Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Síða 36
40 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 ' ----------------------- Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tilsölu Verslunin Allt fyrir ekkert auglýsir: sófa- sett, ísskápa, þvottavélar, eldhúsboró, boröstoíúsett, frystikistur, sjónvörp, video, rúm og skrifstofúvörur, o.m.fl. Tökum í umboóssölu og kaupum. Sækj- um og sendum. Grensásvegur 16, sími 91-883131. Gleóilegt ár. Kæliborö. Fallegt og nýlegt sölu-kæli- borð með gleri og hillum, hentugt fyrir búöir eða veitingastað. Lengd 2,40, með geymslukælum undir. Kost- ar nýtt 300 þús., selst á 140 þús., at- huga tilboó. S. 91-878754 eóa 91-22615. Vetrartilboö á málningu. Innimálning, veró frá 275 1; blöndum alla liti kaupendum aó kostnaóarlausu. Opió v. daga frá 10-18, og laug. 10-14. Wilckensumboóið, Fiskislóó 92, s. 562 5815. Þýsk hágæóamálning. Ertu svangur? I Múlanesti, Armiila 22, færð þú alvöru skyndibita, t.d. Hamborgara, Grillbökur (subs), franskar o.fl. Miilanesti, „Gæða biti á góðu verói“. Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir: Grár, steingrár, vfnr., rauður, bleikur, d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár, 1,-grænn, d-grænn, svartur, brúnn. O.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Heilsuvika? Nei, takk! Bara frítt kafFi alla daga í janúar. Vinir Hafnarfjarðar fá skinkuhorn með kaffinu. 01 og ham- borgari á góóu verói. Veitingahúsió Afi Grímsson, Hverfisgötu 82. -vHeimasól. Janúartilboö: 16 dagar á aóeins 4900. Ljósabekkir leigðir í heimahús. Bekkurinn keyróur heim og sóttur, þjónusta um allt höfuðborgar- svæðió. Sími 98-34379, Visa/Euro. MCS hljómtækjasamstæöa m/skáp: plötuspilari, Equhzer, magnari, tvöf. segulband, stórir hátalarar. Verð 25 þ. Einnig barnarúm, lítill fatalager, lit- sjónv., rafmagnshitapoki. S. 876912. Ný sending af amerískum rúmum, king size og queen size. Englander Imperial heilsudýnurnar meó yfirdýnu, Ultra Plus. Þ. Jóhannsson heildverslun, sími 91-689709. Nýtt baö, greitt á 36 mán.! Flísar, sturtu- klefar, hreinlætis- og blöndunartæki á góðu verði, allt greitt á 18-36 mán. OM búóin, Grensásvegi 14, s. 681190. Til sölu ódýrt símsvari, 2 CB-talstöóvar, tvenn skíói meó bindingum, tvennir skíóaskór, þrígripshilluefni, raf- magnstafla fyrir mæli, 18” reióhjól og skautar. Símar 91-19637 og 989-32329. Trimform tæki. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt tæki, 3 ára ábyrgö. Upp- lagt fyrir konur á landsbyggðinni til aó skapa sér atvinnu. Má greiðast meó Visa/Euro samningi. S. 91-643052. Videotæki - Herbalife. Herbalife (megrun - vxtamín). Eigum til nokkra skammta. Veró 2.600 kr. Einnig nýyfir- farið Philips videotæki m/fjarstýringu á 15 þús. Sími 43683. 4 stk. 30x9,5x15" dekk á felgum undir MMC L300 til sölu, einnig dráttarbeisli á sama bíl og 14” litasjónvarp með fjar- stýringu. S. 814184 og 671826. Barnakoja, barnarúm, einstaklingsnim, teborð, náttborö, hornsófi og skenkur til sölu, einnig Skoda ‘87, tilboð. Uppl. í síma 91-620621. Blizzard-skíöi, 90 cm löng, Look-bind- ingar og Trappeur sldöaskór, nr. 31-32. Veró samtals kr. 10.000. Uppl. í síma 91-656618. Casio-hljómborö, Kirby-ryksuga, Emmaljunga-barnavagn, hefilbekkur, skjalaskápur, borðsög og loftastoóir. S. 91-676563.________________________ Frystiklefi, 165x165, hæö 2,37 m, meö öfl- ugu kælikerfi án pressu. Klefinn er í notkun. Hagstætt veró. Uppl. í síma 91-35280.____________________________ Handunnin viöarskilti á sumarbústaóinn eóa gamla húsió. Stuttur afgreiöslu- frestur. Skiltagerðin Veghús, Suóur- götu 9, Keflavík, s. 92-11582. Hjónarúm úr hnotu og beyki, meö dýnu, kr. 4.000, Emmaijunga kerra, kr. 4.000, Hókus Pókus stóh, kr. 500, og göngugrind, kr. 500. Uppl. í síma 554 5883.