Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Page 32
oo
52
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994
Einar Gunnar Sigurðsson.
Eins og göm-
ul dísilvél
„Það hefur mátt líkja mér við
lélega dísilvél í vetur. Ég hef ver-
ið að reyna aö hiksta mig í gang
í leikjunum, stundum hefur það
tekist en stundum hef ég ekki
fundið nokkum takt,“ segir Einar
Gunnar Sigurðsson, landsliðs-
maður í handknattleik, í DV.
Þeir sigra sem
kunna aðsmala
„Niðurstöður í forvali gefa í raun
ekki alltaf lýðræðislegustu niður-
stöðuna heldur eru það frekar
þeir sem hafa sterkustu aðstöð-
una til að smala sem ná bestri
útkomu og ungt fólk og konur
verða undir,“ segir Sigríður Jó-
hannesdóttir, varaþingamaður
Alþýðubandalagsins, í DV.
Ummæli
Kirkjugarðar fullir af
ómissandi þingmönnum
„Ragnar Arnalds hefur unnið
vel, eins og reyndar allir þing-
menn Alþýðubandalagsins. Nú
eru hins vegar vatnaskil í póltík-
inni og þá er enginn ómissandi,
ekki einu sinni Svavar Gestsson
og Ragnar Arnalds. Kirkjugarð-
arnir eru fullir af ómissandi þing-
mönnum." segir Sveinn Allan
Morthens í Alþýðublaðinu.
Hendum ekki útfólki
sem reykir
„Ekki stend ég á móti þessu en
framkvæmdin getur aldrei komið
til af okkar hálfu - aö henda út
fólki sem reykir, frekar en að lög-
reglan tæki allt ölvað fólk úr
umferð niðri í bæ,“ segir Karl
Ottó Schiöth, formaður Félags
kvikmyndahúsaeiganda, í DV.
Sjálfsvíg og sorg
Opinn fyrirlestur verður um
sjálfsvíg og sorg i kvöld kl. 20.30
í Kirkjulundi, Keflavík. Fyrirles-
ari er Ólafur Oddur Jónsson,
sóknarprestur i Keílavikur-
prestakalli. Umræður að fyrir-
lestri loknum. Kaíflsopi í boði
Bjarma.
Fimdir
ITC Melkorka
Opinn fundur ITC Melkorku
verður í kvöld kl. 20.30 í Menn-
ingarmiðstööinni í Geröubergi i
Breiöholti. Steffundarins er Eng-
in gjöf er verðmætari en gott ráð.
Á dagskrá er meðal annars
fræðsla um leiö tii heilbrigðis.
Gestur fundarins er Tryggvi Jón-
asson kiropraktor. '
Bílstiórinn sagði að hann væri
orðinn bensinlaus. (Þetta gæti
verið hugsaö á ensku). ;
Gætum tungmmar
Betra þætti: Bíistjórinn sagöist
vera oröinn bensinlaus.
Éljaveður norðanlands
í dag verður vestan- og norðvestan-
kaldi eða stinningskaldi en allhvasst
austanlands þegar hður á daginn. É1
Veðrið í dag
norðanlands og á annesjum vestan-
lands en léttskýjað annars staðar.
Svalt verður í veðri, yfirleitt frost um
allt land, allt upp í íjögur stig. Hlýj-
ast verður suðaustanlands þar sem
hitinn fer rétt yfir frostmark. Á höf-
uðborgarsvæðinu verður hálfskýjað
og hitinn ætti að vera um frostmark-
ið í dag.
Sólarlag í Reykjavík: 16.07
Sólarupprás á morgun: 10.24
Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.26
Árdegisflóð á morgun: 9.48
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri snjóél 3
Akurnes alskýjað 1
Bergstaðir snjóél 1
Bolungarvík snjóél 0
Kefla víkurílugvöllur haglél 2
Kirkjubæjarklaustur snjóél 0
Raufarhöfn léttskýjað -1
Reykjavík hálfskýjað 2
Stórhöfði snjóélásíð. klst. 2
Bergen súld 9
Helsinki skýjað 3
Kaupmarmahöfn þokumóða 4
Stokkhólmur skýjað 9
Þórshöfn rign. á síð. klst. 7
Amsterdam þokuruðn- ingur 9
Berlín þoka 1
Feneyjar þokumóða 5
Frankfurt ■ þoka 3
Glasgow skýjað 14
Hamborg þokumóða 2
London þokumóða 12
LosAngeles heiðskírt 16
Lúxemborg skýjað 9
Madrid heiðskírt 4
Mallorca þokumóða 10
Montreal heiðskírt 0
Nice léttskýjað 12
París þokumóða 12
Róm þokumóða 8
Vín þokumóða 2
Winnipeg snjókoma -8
Þrándheimur rigning 6
Bjarni Bjamason, verðandi framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar:
Spennandi
verkefni
„Þetta starf leggst mjög vel í mig,
það er að mínu mati spennandi
verkefni að takast á við og mikiö í
húfi að vel takist til,“ segir Bjami
Bjamason sem hefur verið ráðinn
framkvæmdastjóri Kisiliðjumiar
hf. í Mývatnssveít og tekur víð því
starfi um áramót.
