Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 50
54 LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 Nýtt og breytt símanúmer 29000 Bílasalan Borgartúni Borgartúni 1b, græna húsið. LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! ^ujIrwr w* ææ '■ {g, T '6ií' ■ Birna Steingrímsdóttir með handunnu jólakortin sín sem vakið hafa mikla athygli. DV-mynd ÞÖK Handunnin jólakort sem vekja athygli Jólakortin hennar Birnu Stein- grímsdóttuí- þykja listaverk enda konan sjálf listakona. Bima er graf- ískur hönnuður og myndskreytir. Á þessum árstíma er þaö kortagerð sem hún fæst aðallega við. Samhýlismaður Bimu, Finnur Hinriksson, er járnsmiður og saman hafa þau unnið innréttingar í versl- anir. Þau hanna saman og hann smíðar. í fyrra settu þau á laggirnar verslun þar sem þau seldu eigin verk og ýmsar gjafavörar. Þau hafa nú hætt verslunarrekstrinum. „Finnur var í venjulegri járn- smíðavinnu þegar við kynntumst. Ég var auglýsingateiknari og mynd- skreytir. Ég fór síðan að teikna fyrir hann og hann smíðaði svo eftir teikn- ingunum. Núna höfum við verið að hanna ýmsa smíðajámshluti saman eins og til dæmis kertastjaka og svo höfum við sett upp skraut fyrir versl- anir.“ Að sögn Birnu er eiginlega ekkert jólakortanna hennar eins. Hún notar karton í kortin og límir ýmsar gerðir af pappír utan um, eins og til dæmis gjafapappír og bókbandspappír. Hún málar svo myndir á kortin með vatnsht'um. Bima skrautritar í kort- in eftir pöntun og segir það innifalið í verðinu. Hún hefur einnig teiknaö myndir af afmælisbörnum í afmæhs- kort. Birna fæst ekki bara við jólakorta- gerð í desember því hún hefur einnig tekið að sér að pakka inn gjöfum. Fallegir jólapakkar gleðja alltaf aug- að og hefur bókaverslunin Mál og menning ákveðið að nýta sér hæfi- leika Birnu. Mun hún sitja í verslun- inni um helgar í desember og pakka inn fyrir þá sem þess óska. Birna er einnig aö undirbúa sýningu í Þorp- inu í Borgarkringlunni þar sem hún ætlar að hengja upp myndir sem hún hefur málað af mörgum kirkjum landsins. Halldóra Björnsdóttir leikkona: ...ég fylgist eð Tímanum hin hliðin á málunum Sími 63 16 00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.