Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Side 42
50 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 Afmæli Aðalbjörg Jóhannsdóttir Aðalbjörg Jóhannsdóttir, Hólavegi 5, Dalvík, er áttræð í dag. Starfsferill Aðalbjörg er fædd í Sogni á Dalvik en fluttist á þriðja ári með foreldr- um sínum í Yngra-Sognhúsið í fjör- unni. Hún gekk í bama- og ungl- ingaskóla á Dalvík, varð gagnfræð- ingur frá Menntaskólanum á Akur- eyri og fór síðan í Húsmæðraskól- ann á Laugalandi í Eyjafirði. Aðalbjörg vann nokkuð við ljós- böð og handavinnukennslu við Barnaskólann á Dalvík og jafnframt við þau störf sem til féllu í venjulegu sjávarplássi á þeim tíma. Lengst af vann hún þó við afgreiðslustörf í vefnaðardeild ÚKE á Dalvík, eða í nærri25ár. Fjölskylda Systkini Aðalbjargar: Baldvin Gunnlaugur, f. 23.9.1901 á Ytra- Hvarfi í Svarfaðardal, d. 24.7.1975, útibússtjóri ÚKE á Dalvík, var kvæntur Stefaníu Jónsdóttur, f. 5.4. 1912 á Hóh á Upsaströnd, d. 15.5. 1979, og eignuðust þau tvo syni, Guðjón, f. 1933, d. 1971, viðskipta- fraeðing, hann eignaöist þrjú börn, og Örn, f. 1935, d. 1991, verkfræðing, hann eignaðist fimm börn; Jórunn, f. 8.8.1906, d. 1990, húsmóðir á Dal- vík, starfsmaður KEA á Akureyri og Dalvík, var gift Tryggva Jóns- syni, f. 3.11.1906 á Hóli á Upsa- strönd, d. 1991, lengst af frystihús- stjóra á Dalvík, þau eignuðust tvö böm, Kristínu Hólmfríði, f. 1936, skólastjóra, hún á þrjú böm, og Jó- hann, f. 1938, flugstjóra, hann á fjóra syni. Þá ólu Jóhann og Guðlaug, foreldrar Aðalbjargar, upp Rann- veigu Stefánsdóttur, f. 1902, d. 1993, en hún var gift Stefáni Baldvini Hallgrimssyni, f. 1897, d. 1968, skrif- stofustjóra á Dalvík, kjörsonur þeirra er Gunnar Stefánsson, bók- menntafræðingur, kvæntur Gerði Steinþórsdóttur og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Aðalbjargar: Jóhann Jóhannsson, f. 16.11.1875, d. 11.10. 1945, kaupmaður, útgerðarmaöur og bóndi í Sogni 1 Dalvík, og Guðlaug Baldvinsdóttir ljósmóöir, f. 11.2. 1875, d. 13.9.1964. Ætt Jóhann var sonur Jóhanns, hreppstjóra og b. í Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal, Jónssonar, yngra b. í Ytra-Hvarfi, Þórðarsonar eldri, b. í Hnjúki í Skíðadal, Jónssonar. Móðir Jóns yngri var Sigríður Guðmundsdóttir. Móðir Jóhanns hreppstjóra var Þóra Sigurðardótt- ir, b. á Þverá í Skíðadal, Hallgríms- sonar, og Ragnhildar Jónsdóttur. Móðir Jóhanns í Sogni var Sólveig Jónsdóttir, b í Dæli, Sigurössonar, b. í Steindyrum, Sigurðssonar. Móðir Jóns í Dæli var Sigríður Höskuldsdóttir. Móðir Sólveigar var Oddný Sigfúsdóttir, b. á Þorleifs- stöðum, Sigfússonar, og Guðrúnar Ólafsdóttur. Guðlaug, móðir Aðalbjargar, var dóttir Baldvins