Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Síða 49
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 53 Gunnhildur Siguröardóttir í hlut- verki drottningarinnar. Ný leikgerð af Mjallhvíti og dvergunum sjö Hið klassíska leikrit MjaUhvít og dvergamir sjö hefur fengið nýja umgjörð í uppsetningu Leik- félags Mosfellssveitar á verkinu. Það er hin kunna leikkona Guð- rún Þ. Stephensen sem hefur gert leikgerðina og hún leikstýrir einnig verkinu. Eins og flestir vita íjaUar MjaUhvít og dvergam- Leikhús ir sjö um samskipti hinnar sak- lausu og fallegu MjaUhvítar og vondu drottningarinnar og eins og nafnið bendir tU koma dverg- amir sjö mikið við sögu. Um tónlistina í verkinu sá saxó- fónleikarinn góðkunni Jens Hansson um, Jón Sævar Bald- vinsson gerði leikmynd, Auður Ragnarsdóttir og Svava Harðar- dóttir hönnuðu búninga og Alfreð Sturla Böðvarsson lýsti sýning- una. Með hlutverk Mjallhvítar fer Dagbjört Eiríksdóttir, GunnhUd- ur Sigurðardóttir fer með hlut- verk drottningarinnar, en alls taka tuttugu og fjórir leikarar þátt í sýningunni. Sýningar eru í Bæjarleikhúsinu í MosfeUsbæ laugardaga og sunnudag kl. 15.00. Þess má geta að gefm hefur verið út hljóðsnælda með lögum og textum úr sýningunni. Þolflmi, handbolti og körfubolti Það er mikiö um aö vera í íþróttum um' helgina og allar - keppnisgreinar komnar á fuUt eftir jólafríið. Það sem ber hæst íþróttir er íslandsmótið í þolfimi sem fram fer í dag í Háskólabíói og hefst kl. 16.00. Þar verður að sjálf- sögðu meöal þátttakenda Magnús Scheving sem var kosinn íþrótta- maður ársins fyrir stuttu. í dag fara fram fjórir leUcir í 1. deild kvenna í handbolta. Kl. 16.00 eigast við Fylkir-Víkingur, Stjaman-Valur, ÍBV-Fram og FH-Ármann. Kl. 18.00 leika FH- Ármann. Fiórir leikir verða á morgun í 1. deUd karla, en þá leika KR-Valur, ÍR-KA, IH- Stjaman og Afturelding-HK. AU- ir leikimir hefjast kl. 20.00. Mesta spennan i handboltanum verður samt í Evrópukeppninni þar sem FH og Haukar heyja fyrri viður- eign sína. I körfuboltaniun er það bikar- keppnin sem er efet á blaði, en á sunnudaginn verða leUcnir und- anúrsUtaleikimir. Kl. 16.00 eigast við Haukar og Njarðvik og kl. 20.00 verður nágrannaslagur á miUi Grindavíkur og Keflavíkur. Auk þess er einn leikur í bikar- keppni kvenna, Grindavík leikur gegn KR. Frost um allt land í dag verður vestankaldi um sunnan- vert og vestanvert landiö og verður frostið þar á bilinu 2 tíl 5 stig. Fyrir Veðrið í dag norðan verður norðan- og nprðvest- ankaldi eða stinningskaldi. É1 verða víða á Norðurlandi og einnig sunnan- og vestanlands en á Austfjöröum, þar sem einnig verður norðanátt, ætti ekki að vera neinn éljagangur. Á suövesturhorninu, Suðurlandi og Austurlandi, ætti að sjást tU sólar, meira eftir því sem austar dregur. Á höfuðborgarsvæðinu verður vestan- átt og um það bU þriggja stiga frost. Sólarlag í Reykjavík: 16.16 Sólarupprás á morgun: 11.55 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.23 Árdegisflóð á morgun: 5.41 Heimild: Almanak Hnskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri úrk.í grennd -2 Akurnes úrk. í grennd 0 Bergstaðir snjókoma -5 Bolungarvik haglél -5 Keílavikurflugvöllur snjóél -4 Kirkjubæjarklaustur snjók. ásíð. klst. -2 Raufarhöfn hálfskýjað -4 Reykjavík haglél -3 Stórhöfði snjóél -1 Bergen súld 3 Helsinki skýjað -8 Kaupmarmahöfn skýjað 0 Stokkhólmur skýjað -6 Þórshöfn rigning 10 Amsterdam alskýjað 6 Berlin léttskýjað 0 Feneyjar heiðskirt 8 Frankfurt léttskýjað 2 Glasgow rigningog súld 10 Hamborg skýjaö 1 London skýjað 6 LosAngeles alskýjað 13 Luxemborg léttskýjað 2 MaUorca léttskýjað 10 Montreal alskýjað -5 New York þokumóða 9 Nice léttskýjað 11 Orlando skýjaö 18 París skýjað 5 Róm skýjað 8 Þjóðleikhúskjallarinii: Fjallkonan í kjallaranum Ný danshljómsveit hefur hafið störf í Þjóðleikhúskjallaranum. Hljómsveitin, sem nefnist FíaUkon- an, er skipuð úrvalshljóðfæraleik- urum sem allir hafa leikið í öðrum SkemmtaiUx hljómsveitum, en þungamiðja hljómsveitarinnar eru þeir fóst- bræöur úr Nýdanskri, Jón Ólafe- son sem leikur á lújómborð og Stef- án I-Ijörleifsson gíiarleikari. Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar eru söngkonan, gítar- og hljómborös- leikarinn Margrét Sigurðardóttir, l’étur Örn Guðmundsson, söngur, hljómborð, gítar, Jóhann Hjörleifs- son, trommur, og Róbert ÞórhaUs- son, bassi. hún mun koma fram á sérstaklega Þjóðleikhúskjallarans og voru und- Fjallkonan mun leika föstudags- kynntum kvöldum. Frumraun irtektir gesta góðar. og laugardagskvöld, auk þess sem Fjallkonunnar var á nýársgleði Hljómsveitin Fjallkonan leikur I Þjóðleikhúskjallaranum um helgar. Simbi ásamt vini og leiðbein- anda. Konungur Ijónanna Sam-bíóin hafa sýnt frá því á jólum við miklar vinsældir hina glæsilegu teiknimynd frá Disney, Konung ljónanna. Myndin fjallar um ljónsungann Simba, sem er enginn venjulegur ljónsungi, heldur er hann einnig konungs- sonur. Allir elska Simba litla nema foðurbróðir hans, Skari. Hann kemur því inn hjá Simba að hann sé valdur að dauða föður síns og hrekur hann á brott frá heimkynnum sínum. Simbi dvelst í útlegðinni f mörg ár og dag einn rekst æskuvinkona hans á hann og reynir að koma honum Bíóin í skilning um að hann sé réttbor- inn konungur og að Skari hafi sest í konungsstólinni með aöstoð hýenanna. Konungur ljónanna er með ís- lensku tali. Meðal leikara má nefna Felix Bergsson, Pétur Ein- arsson, Eddu Heiðrúnu Back- man, Steinunni Ólínu Þorsteins- dóttur, Jóhann Sigurðarson og Karl Ágúst Úlfsson. Með hlutverk Simba þegar hann var ungur fer Þorvaldur Kristjánsson. Einnig er hægt að sjá Konung ljónanna með ensku tah og þar fara frægir leikarar með hlut- verkin, má nefna Jeremy Irons, Whoopi Goldberg, James Earl Jones, Rowan Atkkinson, Cheech Marin og Moira KeUy. Lögin í myndinni eru eftir Elton John. Nýj'ar myndir Háskólabíó: Ógnarfljótið Laugarásbíó: Skógarfíf Saga-bíó: Konungur Ijónanna Bíóhöllin: Banvænn fallhraði Bíóborgin: Viðtal við vampíruna Regnboginn: Stjömuhliðið Stjörnubíó: Aðeins þú Samtökin ’78, félag lesbía og homma á íslandi, bjóða til borg- arafundar sunnudaginn 15. jan- úar 1995 kl. 14-16 á Hótel Borg. Tilefhið er nýútkomin skýrsla Fundir nefhdar um málefni samkyn- hneigðra. Dagskrá. Hörður Torfason flytur eigin tónUst. Margrét Pála Ólafsdóttir, for- maður Samtakanna ’78, flytur ávarp. Lana Kolbrún Eddudóttir kynnir skýrslu nefndar um mál- efhi samkynhneigðra og ávörp flutningsmanna þingsályktunar um afnám misréttis gagnvart samkynhneigðum. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 12. 13. janúar 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi 67.740 67,940 69,250 106,520 106,840 107,010 Kan.dollar 47,730 47,920 49,380 11,2240 11,2690 11,1920 10,1050 10,1460 10,0560 Sænsk kr. 9,0330 9,0690 9,2220 14,3210 14,3780 14,4600 Fra. franki 12.7870 12,8380 12,7150 'Belg.franki 2,1481 2.1567 2,1364 Sviss.franki 52,7700 52.9800 51,9400 Holl. gyllini 39,4700 39.6300 39,2300 Þýskt mark 44,2700 44,4100 43,9100 0,04165 0.04185 0,04210 Aust. sch. 6,2860 6,3180 6,2440 Port. escudo 0,4277 0,4299 0.4276 Spá. peseti 0,5061 0,5087 0,5191 Jap. yen 0,68510 0,68720 0.68970 írskt pund 105,130 105,660 105,710 SDR 99,37000 99,87000 100,32800 ECU 83,7000 84,0400 Simsvari vegna gengisskráningar 623270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.