________________________________ Ljósabekkir, sólbaösstofur, heilsu- og líkamsræktarstöóvar til heinúhsnota og á skip. Er meó í umboðssölu góða ljósabekki. Uppl. í síma 91-13278. Lækkaö verö - betri málning! Málning í 10% glans,-495 pr. 1 í hvítu, einnig ódýr qiálning í 5 og 25% glans. OM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Philips Whirlpool þvottavél og Philips Whirlpool þurrkari til sölu, eins árs gamalt, sem nýtt, selst saman eóa sitt í hvoru lagi. V. um 70.000. S. 92-11530. Pioneer-græjur m/6 diska magas., tvöf. segulb. og 160 v. hátölurum. Kostar nýtt 100 þ., selst á 70 þ. Þráól. Sony sími, nýl. V. 10 þ. S. 653041 e.kl. 13. Sony CCD-V5000E Hi 8 PRO video- myndavél + fylgihlutir í vandaðri tösku frá Sony. Mjög vel meó farinn, á góóu verði gegn stgr, S. 79223.___________ Stórútsala. Föt, skartgripir, danskt postulín, dúkar, húsgögn o.m.fl. Aht aö 50% afsláttur. Kjaharinn, Austur- stræti 17. Opió frá kl. 12-18. Til sölu notaölr GSM-farsímar, Ericsson, Orbitel og fleiri. Seljast á 30 þús, staógreitt. Upplýsingar gefur Omar í síma 985-34691.______________________ Teikniborö, 120x80, vel meö fariö, til sölu. 4 14” sóluð snjódekk, st. 185/70, lítió notuó, selst ódýrt, og hvítur svefnsófi m/púöum. S. 629694 e.kl. 18. Vantar þig stiga? Til sölu góður tréstigi fyrir íbúöarhús. Selst ódýrt. Uppl. í síma 564 1093 seinnipart laugardags og sunnudags. Victor tölva VPCIIC, árg. ‘88, á kr. 15.000. Gesslein kerruvagn á kr. 10.000. Sjón- varpsborð frá Ikea á kr. 2.500. Uppl. í síma 91-26323._______________________ 160 lítra fiskabúr th sölu, einnig queen size vatnsrúm. Upplýsingar í síma 92-13261 sunnudag. Furuhillusamstæöa, hjónarúm og barnarimlaiúm til sölu. Upplýsingar í síma 91-651408. Nokkur litiö notuö rafmagnsverkfæri til sölu. einnig mótatimbur. Uppl. í síma 989-60211.___________________________ Rýmingarsala. 50% afsláttur af öhum antik- og basthúsgögnum. Hjá Láru, Síðumúla 33, sími 91-881090.___________________________ Saltfiskur - Saltfiskur - Saltfiskur. Góður, þurrkaóur GA saltfiskur. 1 kg í poka. Uppl. í síma 553 9920. Til sölu GSM Motorolla 7200 farsími, verð 50 þús. Uppl. í síma 989-60629 og eftirkl. 19 ísima 91-616021, Til sölu Scheppach trésmíöavél, þarfn- ast smáviógerðar. Upplýsingar í síma 91-628287.___________________________ 2 fataskápar til sölu, mjög góóir, annar meó speglum. Uppl. í síma 91-24628. 20 feta frystigámar til sölu. Verð 250 þús. + vsk. Uppl. í síma 94-4142.____ 400 glös til sölu á 12.000 krónur. Upplýsingar í síma 91-23840._________ 400 glös til sölu á kr. 12.000. Uppl. í síma 91-23840._______________________ Laxveiöiá til sölu.Tilboö óskast í hálfa lax- veiöiá. Uppl. í síma 91-871527. Ljósavél, 9 kW, til sölu. Upplýsingar í síma 93-12356 á kvöldin, Nýr Ijósalampi til sölu, 28 perur. Uppl. í síma 91-42005. Til sölu Lister-rafstöð, 6 kw, 1 fasa. Upp- lýsingar í síma 985-42265. Óskastkeypt Erum aö leita aö gömlum vegg-, loftljós- um (40-60 ára). Kíkió á loft og í geymslur og hi'ingió í okkur í síma 91-610054 milli kl. 18 og 22 aha daga. Þj ónustuauglýsingar Leirbrennsluofn 45-100 lítra - tromla fyrir steinashpun - geirungshnlfur (sög) fyrir rammalista. Uppl. í síma 91-872910. Vil kaupa hitaborö, 2-3 hólfa, og grih- hehu, einfalda. Til sölu Taylor shake- vél, htil frystikista, htió hitaboró f. sprittkerti og gufubaðsklefi. S. 617626. Óska eftir aö kaupa yideotæki, má þarfn- ast lagfæringar. Á sama staó óskast hljómstækjasamstæða. Upplýsingar í síma 91-78049. Óska eftir ódýrum barnavörum, vantar aht. Upplýsingar gefur Kolla í síma 95-12927 eftirkl. 