Gunnlaugs, útvegs- bónda á Böggvisstöðum við Dalvík, Þorvaldssonar, útvegsbónda á Krossum, ættfoður Krossaættarinn- ar, Gunnlaugssonar, b. á Hellu, Þor- valdssonar. Móðir Þorvalds á Krossum var Þóra Jónsdóttir, ríka á Krossum. Móðir Baldvins á Böggvisstöðum var Snjólaug Baldvinsdóttir, prests á Upsum á Upsaströnd, Þorsteins- sonar, og Filippiu Erlendsdóttur. Móðir Guðlaugar var Þóra Sigurð- ardóttir, útvegsbónda á Böggvis- stöðum, Jónssonar, b. í Ytra-Holti og i Kálfskinni á Árskógsströnd, Jónssonar. Aðalbjörg Jóhannsdóttir. Móðir Þóm var Sigríður Gunn- laugsdóttir, b. á Hellu, Þovaldsson- ar, og Þóru Jónsdóttur, ríka á Kross- um. Þóra og Baldvin, eiginmaður hennar, voru systkinabörn. Aðalbjörg tekur á móti gestum á afmælisdaginn á heimili Kristínar Hólmfríðar og sambýhsmanns hennar, Björns Árnasonar, að Klettahrauni 1 í Hafnarfirði. Hjörtur Hjartarson Hjörtur Hjartarson bóndi, Stíflu, V-Landeyjum, er fimmtugur í dag. Starfsferill Hjörtur er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lærði útvarps- virkjun hjá Radíóvinnustofu Ólafs Jónssonar hf. og stundaði fjarnám við National Technical Schools, L.A. í Kaliforníu. Hjörtur, sem hef- ur meistararéttindi í útvarpsvirkj- un og rafeindavirkjun, hefur sótt námskeið bæði heima og erlendis í sjónvarpstækni, rökrásarfræð- um, siglingartækjum o.fl. Hjörtur starfaöi hjá Radíóvinnu- stofu Ólafs Jónssonar hf. nokkur ár, átti og rak Rafeindaþjónustuna hf. ásamt Jóni M. Richardssyni og þjónustaði siglingartæki og hefur verið bóndi að Stíflu í V-Landeyjum frá 1981. Samhliða búskapnum hef- ur hann veriö stundakennari í tvo vetur viö Gunnskólann á Hvol- svelh og kennt við Farskóla Suður- lands, Tölvuskóla Reykjavíkur og á ýmsum námskeiðum. Hann hefur enn fremur skrifað hugbúnað fyrir tölvur undanfarin ár. Hjörtur sat í stjórn Félag ísl. út- varpsvirkja 1969-75, Meistarafélagi útvarpsvirkja 1977-81, sveinsprófa- nefnd útvarpsvirkja 1975-81, yfir- prófdómari i fjögur ár viö Iönskól- ann í Reykjavík, form. Ræktunar- sambands Landeyja 1985-91, form. Nautgripafélags V-Landeyja- hrepps, form. Ungmennafélagsins Njáls 1988, form. Félags kúabænda á Suðurlandi 1991-94, Ax korn- ræktarfélagi frá 1988, Búnaðarfé- lags V-Landeyjahrepps frá 1994 og tekið þátt í stjórnarstörfum Lands- sambands kúabænda frá 1990 auk fiölda annarra trúnaðarstarfa. Hjörtur bjó í Reykjavík til 1976, á Seltjarnarnesi til 1981 og í V-Land- eyjum frá þeim tíma. Fjölskylda Hjörtur kvæntist 29.3.1969 Stein- unni S. Káradóttur, f. 2.5.1949, bónda. Foreldrar hennar: Kári Sig- urjónsson, leigubílstjóri, og Helga Pálsdóttir, húsmóðir. Synir Hjartar og Steinunnar: Rúnar Ingi, f. 18.7.1969, tölvari; Einar Már, f. 4.3.1973, háskóla- nemi; Guðbjörg Helga, f. 7.9.1978, nemi. Bræður Hjartar: Hafliði, f. 2.5. 