Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Page 23
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 23 WHfl hefjast um helgina i KRINGLUNNI Nu eru útsölurnar að byrja í KRINGLUNNI. Þess vegna er einnig opið sunnudaginn 15. janúar. Eftirtaldar verslanir hefja útsölu um helgina: Utti Nu gctur oll fjolskyldan tid helgarinnar saman i Kringlunni rdag kl. 10-16 Sumljdag kl. 13-17 >' út5olu<le/3/ friinmiida" 5. stræti AHA Blazer Bossanova Byggt og Búið Cosmo Dídó Einn, tveir, þrír Hagkaup - sérvara Hanz Heimsljós Herragarðurinn Hjartað íþróttaskóversl. Á fætur Jack& Jones Japis Joss Kókó Krakkar Lipurtá Mikki og Mína Monsoon Olympia Polarn & Pyret RR-skór Skóverslunin Skæði Sportkringlan Vero Moda Úrval-Útsýn gefur út ferðabæklinga ársins: Mánuði fyrr á ferð- inni en venjulega „Undanfarin ár hafa bæklingar feröaskrifstofanna komiö út fyrstu eða aöra helgina í febrúar. En nú brjótum viö hefðina og gefum bækl- ingana út mánuði fyrr, eða strax um þessa helgi,“ sagöi Hörður Gunnars- son, framkvæmdastjóri Úrvals- Útsýnar, við DV. „Við stöndum að þessum breyting- um fyrst og fremst til þess að koma til móts við okkar viðskiptavini og auka þjónustuna. Það er vaxandi að fólk þurfi að ákveða sín frí meira fyrir fram en áður. Samhliða því að bjóða upp á ferðirnar mánuði fyrr getum við boð-_ ið mun betri kjör en ella. Þar fer sam- an hagur ferðaskrifstofunnar og neytandans. Eftir því sem menn geta staðfest ferðina sína fyrr, því meira getum við náð verðinu niður.“ Gistiverð farið upp „Þetta er ekki síst mikilvægt núna þegar tekið er tillit til þess að aðsókn á okkar staði er einnig mikil frá Mið- Evrópu og gistiverð hefur óneitan- lega farið eitthvað upp. Með því að vera fyrr á ferðinni tekst okkur að halda verðhækkunum niðri. Þannig hækkar 70% af okkar gistingu ekkert eða í mesta lagi um 5%. Afgangurinn eru mestaUt verðhækkanir á bilinu 10-12%. Ef menn ganga strax frá bókunum í ferðirnar í ár þarf sumarfríið ekk- ert að kosta meira en í fyrra. Á Mall- orca getum við í sumum tilfellum boöið verðlækkun á núlli ára. í til- efni af útkomu bæklinganna verðum við með opið hús í Lágmúla um helg- ina og á öllum okkar söluskrifstofum og hjá umboðsmönnum um land aUt,“ sagði Hörður. Nýir ákvörðunarstaðir „í Portúgal erum við að bjóða upp á nýjan stað sem er Falésia-ströndin sem er mitt á mUli VUamoura og Albufeira á Algarve. Þetta er einn af betri stöðunum á Algarve, enda er Sheraton-hóteUð staðsett þarna. Þarna er mikUl gróður, golfvellir, östutt á ströndina og Falésia er í 5 min. akstursleið frá Albufeira," sagði Goöi Sveinsson, sölu- og markaðs-- stjóri hjá Úrval-Útsýn. „Við erum að undirrita mjög víð- tækan samstarfssamning við Spies- Tjæreborg ferðaskrifstofurnar dönsku og náum í kjölfarið það hag- Stálvaskar á íslandi svipað eða eilítið hærra verðlag en í fyrra Falésia-ströndin á Algarve i Portúgal er einn af nýjum gististöðum ferðaskrifstofunnar Úrvals-Útsýnar. 11 gerðir af eldhús- vöskum á frábæru verði Frá kr. 3.950 Einnig mikið úrval af blöndunartækjum Verslun fyrir alla stæöum samningum aö við getum boðið ferðir til Tyrklands og gríska Eyjahafsins á sambærilegu verði og til MaUorca og Portúgals. Farþegar á leið þangað fljúga tíl Kaupmannahafnar og fara inn í flug á þeirra vegum og íslenskur farar- stjóri verður ávallt með í fór. Til aö byija með verðum við með 5-8 brott- farir á hvorn stað. Eyjan Kos er orð- in einn af allra vinsælustu ákvörðun- arstöðum Spies og einnig seljast mjög vel ferðir hjá þeim til Marmaris í Tyrklandi. í Danmörku erum við að bjóða mjög ódýr sumarhús á Sjálandi, fjög- urra manna fjölskylda getur verið í sumarhúsi í viku fyrir 33.000 á mann. Húsin eru í Slagelse og eru í einka- eigu, þannig að íbúar búa í bland við byggð Dana. Fjögurra manna fjöl- skylda getur verið þarna í tvær vikur fyrir 150.000 krónur. Einnig má minnast á strandbæinn Sitges sem er rétt sunnan við Barce- lona á Spáni. í apríl verður opnaður þar nýr fjölskyldugarður sem heitir Port Áventura. Hann verður keppi- nautur Euro-Disney skemmtigarðs- ins. í Aventura verður stærsti og hraðskreiðasti rússíbani Evrópu og fullt af öðrum tækjum. Það er því nóg af nýjum möguleikum fyrir ferðaþyrsta íslendinga," sagði Goði. Faxafeni 9, s. 588*7332 Opið: mánud.-föstud. 9-18 iaugard. 10-14 íslandsmótið í þolfimi 1995 verður haldið í Háskólabíói laugardaginn 14. janúar kl. 20.15. ÆS EE2 isssmf „JsP HASKOLABIO Æt M\ I***\ UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Dalvegi 7 (áhaldahúsi Kópavogs- kaupstaðar) laugardaginn 14. janúar 1995 kl. 13.30: GI-953 GS-269 GÖ-306 HB-523 HB-857 HP-299 HY-603 IA-757 IC-693 IY-637 JT-385 KE-602 KY-037 LE-395 LF-979 LT-366 R-8546 Jafnframt verður væntanlega seldur framhluti snjóbíls af gerðinni Hagglund BV 206. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir teknar gildar með samþykki gjaldkera. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI 13. janúar 1995

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.