Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Page 11
LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 11 Sviðsljós Fimmtugur formaður Haukur Halldórsson, formaður Sameinaðra bændasamtaka Bún- aðarfélagsins og Stéttarsambands bænda, hélt upp á fimmtugsafmæli sitt á dögunum í Átthagasal Hótel Sögu. Flölmenni var í veislu Hauks sem varð formaður Stéttarsambands bænda árið 1987. Hann hefur setið í fjölmörgum stjórnskipuðum nefndum og nefndum á vegum bændasamtaka. Haukur var form- aður Búnaðarsambands Eyjafjarð- ar og var lengi í stjóm UMSE. Þá var hann í samlagsráði Mjólkur- samlags KEA, gegndi formennsku í SÍL í áratug og var sýslunefndar- fulltrúi Suður-Þingeyjarsýslu. Formaðurinn, Haukur Halldórs- son, og eiginkona hans, Bjarney Bjarnadóttir. Helga Guðrún Jónasdóttir, Jón Guðmundsson og Eirikur Einarsson skemmtu sér vel í veislunni. Halldór Blöndal landbúnaðarráð- herra heilsaði upp á atmælisbarn- ið. DV-myndir S greiðslukjör við allra hœfi Grœnt nú■ (Kostar innanbœjarsímtal og vörumar eru sendar samdœgurs) Fmmwmmtima ckia; spoRmee SPORTLEGUR OG KRAFTMIKILL JEPPI 1 HELGINA 28,- 29. JANÚAR KL. 12.00 - 1 7.00 VERÐUR KIA SPORTAGE FRUMSÝNDUR Á ÍSLANDI. VERIÐ VELKOMIN OG REYNSLUAKIÐ PESSUM SPENNANDI JEPPA OG PIGGIÐ LÉT1AR VEITINGAR. KIA SPORTAGE KOSTAR AÐEINS kr. 2.168.000 .- tilbúinn á götuna ! (KÍA) % KIA BÍLAR Á ÍSLANDI LAUGAVEGUR 174, SÍMI 5Ó9 5500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.