1939, framkvæmdastjóri, maki Jón- ína Sigurðardóttir, þau eru búsett í Garðabæ og eiga tvo syni; Ingólf- ur, f. 7.9.1942, hæstaréttaríögmað- ur, maki Lára Björnsdóttir, þau eru búsett í Reykjavík og eiga þrjú börn; Gunnar Ingi, f. 26.2.1953, fiár- málastjóri, maki Ragnheiður Torfadóttir, þau eru búsett í Mos- fehsbæ og eiga þrjú börn. Foreldrar Hjartar: Hjörtur Haf- liðason, f. 13.7.1913, húsasmíða- meistari, og Guðbjörg Hólmfríður Einarsdóttir, f. 8.12.1916, húsmóð- ir, þau eru búsett í Reykjavík. Hjörtur er að heiman. Sigurður I. Ingólfsson Sigurður Ingi Ingólfsson netagerð- armeistari, Höfðavegi 18, Vest- mannaeyjum, er fimmtugur í dag. Starfsferill Sigurður Ingi er fæddur í Vest- mannaeyjum og ólst þar upp en var í sveit í Vaðlavík við Eskifiörð í átta sumur og einn vetur. Hann lauk sveinsprófi í netagerð oger meistari í faginu. Sigurður Ingi hefur lengst af unn- ið við netagerð en síðustu átta árin hefur hann verið í útgerð ásamt því að reka heildsölu með útgeröarvör- ur. Sigurður Ingi sat um tíma í stjórn Knattspyrnufélagsins Týs í Vest- mannaeyjum og var um tíma for- maöur knattspyrnuráðs íþrótta- bandalags Vestmannaeyja. Hann var sæmdur gullmerki Knatt- spymufélagsins Týs fyrir störf inn- anfélagsins. Sigurður Ingi hefur ávallt buið í Vestmannaeyjum að undanskildu einu og hálfu ári, 1973-74, vegna eld- gossins á Heimaey en þá bjó hann í Hafnarfirði. Fjölskylda Siguröur Ingi kvæntist 8.5.1966 Jónu Berg Andrésdóttur, f. 5.1.1947, húsmóður og skrifstofustjóra, en hún vinnur við útgerðina og heild- söluna með manrn sínum. Foreldrar hennar: Andrés Magnússon, fyrrv. verkstjóri í Hvalstöðinni í Hvalfirði, og Svava Jónsdóttir, húsmóðir og fyrrv. bakari í Hvalstöðinni í Hval- firði, þau eru búsett í Reykjavík. Börn Sigurðar Inga og Jónu Berg: Andrea Inga, f. 30.9.1965, húsmóðir í Vestmannaeyjum, maki Guð- mundur Ágústsson sjómaður, börn þeirra eru Sigurður Ingi Vilhjálms- son, f. 15.12.1983, Ása Guðrún Guð- mundsdóttir, f. 13.1.1990, ogÁsdís Ósk Guðmundsdóttir, f. 9.6.1993; Tryggvi Rúnar, f. 18.4.1971, sjómað- ur í Vestmannaeyjum; Guðni Stein- ar, f. 26.7.1979. Systur Sigurðar Inga: Hugrún Hlin, f. 25.8.1948, bankastarfsmaður í Kópavogi, hún á þrjú börn; Kristín Hrönn, f. 23.10.1960, snyrtifræðing- ur og húsmóðir í Danmörku, maki Pierre R. Schwartz, þau eiga þrjú börn; Elfa Dröfn, f. 28.9.1962, hjúkr- unarfræðingur í Mosfellsbæ, maki Páll Magnússon, þau eiga eitt barn; Harpa Fold, f. 28.9.1962, fiskmats- maður í Reykjavík, hún á eitt barn. Hálfsystur Sigurðar Inga, samfeðra: Jóhanna