Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Síða 44
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 48 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Álakvísl 39, hluti, þingl. eig. Þorgerð- ur Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Vátryggingafélag ís- lands hf., 18. janúar 1995 kl. 10.00. Bláskógar 16, efri hæð m.m., og bif- reiðageymsla, þingl. eig. Sveinbjöm Kristjánsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 18. janúar 1995 kl. 10.00.________________________ Brúnastekkur 7, þingl. eig. Karl J. Karlsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður Tæknifræðingafélags Islands, 18. jan- úar 1995 kl. 10.00. Faxaból 3a við Vatnsveituveg, eining 2 og 3, þingl. eig. Helgi Valtýr Úlfs- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. janúar Í995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐUEINN í REYKJAVÍK Tilkyiniingar SÁÁ-félagsvist Félagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20 í Úlfaldanum og Mýflugunni, Ármúla I7a. Aliir velkomnir. Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá id. 16-18. Sími 616262. Breiðfirðingafélagið Félagsvist, parakeppni, verður spiluð sunnudaginn 15. jan. kl. 14 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Kafflveitingar. All- ir velkomnir. Kvikmyndasýning í ■ Norræna húsinu Sunnudaginn 15. janúar kl. 14 verður norska kvikmyndin „Hermann" sýnd í Norræna húsinu. Myndin gerist árið 1961 þegar Zorro er aðalhetjan í kvikmynda- húsunum og klipping hjá rakaranum Tjukken kostar 3 kr. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Bridgekeppni, tvímenningur, kl. 13 og félagsvist kl. 14 í Risinu á sunnudag. Dansað í Goðheimum kl. 20. Almennur félagsfundur í Risinu ki. 17 á mánudag. Skaftfellingafélagið í Reykjavík Félagsvist sunnudaginn 15. janúar kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Almennir flokkar - frístundanám ÍSLENSKA islenska, stafsetning og málfræði. itarleg yfirferð. Íslenska fyrir útlendinga I, II, III, IV, (i I. stig er raðað eftir þjóð- erni nemenda.) íslenska fyrir útlendinga I - hraðferð. Kennt fjögur kvöld í viku. ERLEND TUNGUMÁL (byrjenda- og framhatdsnámskeið) Danska, norska, sænska, enska, þýska, hollenska, franska, ítalska, spænska, portúgalska, latína, gríska, búlgarska, pólska, tékkneska, rússneska, japanska, hebreska, arabíska, íranska. Talflokkar í ýmsum tungumálum. Áhersla lögð á tjáningu daglegs máls, lesnar smásögur, blaðagreinar o.s.frv. VERKLEGAR GREINAR Fatasaumur, bútasaumur, batik, myndvefnaður, skrautskrift, post- ulínsmálun, bókband, stjörnuspeki, silkimálun, glerskurður. MYNDLISTARNÁMSKEIÐ (byrjenda- og framhaldsnámskeið) Teikning, málun, módelteikning, teikning og litameðferð fyrir 13-16 ára. Olíulitamálun. AÐSTOÐ VIÐ SKÓLAFÓLK Stærðfræði á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Nemendur mæta með eigið námsefni og fá aðstoð eftir þörfum. Fámennir hópar. Stafsetning og málfræði. Itarleg yfirferð. Enska á grunnskólastigi. NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN DANSKA, NORSKA, SÆNSKA, ÞÝSKA Fyrir 6-10 ára gömul börn til að v/d/ja/dakunnáttu þeirra í málunum. Byrjendanámskeið í þýsku. NY námskeið Trúarbragðasaga - yfirlitsnámskeið: Fjallað verður um helstu trú- arbrögð heims. Kennari: Dagur Þorleifsson. Námskeið um þjóðerni, þjóðernishyggju og kynþáttahyggju: Kenn- ari: Unnur Dís Skaptadóttir. Stjörnuspeki: Leiðbeint í gerð stjörnukorta og túlkun þeirra. Kenn- ari: Þórunn Helgadóttir. Listasaga: Fjallað verður um helstu tímabil listasögurnnárfrá upp- hafi myndgerðar fram á okkardaga. Kennari: Þorsteinn Eggertsson. Svæðanudd: 60 stunda námskeið. Kennari: Gunnar Friðriksson. Glerskurður: Kennari: Ingibjörg Hjartardóttir. Olíulitamálun: Kennari: Þorsteinn Eggertsson. Módelteikning: Kennari: Kristín Arngrímsdóttir. í almennun flokkum er kennt einu sinni til tvisvar í viku, ýmist tvær, þrjár eða fjórar kennslustundir í senn. Námskeiðin standa yfir í 4-11 vikur. Kennslugjald fer eftir stundafjölda og er haldið í lágmarki. Það skal greiðast við innritun. Kennsla fer fram I Miðbæjarskóla og Gerðubergi. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, dagana 18. og 19. Janúar klukkan 17.00-20.00. Nánari upplýsingar í síma 12992 og 14106. Kennsla hefst 30. janúar. .moaoiBflnfi(t 6b eatin oe )br,q u<i ..vi \K \ vA J /~ Leikhús t(Wl> ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Litlasviðiðkl. 20.30. OLEANNA eftir David Mamet Frumsýningföd. 20/1, uppselt, 2. sýn. sud. 22/1,3. sýn. mvd. 25/1,4. sýn. Id. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski 7. sýn. á morgun, sun., uppselt, 8. sýn. fös. 20/1, uppselt, Id. 28/1, uppselt, fid. 2/2, sud. 5/2. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, fld. 19/1, uppselt, fid. 26/1, uppselt, sud. 29/1, nokkursæti laus, mvd. 1/2, föd. 3/2. Ath. Fáar sýningar eftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 21 /1, föd. 27/1. Ath. aðeins 4 sýningar eftir. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 22/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 29/1 kl. 14.00. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Hvað er llst?, mád. 16/1 kl. 20.30. Páll Skúlason heimspekingur stýrir umræðum. Einar Clausen tenór syngur einsöngslög. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsiml 6112 00. Simll 12 00-Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR Laugardag 14. janúar kl. 20.30. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar Höfundur: Erlingur Sigurðarson Lýsing: Ingvar Björnsson Tónllstarstjórn: Atll Guðlaugsson Búnlngar: Ólöf Krlstin Slgurðardóttlr Lelkstjórn og lelkmynd: Þráinn Karlsson Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Bergljót Arnalds, Dofrl Hermannsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Slgurþór Albert Heim- isson, Sunna Borg og Þórey Aðalsteins- dóttir. Söngvarar: Atll Guölaugsson, Jóhannes Gislason, Jónasína Arnbjörnsdóttlr og Þurlður Baldursdóttir. Hljóöfæralelkari: Birgir Karlsson. SÝNINGAR: Frumsýning laugardag 21. janúar kl. 20.30. Siödegissýning sunnudag 22. janúar kl. 16.00. Sunnudag 22. janúar kl. 20.30. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Safnaöarstarf Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í dag kl. 11.00 í Hátúni 10B. Neskirkja: Félagsstarf aldraöra í dag kl. 15.00 í safnaðarheimilinu. Myndasýning. Sýnt úr „Stiklum" Ómars Ragnarssonar. Tapað fundið Kvengleraugu fundust á bflastæði í Mjódd, Breiðholti, fimmtu- daginn 12. janúar um hádegisbil. Upplýs- ingar í síma 78693. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (G ALDRA-LOFTU R) ettir Jóhann Sigurjónsson 50. sýn. laugard. 14. jan, löstud. 20. jan., fáein sæti laus, föstud. 27. jan. Fáar sýningar eftlr. Stóra sviðkl.20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 14. jan, laugd. 21. jan, 26. jan, fáar sýnlngar eftlr. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sunnud. 15. jan. kl. 16, fáein sæti laus, miðd. 18. jan. kl. 20, lau. 21. jan. kl. 16, flm. 26. jan., fáein sæti laus. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir lelkriti Johns Van Drutens og sögum Chrlstophers Isherwoods 2. sýn. miðd. 18. jan. Grá kort gilda, upp- selt, 3. sýn. föstud. 20. jan. Rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22. jan. blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. miðd. 25. jan., gul kort gilda, örfá sætl laus, 6. sýn. fösd. 27. jan., græn kort gilda, uppselt, 7. sýn. 28. jan., hvit kort gilda, uppselt. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðsiukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús IA TRAVIATA Frumsýning 10. febrúar 1995 Tónlist: Giuseppe Verdi Texti: Plave/byggl á sögu Dumas yngri Hljómsveitarstj.: Robin Stapleton Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Búningar: Hulda Krlstín Magnúsdóttir Lýsing: Jóhann B. Pálmason Danshöfundur: Nanna Ólafsdóllir Sýningarstjóri: Kristín S. KristjánsdóHir Kórstjóri: Garðar Cortes Æfingarstjórar: Iwona Jagla og Sharon Roberts Söngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóflir, Ólafur Árnl Bjarnason, Bergþór Pálsson, Slgný Sæmundsdóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Þorgeir Andrésson, Sigurður Sk. Steingrimsson, Eirikur H. Helgason, Eiður Gunnarsson og fleiri. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar Frumsýning 10. febrúar, hátiðarsýning 12. febrúar. Mlöasala fyrlr styrktarfélaga hefst 17. janúar. Almenn mlðasala 21. janúar. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Bæjarleíkhúsið Mosfellsbæ LEIIirÉLAG MOSFELLSS VEITAR MJALLHVÍTOG DVERGAMIR 7 i Bæjarlelkhúslnu, Moslellsbæ 2. sýn. laugd. 21,jan. kt. 15. 3. sýn. sunnud. 22. jan. kl. 15. Ath.l Ekkl er unnt að hleypa gestum I sallnn eftlr að sýnlng er hafln. Miðapantanir kl. 18-20 alla daga Islma 667788 og á öðrum tímum 1667788, simsvara. 99*56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. * Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. f Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. P Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. f Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur . þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. yf Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú að heyra skilaboð auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboðin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. yf Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur f síma 99-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. CNdC&?£lCLD^T32S\ 99 •56*70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. 1 1 ■' I 1 '* ' J II ■ ..... ' "7717: Lei .U tbi/itbL.3í nnigBbunBni uþhbl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.