Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Page 37
LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 45 I I < I < ( ( ( ( Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 BráBvantar fólk á aldrinum 14-20 ára í hlutastarf, tilvalið f. skólafólk. Einnig vantar starfsmann á aldrinum 18-22 ára til að sinna ábyrgðarstarfi í u.þ.b. 60-70% starfi. Viðkomandi þarf að geta byijað sem fyrst. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20436. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu i DV þá er síminn 563 2700.____ Óskum eftir duglegu sölufólki í símasölu á kvöldin, einnig umboðsmönnum f. starfsemi okkar, t.d. á Akureyri, Sel- fossi og Suðurnesjum. S. 22020 kl. 14-18 laugard., frá 13-17 næstu viku. Au palr til Bandaríkjanna. Stúlka óskast til að gæta 2ja bama á íslensku heimili í Phoenix, Arizona. Uppl. í síma 91-887985 eða 91-17880._____________ Hárgreiöslumeistari eöa sveinn, sem get- ur unnið sjálfstætt, óskast á stofu í Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 565 0271 og 92-46773._______________ Smiöir. Tilboó óskast 1 að slá upp nokkmm íbúóum. Æskilegt að þeir að- ilar geti tekið íbúó upp í. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20431. Sölufólk óskast. Bókaútgáfa óskar eftir sölufólki í símasölu á kvöldin. Góð verkefni. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20430._____________ Óska eftir sölumanneskjum í Rvik og á landsbyggðinni. Um er aó ræóa mjög seljanlega vöm, há sölulaun í boði. Upplýsingar í sími 91-626940._______ Óskum eftir aö ráöa vélstjóra/vélvirkja, vanan vélum/bátum, fjölbreytt starf, nokkur enskukunnátta æskileg. Véltak hf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. „Au pair“ óskast á heimili í Hveragerði sem fyrst (helst dönsk). Upplýsingar í síma 98-34345. Hafdis eða 'Prine.___ Snyrtifræöingur og nemi í snyrtifræði óskast á snyrtisrofú í Kringlunni. Svar- þjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 20438.______________________________ Óskum eftir aö ráöa léttklædda dansara á skemmtistaó í borginni. Allar upplýsingar í síma 989-63662. |í£ Atvinna óskast 19 ára piltur óskar eftir vinnu á höfuð- borgarsvæðinu, með skóla. Flestallt kemur til greina. Uppl. í síma 91-71420. Birkir.___________________ 21 árs stúlka meö stúdentspróf óskar eft- ir vinnu, mjög vön verslunarstörfum en allt kemur til greina. Uppl. í síma 654915._____________________________ 27 ára maöur óskar eftir afleysingastarfi, föstu starfi eða hlutastarfi fram undir vor. Meirapróf + byggingagreinar. Uppl. í s. 91-39662. 32 ára karlmaöur óskar eftir vinnu. Get- ur byrjað strax. Margt kemur til greina. Hefur bíl til umráóa. Uppl. í síma 5518128. Hafsteinn.____________ Húsasmiður, þungavinnu- og meiraprófsmaður óskar eftir starfi, margt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20594, Ég er 23 ára og er utan af landi, hef m.a. reynslu af vinnu með börnum og þjón- ustustörfúm, meðmæli ef óskað er, get byijað strax. S. 616469. Asdís._____ 20 ára karlmaöur meö stúdentspróf ósk- ar eftir vinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 91-54058. 23 ára háskólanemi i lögfræöi óskar eftir fullri vinnu strax. Flestallt kemur til greina. Sigurður 1 síma 91-884819. Vantar vinnu sem kokkur á bát eöa tog- ara, eða háseti á frystitogara. Er vön. Svör sendist DV, merkt „FS 1220“. Barnagæsla Dagmamma í vesturbæ getur tekið börn í gæslu hálfan eóa allan daginn, hefur leyfi. Uppi. í sima 91-15282._______ Unglingur, 14 ára eöa eldri, óskast til að gæta 1 árs stelpu í Bakkahverfi. Uppl. í síma 91-679746 e.kl. 13. £ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófáfangar. ÍSL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.), 102/3, 202, 302. Aukatímar. Fullorðins enska. Fullorðinsfræðslan, s. 71155. Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framh.- og • háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. 8 Ökukennsla 653808. Eggert Þorkelsson. 989-34744. Okukennsla, kennslubækur, prófg. Kenni á BMW 518i og æfingarakstur á MMC Pajero jeppa. Timar samkomul. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 989-34744, 653808 og 985-34744._____________________ 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raðgr. Ökukennsla - æfingatimar. Kenni á Benz 1994 220 C. Reyklaus bíll. Visa og Euro. Vagn Gunnarsson, símar 565 2877, 989-45200 og 985-45200.