Ingólfsdóttir, maki Sveinn Sigmundsson, þau eru búsett í Reykjavík og eiga þrjú böm; Kornel- ía Ingólfsdóttir, maki Þór Helgason, þau em búsett í Keflavík og eiga tvö böm; Amalía Ingólfsdóttir, maki Leif Bryde, þau era búsett í Hafnar- firði og eiga þrjú börn. Siguröur Ingi Ingólfsson. Foreldrar Sigurðar Inga: Ingólfur Theódórsson, f. 10.11.1912 á Siglu- firði, netagerðarmeistari, látinn, og Sigríður I. Sigurðardóttir, f. 14.4. 1925, frá Skuld í Vestmannaeyjum, húsmóðir og rekur gistiheimili í Vestmannaeyjum. Ætt Ingólfur var sonur Theódórs Páls- sonar, skipstjóra og útvegsbónda, og Guðrúnar Ólafsdóttur. Sigríður er dóttir Sigurðar Odds- sonar, skipstjóra og útvegsbónda, og Ingunnar Jónasardóttur. Sigurður Ingi er að heiman. 80 ára Sigríður Þórðardóttir, Vogatungu 95a, Kópavogi. hreppi. Húneraðheiman. Guðbj örn Ingvarsson, Garðbraut 92, Garði. 75 ára 50ára Valdimar Lárusson, leikari og fyrrv. lögreglumaður, Hamraborg 26, Kópavogi. Hanneraðheiman. Margrét Sigurðardóttir, Grenimel 39, Reykjavik. Guðrún Finnbogadóttir, Ferjubakka 16, Reykjavík. ara Líney Gunnarsdóttir, Iðavöllum 2, Húsavík. Jón Magnússonjórnsmiður, Álfheimum34, Reykjavík, Eiginkona hanser Guð- rún Hjaltalín Jónsdóttir. Þau era að heiman. Oddrún Kristófersdóttir, Víðiteigi 16, Mosfellsbæ. Esther Ólafsdóttir, Austurströnd 12, Seltjarnarnesi. Þuríður Guðmundsdóttir, Sunnufiöt 1, Garðabæ. Margrét Jóna Guðjónsdóttir, Móaflöt 17, Garðabæ. Sigríður Sigurðardóttir, yöllum, Ölfushreppi. Ástríður Johnsen, Vestursiðu 30, Akureyri. Daníel Jónsson, Melgerði 3, Húsavík. Sigurbjörn Björnsson, Spítalav. sjúkrahúsi, Akureyri. 40ára Vilborg Friðj ónsdóttir, ArnarvatniIII, Skútustaðahreppi. Sigurður J ón Arnbj örnsson, Suðurgötu 32, Sandgerði. Heiðrún Aðalsteinsdóttir, Kjalarlandi 20, Reykjavík. Guðlaug Jörgina Ólafsdóttir, Ólafsvegi49, Olafsfiröi. EinarTorfason, Haga 2, Homafiarðarbæ. Trausti Bragason, Kögurseli 6, Reykjavík. Steinunn Karlsdóttir, Sigfús Gunnlaugur Emil Skúla- Aðalgötu 21, Keflavík. son, Sígríður Sveina Helgadóttir, Æsufelli 2, Reykjavík. Keldulandi5,Reykjavík. Hann er að heiman. Guðmundur Guðmundsson, Þórunn Jónsdóttir, Norðurtúni 24, Bessastaðahreppi. Vestur-Sámsstööum I, Fljótshlíðar- Andlát Bella Aðalheiður Vestfjörð. Petrea Vestfjörð. Mæðgurnar Bella Aðalheiður Vestfiörð, f. 15.3.1955, og Petrea Vestfiörð, f. 21.3.1982, sem áttu heima að Túngötu 7 í Súðavík, lét- ust í snjóflóðinu í Súðavík, mánu- daginnl6.janúarsl. Móðir Bellu er Ragna Aðalsteins- dóttir, bóndi á Laugabóli í Laugadal í Ögursókn. Útför Bellu og Petreu verður gerð frá Ögurkirkju í dag, laugardaginn 28.janúar,kl. 14.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.