Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Page 42
46
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Svarþjónusta DV, sími 99-5670.
Mínútan kostar aöeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar aö setja smáauglýs-
ingu í DV þá er siminn 563 2700.______
Teigahverfi - barnagæsla. Kona óskast
til að gæta 7 mánaða gamals drengs
heima hjá honum eóa heima hjá sér í ca
6 tíma daglega í 4-5 mánuði.
Upplýsingar í síma 91-889568._________
Óskum eftir einstaklingum og fjölskyld-
um I fjöldadreifingui á blöóum og bæk-
lingum í hvert hús á höfuóborgarsvæó-
inu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvnr. 21011.________________________
Bón- og þvottastöö til sölu af sérstökum
ástæóum. Besti tfmi fram undan. Gott
veró. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvísunarnúmer 21069.
Sendibíll og stöövarleyfi til sölu. Sími,
gjaldmælir og talstöó. Volkswagen
Transporter, árg. ‘91, ekinn 126 þús.,
bíll upp í. Uppl. í síma 985-37520,
Starfskraftur óskast í bókbandsvinnu í
prentsmiðju hálfan daginn eftir
hádegi. Svör sendist DV, merkt
„L-1101“,_____________________________
Tilboö óskst i vinnu viö flisalögn á baó-
herbergi. Á sama staó til sölu koja,
ódýrt eóa í skiptum fyrir barnarúm, 4
ára og eldri. Uppl. í síma 567 5077.
„Hjálp". Vantar vinnu strax. Allt kem-
ur til greina. Hef bíl til umráóa og far-
síma og er 25 ára karlmaður. Uppl. í
síma 91-644625.
20 ára piltur óskar eftir vinnu. Er reglu-
samur og reyklaus. Upplýsingar í síma
91-651086, Þórir eða Sísí.
Barnagæsla
Atvinna óskast
Takið eftir! Frá 1. apríl gefst ykkur tæki-
færi til að hafa mig í vinnu hjá
ykkur, 25 ára stúdent af málabr. sem
er ýmsu vön. Hafið samb. um helgina
eða e.kl. 16 virka d. Eygló, s. 554 5142.
9 9*11*50
Verð kr. 39,90 mín.
Dregið daglega og
stjömumáltíð fyrir tvo frá
McDonald's fyrir þá heppnu!
Munið að svörin við
spumingunum er að finna í
blaðaukanum DV-helgin
sem fylgdi DV.
Er einhver 14-15 ára barngóö og ábyrg
barnapía nálægt Olduselsskóla sem
vill passa 3ja ára stelpu nokkur kvöld í
viku. Uppl. frá kl. 10-16 laugard. og
16.30-23 sunnud. f s. 91-77782, Anna.
Árbær - Seláshverfi. Dagmóóir með
leyfi getur bætt vió sig börnum. Góð
úti- og inniaðstaða. Mikil starfsreynsla.
Uppl. í síma 91-879837.
£ Kennsla-námskeið
Smíöanámskeiö fyrir áhugafólk. Nám-
skeið í trésmíóum hefst n.k. miód. 18.
jan. kl. 20.00. Kennt undirstaóa í verk-
færafræói og trésmíóum. Einnig er
þetta tækifæri f/lengra komna til að
auka kunnáttuna. S. 567 7775 e. kl, 17.
Ættfræöinámskeiö, 5-7 vikna, hefjast
bráölega. Kennsla í vinnubrögóum og
góð aóstaóa til ættarrannsókna. Berg-
sætt og um 100 aórar ættfræóibækur
til sölu. Ættfræðiþjónustan,
s. 91-27100 eóa 91-22275._________
Fornám - framhaldsskólaprófáfangar.
ÍSL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.),
102/3, 202, 302. Aukatímar. Fulloróins
enska. FuJlorðinsfræðslan, s. 71155.
Árangursrík námsaöstoö við grunn-,
framh.- og háskólanema. Réttinda-
kennarar. Einkat. - Litlir hópar.
S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust-
an._______________________________
Óska eftir einkakennara í frönsku,
1-2 sinnum í viku. Upplýsingar í síma
91-684883 e.kl. 14 sunnudag.
Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Mögul, á raðgr,
Ökukennsla - æfingatímar.
Kenni á Benz 1994 220 C.
Reyklaus bíll. Visa og Euro.
Vagn Gunnarsson, símar 565 2877,
989-45200 og 985-45200._____________
(:: Nýir tímar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-)
Óska eftir ökunemum til kennslu.
Lausir tímar allan daginn, alla daga. S.
567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956.
879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100.
Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku-
kennsla, þkuskóli. Öll prófgögn.
Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro,
Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku-
kennsla, æfingatímar. Get bætt vió
nemendum. Kenni á Nissan Primera.
Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760.