Bjarni hefur um 6 ára skeið verið
tæknistjóri Jarðborana hf, Hann
lauk B.Sc. í jarðfræði með hliðar-
Maður dagsins
greinum i verkíræði frá Háskóla
Islands árið 1981 og meistaraprófi
í námaverkfræöi frá Tækniháskól-
anum í Luleá i Svíþjóð árið 1986.
Auk þess hefur hann vélstjóranám
Bjarni Bjarnason. DV-mynd gk
að baki. Hann er félagi i fjölda sam-
taka á sviði verkfræði og jarðfræði
og hefur ritað fjölda vísinda- og
tæknigreina um jarðfræði og berg-
verkfræði.
„Fyrirtækið er ákaflega
skemmtilegt og merkilegt en það
vinnur úr íslensku liráefni og notar
til þess íslenska orku og þaö eru
ekki mörg fyrirtæki í landinu sem
það gora,“ segir Bjarni.
Hann segir áhugamál sín tengjast
fiölskyldu sinni og starfmu. „Ég er
jarðfræðingur og hef gaman af
náttúmnni og geri ráð fyrir að ég
og fiölskylda mín öll munum nýta
okkur þá möguleika til útivistar
sem Mývatnssvæðið hefur upp á
aö bjóða,“ segir Bjarni.
Hann er kvæntur Björgu Áma-
dóttur blaðamanni og eiga þau þrjú
börn.
Myndgátan
Skaftfellingar
Stjarnan og
Eftir vikuhvíld í 1. deildinni fer
handboltinn á íúllt í kvöld og
verða leiknfr sex leikir og ber þar
hæst viðureign Stjörnunnar og
Vals í Garðabæ. Valur er efstur í
Iþróttir
deildinni og hefur á að skipa mjög
sterku liði. Stjarnan hefur átt
misgóða leiki en þegar húir nær
aö sýna sitt besta er hún ekki
auðsigruð og þar sem liðið er á
heimavelli eru möguleíkar þess
góðir. Þá má nefna leik Víkings
og Hauka í Víkirmi. Víkingar eru
í öðru sæti en Haukar eru neðar
en eru komnir í undanúrsht í
Evrópukeppni borgarliða.
Aðrir leikir í kvöld eru FH-ÍR
í Kaplakrika, KR-HK í Laugar-
dalshöll, ÍH-Selfoss á Strandgöt-
unni í Haínarfiröi og Aftureld-
íng-KA að Varmá í Mosfellsbæ.
Skák
Sveitir Lyon og Bosna Sarajevo skildu
jafnar í úrslitum Evrópukeppni taflfélaga
í Lyon um helgina og voru báöar úr-
skurðaðar siguregarar. Liö Taflfélags
Reykjavíkur hafnaði í 7. sæti - töp gegn
Donbass frá Úkraínu og Honved Buda-
pest en sigur gegn sveit frá Vilnu í Lit-
haugalandi.
Athygli vakti að Garrí Kasparov, sem
tefldi með sveit Sarajevo, tapaöi fyrir
Alexander Snejder, frá Úkraínu. Sigur
Snejders, sem hafði hvítt, var sannfær-
andi en við grípum niður í lok tafls.
37. e5 Rh7 38. Had7! Hxf2 39. Hd2! og
Kasparov -gafst upp. Eftir óhjákvæmileg
hrókakaup á d2, fær hann ekki stöðvað
a-peð hvíts á leið þess upp í borð.
Jón L. Árnason
Bridge
Allir eru á hættunni í þessu spili, suður
opnár á sterku laufi (16+ punktar) og þú
átt þessi spil í vestur. Langar þig til aö
segja eitthvað á spilin?
♦ KD9542
V G
♦ KG4
>»• G85
Spilið kom fyrir í Reykjavíkurmótinu í
tvímenningi og vestur ákvað að koma inn
á hindrunarsögninni tveimur spöðum.
Vanalega reglan er sú að norður gefl
dobl með 5-8 punkta ef andstæðingamir
koma inn á sterka laufið á öðru sagn-
stigi. Ef norður passar hins vegar er hann
oftast með 0-4 punkta - eða situr meö
refsispil. Spilið var allt svona og sagnir
gengu þannig í spilinu:
* 108763
V 9
♦ ÁD73
+ 632
♦ KD9542
V G
♦ KG4
+ G85
N
V A
S
♦ --
V K65432
♦ 1062
+ D1097
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
* ÁG
V ÁD1087
♦ 985
+ ÁK4
Suður Vestur Norður Austur
1+ 24 Pass Pass
Dobl Pass Pass Pass
Norður ákvað að taka áhættuna og von-
ast eftir úttektardobli frá suðri. Frá sjón-
arhóli suðurs var þaö ekkert gamanmál
að dobla, ef félagi átti 0-4 punkta hendi,
því þá var sögn á þriðja sagnstigi hjá NS
að öllum líkindum niður. En suður hark-
aði af sér, gaf úttektardobl og sá ekki eft-
ir því. Útspil norðurs var hjarta sem suð-
ur átti á drottningu, tígli var síöan spilað
og þegar reyknum létti skrifuðu NS 1400
í dálk sinn þvl sagnhafi fékk aðeins 3
slagi. Það gaf 31 stig af 32 mögulegum.
ísak örn Sigurðsson