Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Page 44
52
LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995
12.15 Olafur Már Björnsson.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur sunnu-
dagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
17.15 Við heygarðshorniö. Tónlistarþáttur í
umsjón Bjarna Dags Jónssonar sem helg-
aður er bandarískri sveitatónlist eða „co-
untry" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveita-
söngvarnir hverju sinni, basði íslenskir og
erlendir.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá íréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á
sunnudagskvöldi með Erlu Friðgeirsdóttur.
00.00 Næturvaktin.
FM^957
10.00 Helga Sigrún.
13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna.
16.00 Sunnudagssiðdegi á FM 957.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Rólegt og rómantískt á sunnudags-
kvöldi.Stefán Sigurðsson.
É
FMT909
AÐALSTÖÐIN
10.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
13.00 Bjarni Arason.
16 00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
19.00 Magnús Þórsson.
22.00 Lífslindin. Kristján Einarsson.
24.00 Ókynnt tónlist.
FM96.7
10.00 Gylfl Guðmundsson.
13.00 Jón Gröndal og tónllstarkrossgátan.
16.00 Helgartónlist
20.00 Pálina Sigurðardóttir.
23.00 Næturtónlist.
10.00 örvar Geir og Þórður Örn.
13.00 Ragnar Blöndal.
17.00 Hvita tjaldið.Ómar Friðleifs
19.00 Rokk X.
21.00 Sýrður rjómi.
24.00 Næturdagskrá.
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir
er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.20 Hlé. .
14.20 Listaalmanakið (1:12) (Konstal-
manackan). Þáttur frá sænska sjón-
varpinu.
14.30 íslandsmót i atskák. Bein útsending
frá úrslitaeinvígi islandsmótsins í at-
skák sem fram fer í sjónvarpssal. Um-
sjónarmaður er Hermann Gunnarsson.
16.30 Ótrúlegt en satt (12:13) (Beyond
Belief). Breskur myndaflokkur um
furðuleg uppátæki manna.
17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dags-
Ijóssþáttum liðinnar viku.
17.40 Hugvekja. Flytjandi: Sigurður A.
Magnússon rithöfundur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Allir þurfa ást og hlýju
eins og ég og þú. I eyðimörkum Arab-
íu og í Timbúktú. Umsjónarmenn eru
Felix Bergsson og Gunnar Helgason.
18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson.
19.00 Borgarlíf (4:10) (South Central).
Bandarískur myndaflokkur um ein-
stæða móður og þrjú börn hennar sem
búa I miðborg Los Angeles.
19.25 Enga hálfvelgju (2:12) (Drop the
Dead Donkey). Breskur gaman-
myndaflokkur sem gerist á fréttastofu
I lítilli einkarekinni sjónvarpsstöð.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.40 Kristmann. Heimildarmynd um Krist-
mann Guðmundsson. Heimildarmynd
eftir Helga Felixson um einhvern um-
deildasta rithöfund á islandi fyrr og
síðar. Persóna hans, lífshlaup og rit-
verk voru til skamms tíma á hvers
manns vörum og um hann spunnust
ótrúlegar sögur sem lifðu með þjóð-
inni um árabil.
21.25 Stöllur (2:8) (Firm Friends). Breskur
myndaflokkur. Miðaldra kona situr eft-
ir slypp og snauð þegar maður hennar
fer frá henni. Hún þarf að sjá sér far-
borða með einhverju móti og stofnar
skyndibitastað með vinkonu sinni.
22.15 Helgarsportið. iþróttafréttaþáttur þar
sem greint er frá úrslitum helgarinnar
og sýndar myndir frá knattspyrnuleikj-
um í Evrópu og handbolta og körfu-
bolta hér heima.
22.40 Glerhúsið (Das gláserne Haus). Ný
þýsk spennumynd. Eiginkona íransks
læknis í Leipzig má þola hótanir dular-
fulls manns sem vill ekki sjá neina
útlendinga í kringum sig. Aðalhlutverk
leika Katja Rieman, Hansa Czypionka
og Peter Sattmann. Leikstjóri: Rainer
0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Kristmann Guðmundsson var einn umdeildasti rithöfundur á íslandi fyrr
og síðar.
Sjónvarpið kl. 20.40:
Kristmann Guðmundsson
„Kristmann Guðmundsson var
einn umdeildasti rithöfundur á ís-
landi fyrr og síöar. Persóna hans,
lífshlaup og ritverk voru til
skamms tíma á hvers manns vör-
um og um hann spunnust sögur
sem lifðu með þjóðinni um árabil,"
segir Helgi Felixson sem hefur gert
heimildarmynd um Kristmann.
Helgi segir að illviljaðar og grófar
slúðursögur um persónu Krist-
manns og samskipti hans viö eigin-
konur sínar hafl verið algert eins-
dæmi og nánast ógerningur að átta
sig á hvaða tilgangi þær þjónuðu
eða hvaða hvatir lágu að baki þeim.
Mikið var rætt um skáldsögur hans
og sjálfsævisöguna ísoldu hina
svörtu. Kristmann fór til Noregs
árið 1924 og var bókum hans mjög
vel tekið þar. Árið 1937 sneri hann
heim til Islands en þá hafði hann
skrifað á norsku 12 bækur sem
flestar hlutu lof gagnrýnenda og
voru þýddar á fjölda tungumála.
Sunnudagur 29. janúar
17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sig-
urbjörnssonar.
