Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994
33
Ýmsir láta sér ekki nægja venjulegt jólaföndur á mannamótum á aðvent-
unni.
Steffens
Mikið úrval af falleg-
um fatnaði í stærð-
um 128-173 cm
Peysa 2.480,-
Pils 2.480,-
Vesti 3.995,-
10% staðgreiðsluafsl.
Með sam-
viskubit eftir
• r
-rauðglóandi símalínurhjá alnæmisráðgjöfum
Símalínurnar hjá alnæmisráðgjöf-
um í Danmörku eru rauðglóandi um
þessar mundir. Þeir sem hringja iðr-
ast hliðarspora á jólaglöggskvöldi
með vinnufélögunum, að því er
greint er frá í danska blaðinu Politik-
en.
Fólk vill fá að vita hverjar smit-
hættumar eru og vill fá ráðleggingar
um hvort það eigi að láta kanna hvort
það hafi smitast af alnæmi. Að sögn
eins ráðgjafans þróast samtölin þó
oft þannig að þau minna á samtöl
kaþólikka í skriftastól og prests.
„Við erum ekki með neina upp-
skrift að því hvernig þeir karlar sem
leita til okkar eigi að haga sér, það
er hvort þeir eigi að segja konum
sínum frá framhjáhaldinu og hvort
þeir eigi að fara í alnæmispróf. Við
aðstoöum þá hins vegar við að líta á
málið skýrum augum svo að þeir
geti tekið ákvörðun sem er rétt fyrir
þá,“ segir ráðgjafinn Jargen Haar
Kristensen í Kaupmannahöfn.
í nóvember, desember og fram í
janúar hringja tvöfalt fleiri til al-
næmisráðgjafanna en venjulega.
Þetta er munstur sem endurtekur sig
frá ári til árs. Ráðgjafamir em ekki
í vafa um aö þau hundrað samtöl sem
þeir fá á dag séu vegna þess að fólk
lætur sér ekki nægja venjulegt jóla-
fóndur á þeim mörgu mannamótum
sem haldin em á þessum árstíma.
Ráðgjafinn Pavl Madsen á Fjóni
segir einnig aðra ástæðu til hringing-
anna núna. „Á jólum beinist athyghn
að fjölskyldunni og ef menn hafa
lengi þjáðst af samviskubiti vegna
framhjáhalds vilja þeir létta á hjarta
sínu.“
Danskur sálfræðingur, sem hefur
sérhæft sig í skilnaðarmálum, segir
að það sé augljóst samhengi milh
skilnaða og jólahátíðarinnar. Sál-
fræðingurinn, Morten Nissen, lítur
meira á hin heföbundnu jól sem
byrði en hátíð.
„Það nægir að horfa á fólk úti á
götunum. Það verður stressaðra og
stressaðra og það htur alls ekki út
fyrir að það sé skemmthegt að ganga
um bæinn og kaupa jólagjafir," segir
hann.
Fjölskylduboðin geta einnig endað
með gráti og gnístran tanna. Boðin
reyna stundum mjög á diplómatíska
hæíileika okkar. Það er oft hætta á
sprengingu þegar menn ylja sér með
jólabrennivíninu. Það er best að forð-
ast umræðuefni sem geta valdið
sprengingu."
Morten Nissen segir um að gera að
æsa sig ekki þegar maður hlustar á
einhvem foðurbróðurinn eða ömmu-
bróðurinn segja sama leiöinlega
brandarann níundu jóhn í röð. „Þá
er best að fara á snyrtinguna og telja
upp að hundrað."
HEIJVIILISINS
- Á GÓÐU VFRÐl
• Nicam Stereo
hljómgæöi
• íslenskt
textavarp
• Super Planar
myndlampi
• og margt fleira...
ALLT ÞETTA
FYRIR AÐEINS
69.800
STGR.
SjÓNVUtPSIVIIÐSTÖÐIN
SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI68 90 90 • OPIÐ LAUG. 10-16 - SUN. 13-16
19
Biómálfurinn býður þér í heillandi ævintýraheim jólaskrauts,
blóma, skreytinga, smágjafa og fallegra antikhúsgagna.
Líttu inn!
Heitur epladrykkur í anda blómálfa hlýjar þér og hressir.
Vesturgata 4, sími 562 2707. OPIÐ: mán-fim 10-21, fös-lau 10-22 og sun 11-