Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Qupperneq 36
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 48 TORFÆRUVÉLHJÓL UNGLINGSINS. SUZUKI TS50XK TIL AFGREIÐSLU STRAX. Verð Kr. 268.000. Stgr. SUZUKI UMBODID HF. SKÚTAHRAUN 16. SÍMI;91-651725. Group TEKA AG Heimilistæki á kynningarverði Nú er lag! Endurnýjaðu gömlu tækin með glæsilegum og vönduð- um TEKA heimilistækjum, meðan þessí hagstæðu kynn- ingarverð bjóðast. Innbyggingarofnar, efri og neðri ofnar. Litir: hvítt, brúnt eða burstað stál. Verð frá 17.950 Helluborð Litir: hvítt, brúnt eða burstað stál með eða án takkaborðs. Steyptar hellur verð frá 11.900 Keramik hellur verð frá 24.350 ?• j .j f Viftur og háfar Litir: hvítt, brúnt eða burstað stál. Verð frá 6.890 Stjórnborð Litir: hvítt eða brúnt Verð frá 3.250 Faxafeni 9, s. 887332 Opið: mánud.-föstud. kl. 9-18 laugard. kl. 10-16 Verslun fyrir alla Sviðsljós Richard Gere ævareiður: Stallone er drullusokkur Richard Gere sakar Sylvester Stall- one um að hafa margoft reynt að koma sér í bólið hjá Cindy Crawford. Sylvester Stallone er drullusokkur af verstu gerð. Þetta er álit leikarans Richard Gere og kappinn var ekkert að liggja á skoðun sinni heldur tjáði tröliinu þetta fyrir skemmstu í sam- kvæmi hjá popparanum Elton John. Þar voru einnig stödd Díana prins- essa og George Michael ásamt fleir- um. Gere var æfur af bræði en hann var að saka Stallone um að reyna að komast í bóhð hjá konu sinni, hinni glæsilegu Cindy Crawford. „Hvernig konur geta hugsað sér aö vera meö þessum manni, það skil ég ekki. Þetta er fullkominn druhu- sokkur,“ sagði Gere síöar. Gere hefur eins og kunnugt er sagt skilið við Cindy sína núna og tekið saman við 22 ára breska fyrirsætu sem heitir Laura Bailey. Þau munu vera að spóka sig í Taílandi um þess- ar mundir. Amold og mamma í veislu Arnold Schwarzenegger sýndi það og sannaði um helgina að stórsijörn- ur eins og hann geta verið prýðilegir synir mæðra sinna. Kappinn er staddur í Evrópu þessa dagana til að fylgja eftir nýjustu mynd sinni, Juni- or, þar sem hann leikur á móti Danny DeVito og lætur til leiðast að verða óléttur fyrir tilstilli nýjustu tækni. Arnold er austurrískur að uppruna, eins og alhr vita, og hann brá sér því til Vínarborgar að hitta móður sína, hana Aurehu. Saman fóru þau svo í hanastéisboð í forsetahöllinni hjá Thomasi Klestil, forseta Austurrikis, klædd í sitt fínasta púss. Gloria Estefan eignaðist annað barn sitt í vikunni. Barnsfæðing á Flórída: Nærri liðið _£*• • • mann iu Estefan Mikil sæla ríkir nú á heimili poppsöngkonunnar Gloriu Este- fan eftir að hún ól annað barn sitt á sjúkrahúsi i Miami á Flórída á mánudag. Dóttir var það, þrettán merkur, og var henni gefið nafnið Emily Marie. Hjónin áttu fjórtán ára gamlan son fyrir. Sá heitir Nayib. Eiginmaður Gloriu heitir Em- ilio og eins og nútímamanni sæm- ir var hann viðstaddur fæðing- una, gott betur, þvi hann kUppti líka á naflastrenginn. Það gekk þó ekki alveg þrautalaust fyrir sig. „Við þurftum að veita EmiUo smáaðstoð þar sem við lá að Uði yfir hann. Hann jaíhaöi sig þó fljótt og gat klippt á naflastreng- inn,“ sagði Nidia Iglesias, læknir- inn