Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 29 dv Bridge Bridgefélag Reykjavíkur Nú er komið á síðari hiutann í Butler-tvímenningi félagsins og lokið 5 kvöldum af 6 í keppninni. Jakob Kristinsson og Matthías Þorvaldsson hafa vermt efsta sætið hvað lengst en útlit er fyrir mikla keppni á loka- sprettinum. Staða efstu para er nú þannig: 1. Matthías Þorvaldsson- Jakob Kristinsson.............275 2. Sigurður Sverrisson- Hrólfur Hjaltason.............262 3. Sverrir Ármannsson- Þorlákur Jónsson..............252 4. Jón Baldursson- Sævar Þorbjömsson.............222 5. Helgi Sigurðsson- ísak Sigurðsson...............198 6. Helgi Jóhannsson- Guð. Sveinn Hermannsson.......181 Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu á síðasta spilakvöldi: 1. Helgi Jóhannsson- Guðmundur Sveinn Hermannsson80 2. Jón Ingi Björnsson- Oddur Hjaltason.................65 2. Sigtryggur Sigurðsson- Bragi Hauksson..................65 4. Páll Valdimarsson- Ragnar Magnússon................56 5. Bemódus Kristinsson- Georg Sverrisson................55 Bridgekvöld byrjenda Þriðjudaginn 6. desember var bridgekvöld byrjenda og var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Urslit kvöldsins í NS urðu: 1. Agnar Guðjónsson- Markús Úlfsson.................161 2. Björk Lind Óskarsdóttir- Arnar Eyþórsson................150 3. Hrannar Jónsson- Gísli Gíslason.................130 - og hæsta skorið í AV: 1. Hallgrímur Markússon- Ari Jónsson....................158 2. Einar Pétursson- Guðmundur Þórðarson............143 3. Þórdís Einarsdóttir- Ólöf Bessadóttir...............140 Á hverjum þriðjudegi klukkan 19.30 gengst Bridgesamband íslands fyrir spilakvöldi sem ætluð eru byijend- um og bridgespilurum sem ekki hafa neina keppnisreynslu að ráði. Spilað- ur er ávallt eins kvölds tvímenning- ur og spilað í nýju húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1 í Mjóddinni. Paraklúbburinn Þriðjudaginn 6. desember var spil- uð seinni umferðin í tveggja kvölda tvímenningi og eftirtahn pör náu hæsta skorinu: 1. Bryndís Þorsteinsdóttir- Sverrir Ármannsson..............194 2. Hulda Hjálmarsdóttir- Gísli Hafliðason................177 3. Guörún Jóhannesdóttir- Sigurður B. Þorsteinsson........176 4. Geirlaug Magnúsdóttir- Torfi Axelsson..................168 Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Bryndís Þorsteinsdóttir- Sverrir Ármannsson..............361 2. Guðrún Jóhannesdóttir- Sigurður B. Þorsteinsson........360 3. Gróa Eiðsdóttir- Július Snorrason................353 4. Hulda Hjálmarsdóttir- Gísli Hafliðason................333 5. Jónína Pálsdóttir- Rafn Thorarensen................321 Næsta þriðjudagskvöld verður spil- aöur eins kvölds jólatvímenningur og verða veitt verðlaun fyrir efstu pör. Það kvöld verður jafnframt það síðasta á þessu ári hjá félaginu. Bridgefélag Breiöfirðinga Fimmtudaginn 8. desember var spiaður eins kvölds tvímenningur hjá félaginu og spilaður var tölvu- reiknaöur Mitchell. Sigurvegaramir í báðar áttir tóku heim með sér jóla- glaðning. Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu í NS: 1. Erlendur Jónsson- Björn Amarson.................187 2. Anna Guðlaug Nielsen- Guðlaugur Nielsen.............176 3. Helgi M. Gunnarsson- ívar M. Jónsson...............166 - og hæsta skorið í AV: 1. Kristófer Magnússon- Halldór Einarsson.............196 2. Ársæll Vignisson- Páll Þór Bergsson............195 3. Kristinn Karlsson- Sigríður Pálsdóttir..........19( Fimmtudaginn 15. desember verðui einnig spilaður eins kvölds tölvu- reiknaður Mitchell og sigurvegarai í báðar áttir taka heim með sér jóla- glaðning. I ; iHiilill uOSGg HUSGOGN Síðumúla 30 — símí 68-68-22 s. íir i 1 Sii r — ‘íi' ‘“fTÍílitSíip ■<* li 1 m 1 IIBfr íj | , 11 L S Pw-- -1 ‘L. |L* ~ • WKamm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.