Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Side 29
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1994 41 i>v____________________________Meiming II:?? Á Ein af Ijósmyndum Maríu Guðmundsdóttur. Kall heimahaganna María Guðmundsdóttir er ein fárra íslendinga sem líklega eru þekktari erlendis en hér heima - eða var það að minnsta kosti þar til hennar fór að gæta í fjölmiðlum hér fyrir nokkrum dögum. Erlendis hefur ferill hennar verið á sviði tískuljósmyndunar og þar var hún fyrst fyrirsæta en síðar tískuljósmyndari. Mótunartími hennar í þessum „bransa" leið á sjöunda áratugnum þegar nútímatískuljósmyndun sleit loks barnsskón- um og popplistin þurrkaði út þann greinarmun sem löngum hafði verið gerður á list og auglýsingu. Kvikmyndir og ljósmyndun urðu raunar nátengd á þessum árum - bæði hvað varðaði myndefnið og stílinn sem sóst var eftir að fanga í myndunum. Hinn sanni stíll kvikmyndanna - cinéma verité - hafði mikil áhrif á þá sem tóku kyrrmyndir: niðurstaðan var eins konar stílfærður hversdagsleiki sem sjaldnast átti nokkuð skylt við það sem almenningur horfði upp á hversdags en varð fyrirmynd að lífsstíl þeirra sem meira máttu sín. Kvikmyndagerðarmenn hrifust aftur Myndlist Jón Proppé á móti af stílum í svarthvítum ljósmyndum tískumyndasmiðanna og svo fór að áður en áratugurinn leið urðu tískuljósmyndarar vinsælt viðfangs- efni í kvikmyndum þeirra sem framsæknastir þóttu meðal evrópskra kvikmyndaleikstjóra. Ljósmyndir Maríu bera óneitanlega keim af stíi þessara ára: skuggarnir eru svartir og ljósið er notað til að teikna skarp- ar linur í viðfangsefnið. í þeim er hka tekist á við þaö hversdagslega því að flestar myndirnar eru portrett af svipmiklum íslenskum karlmönnum, mörkuðum af veðrum og vinnu hins vægðarlausa íslenska hversdags- leika. Þessi portrett bera uppi sýninguna. Hinar myndirnar eru af öðrum toga og höfða varla eins til íslenskra áhorfenda. Reyndar er það líklega fyrst og fremst vegna þess að viö sem hér búum sjáum of margar ljós- myndir af öllu því sem er stórfenglegt og sérstakt á landinu - hér hefur allt verið myndað allt of oft og það frá öllum hugsanlegum sjónarhornum og út frá öllum hugsanlegum stílforsendum. Réttast væri líkast til að banna útiljósmyndun í landinu þar til myndaskyn okkar hefur náð að jafna sig og við hættum að telja allt sem fallegt er klisju. Það heföi svip- að gagn og skyndilokanir til verndunar fiskstofnum umhverfis landið. Hvað sem slíkum almennum umkvörtunum líður var gaman að sjá sýn- ingu Maríu og það er gaman að myndirnar skuli hka hafa verið birtar á varanlegra formi í bók frá Máli og menningu. Bókin blífur þótt sýningar komi og fari. Sviðsljós í hringiðu helgarinnar Hrekkjavaka var haldin í Upplýsinga- og menningarmiðstöð nýbúa í Faxa- feni um helgina. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur stóð fyrir skemmtun- inni og var mikið fjör, eins og sést á þessari mynd. Starfsfólk Skífuverslananna klæddist munkakuflum við kertaljós og róandi tónlist í verslun Skífunnar í Kringlunni á laugardaginn. Tilefnið var nýút- komin plata, Canto Noel, með spönsku munkunum sem fyrir tæpu ári slógu óvænt í gegn með miðaldatónlist sinni á metsöluplötunni Canto Gregoriano. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 6/11 kl. 14.00, sud. 13/11 kl. 14.00. VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, uppselt. Þrd. 29/11, nokkursæti laus, föd. 2/12, uppselt, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, laus sætl, fid. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 3/11, uppselt, föd. 4/11, fid. 10/11, uppselt, Id. 12/11, fid. 17/11, uppselt, föd. 18/11, fid. 24/11, uppselt. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 5/11, föd. 11/11. Litla sviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Fid. 3/11, örfá sæti laus, Id. 5/11, föd. 11/11, Id. 12/11. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar Ld. 5/11, sud. 6/11, uppselt, mvd. 9/11, uppselt, föd. 11 /11, nokkur sæti laus. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Símil 12 00-Greiðslukortaþjónusta. w|h|b hihiw1 Leikfélag Akureyrar HÁTÍÐ í LEIKHÚSINU KARAMELLUKVÖRNIN KVÖRNiN Gamanleikur með söngvum fyrir allafjölskylduna! Laugardagur 5. nóv. kl. 14. Síðasta sýningarhelgi. BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á síðasta leikári! Sýnt i Þorpinu, Höfðahlið 1 Föstudag 4. nóv., kl. 20.30. Laugardag 5. nóv. kl. 20.30. SÝNINGUM LYKUR í NÓVEMBER Sala aðgangskorta stendur yfir! Miðasala í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur vlð miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI21971 TRÚÐAR á morgun, þri. 1/11,6. sýning kl. 20.30. Takmarkaður sýningaf jöldi! Miðapantanir allan sólarhringinn. Tilkynningar Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. eru Eyþór Gunnarsson, Sigurður Bjóla, Þorsteinn Magnússon, Olafur Hólm o.fl. Upptökur fóru fram í Stúdíó Sýrlandi og það var Bjöm sjálfur sem stjórnaði upp- tökum. Útgáfutónleikar verða haldnir í Tunglinu við Lækjargötu fimmtudags- kvöldið 17. nóvember. Kvenfélagið Fjallkonurnar veröur með fund þriðjudaginn 1. nóv. kl. 20.30 í safnaðarheimili Fella- og Hóla- kirkju. Jólafóndur og undirfatasýning. Konur, mætið í einhverju fjólubláu. Kaffiveitingar. Félagsvist ABK Spilaö verður í Þinghól, Hamraborg 11, í kvöld kl. 20.30. Orator Aðalfundur Orators, félags laganema, var haldinn 20. október sl. Á fundinum var ný stjórn félagsins kjörin. í stjórninni eiga sæti sjö laganemar; Kristín Edwald formaður, Kolbeinn Árnason varafor- maöur, Kristrún Heimisdóttir, ritstjóri Úlfljóts. í meðstjórn voru kjörin Áslaug Auður Guðmundsdóttir, Dóra Sif Tynes, Einar Hannesson og Einar Símonarson. Ritgerðasamkeppni fyrir unglinga um ísland og Danmörku. í framhaldi af danskri menningarviku í Reykjavík er nú hafm ritgerðasamkeppni á dönsku fyrir framhaldsskólanemendur á aldrin- um 15-20 ára. Ritgerðarefnið er „Tengsl íslands og Danmerkur fyrr og nú - og til framtiðar". Aöalverðlaunin eru helgar- ferð til Kaupmannahafnar fyrir tvo á hóteh auk ferðar í Tívolí og 2.000 danskar krónur í vasapeninga. Auk þess eru ýmis bókaverðlaun. Ritgerðimar munu verða metnar af dómnefnd þar sem sæti eiga fuhtrúar frá Danska sendiráðinu, Félagi dönskukennara og fjölmiðlunum. Aðalá- hersla verður lögð á innihaldið en síður á málfar, en ritgerðin þarf þó að vera á skiljanlegri dönsku. Fyrirspumum varð- andi ritgerðasamkeppnina svarar Micha- el Dal í síma 91-32969. Fyrsta plata Björns Jörundar Út er komin á vegum Skífunnar hf. fyrsta