sem tók á móti barninu. Gloria Estefan er kúbversk aö uppruna ognýtur húnþar afleiö- andi mikiUa vinsælda meðal landa sinna á Flórída og annarra úr Rómönsku Ameríku. Arnold Schwarzenegger og Aurelia mamma hans koma til veislu Austurrik- isforseta á sunnudag. Eric Clapton: Martröð fyrir miðabraskara Eric Clapton hélt nýlega tónleika í BlúsUúsinu (House of Blues) í Los Angeles og var að sjálfsögðu uppselt. Það er að vísu ekki í frásögur fær- andi þegar Clapton á í hlut en þessir tónleikar voru um margt sérstakir. Aðeins 650 manns var hleypt inn í húsið og aðgöngumiðinn kostaði ekki nema 1500 krónur. Clapton vildi að sem best færi um aðdáendur sína á þessum tónleikum og að kvöldið yrði sérstök upplifun. Þess vegna valdi hann að hálffylla aðeins Blúshúsið, en það getur tekið við rúmlega þúsund manns, og ákvað að stilla miðaverði mjög í hóf. Enn fremur var aðeins hægt að panta miðana í gegnum síma og urðu menn svo að koma á staðinn, framvísa skU- ríkjum og borga fyrir miðann á staðnum. Óöruvísi var ekki hægt að nálgast miöana og voru spákaup- menn og braskarar verulega súrir því þeir fengu ekki einn einasta miða til að braska með. Tónleikarnir tókust mjög vel en Clapton spilaði eingöngu blús, mest efni af nýjustu plötu sinni. Eric Clapton breytti nýlega út af vananum og lék fyrir aðeins 650 áhorfendur. ematsmms*ranwwiMrrMTiiriaaMM .ul.öI .}A tnl xliðV’unauA é §oií>iol iu Slúður um Fergie til sölu Sara Ferguson, hertogaynja af Jórvík, sem í augum þorra manna heitir ekkert annað en Fergie, á nú á hættu að gómsætar slúðursögur um hana og Johnny Bryan tásugu kornist á prent. Fyrrum þjónn, sem Fergie rak í september, hefur boðið slúður- blaði til sölu frásögn af ástaleikj- um Fergie og Bryans í baðkerinu á heimili hennar. Kauöi vill fa 13 milJjónir króna fyrir. Jackson gerir söngleik Michael Jackson stórsöngvari er um þessar mundir að vinna að nútimasöngleik sem byggður er á ieikritinu um Rómeó og Júl- íu. Sá sem stendur í þessu með honum er leikstjóri nokkur að nafni Peter Stone og að sögn mið- ar verkinu vel áfram. Af Michael er annars það að frétta að lasleiki hans í fyrra, sem varð til þess að hann aflýsti fjölda tönleika, hefur orðið kveikjan að fjölda lögsókna. Þær nýjustu eru á hendur trygg- ingafélögum. KirkDouglas heiðraður Gamla leikarakempan og rit- höfundurinn, Kirk Ðouglas, var einn nokkurra jaxla úr menning- ar- og skemmtanalífinu banda- ríska sem voru heiðraðir viö mikla seremóníu í Kennedy lista- miðstöðinni í Washington, DC, fyrir skömmu. Eiginkona hans og synirnir þrír voru með honum. Við það tækifæri sagði leikarinn Christopher Plummer að Kirk væri fyrsta andhetjan sem hefði orðiö að stjörnu. Myndir af Nancy I Playboy Nancy Sinatra, sem naut all- nokkurra vinsælda hér á árum áður, stefnir nú á frægðina enn á ný og af því tilefni verða birtar myndir af henni í karlaritinu Playboy einhvern tirna næsta vor. Nancy er oröin 54 ára. Ekki kemur hún þó kviknakin frarn, aðeins ber aö ofan. Myndirnar ku vera svaka sexí. Þá sendir hún von bráðar frá sér fyrstu plötuna í tuttugu ár. .siBm nsztnÝ b nBfnB2 lignsJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.