Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Síða 16
16
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995
Á toppnum
Topplag íslenska listans er lag
Nirvana, About a Girl, fjórða
skiptið í röð og hefur verið alls 7
vikur á íslenska listanum. Upp-
tökumar á laginu eru af plötu
þeirra, Unplugged in New York,
þegar Kurt Cobain var enn á lífi.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er með banda-
rísku þungarokkshljómsveitinni
Guns N’Roses og heitir því
sérkennilega nafni, Sympathy
For The Devil. Þeir félagamir era
líklegir til stórafreka með þetta
lag því það kemst alla leið í 7.
sætið á sinni fyrstu viku á
listanum.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er íslenskt
lag að þessu sinni. Það er lagið
Blikandi stjömur sem sungið er
af Margréti Vilhjálmsdóttur. Það
lag var í 22. sæti listans síðast
þegar hann birtist en situr nú í
6. sæti og á næsta öragglega eftir
að komast ofar á listanum.
Snoop enn í
klandri
Ekkert lát virðist ætla að verða
á öllu því klandri sem stór-
rapparinn Snoop Doggy Dog er
svo laginn að koma sér í.
Skömmu fyrir jól var vinurinn
handtekinn eina ferðina enn, að
þessu sinni fyrir að vera með
eiturlyf í fórum sínum og bætist
þetta við langan syndalista rapp-
arans sem bíður réttarhalda
vegna morðákæra.
Fljúgandi
furðuhlutur
Dave Grohl og Krist Novoselic,
liðsmenn Nirvana sálugu sem
situr á toppi íslenska listans hér
við hliðina, eru með áform á
prjónunum um nýja hljómsveit.
Það var Grohl sem tók af skariö
með stofnun nýrrar hljómsveitar
og fyrsti maður sem hann bauð
starf var Novoselic. Ekki er vitað
hverjir aðrir verða í nýju hljóm-
sveitinni en hún hefur hlotið
nalhið Foo Fighters sem ku vera
amerískt slanguryrði yfír fljúg-
andi fúrðuhluti.
Mamma
eða amma?
Gail Zappa, ekkja Franks heit-
ins Zappa, er komin í málaferli
við gamla félaga Zappa sem léku
með honum á árum áður í
Mothers of Invention. Þeir hafa
verið að troða upp að undanfömu
undir nafninu The Grand-
mothers og sums staöar hafa þeir
auglýst sig sem The Grand-
mothers of Invention. Ekkjan
telur þetta örgustu ósvífni og
óleyfilega og ómerkilega tilraun
til að hagnast á nafni Franks
sáluga.
-SþS-
I BOÐI COCA-COLA Á BYLGJIJNNI í DAG KL. 16.00
Ss SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ LISTANUM - TOPP 4®
1 1 1 7 -Á TOPPNUM- ABOUT A GIRL NIRVANA
(2) 2 5 5 ODE TO MY FAMILY CRANBERRIES
CD 3 6 7 LÖG UNGA FÓLKSINS UNUN
4 4 3 7 TOMORROW SPOON
5 5 5 5 STREETS OF LONDON SINEAD O'CONNOR
CD 6 22 3 - HÁSTÖKK VIKUNNAR ••• BLIKANDI STJÖRNUR MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR
Ct) 7 5 •••NÝTTÁUSTA- SYMPHATHY FOR THE DEVIL GUNS N'ROSES
8 8 4 6 HERE COMES THE HOTSTEPPER INI KAMOZE
9 9 7 8 GIRL. YOU'LL BE A WOMAN SOON URGE OVERKILL
(íð) 10 - 2 BETTER MAN PEARL JAM
QD 11 25 4 TAKE A BOW MADONNA
12 12 11 6 GOODNIGHT GIRL WET WET WET
13 13 13 . 7 WILD ONES SUADE
(14) 14 - 2 ÁST I VIÐLÖGUM UNUN
15 15 8 5 IT'S MY LIFE GIGABYTE
<J6) 16 31 3 SAKLAUS S.S.SÓL
17 17 9 5 SUMAR KONUR BUBBI
QD 18 21 5 BRING IT ON HOME URBAN COOKIE COLLECTIVE
<3D 19 - 2 WHATEVER OASIS
20 20 17 4 WE HAVE ALL THE TIME IN THE WORLD LOUIS ARMSTRONG
21 21 10 7 GOTT MÁL TWEETY
(22) 22 24 5 ANOTHER DAY WHIGFIELD
dD 23 - 2 LITTLE BITTY PRETTY ONE HUEY LEWIS & THE NEWS
24 24 12 4 LÍÐUR AÐ JÓLUM STEFÁN HILMARSSON
(25) 25 27 6 ON BENDED KNEE BOYS II MEN
