Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Side 48
K9 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 Sunnudagur 15. janúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ofur- bangsi (3:11). Hopphundurinn Díll lætur ekki plata sig. Lási lögga. Brúðu- strákurinn Lási segir frá farartækjum Lögreglunnar í Reykjavík (frá 1987). Nilli Hólmgeirsson (28:52). Nilli gerir sér glaðan dag. Markó (17:52). Eru draugar í sjónum? 10.20 Hlé. 13.35 Eldhúsið. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 14.00 Markaregn. Rifjuð verða upp eftir- minnileg atvik frá heimsmeistara- keppninni I knattspyrnu sem fram fór í Bandaríkjunum í sumar. Umsjón: Arnar Björnsson. Áður sýnt 26. des- ember. 15.00 Frumleglr leikstjórar (Hollywood Mavericks). Bandarísk heimildarmynd um nokkra af þekktustu leikstjórum Hollywood. 16.30 Ótrúlegt en satt (10:13) (Beyond Belief). Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rökhyggjan er einfaldlega lögð til hlið- ar. 17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dags- Ijóssþáttum liðinnar viku. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Ragnheiður Dav- íðsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. 19.00 Borgarlif (2:10) (South Central). Bandarískur myndaflokkur um ein- stæða móöur og þrjú börn hennar sem búa í miðborg Los Angeles. Aðalhlut- verk leika Tina Lifford, Larenz Tate, Tasha Scott og Keith Mbulo. 19.25 Fólkið í Forsælu (26:26) (Evening Shade). Bandarískur framhalds- myndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner I aðalhlut- verkum. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 List og lýðveldi. Kvikmyndir, sjónvarp og útvarp. Lýðveldissagan í íslenskri list. Umsjónarmaður þessa þáttar er Sigurbjörn Aðalsteinsson. 21.40 Draumalandið (15:15) (Harts of the West). 22.30 Heigarsportið. íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgarinnar. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.55 Af breskum sjónarhóli (2:3) (Anglo Saxon Attitudes). Breskur mynda- flokkur byggður á frægri sögu eftir Angus Wilson. 0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Eiginmaðurinn ferst með F-16 og þegar konan hans fer að rannsaka málið er herinn allt annað en samvinnuþýður. Stöð 2 kl. 20.50: Kj amorkukona „Þessi mynd fjallar um F-16 sem eru orrustuþotur en margar þeirra hafa bilað og farist. Þetta byrjar sem venjuleg ástarsaga. Fólk kynn- ist, giftist og eignast barn og síðan er eiginmaðurinn, sem er flugmað- ur hjá hernum, sendur í þjálfunar- ferö með F-16 vél til Kóreu. Hann ferst með vélinni og orsökin er óljós en honum er kennt um að hafa gert mistök,“ segir Guðmundur Þorsteinsson þýðandi um Kjarn- orkukonu sem Stöð 2 sýnir í kvöld. „Eiginkona hans sættir sig ekki við þetta og vill vita sannleikann og hreinsa manninn sinn af þeim áburði að hann hafi gert mistök. Hjá hernum rekur hún sig á algjör- an vegg og þar er þetta sagt vera trúnaðarmál." Aðalhlutverk. leika Laura Dern, Robert Loggia og Vict- or Spano. srm 9.00 9.25 9.40 10.10 10.35 11.00 11.30 (2:26) 12.00 13.00 16.30 17.00 18.00 18.45 19.19 20.00 (5:22) Kolli káti. í barnalandi. Köttur úti i mýri. Sögur úr Andabæ. Ferðalangar á furðuslóðum. Brakúla greifi. Tidbinbilla (Sky Trackers). Á slaginu. íþróttir á sunnudegi. Sjónvarpsmarkaðurinn. Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie). í sviðsljósinu (Entertainment This Week). Mörk dagsins. 19:19. Lagakrókar (L.A. Law). Lagakrókar er að vanda á dagskrá í kvöld, sunnudagskvöld. 