Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Page 24
44 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 §t Húsnæðiíboði Björt 2ja herbergja íbúö til leigu frá 1. desember. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, fyrir 26. nóvember, merkt „Hverfisgata 540“.____________________ Góö einstaklíngsíbúö í austurbae Rvíkur (svæói 104). Gott eldhús og nýleg eld- húsinnrétting. Möguleiki á húsgögn- um. Laus strax, S. 91-683130 e. hád. lönnemasetur. Umsóknarfr. um vist á iónnemasetri á vorönn ‘95 rennur út 1. des., eingöngu leigó út herb. Uppl. hjá Félagsíbúðum iðnnnema, s. 10988. Tarsan notar taeknina sem hann lærði af Tor-O-Dons í hinu týnda landi. Hann temur risa skepnuna og gerir hana auösveipa .. i------------------------------------------------------------------- ... Tarsan tekur völdin í sínar hendur, líkt og konungi frumskógarins er einum lagið - og sest á bak reiðskjóta sinum! Til leigu 5 herb., 2 hæöa einbýlishús mitt á milli Sandgeróis og Garós. Sólstofa og allt nýinnréttaó, góður staóur. Leigist á 50 þús. á mán. S. 92-37768.____________ Til leigu frá 1.12. falleg, ný 2 herb. íbúö, 60 m2 , í vesturbæ. Aöeins góóir leigj- endur meó meómæli koma til greina. Svör sendist DV, merkt „A 541“,________ Til leigu viö Suöurgötu í Hafnarfiröi, 4 her- bergja íbúó frá 1. desember, leigist í 3 mánuói. Fyrirframgreiósla. Svör send- ist DV, merkt „B 531“._________________ 2 herbergi til leigu í austurbae Kópa- vogs, meó aðgangi aö snyrtingu. Uppl. í síma 91-641158 e.kl, 15._______________ 4ra herb. ibúö til leigu i Háaleitishverfi. Tilboó sendist DV, merkt „Góður staó- ur 503“._______________________________ Hafnarfjöröur. Gott herbergi til leigu. Reglusemi og góó umgengni skilyrói. Uppl. í sima 91-51296 eftir kl, 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. © Húsnæði óskast 2 stúlkur í HÍ vantar 2ja-3ja herb. íbúö í mið- eóa vesturbæ frá áramótum. Uppl. í síma 91-18959, María, eóa 91-72634, Birna, e.kl. 17. Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR ' ASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 VETRARSK0ÐUN Verðdæmi kr. 5.950,- F. 4 cyl. án efnis. Þjónusta í 15 ár/ ATJXK SF. bílaverkstæði Nýbýlavegi 24 200 Kópavogi Símar 46040 - 46081 Móöir og barn, hjálparstofnun, óskar e/2ja herb. íbúð fyrir rólega og reglus. einstæða móóur, helst í austurbænum og síður í kjallara. S. 91-22275. Traust og reyklaus fjölskylda óskar eftir • 4ra-5 herb. íbúð til langtímaleigu frá 1. janúar. Upplýsingar í síma 91-76145 eða 90-45-31556744.___________________' Tvær heiöarlegar, ábyrgar og reglusam- ar stúlkur óska eftir góóri íbúð, ca 60 m2, helst í miöbæ Rvk eða miðsvæðis. S. 91-686283 eftir kl. 16, Inga. _____ Ársalir- 624333 - hs. 671292. Okkur vantar allar stærðir íbúðar- og atvinnuhúsnæóis til sölu eða leigu. Skoðum strax, ekkert skoóunargjald. Óskum eftir aö taka á leigu 4-6 herbergja íbúó, vestan Kringlumýrarbrautar, frá 1. des, til lengri tíma. Upplýsingar í síma 91-14139. Óska eftir einstaklingsíbúö, ca 40 m2, frá og með 1. des. n.k. Tryggar greiðslur. Uppl. í síma 91-676654 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði Rúmlega 180 m2 fallpgt, nýinnréttaö skrifstofuhúsnæði við Armúla til leigu, leigist í heild eóa í minni einingum. Á . sama stað er verslunarhúsnæði á jarð- hæð til leigu. Sími 91-886655, Sveinn eóa Hólmfríður. Til leigu á góöum staö í Skeifunni: 88 m2 og 188 m2 , tilvalið fyrir versl- un/heildversl. eða hvaó sem er. Uppl. í síma 31113 og á kvöldin 657281. Verslunarpláps, 100 m2, stórir gluggar, 45 bílast., í Armúla 29, hentugt sem af- grskrifst., lika 3 skrifstherb. á 2. hæð og vörug. Þ. Þorgrímsson. S. 38640. Til leigu viö Skemmuveg , 320 m2 hús- næði, mætti skipta í tvö pláss. Uppl. í síma 91-658119. $ Atvinna í boði Manneskja, 19-21 árs, sem hefur bílpróf og reykir ekki, óskast tvisvar í viku, nokkra tíma í senn, til aó hjálpa eldri konu, á bíl sjálf. Svör sendist DV, merkt „BN 533“. Svarþjónusta DV, simi 99-5670. Mínútan kostar aöeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Góö aukavinna á kvöldin. 500 kr. pr. klukkustund. Starfið felst í því að taka niður pantanir í gegnum síma. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 21119. Vantar aöstoþarmann í eldhús. Upplýs- ingar veitir Arni í síma 91-688836 milli kl. 13 og 14 í dag og milli kl. 9 og 12, fimmtudag. Pizzahúsið. Vantar fólk í sölustörf (verktakafyrir- komulag), reynsla ekki nauðsynleg. Uppl. í síma 91-13322 milli kl. 13 og 15. Óska eftir aö ráöa kjötiönaöarmann, van- an afgreióslustöríum. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 21092, fc Atvinna óskast Arkitekt meö starfsreynslu frá U.S.A. á Audo-Cad, Vertex Detailer óskar eftir starfi. Tilboó sendist DV, merkt „MM- 539“._______________________________ Maöur + kælibíll. Maður meó meirapróf óskar eftir vinnu við útkeyrslu. Hef stóran kassabíl með kæli og vörulyftu. Uppl, í s. 91-42873 eða 985-43151. 32 ára maöur óskar eftir vinnú, nýfluttur í bæinn, drekkur ekki. Upplýsingar í síma 91-881909. £ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö vió grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233, kl. 17-19, Nemendaþjónust- an. Barnagæsla Barnapia óskast til aö gæta 2 drengja á kvöldin, helst úr vesturbænum. Upp- lýsingar í síma 91-11393 á kvöldin. Barnapia, 14-17 ára, óskast til aðgæta 1 og 4 ára stráka nokkur kvöld í mánuði eftir samkomulagi. Sími 91-16650 milli kl. 16 og 18, ekki á öórum tíma. @ Ökukennsla Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Kristján Sigurösson. Toyota Corolla. Ökukennsla og endurtaka. Möguleiki á leióbeinendaþjálfun foreldra eóa vina. S. 91-24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. I#-Ýmislegt Rómantískur veitingastaöur. Skamm- degió læðist aó okkur! Nú er tíminn til að bjóóa elskunni sinni út að borða við kertaljós. Við njótum þess að stjana við ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns- stíg 1, sími 91-613303.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.