19. Göngubretti (hlaupabraut) óskast. Upplýsingar í síma 91-52882. Pottofnar óskast, ódýrt eöa gefins. Uppl. í síma 91-16753 eða símboóa 984-53939. Vil kaupa notaöan, vel meö farinn hefilbekk. Uppl. í slma 98-21806. Óska eftir 14 eöa 20” sjónvarpi. Uppl. I síma 91-673454 eóa 985-42460. Óska eftir ódýrum farsíma, talstöö og gjaldmæli. Uppl. í síma 91-871417. Óskum eftir gömlum skjalaskápum. Uppl. í síma 91-626460 eftir helgi. Heildsala íslensk hálsbinda- og slaufugerö. Lexa hálsbindin fyrir fyrirtæki og félaga- samtök. Heildsala - smásala. Sauma- stofan Artemis, Skeifunni 9, s. 813330. IKgU 1/erslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing I helgarblaó DV veróur aó berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Prjónavörur í mörgum litum og geröum: barnateppi, gammosíur, hettur, krag- ar, húfur, eyrnabönd, teygjur I hárið, peysur o.fl. Pxjónastofa Huldu, sími 91-44151. Ath. helgartilboö. 50% afsláttur af öhum vörum, stórglæsilegir skartgripir. Að- eins þessa helgi. Geriö góð kaup. Rauði vagninn, 2. h., Borgarkringlu. Stórglæsilegar en ódýrar austurlenskar gjafavörur o.fl. til sölu. Hjá Boo, Suóurlandsbraut 6, sími 91-884640. ^_____________ Fatnaður Fataleiga Garðabæjar auglýsir. Ný sending af brúóarkjólum. Fata við- geröir, fatabreytingar. Utsala á pijóna- fatnaói. Sími 656680. Ný sending af samkvæmiskjólum, brúð- arkjólar, smókingar og kjóhbt. Fatavió- geróir, fatabreytingar. Fataleiga Garöabæjar, sími 91-656680. ^ Barnavörur 2 Maxi Cosi 2000 stólar meö skermi til sölu, 2 Simo kerrupokar, leikgrind og Emmaljunga barnavagn. Uppl. í síma 588 8207. Ný lína. í barnavögnum, kerrum, kerru- vögnum og tvíburakerruvögnum. Há- gæóavara. Gott veró. Prénatal, Vitastíg 12, sími 1 13 14. Sem nýr Silver Cross barnavagn með grind, ljósgrár, til sölu á 25 þús. Einnig nýleg barnagrind á 5 þús. og Maxi Cosi stóh á 3 þús. S. 671328. Til sölu dökkblár Silver Cross-barna- vagn meó bátalaginu, mjög vel meó far- inn, verö kr. 20 þús. Upplýsingar í slma 91-22164. Brio Combitour kerruvagn, helst meö burðarrúmi og úr leóurlíki, óskast. Upplýsingar I síma 98-22901. Heimilistæki Af sérstökum ástæöum er til sölu ársgamall ísskápur, 170 cm á hæð, 60 cm á breidd, tvískiptur, með 2 press- um. Veró kr. 40 þús. Sími 567 0761. Gamaldags þvottavél, sem hlaóið er í að ofan, óskast fyrir grófan þvott. Uppl. í síma 621599. Til sölu góöur, hvítur Zanussi ísskápur með frysti, hæö ca 150 cm og breidd ca 60 cm. Uppl. I síma 91-650121. Vegna flutnings er til sölu nýleg og lítió notuó Baukneckt uppþvottavél. Uppl. í síma 91-684620. Til sölu notuö Candy þvottavél meó þurrkara. Uppl. í síma 91-71298. Ódýr eldavél, 2 ísskápar og plötuspilari til sölu. Upplýsingar I síma 93-71148. Geymlð auglýslnguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sfmi 626645 og 989-31733. GICaVIPAN B3" C3r' irS' CS' ■ZT Eirhöfða 17,112 Reykjavík. Snjómokstur - Traktorsgröfur Beltagrafa með brotfleyg - Jaróýtur Plógar fyrir jaróstrengi og vatnsrör Tilboð - Tímavinna cgA 674755 - 985-28410 - 985-28411 Heimasímar 666713 - 50643 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein aö morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. AUGLYSINGAR Askrifendur fá 10% afslátt af smáauglýsingum orenl//(ól hf. Eirhöfða 17, 112 Reykjavík. Rennismíði - Fræsing “♦ Tjakkar - víðgerðir - nýsmíói H Viðhald, stilling á vökvakerfum “♦ Drifsköft - viógerðir - nýsmíði VISA I 91-875650 - símboði: 984-58302 IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR VEGG- OG ÞAKSTÁL HÖFÐABAKKA 9 V.V1K ÍSVAL-30RGA HF SÍMI/FAX: 91 878750 MURBR0T-STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T ____■ • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN s’674262> 74009 og 985-33236. ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N uMs— T77T7miiiiHitíí,aÉmt Er stíflað? -Stífluþjónustan fi 4 Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! : VISA Sturlaugur Jóhannesson Sími 870567 Bílasími 985-27760 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 c&). og símboði 984-54577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum,WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ,42 688806 • 985-221 55 í'iSIS DÆLUBILL Hreinsum brunna, rotþrær, nióurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N 688806

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.