Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1994 43. Fjölmiðlar Frjálshyggja í faðmi Fram- sóknar Stöð 2 hefur sýnt það og sannað að undanfornu að þar á bæ eru menn ekki sofandi í samkeppn- inni. Nýjungar hafa að undan- förnu litíð dagsins Ijós. Þarna má nefna nýjan þátt Stefáns Jóns Hafstein, Sjónarmið, vfirheyrslu Marðar og Hannesar Hólmsteins og nýjungar í fréttatimum svo sem að láta stjórnmálamenn sjá um einstakar fréttir. Ólafur Ragnar reið þar á vaðið með frétt um verkfall sjúkraliða sem var svo sem ágætlega unnin en kannski einhverjum áratugum á eftir hvað varðar framsetningu og úrvinnslu. Það sem kannski væri áhugavert i framtíðinni er að sjá Friðrik Sophusson vinna fréttaskýringu um hugmyndir að skattlagningu merkja- og blað- sölubarna. Ólafur Ragnar," for- veri hans, gæti fjallað um gjöf ríkisins á hluíabréfum í Þormóði ramma á Siglufirði og Guðmund- ur Árni gert úttekf á máli Björns Önundarsonar. Þetta gæti orðið til þess að gefa almenningi innsýn í þann hugarheim sem er að baki þessum afreksverkum. Óvænt- asta og athyglisverðasta uppá- koma vikunnar átti sér þó stað i þætti Marðar og Hannesar Hólm- steins þegar þeir tóku Halldór Ásgrímsson á beinið. Þaö hafa eflaust fleiri en undirritaður rek- ið upp stór augu þegar frjáls- hyggjumaðurinn undir lok þátt- arins skreiö upp í fang framsókn- armaddömunnar svo ekki gekk hnífurinn á milh. Pélagshyggju- maðurinn Mörður var nánast kjafstopp meöan síðustu mínútur þáttarins fóru í það að þessir höf- uðandstæðingar hjöluöu ástar- orð hvor í annars garð. Það var þó ekki Iaust við að glottið á Hall- dóri Ásgrimssyni gæfi til kynna að parna hefðu þáttastjórnend- urnir verið teknir á beinið en ekki viðmælandinn. Reynir Traustason Andlát Víglundur Jónsson, fyrrv. útgerðar- maður og heiðursborgari Ólafsvík- urkaupstaðar, Lindarholti 7, Ólafs- vík, lést á St. Fransiskuspítalanum í Stykkishólmi miðvikudaginn 9. nóv- ember sl. Auður Jóna Antonsen lést þann 1. nóvember sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Hulda V. Pálsdóttir, Hrafnistu í Reykjavík, andaðist á Borgarspítal- anum fóstudaginn 11. nóvember sl. Jardarfarir Þuríður Jónasdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskapellu þriðju- daginn 15. nóvember kl. 13.30. Minningarathöfn um Jouke Bouius fer fram í Háteigskirkju miðvikudag- inn 16. nóvember kl. 15.00. Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Berg- staðastræti 40, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mið- vikudaginn 16. nóvember kl. 15.00. Kveðjuathöfn um Gróu Hertervig frá Akureyri, sem lést á Borgarspítalan- um í Reykjavík þann 8. nóvember, fer fram í Fossvogskirkju miðviku- daginn 16. nóvember kl. 10.30. Útför- in verður gerð frá Akureyrarkirkju mánudaginn 21. nóvember kl. 10.30. Anna Ragnheiður Sveinsdóttir, elh- og hjúkrunarheimihnu Grund, verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 14. nóvember kl. 13.30. Sigurður Ólafsson Sigurðsson, Hjallabraut 33 (áður Hraunkambi 8) Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafharflrði þriðju- daginn 15. nóvember kl. 13.30. Sigmunda Hannesdóttir, Lindargötu 64, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. nóvember kl. 13.30. C-l— l/^" ^Qrr-\t^\ flÉÍfe 1fe Ég get ekki sofið, Lína ... við skulum fara á I ballettsýninguna. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. nóv. til 17. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapó- teki, Sogavegi 108, sími 680990. Auk þess verður varsla í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a, simi 21133, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og Iaugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um ailan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og Um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyöarvakt íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeirnsóloiartírriL Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-fösrud. kl. 15-19. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 14. nóvember: Þegar Goðafossi var sökkt. Allir um borð sýndu stillingu og æðruleysi. Spakmæli Ef þú vilt að draumar þínir rætist verður þú að vakna J.IVi. Power Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar ki. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud.; fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alía virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá áíssSr&.o Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eitthvað óvænt gerist og það truflar þig. Þú ert mjög metnaðar- gjarn og reynir hvað þú getur. Hætt er þó við að eitthvaö komi þér niður á jörðina á ný. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Sýndu staðfestu. Láttu smáatriðin ekki trufla þig. Það kann að reynast hagstætt að ná samstarfi við aðra til þess að ná sem best- um árangri. Hrúturinn (21. mará-19. apríl): Nýttu þér tækifærin sem best. Dagurinn líður ekki með hefð- bundnum hætti. Þú verður að bregðast skjótt við því sem gerist. Nautið (20. april-20. maí): Ef aðrir bjóða þér hjálp skaltu þiggja hana. Sinntu þeim verkum sem eru mikilvægust. Þú verður að einbeita þér tíl þess að ná árangri. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Dagurinn byrjar vel og það sem betra er: Hann batnar þegar á hann líður. Þú færð upplýsingar sem nýtast þér mjög vel. Krabbinn (22. júní-22. júli): Finndu þér eitthvað skemmtilegt að gera. Láttu aðra um að skipu- leggja í dag. Þú ert fremur orkulítill. Happatölur eru 6,17 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Reyndu að endurnýja kunningsskapinn við þá aöila sem þér lík- aði best við. Þið hafið fjarlægst undanfarin misseri. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að hafa betur í deilum við aðra. Dómgreind þín bregst þér ekki. Þú ættir að nýta þér stöðuna og taka á ákveönum málum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þín bíður mikið starf í dag og mikil ábyrgð hvílir á herðum þín- um. Þú færð skýringar á máli sem lengi hefur vafist fyrir þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú tekur þér ákveðið starf fyrir hendur og gengur vel með það. Tilviljun kann að ráða í ákveðnu mali. Happatölur eru 4,20 og 23. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu létt á málum þótt þau gangi fremur hægt fyrri hluta dags- ins. Meiri skriður kemst á síðdegis. Hvíldu þig í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Aðrir sitja á málum og reyna raunar að koma í veg fyrir fram- gang þeirra. Það verður því erfitt aö ná samkomulagi við þá. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur'« og auglýsendurh Aðeins 25 kr. mín. Sama verð fyrir alla landsmenn. 99*56*70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.