TÆKNI
///////////////////////////////
Aukablað um
TÖLVUR
Miðvikudaginn 25. janúar mun aukablað
um tölvur fylgja DV.
Blaðið verður að vanda fjölbreytt og efnismikið.
í því veður fjallað um flest það er viðkemur
tölvum og tölvunotkun.
Upplýsingar verða í blaðinu um hugbúnað, vélbúnað,
þróun og markaðsmál að ógleymdum
smáfréttunum vinsælu.
Sérstök áhersla verður lögð á umfjöllun um
Internetið og notkun þess á íslandi.
Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í þlaðið er bent
á að senda upplýsingar til Björns Jóhanns Björnssonar á ritstjórn
DV í síðasta lagi fyrir 19. janúar. Bréfasími ritstjórnar er 563 29 99.
Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði
vinsamlega hafi samband við Björk Brynjólfsdóttur, auglýsinga-
deild DV, hið fyrsta í síma 563 27 23.
Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtu-
dagurinn 19. janúar.
ATH.I Bréfasími okkar er 563 27 27.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst
urinn. Timar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 989-20042, 985-20042
666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Okukennsla, æf-
ingartimar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa.
S. 681349, 875081 og 985-20366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Snorra, 985-21451/557 4975.
Kenni á Toyota Corolla lb. Öll þjónusta
sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Snorri
Bjarnason ökukennari.
Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga ld. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
verður aó berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 99-6272.
Snyrtistofa Halldóru, Húsi verslunar.
Ilvernig væri aö húsbóndinn tæki sig I
gegn á nýju ári? Er húsbóndanum illt í
fótunum? Fótsnyrting bætir. Andlits-
böð em líka fyrir karlmenn. Sími 588
1990.
X?
Einkamál
Eg er þrítug 3 barna móöir og frekar illa
stödd félagslega. Mig langar aö kynn-
ast myndarl. og snyrtl. manni, ca
32-38 ára, sem er i góðri vinnu, blíður,
rómantískur ög barngóður. Áhugam. er
t.d. skíói, sund og ferðalög. Áhugasam-
ir sendi svar m/mynd til DV fyrir 20.
jan., merkt „Reglusemi 1105“. Fullum
trúnaði heitió.
Ath! Má bjóöa þér út aö borða???
Selskapsdömur óskast til að fara út aó
boróa meó efnuóum erlendum ráö-
stefnugestum. Ath. aðeins snyrtilegar
og hressar dömur á aldrinum 21-40
ára koma til greina, enskukunnátta
æskileg. Fullum trúnaói heitið. Svar-
þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20064.
Fyrir 4 árum kom ég fljúgandi meö KLM
til Isl. og er ennþá mjög hrifin af Isl. Eg
er hlý kona, 36 ára, og vil gjarnan
kynnast hjartagóóum og lífsglöðum
manni til aó njóta tilverunnar með.
Svör sendist DV, merkt „Saman 1082“.
27 ára gamall námsmaöur utan af landi
óskar eftir aó komast í kynni við fjár-
hagslega sjálfstæða konu. Svar sendist
DV, merkt „L 1086“._________________
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að kom-
ast í varanleg kynni vió konu/karl?
Hafðu samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaöur, einkamál. S. 870206.
Skemmtanir
Gullfalleg brasilísk nektardansmær er
stödd á Islandi. Vill skemmta í einka-
samkvæmum og skemmtistöóum.
Sími 989-63662.____________________
Næturgalar - Næturgali.
Árshátíðir, þorrablót, borðmúsík og
fleira. Hljómlist fyrir alla.
Upplýsingar í síma 91-641715.
Veisluþjónusta
Veisla í vændum. Veislusalir við öll
tækifæri, erfidrykkur, afmæli, brúð-
kaup, dansleikir um helgar. Lifandi
tónlist. Fossinn Garðakráin, Garða-
torgi 1, s. 91-6^9060, fax 91-659075.
Er veisla/fundur framundan? Tökum aó
okkur að smyija brauðið f. veisl. Einnig
salir til útleigu f. allt aó 50 manns.
Jakkar ogbrauð, Skeifan 7, s. 889910.
Einkasamkvæmi, veislur, árshátíðir og
þess háttar. Höfum fullkominn sal
fyrir þig. Upplýsingar í síma 588 2086.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
Verðbréf
Fjárfestar.
Oska eftir fjármagni til skamms tíma.
Góó ávöxtun. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr. 20509.
+Á
Bókhald
Veiti alhliöa bókhaldsþjónustu.
Gett bætt vió mig verkefnum og veiti
framtalsaóstoð. Upplýsingar í síma
91-3668 í.