____________ (:: Nýir tímar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-) Óska eftir ökunemum til kennslu. Lausir tímar allan daginn, alla daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku- kennsla. ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góö þjónusta! Visa/Euro. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku- kennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.____________________________ Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Sími 91-72940 og 985-24449.________ Ökukennsla Snorra, 985-21451/557 4975. Kenni á Toyota Corolla lb. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Snorri Bjarnason ökukennari. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. l4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður aó berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272.__________ Ert þú stopp meö keöjubréfin? Eg tek að mér að koma þeim í umferó erlendis. Sendió nafn, heimilisfang og sima til PCI, pósthólf 419, 602 Akureyri. %) Einkamál 36 ára einstæöur faöir vilj kynnast konu meó sambúð í huga. Ahugamál, úti- vera, náttúran og margt fleira. Svar sendist DV, merkt „J 1273“. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó kom- ast í varanleg kynni vió konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 870206. ]$ Skemmtanir Indverska prinsessan Leoncie. Hin frábæra söngkona með fallegu svörtu röddina vill skemmta um land allt. Frábær sýning. Sími 91-42878. Skemmtinefndir athugiö. Af ýmsum ástæöum eigum við laus nokkur kvöld fyrir þorrablót. Sértilboð aðeins 70 þús. Hljómsveitin Glampar. Nektardansmær er stödd á íslandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíðum. Uppl. í síma 989-63662. f Veisluþjónusta Fyrirtæki, félagasam., einkasamkvæmi. Leigjum út veislusali fyrir einkasam- kvæmi, 40-150 manna salir. Veislu- föngin færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisgötu 105, s. 625270. Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús i hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúókaup, afmæli, árshátíðir, erfis- drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 684255. Veislusalurinn, Brautarholti 30, sími 91-658016 eða 91-28760, fax 658016. Salur fyrir afmæli, árshátíðir, starfsmannapartí, fundi, fermingar og þorraveislur. Skemmtiferöaskipiö Árnes v/Ægisgarö. Við leigjum út fallega veislusáli. Spennandi nýjung í skemmtanahaldi. S. 91-628000/989-36030 e. lokun skrifst. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskuída. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. & Framtalsaðstoð Framtalsaöstoð fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Vönduð vinna, gott veró, mikil þjónusta innifalin. E,uro/Visa. Benedikt Jónsson viðskfr., Armúla 29, s. 588 5030, kvöld-/helgars. 989-64433._ ABC ráögjöf. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga, fast verð eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 567 5771. Framtalsaðstoö fyrir einstaklinga. Persónuleg og vönduð þjónusta. Veró frá 3.000. Upplýsingar í síma 588 7753 (Vigfús).____________________ Framtöl, bókhald, uppgjör, skattskil. Góó þjónusta, sanngjamt verð. H. Scheving, markaðsfr. (MBA), sími 552 6911, heimasími 565 3996. Fyrir þá sem vilja lægri skatta. Vsk-uppgjör, ráðgjöf Vægt veró. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 ogboðs. 984-54378. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Verð frá kr. 3.000. Utvega frest. Tak hf., skattaþjónusta, sími 25322 e.kl. 17._____________________________ Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Veró frá kr. 3.500, Visa/Euro. Ari Eggertsson rekstrarfræðingur, sími/fax 557 5214._____________________________ Skattframtöl og framtalsaöstoö fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Góð þjónusta gegn vægu verði. Hafsteinn G. Einars- son, viðskfr., Fjölnisvegi 9, s: 551 1431. Tek aö mér aö gera skattskýrslur gegn vægu verði. Aðeins 2 verófl., kr. 4 þ. og 6 þ., allt eftir umfangi skýrslunnar. At- vinnulausir fá 15% afsl. S. 587 0936. Tek aö mér gerö skattskýrslna fyrir ein- staklinga gegn vægu gjaldi. Vönduð vinnubrögó. Sæki um frest ef með þarf. Upplýsingar í síma 552 6338.__________ Framtalsaöstoö. Tek að mér að gera framtöl. Verð frá kr. 2,000. Kristinn Hreinn, sími 552 0292. Tek aö mér að gera skattframtöl fyrir ein- staklinga. Upplýsingar 1 síma 91-43887._____________________________ Aöstoö viö skattframtöl. Upplýsingar og tímapantanir í síma 554 2110. Valgeröur F. Baldursdóttir, viðskipta- fræðingur, sími 565 5410 kl. 13-17. +/+ Bókhald Bókhald, uppgjör, skattskil, ráögjöf. Vönduó vinna, fast veró gefið upp fyrirfram. Benedikt Jónsson viðskfr., Armúla 29, sími 588 5030, kvöld- og helgars. 