20.50 Kjarnorkukona (Afterburn). I þessari sannsögulegu sjónvarpsmynd er rakin baráttusaga Janet Harduvel sem sagði valdamiklum aðilum stríð á hendur eftir að eiginmaður hennar fórst í reynsluflugi nýrrar orrustuþotu. Aðal- hlutverk: Laura Dern, Robert Loggia, Victor Spano og Michael Rooker. Leikstjóri: Robert Markowitz. 1992. 22.35 60 minútur. 23.20 Auga fyrir auga (Overruled). Lauru Elias semur heldur illa við eldri dóttur sína og eftir venjubundið rifrildi þeirra á milli rýkur dóttirin út og fellur fyrir hendi morðingja. Ódæðismaðurinn er fljótlega handtekinn en ber fyrir sig geðveilu og er sýknaður. Hamstola móðirin kemst þannig að því að laga- bókstafurinn er ekki alltaf réttlátur og ákveður að taka lögin í sínar eigin hendur. 0.50 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Guðmundur Þor- steinsson dómprófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Hear my Prayer, eftir Felix Mendelssohn. Adagio eft- ir Albinoni. Píanókvartett í g-moll K 478 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpaðað lokn- úm fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Konur og kristni: Gyðjur á slðfornöld. Um þátt kvenna í mótun kristindóms fyrstu ald- irnar. Umsjón: Inga Huld Hákonardóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Kristján Árna- son. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Óháða söfnuöinum. Séra Þór- steinn Ragnarsson predikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Kvæði mín eru kveöjur“. Dagskrá í aldar- minningu Davíðs Stefánssonar skálds frá Fagraskógi. Fyrri hluti. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 15.00 Tónaspor. Þáttaröð um frumherja í ís- lenskri sönglagasmíð. 2. þáttur: Markús Kristjánsson. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson. (Einnig útvarpað miðviku- dagskvöld.) 16.00 Fréttir. 16.05 Trúarstraumar á ísiandi á tuttugustu öld. Haraldur Níelsson og upphaf spíritismans. Pétur Pétursson prófessor flytur 4. erindi. (Endurflutt á þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhússins: a. „Systir sæl og bless". Höfundur: Ása Sól- veig. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen. Leikend- ur: Margrét Ákadóttir, Guðlaug María Bjarnadóttir, Björn Karlsson og Sóley Elías- dóttir. b. „Út yfir gröf og dauða". Höfund- ur: Ingibjörg Hjartardóttir. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen. Leikendur: Árni Tryggvason, Guðrún Þ. Stephensen, Sigríður Þorvalds- dóttir, Þorsteinn Hannesson og Knútur R. Magnússon. Orgelleikur: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sig- urbjörnssonar. Frá afmælistónleikum Skúla Halldórssonar sem haldnir voru í íslensku óperunni 23. apríl sl. Síðari nluti. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Umsjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnlr. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Um- sjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjólmaklettur. Fjallað um þýðingar og kynningu á (slenskum bókmenntum erlend- is. (Áóur á dagskrá sl. miðvikudag.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. 22.27 Orö kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Duke Ellington og hljómsveit hans leika lög af plötunni Elling- ton 56 frá árinu 1956. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 Ö|00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnu- dag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Ákureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 íþróttarásin. Frá Íslandsmótinu í hand- knattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíöinni. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur- tekinn frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan-þátturfyrirunglinga. (Endur- tekinn frá rás 1). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:. 1.00 Næturtónar. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja- Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 4.00 Þjóðarjjel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. (Endur- tekið frá rás 1). 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veðurfréttir. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur sunnu- dagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygaröshorníð. Tónlistarþáttur í um- sjón Bjarna Dags Jónssonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country"- tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi með Erlu Friðgeirsdóttur. 0.00 Næturvaktin. 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Rágnar Bjðrnason. 16.00 Síðdegis á sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt dagskvöldi. fmIl. AÐALSTOÐIN á sunnu- Aðalstöðvarinn- 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10. Árni Þórarinsson og Ingólfur Mar- geirsson stjórna Þriðja manninum á rás 2. 13.00 Þrlöjl maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt fólk fengið til aö rifja upp skemmtilegan eða áhrifaríkan atburð úr lífi sínu. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallað er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Matur, drykkur og þjónusta. 16.00 Fréttlr. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 10.00 Tónlistardeild ar. 13.00 Bjarni Arason. 16.00Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00Magnús Þórsson. 22.00Lífslindin. Kristján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónlist. FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson. 13.00 Jón Gröndal og tónlistarkross- gátan. 16.00 Okynnt tónlist. X Bjarni Dagur Jónsson kynnir sveita- tónlistina á Bylgjunni. 10.00 Örvar Geir og Þórður örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldlð.Ómar Friðleifs 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjóml. 24.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 05.00 A Touch of Blue in rhe Siars. 05.30 World FamousToons. 07.00 The FruitieS. 07.30 Yosí'S Treasuro Hunt. 08.00 Delvín. 08.30 Weekend Morníng Crew. 10.00 Scooby's Laff Olympics. 10.30 Caplain Caveman 11 00 Wacky Races 11.30 Dynomutt. 12.00 Dast &Mult Flyirrg Mactíines. 12.30 Fish Police, 13.00 Thundarr. 13.30 Sky Commanders. 14.00 Super Adventures. 14.30 Centuríons, 15.00 Migbty Man & Yuk. 15.30 Ed Grimley. 16.00 Toon Heads. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Top Cat. 18.30 FlintstDnes. 19.00 ClosedOwn. 05.00 BBCWorld Service News. 05.25 Indía Buslness Report. 06.00 BBC World Service News. 06.25 Network East. 07.00 BBCWorld Setvíce News. 07.25 The La'te Shaw. 08.00 Decísions. 08.15 Breakfast with Frost. 09.15 Playdays. 09.35 TVK. 09.50 Blue Peter. 10.15 Timebusters 10.40 Grange Hill. 11.05 Byker Grove, 11.30 World News Week. 12.00 Country File. 12.35 OntheRecord, 13.30 Eastéhders 14.55 One Man and H is Dog. 15.40 Under Sail. 16.20 Antiques Roadshow. 17.05 Network Easl, 17.35 Rhodesaround Brítain. 18.05 8BC News frofn London 18.25 Songs of Praisá 19.00 Last of tbe Summer Wine. 19.30 One Foot in the Grave. 20.00 GreatJoumeys 20.55Auntio's New Bioomers. 22.15 Everyman. 22.55 The Bookworm. 23.25 World Business Repqrt. 00.00 B BC World Servíce News. 00.25 The Money Programme. 