0 Þjónusta
Viöhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki að leita lengra ef þig vantar: Smið, múrara, málara, pípara eða rafvirkja. Fljót og góö þjónusta, vönduð vinnubrögð. Oll almenn við- gerðarþj. Föst skrifleg verðtilboð eða tímavinna. S. 989-64447 og 567 1887.
Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun glerja. Skiptum um bárujárn, þakrennur, niöurfóll, lekaviðgerðir, neyðarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s'. 91-658185/989-33693.
Húsfélög og einstaklingar. Nú er rétti tíminn til að láta mála, við bjóóum upp á góð greiðslukjör. Símar 91-876004 og 91-878771.
Pipulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929.
Tveir húsasmíöameistarar geta bætt viö sig verkefnum. Nýsmiói - vióhald - við- geróir. Áralöng reynsla. Tilboó - tíma- vinna. Sími 989-62789.
Tökum aö okkur alhliöa málningar- vinnu. Fagmenn vinna verkið. Gott veró, góóir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-672312 og 91-625815.
Múrverk - flísalagnir. Viðgeróir, breyt- ingar, uppsteypur og nýbyggingar. Múrarameistarinn, sími 588 2522.
Tökum aö okkur alla trésmíðavinnu úti og inni. Tilboð eóa tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211.
Jís. Hreingerningar
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Simar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir. Visa/Euro.
7llbygginga
6 notaöar innihuröir og gerefti til sölu, Selst ódýrt. Upplýsingar í símum 91-624969 og 91-621780.
Steypuhrærivél. Óska eftir vel með far- inni notaóri steypuhrærivél. Uppl. i síma 91-670359.
Vélar - verkfæri
Rafstöövar til sölu. Caterpillar, 465 hestöfl - 400 kW, nýr rafall. Perkins rafstöð á vagni, 17 kW, notuó 1200 tíma. Honda rafstöó, 4 kW. Uppl. í síma 91-686888 og 91-813876 eftir kl. 17.
^ Landbúnaður
Fjárklippur óskast, barkaklippur, veróa aö vera í lagi. Uppl. í síma 93-56679.
Sauöfjárréttur til sölu. Upplýsingar í síma 93-81583.
® Sport
Fallhlífarstökk - Flórída. Ef þú hefur áhuga á aö yfirgefa þessa köldu vetrar- mánuói á Islandi og bregóa þér til Flór- ída í Free fall (fallhlífarstökk) og kynn- ast þessu heillandi sporti af eigin raun undir öruggri leiósögn reyndustu Free fall-kennara landsins, hafðu þá samb. í s. 91-677663 fyrr en seinna.
T Heilsa
Frábært tilboö. Ef þú kemur í fótsnyrt- ingu er litunin á 100 kr. Tilboóió gildir út febrúar. Snyrtistofa Halldóru, Húsi verslunarinnar, s. 588 1990.
^ Líkamsrækt
Sem nýr Weider æfingabekkur til sölu. Upplýsingar í síma 91-628561.
Spákonur
Vissir þú aö sál þín býr yfir mikilli visku? Veist þú hvernig þú getur nálgast bana? Ef til vill hef ég svörin sem þig vantar. Nánari uppl. í sima s. 553 7879.
£ Tilsölu
iXyn
Kays sumarlistinn '95. Nýja sumartísk-
an. Föt á alla fjölskylduna o.fl. o.fl.
Sparió og pantið. Verð kr. 600 án bgj.
Pöntunars. 555 2866. B. Magnússon hf.
Baur Versand sumarlistinn kominn.
Stuttur afgreióslutími. Verð kr. 700.
Sími 566 7333.
Póstkrafan. NBA körfuboltamyndir í
miklu úrvali. Fleer - Hoops -
Upperdeck sería I ‘94-’95, kr. 170.
Eldri myndir frá kr. 50 pakkinn. Uppl.
í síma 554 6968. Póstkrafan, Dalvegi 2.
Rúm og kojur, stæróir 160x70 cm,
170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm,
200x80 cm. Smíóum eftir máli ef óskaó
er. Heppilegt í sumarbústaði. Upplýs-
ingar á Hverfisgötu 43, simi
91-621349.
Hornbaðkör meö eöa án nuddkerfis.
Hreinlætistæki, sturtuklefar og
blöndunartæki. Normann, Armúla 22,
sími 813833. Opió laugardag 10-14.
Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta.
Upplýsingar í síma 565 1600.
Jónar hf., flutningaþjónusta.
Verslun
Glæsimeyjan, Glæsibæ, s. 91-33355.
Útsala - útsala - útsala - útsala.
Útsalan hafin. 10-60% afsláttur.
Gerió góó kaup.
Útsalan er hafin. Mikið úrval af rimla-
rúmum og dýnum, barnavögnum og
kerrum. Einnig öllum öórum barnavör-
um. Allir krakkar, Rauðarárstíg 16,
sími 5610120.