sólóplata Bjöms Jörundar Friðbjöms- sonar sem heitir BJF. Bjöm fer ótroðnar slóðir í tónlistarsköpun sinni. M.a. mynd- ar platan eina órofa heild og lögin tengj- ast hvert öðm sterkum böndum. Tónhst Björns Jr. kemur ömgglega á óvart og markar vissulega ákveðin tímamót í ís- lenskri tónhst. ÓU lög og textar em eftir Bjöm en honum til aðstoðar á plötunni Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Hressingarleikfimi á mánudögum og fimmtudögum kl. 10.30 í Víkingsheimil- inu, Stjörnugróf. Opið öllum félögum i félagi eldri borgara. Lögfræðingur félags- ins er til viðtals á fimmtudögum, fyrir félagsmenn. Panta þarf viðtal í síma 28812. Taflfélagið Hellir Meistaramót Taflfélagsins Helhs hefst mánudaginn 31. október. Tefldar verða sex umferðir eftir Monradkerfi. Tíma- mörk verða 1,5 klst. á 36 leiki og 0,5 klst. á mann til að klára. Telft verður í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Safnaðarstarf Áskirkja: Opiö hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Dómkirkjan: Mömmumorgunn í safnað- arheimilinu Lækjargötu 14a þriðjudag kl. 10-12. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguösþjón- usta þriöjudag kl. 10.30. Beðiö fyrir sjúk- um. Langholtskirkja: Aftansöngur mánudag kl. 18. Neskirkja: 10-12 ára starf í dag kl. 17. Æskulýösstarf kl. 20. Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kapellu kirkjunnar á mánudag kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20. Hjallakirkja: Æsklulýðsfundur á mánu- dagskvöld kl. 20. Seljakirkja: KFUK fundir á mánudag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. Mömmumorgunn, opið hús þriðjudag kl. 10-12. Kópavogskirkja: Mömmumorgunn þriðjudag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Slys gera ekki jsg£> boð á undan sér! aUMFEROAR RAO ÚKUM EINS I OG MENN! LEIKFÉLAG' REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Fimmtud. 3. nóv., uppselt. Föstud. 4. nóv., örfó sætl laus. Laugard. 5. nóv. 40. sýn. fimmtud. 10. nóv., örfá sæti laus. Föstud. 11. nóv. Laugard. 12. nóv. Föstud. 18. nóv. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Fimmtud. 3/11, laugard. 5/11, laugard. 12/11 Stóra svið kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftirEvald Flisar. 6. sýn. föstud. 4/11, græn kort gilda, örlá sæti laus, 7. sýning sunnud. 6/11, hvít kort gilda, fáein sæti laus, 8. sýn. fimmtud. 10/11, brún kort gilda. Mlðasala er opln alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús „Glæsileg sýning sem sannarlega er ástæða til að hvetja fólk til að sjá.“ (Friðrika Benónýs, Pressunni.) „Benedikt.. .ræður vel við uppbyggingu og persónu- sköpun og gæðir Loft feiknakrafti..." (Auður Eydal, DV) „Látleysið er fallegt og einfaldar lausnir... voru mjög skemmtilega hugsaðar.“ (Súsanna S vavarsdóttir, Morgunblaðinu.) „...Sigrún Edda...í röð stóru nafnanna í leikhús- heiminuni...sannar hér enn og aftur hæfileika sína.“ (Friðrika Benónýs, Pressimni.) „Sýningin er sigur fyrir höfund leikgerðar og leikstjóra, Pál Baldvin og hún er líka sigur fyxir Stig Steinþórsson...“ (Auður Eydal, DV) „...stjörnuleikur Sigrúnar Eddu...“ (Jón Y. Jónsson, Sigþrúður Gunnarsdóttir, Stúdentahlaöinu.) Leikfélag Reykjavíkur Borgarleikhús

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.