01.00 BBC World Service News. 01.25 World Business Report. 02.00 BBC Worid Service News 02.25 On the Record. 03.00 BBC World Service News. 03.25 The Money Programme. 04.00 BBC World Servíce Ihews 04.25 Food and Drínk. Discovery 16.00 Reachíng for the Skies, 17.00 Nature Watch. 17.30 Fork ín the Road. 18,00 The Infinite Voyage 19.00 Jurassica 19.30 rrmeTravellers. 20.00 Connections 2,20.30 Voyager - The World of National Geographíc. 21.00 Discovery Journal. 22.00 NaturéWatch. 22.30 World of Adventures. 23.00 Beyond 2000.00.00 Clasedown. 07.00 ZZ Top: The Híts 08.00 Simple Minds: The Hrts. 09.00Phil Collíns:TheHits lO.OOThe Big Picture. 10.30 MTV's European Top 20. 12.30 MTV's Ftrst L'ook: 13.00 MTV Sports. 13.30 Bon Joví: Tbe Ifrts. 15.00 Tina Turner: The Hhs. 16.00 Rolling Stones:ThaHiis. 17.00 MTV's the Real World 3.17.30 MTVs US Top 20 Video Coumdown. 19.30 The Brothers Grunr. 20.00 MTV's 120 Minutes. 22.00 MTVs Beavis & Butthead. 22.30 MTVsHeadbangers’Ball. 01.00 VJ Hugo. 02.00 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise, 09,30 Busíness Sunday. 10.00 Sunday with Adam Bouíton. 11.00 Sky World News. 11.30 Week in Review. 12.00 News At Twetve. 12.30 Documentary. 13.30 Beyond 2000.14.30 CBS 48 Hours. 15.30 Target. 16.00 Sky World News. 16.30 The Book Show. 17.00 LiveAt Fíve. 18.30 FashionTV. 19.30 Target. 20.30 The Book Show. 21.30 Sky Worldwide Report 23.30 CBS Weekend News, 00.30 ABC World News. 01.30 Business Sunday. 02.10 Sunday with Adam Boulton. 03.30 Week ín Review. 04.30 C8S Weekend News. 05.30 A8C World News 06.30 Money Week 07.30 On the Menu. 08.30 Science & Technology. 09.30 Style 10.00 World Report 13.30 Earth Matters. 14.00 Larry King Weekend. 15,30 Future Watch. 16.30 This Week inthe NBA. 17.30 Travel Guide. 18.30 Diplomaiic Licence. 19.00 Money Week 19.30 GlobalView. 20.00 World Report. 22.00 CNN 's Late Edition. 23.00TheWorldToday.00.30 Managing. 01.00 Prime News. 02,00 Special Reports. 04.30 Showbt2ThisWeek. Theme: The TNTMovie Experience 19.00 The Mating Game. 21.00 Father’s Little Dividend. 23.00 Love Crazy. 00.50 The Bríde Goes Wild. 02.45 Wife Versus Secretary. 05.00 Closedown, Eurosport 07.30 Rally Raid. 08.00 Ski Jumping. 09.00 Uve Alpine Skting. 10.00 Live Ski Jumping. 10.45 Alpine Skiing. 11.45 Ltve Alpine Skiing. 13.00 Uve Ski Jumpíng. 14.00 Alpine Skiing. 16.00 Ski Jumpihg. 17.00 Cross-country Skiing. 18.00 Wrestling. 19.00 Boxing. 20.30 Rally Raid. 21.00 Alpine Skiing. 22.00 Ski Jumping. 23.00 Boxing. 00.00 Rally Raid. 00,30 Closedown. Sky One 6.00 Hourof Power.7.00DJ's KTV. 12.00WW Federation Challenge. 13.00 Paradise Beach. 13.30 Here's Boomer. 14.00 EntertainmentThis week. 15.00 Star Trek. 16.00 Coca Cola H it Mix. 17.00 WorldWrestling. 18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly Hílls 90210.20.00 Melrose Place. 21.00 StarTrek. 22.00 No Limit. 22.30 Wíid Öats. 23.00 Entertainment This Weck. 24.00 Doctor, Doctor. 0.30 Rifleman. 1.00 Suhdáy Comics. 2.00 Hitmix Long Play. SkyMovies 8.00 Whal Dki You Do ín the War. Daddy? 10.00 AroYou Boing Servedl 12.00 American Fiyers. 14.00 Buckeye and Blue. 16.00 City Boy. 17.55 Live and Let Die. 20,00 Mr. Baseball. 22.00 Cross My Heart. 23.45 The Movie ShOw. 00.15 Kickboxer. 2.00 Beyond tho Valley of Ihe Dolls. 3.45 Cpmplcx óí Fear. : OMEGA 8.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Bcnnv Hinn. 15.00 Hugleiðing. Eínar Einarsson. 15.20 Jódís Konráðsdóttr 15.50 Lolgiörðárlónlist:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.