989-64433. Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fiármálaráðgjöf, áætlanageró og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310. Bókhaldsþjónusta - Framtalsaöstoö. Get bætt við mig verkefnum. Hjálmur Sigurðsson vióskfr. Sími 581 4016 milli kl. 13 og 18. Veiti alhliöa bókhaldsþjónustu. Get bætt vió mig verkefnum og veiti framtalsaðstoó. Upplýsingar í síma 91-36681. #____________________Þjónústa Húseigendur, fyrirtæki, einstaklingar. Þarft þú að láta mála eða sandspartla? Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Vanir fagmenn. Fljót og góð þjónusta. 20 ára reynsla. Símar 91-883676, 985-23618 og 984-61341. Ath: Visa/Euro raðgr. til 24 mánaóa. Viöhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki að leita lengra ef þig vantar: Smió, múrara, málara, pípara eða rafvirkja. Fljót og góó þjónusta, vönduð vinnubrögð. Oll almenn við- geróarþj. Föst skrifleg verðtilboð eða tímavinna. S. 989-64447 og 567 1887. Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðuhreins- un gleija, útskipting á þakrennum, niðurf. og bárujárni, háþrýstiþv., leka- viðg., neyðarþj. v/glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/989-33693. Gagnagrunnar, umbrot og gerð sýnigagna fyrir félagasamtök, fyrir- tæki og einstaklinga, bæói á PC-tölvur og Makka. Sanngjarnt veró. S. 552 2009,__________________________ Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929._________________________ Tveir húsasmíöameistarar geta bætt viö sig verkpfnum. Nýsmíði - viðhald - við- gerðir. Aralöng reynsla. Tilboð - tíma- vinna. Sími 989-62789._____________ Verktakar. Til sölu hjólastillans frá Pöll- um, 12 m stigi, stimpilklukka, hita- blásari, borð og stólar í kaffistofú. Upp- lýsingar í síma 91-644481. Málarar geta bætt viö sig verkefnum. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-684702 og 91-682486.____________ Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breyt- ingar, uppsteypur og nýbyggingar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Simar 91-20702 og 989-60211. Jk Hreingerningar Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guómundur Vignir. Visa/Euro. Bílaumboðið Krókhálsi, sími 587-6633/567-6833 Til sölu Scania 112M 6x4, árg. 1984. Dráttarbíll með vökvadælu og stól i góðu lagi. Mikið endurnýjaður, á góðum dekkjum, ek. 600 þús. km. Verð 2.500.000 kr. án vsk. Menningarsjóður Umsóknir um styrki Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr Menning- arsjóði skv. 1. gr. reglugerðar um sjóðinn nr. 707/1994. Hlutverk Menningarsjóðs er að veita útgefendum og/eða höfund- um fjárhagslegan stuðning til útgáfu þeirra bóka á íslenskri tungu, sem verða mega til eflingar íslenskri menningu. Sérstök áhersla skal lögð á að efla útgáfu fræðirita, handbóka, orðabóka og menn- ingarsögulegra rita. Jafnframt getur sjóðurinn veitt fjárhagslegan stuðning annarri skyldri starfsemi, s.s. vegna hljóðbókagerðar. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum til stjórnar Menningarsjóðs, menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. mars 1995. Umsóknar- eyðublöð fást í afgreiðslu menntamálaráðuneytisins. Stjórn Menningarsjóðs Austurlenskur-íslenskur veitingastaður í fullum rekstri til sölu, af persónulegum ástæð- um. Staðurinn er vel staðsettur og vel búinn tækjum. Sæti fyrir 50-60 manns með fullt vínveitingaleyfi. Býður upp á mikla möguleika. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í símum 98-75838 985-25837 og heimspeki, athugið! Grunnnámskeið um þróunarheimspeki og sálarheimspeki verða haldin vikulega. M.a. veróur farió í efnisþœtti bökarinnar Vitundarvígsla manns og sólar eftir tibetska ábótann Djwhal Klntl, skráó af A.A.B. Bókin kom út á íslensku nú um áramótin og fæst í Bókahúsinu, Skeifunni 8. Einnig veróur farið í efnisatriði ritverka sem sum eru í þýð- ingu, skrifuð af leióandi kennurum Trans-Himalaya-skólans og fjalla um þróunarheimspeki og þar með Hvíta brœðralagið, launhelgarinnar og framtíðarþróun mannsins. Námskeiðin eru í2mánuði ogbyrja 8. febrúar. Þátttökugjald er kr. 2.000 á mánuði. Áhugamenn um þróunarheimspeki Pósthólf 4124, 124 Reykjavík, sími 79763

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.