Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Page 13
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995
13
Bridge
Bridgedeild
Barðstrendinga
Aöalsveitakeppni Bridgedeildar
Barðstrendinga hófst mánudaginn 9.
janúar og er þátttakan mjög góð. alls
taka 16 sveitir þátt og eru spilaðir
tveir 16 spila leikir á hverju spila-
kvöldi. Eftirtaldar sveitir náðu hæsta
skorinu á fyrsta spilakvöldinu:
1. Óskar Karlsson 43
2. Anton Sigurðsson 38
3. Þórarinn Ámason 37
4. Halldór B. Jónsson 36
5. Birgir Magnússon 35
Bridgefélag
Suðurnesja
Aðalsveitakeppni félagsins, Spari-
sjóðsmótið, hefst næsta mánudags-
kvöld en þetta er stærsta bridgefé-
lagsmót sem haldið er á Suðumesj-
um. Karl Hermannsson mun hafa
yfirumsjón með skráningu í þessa
keppni eins og í fyrra en þá tóku 14
sveitir þátt. Spilaðir verða 20 spila
leikir og einn og hálfur leikur á
kvöldi og má því búast við að keppn-
in standi yfir í 8-9 kvöld.
Síðasta mánudagskvöld var spilað-
ur Mitchell-tvímenningur og spiluðu
17 pör. Hæsta skorinu í NS náðu eft-
irtaiin pör:
1. Jóhannes Sigurðsson - Gísli Torfason
224
2. Pétur JúUusson - Birkir Jónsson 216
- og hæsta skorið,'í AV:
1. Gunnar Sigurjónsson - Högni Oddsson
218
2. Kjartan Ólason - ÓU Þór Kjartansson
•214
Mánudaginn 2. janúar var spilaður
Howell og þá sigruðu þeir Gísh
ísleifsson og Vignir Sigursveinsson,
hlutu 194 stig. Gísli Torfason og Jó-
hannes Sigurðsson hlutu 193 stig og
Helgi Hólm og Helgi Guðlaugsson
voru með 189.
Aktu eins oq þú vilt
OKUM EWSOGMNN
að ai
ú
1?
ðr
rir aki!
]
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
SíðastUðinn mánudag, 9. janúar,
var spiluð ein umferð í sveitakeppni
félagsins og er staöa efstu sveita eftir
fimm umferðir þannig:
1. Dröfii Guðmundsdóttir 111
2. Ólafur Ingnnundarson 98
3. Vinir Konna 91
3. Sævar Magnússon 91
Æfingarfyrir
yngri spilara
Mánudaginn 16. janúar verður
kynningarfundur klukkan 20.00 fyrir
yngri spilara sem hafa áhuga á að
taka þátt í æfingum á vegum BSÍ.
Leiðbeinendur verða Sveinn R. Ei-
ríksson, Ragnar Hermannsson og
Jón Baldursson. Stefnt er að vikuleg-
um æfingum á fimmtudögum á miUi
klukkan 20 og 23. Nánari upplýsingar
fyrir þá sem ekki geta mætt veita
Sveinn í hs. 14487 eða vs. 14785, Ragn-
ar í s. 670802 og EUn (BSÍ) í s. 879360.
Paraklúbburinn
Síðastliðið þriðjudagskvöld, 10.
janúar, var spÚaður eins kvölds tví-
menningur hjá félaginu og urðu úr-
sUt eftirfarandi:
1. Hanna Friðriksdótttr - Bjöm Theód-
órsson 182
2. Guðlaug Jónsdóttir - Sverrir Ár-
mannsson 181
3. Ólöf Þorsteinsdóttir - Rafn Thorarens-
en 170
4. Elín Bjamadóttir - Sigurður Sverris-
son 169
Næstkomandi þriðjudag, 17. janúar,
hefst aðalsveitakeppnin og nú er
tækifæri til að samæfa sveitirnar fyr-
ir íslandsmótið í parasveitakeppni
sem spilað verður í lok janúar. SpUað
er í húsi BSÍ við Þönglabakka og
hefst spUamennskan klukkan 19:30.
w
Wr
Macintosh Performa 475
er öflug einkatölva, sem
hentar sérlega vel hvort heldur
er fyrir heimili, skóla eða fyrirtæki.
Macintosh Performa 475 er með
15" Apple-litaskjá, stóru hnappa-
borði, mús, 4 Mb vinnsluminni og
250 Mb harðdiski.
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA l~
í
RADGREIDSLUR
TIL ALIJAD24MANAM
Apple-umboðið hf.
Skipholti 21, sími: (91) 62 48 00
Þá kemur aðeins
ein tölva til greina:
Macintosh Performa 475
Macintosh Performa 475
kostar aðeins 125.263,- kr.
119-000,-krs,gr
.4.242,-»
á mánuði í 36 márí.
á
• n
"
í t í
1 Upphæðin er meöaltalsgreiðsla með vöxtum, lántökukostnaði og færslugjaidi.
Mikið úrval
af
fjórhjóladrifsbílum
JEEP CHEROKEE JAMBOREE ’94,
ek. 2 þús. km. 6 cyl., ss., rafd. rúö-
ur, álfelgur, Verð 3.200.000.
JEEP CHEROKEE LIMITED ’90,
ek. 65 þús. km. 6 cyl. Einn með
öllu. Verð 2.250.000.
JEEP CHEROKEE LIMITED ’89,
ek. 170 þús. 6 cyl. Einn með öllu.
Verð 1.690.000.
JEEP CHEROKEE LAREDO ’89,
ek. 118 þús. km. 6 cyl. Einn með
öllu. Verð 1.750.000.
JEEP CHEROKEE LAREDO ’89,
ek. 138 þús. km. 6 cyl., sjálfsk. Verð
1.690.000.
MMC PAJERO ’87
ek. 91 þús. km, bensín, 5 g., blár.
MMC PAJERO DÍSIL ’83
m/mæli, nýskcðaður. Verð 390.000.
MMC LANCER GLXi ’90,
hvitur, aldrif. Verð 890.000.
PEUGEOT 405 GR ’90,
hvitur, aldrif. Verð 1.290.000.
RENAULT NEVADA 21 ’91,
hvitur, aldrif. Verð 1.250.000.
DODGE RAM ’86,
rauöur og hvítur, V-8 318. Fallegur
og í góðu standi. Verð 1.050.000.
6 mánaða
ábyrgð
á öllum bílum
DODGE RAM 250 ’90,
5,9 Cummins turbo dísil, 5 g. Verð
1.890.000.
DODGE DAKOTA LE ’92,
5,2 bensín, ss., Verð 1.950.000.
FORD ECONOLINE 350 ’89,
ek. 37 þús. milur. Innréttaður sem
ferðabíll. Verð 2.400.000.
Visa eða Euro raðgreiðslur.
Skuldabréf til 36 mán.
1. gjalddagi í mars.
Skeljabrekku 4, 200 Kóp.
Sími 642610 - 42600
Opið kl. 9-18
virka daga
og 12-16 laugardaga.