26 26 28 3 THIS IS YOUR NIGHT HEAVIE D. 8. THE NEWS
27 27 14 4 ALL I WANT FOR CHRISTMAS IS YOU MARIAH CAREY
dD 28 40 3 STAY ANOTH ER DAY EAST 17
29 29 29 5 SEVENTEEN LET LOOSE
(30) 30 - 2 THINK TWICE CELINE DION
31 31 19 3 ON HOLY NIGHT MARIAH CAREY
32 32 - 2 SWEETEST DAY VANESSA WILLIAMS
33 33 15 5 DEVOTION BONG
(34) 34 - 2 HIBERNACULUM MIKE OLDFIELD
35 35 16 6 LUKAS, WITH THE LID OFF LUKAS
(36) 36 - 2 HOLD ME, THRILL ME, KISS ME GLORIA ESTEFAN
37 37 18 9 HIGHER & HIGHER JET BLACK JOE
38 38 23 11 ZOMBIE CRANBERRIES
39 39 - 2 DON'T DON'T TELL ME NO SOPHIE B. HAWKINS
(5) 40 - 2 YOU NEVER LOVE THE SAME WAY TWICE ROZALLA
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn erniðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DVi hverri viku.
Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 18 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af gengi laga á erlendum vinsældalistum og spilun
þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 16.00 sama dag. Listinn er birtur, að hluta, I
textavarpi-MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt í vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á
Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem errekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhiidur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór
Backmann og Jóhann Garðar Olafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
vkijÍP
Meiri
bíótónlist
frá U2
U2 drengirnir eru famir að
hugsa sér til hreyfings á nýju ári
en ekkert hefur þó verið ákveðið
um plötuútgáfú á því herrans ári
1995. Þeir félagarnir hittust í
hljóðveri á dögunum ásamt
Brian Eno og rúlluðu nokkrum
lögum inn á band. Þau ku hins
vegar ætluð til notkunar í
kvikmynd en eftir góða frammi-
stöðu U2 manna í myndinni In
The Name Of The Father hafa
margir kvikmyndamógúlar bor-
ið víumar í írsku stjömumar.
4Non
Blondes
fyrir bí
Ein af stórsveitum ársins 1993
var bandaríska rokksveitin 4
Non Blondes sem margir töldu þá
eina björtustu vonina í rokkinu.
Nú virðist sem sveitin muni
aldrei verða meira en björt von
því fregnir frá Bandaríkjunum
herma að söngkonan Linda Perry
hafi yfirgefið félaga sína í fússi.
Hljómsveitin var komin vel á veg
með upptökur á annarri plötu
sinni þegar Perry sagðist ekki
nenna þessu lengur og fór. Þeim
sem eftir eru í hljómsveitinni
leist ekki á að halda áfram, t.d.
imdir.nafninu 3 Non Blondes, og
telst þvi saga 4 Non Blondes öll.
Efnileg
listakona
Góðgerðaruppboð á ýmsum
hlutum úr eigu poppara era al-
geng og meira að segja er vinsælt
að bjóða upp bijóstahöld frægra
söngkvenna. Eitt uppboð af þessu
tagi var haldið á dögunum. Þar
voru engin brjóstahöld á boð-
stólum en hins vegar fór mynd
eftir Jordan nokkra Bono á 1.000
pund eða um hundrað þúsimd
kall. Þetta er ágætisverð fyrir
mynd eftir óþekkta listakonu en
sú sem um ræðir er dóttir Bonos
í U2 og er aðeins 5 ára!
StórstjÖrnu-
þjóðlög
írsku þjóðlagahetjumar í The
Chieftains, sem starfað hafa
samfleytt í 30 ár, era aldeilis ekki
á því að láta deigan síga og era
nú með 32. plötuna í smíðum.
Hún á að innihalda gömul írsk
þjóðlög og til að gera þetta allt
sem best úr garði hafa Chieftains
kallað til nokkra valinkunna
aðstoðarmenn. Þar era á ferðinni
ýmsir þokkalega vel kynntir
tónlistarmenn og konur, svo sem
Sting, Mick Jagger, Marianne
Faithfúl, Ry Cooder, Van Morri-
son og Mark Knopfler.
-SþS-