áraraðir. ★★★ Al Mbl. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Vinsælasta mynd ársins. Sýnd kl. 5 og 7. Sýningum fer fækkandi Kvikmyndir lítlíti SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 SAM\ Ryan, Lauren Tom og Ellen Burstyn. F Leikstjóri: Luis Mandoki. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.20. Frumsýning á stórmyndinni f BLÍÐU OG STRÍÐU 'An Unfbi^etíable Cclebnition ISSI of ílie ilunian SpiriL is Comkal. Ilcartlm-akine atid íaqttring. ,'lrg lijtm is.tmami*.'’ Meg Ryan og Andy Garcia eru frábær i einni vinsælustu myndinni í Evrópu í dag! When a Man Loves a Woman er einstök mynd um fjölskyldu sem verður að horfast í augu við leyndarmál sín og leysa úr þeim. Ahrifamikil mynd um erfiðleika, baráttu, viljastyrk og ást! When a Man Loves a Woman - ein sú besta i ár! Sýnd í sal 2 ki. 6.50. FÆDDIR MORÐINGJAR Sýnd kl. 4.55, 9.05 og 11.15. Stranglega b.i. 16 ára. LEIFTURHRAÐI Mbl. ★★★’A. rás 2 ★★★. Eintak ★★★. Sýnd kl. 9.05 og 11.10. SKÝJAHÖLLIN Sýndki. 5. Verð kr. 750. UMBJÓÐANDINN Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Bönnuð innan 16 ára. Aðalhlutverk: Andy Garcia, Meg m 111111111111 n 1111 it i n BfÓHÖL SKÝJAHÖLLIN - Einn besti spennu-þriller ársins er kominn! Harrison Ford er mættur aftur sem Jack Ryan í sögu eftir Tom Clancy. "Myndinni er leikstýrt af Philip Noyce sem gerði „Patriot Ga mes“. Harrison Ford í Clear & Present danger, gulltrygging á góðri mynd! Aðalhi.: Harrison Ford, Willem Dafoe, Anne Archer og James Eari Jones. Sýnd kl. 5,6.45, 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. LEIFTURHRAÐI Sýnd kl. 4.55, 6.55, 9 og 11.20. SANNAR LYGAR Sýnd kl. 9. TTTTTTTT I11I1111111III111J HEFÐARKETTIRNIR S/itAr ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 FORREST GUMP —€S'Ibra IlankSjs Forrest ^Gump Vinsælasta mynd ársins í Banda ríkjunum. Tvöfaldi geisladiskur inn frábæri fæst i öllum hljóm plötuverslunum. Sýnd kl. 5. Verð 400 kr. FÆDDIR MORÐINGJAR Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÞUMALÍNA með íslensku tali. Sýnd kl. 4.45, 7.10, 9.15 og 11. gýnd k| 5 Verð 500 kr. Sýnd í A-sal kl. 9.15 í THX. mim1111111111111IIin Z]

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.