Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Side 29
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 29 dv Bridge Bridgefélag Reykjavíkur Nú er komið á síðari hiutann í Butler-tvímenningi félagsins og lokið 5 kvöldum af 6 í keppninni. Jakob Kristinsson og Matthías Þorvaldsson hafa vermt efsta sætið hvað lengst en útlit er fyrir mikla keppni á loka- sprettinum. Staða efstu para er nú þannig: 1. Matthías Þorvaldsson- Jakob Kristinsson.............275 2. Sigurður Sverrisson- Hrólfur Hjaltason.............262 3. Sverrir Ármannsson- Þorlákur Jónsson..............252 4. Jón Baldursson- Sævar Þorbjömsson.............222 5. Helgi Sigurðsson- ísak Sigurðsson...............198 6. Helgi Jóhannsson- Guð. Sveinn Hermannsson.......181 Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu á síðasta spilakvöldi: 1. Helgi Jóhannsson- Guðmundur Sveinn Hermannsson80 2. Jón Ingi Björnsson- Oddur Hjaltason.................65 2. Sigtryggur Sigurðsson- Bragi Hauksson..................65 4. Páll Valdimarsson- Ragnar Magnússon................56 5. Bemódus Kristinsson- Georg Sverrisson................55 Bridgekvöld byrjenda Þriðjudaginn 6. desember var bridgekvöld byrjenda og var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Urslit kvöldsins í NS urðu: 1. Agnar Guðjónsson- Markús Úlfsson.................161 2. Björk Lind Óskarsdóttir- Arnar Eyþórsson................150 3. Hrannar Jónsson- Gísli Gíslason.................130 - og hæsta skorið í AV: 1. Hallgrímur Markússon- Ari Jónsson....................158 2. Einar Pétursson- Guðmundur Þórðarson............143 3. Þórdís Einarsdóttir- Ólöf Bessadóttir...............140 Á hverjum þriðjudegi klukkan 19.30 gengst Bridgesamband íslands fyrir spilakvöldi sem ætluð eru byijend- um og bridgespilurum sem ekki hafa neina keppnisreynslu að ráði. Spilað- ur er ávallt eins kvölds tvímenning- ur og spilað í nýju húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1 í Mjóddinni. Paraklúbburinn Þriðjudaginn 6. desember var spil- uð seinni umferðin í tveggja kvölda tvímenningi og eftirtahn pör náu hæsta skorinu: 1. Bryndís Þorsteinsdóttir- Sverrir Ármannsson..............194 2. Hulda Hjálmarsdóttir- Gísli Hafliðason................177 3. Guörún Jóhannesdóttir- Sigurður B. Þorsteinsson........176 4. Geirlaug Magnúsdóttir- Torfi Axelsson..................168 Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Bryndís Þorsteinsdóttir- Sverrir Ármannsson..............361 2. Guðrún Jóhannesdóttir- Sigurður B. Þorsteinsson........360 3. Gróa Eiðsdóttir- Július Snorrason................353 4. Hulda Hjálmarsdóttir- Gísli Hafliðason................333 5. Jónína Pálsdóttir- Rafn Thorarensen................321 Næsta þriðjudagskvöld verður spil- aöur eins kvölds jólatvímenningur og verða veitt verðlaun fyrir efstu pör. Það kvöld verður jafnframt það síðasta á þessu ári hjá félaginu. Bridgefélag Breiöfirðinga Fimmtudaginn 8. desember var spiaður eins kvölds tvímenningur hjá félaginu og spilaður var tölvu- reiknaöur Mitchell. Sigurvegaramir í báðar áttir tóku heim með sér jóla- glaðning. Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu í NS: 1. Erlendur Jónsson- Björn Amarson.................187 2. Anna Guðlaug Nielsen- Guðlaugur Nielsen.............176 3. Helgi M. Gunnarsson- ívar M. Jónsson...............166 - og hæsta skorið í AV: 1. Kristófer Magnússon- Halldór Einarsson.............196 2. Ársæll Vignisson- Páll Þór Bergsson............195 3. Kristinn Karlsson- Sigríður Pálsdóttir..........19( Fimmtudaginn 15. desember verðui einnig spilaður eins kvölds tölvu- reiknaður Mitchell og sigurvegarai í báðar áttir taka heim með sér jóla- glaðning. I ; iHiilill uOSGg HUSGOGN Síðumúla 30 — símí 68-68-22 s. íir i 1 Sii r — ‘íi' ‘“fTÍílitSíip ■<* li 1 m 1 IIBfr íj | , 11 L S Pw-- -1 ‘L. |L* ~ • WKamm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.