18.30 Sjónarspil mannlífsins. Umsjón: Bragi
Kristjónsson.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Um-
sjón: Elísabet Brekkan.
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.00 Hjálmaklettur. Þátturinn er helgaður um-
raeðu um íslenskan stíl. (Áður á dagskrá sl.
miðvikudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónllst á síðkvöldi.
22.27 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flyt-
ur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Litla djasshorniö. Art Tatum, Buddy De-
Franco, Red Callender, Bill Douglas, Ben
Webster og fleiri leika.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttlr.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll
morguns.
FM 90,1
8.00 Fróttir.
8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnu-
dag.)
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavarl Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurninga-
leikur' og leitáð fanga í segulbandasafni
Útvarpsins. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 2.05 aðfaranótt þriðjudags.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Þriðjl maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson
og Ingólfur Margeirsson.
14.00 Helgarútgáfan.
14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt fólk fengió
til að rifja upp skemmtilegan eóa áhrifaríkan
atburð úr lífi sínu.
14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirson
og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallaö er
um hverju sinni spjalla og spá.
15.00 Matur, drykkur og þjónusta.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joö.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(Frá Ákureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 íþróttarásin. Frá ’ islandsmótinu í hand-
knattleik.
22.00 Fréttlr.
22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ás-
mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars-
son.
23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur-
tekinn frá laugardegi.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. (Endur-
tekinn frá rás 1.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns:
1.00 Næturtónar. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. (Endur-
tekið frá rás 1.)
6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
6.45 Veðurfréttir.
sm-2
9.00 Kolli káti.
9.25 í barnalandi.
9.40 Köttur úti i mýri.
10.10 Sögur ur Andabæ.
10.35 Ferðalangar á furöuslóðum.
11.00 Brakúla greifi.
11.30 Tidbinbilla.
12.00 Á slaginu.
13.00 iþróttir á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsið á sléttunni. (Little House on
the Prairíe.)
18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment This
Week.)
18.45 Mörk dagsins.
19.19 19:19.
20.00 Lagakrókar. (L.A. Law.)
Kvikmyndin Gjald ástarinnar fjallar
um Önnu sem er nylega skilin við
eiginmann sinn þegar hún hittir irann
Leo Cutter.
20.50 Gjald ástarinnar. (Price of Passion.)
Anna Dunlap er nýlega fráskilin þegar
hún verður ástfangin af írska mynd-
höggvaranum Leo Cutter. Samband
þeirra er ástríðuþrungið og Anna
blómstrar aftur í örmum þessa þróttm-
ikla listamanns. Það færir Önnu jafn-
framt gleði að sjá að Leo og Molly
dóttur hennar kemur prýðilega saman.
En draumurinn fýkur út í veður og vind
þegar fyrrverandi eiginmaður Önnu
heldur því fram að sambandið sé síst
til fyrirmyndar og stefnir henni til að
fá forræði yfir dótturinni. Aðalhlutverk:
Diane Keaton, Liam Neeson, Jason
Robards og Ralph Bellamy. Leikstjóri:
Leonard Nimoy. 1988. Bönnuð börn-
um.
22.35 60 minútur.
23.05 Úrslitaleikur ameríska fótboltans.
(Superbowl.) Helsti íþróttaviðburður
ársins í Bandaríkjunum er þegar tvö
efstu lið ameriska fótboltans leiða
saman hesta sína í spennandi úrslita-
leik og nú gefst Islendingum í fyrsta
sinn kostur á að sjá þennan viðburð
í beinni útsendingu.
03.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Guómundur Þor-
steinsson dómprófastur flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum á miðnætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Konur og kristni: „Njóttu lífsins meó kon-
unni sem þú elskar alla daga þíns fánýta
lífs". Um heiðna og kristna hjúskaparhætti.
Umsjón: Inga Huld Hákonardóttir. Lesari
ásamt umsjónarmanni: Kristján Árnason.
10.45 Veöurfregnlr.
11.00 Messa í Grafarvogskirkju. Séra Vigfús Þór
Árnason predikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson.
14.00 Söngvísir íslendingar. (Áður á dagskrá á
jóladag.)
15.00 Tónaspor. Þáttaröð um frumherja í ís-
lenskri sönglagasmíð. Lokaþáttur: Ingi T.
Lárusson. Umsjón: Kristján Viggósson.
(Einnig útvarpað miðvikudagskvöld.)
16.00 Fréttlr.
16.05 Stjórnmál í klípu - vandi lýðræðis og
stjórnmála á íslandi. Hörður Bergmann flyt-
ur fyrra erindi. (Endurflutt á þriöjudag kl.
14.30.)
16.30 Veöurfregnir.
Þórarinn Eyfjörð er umsjónarmaður
Fléttuþáttar á rás 1.
16.35 „Sumarmynd Sigrúnar“, fléttuþáttur. Höf-
undurog umsjónarmaöur: Þórarinn Eyfjörð/
(Endurflutt á þriðjudagskvöld kl. 22.35.*)
07.00 Morguntónar.
08.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með
morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
Erla Friðgeirsdóttir spilar Ijúfa tón-
list á Bylgjunni á sunnudagskvöld-
um.
Cartoon Network
05.00 ATouchof BlueintheStars 05.30
World Famous Toons 07.00 The Fruitties
07.30 Yogi’sTreasureHunt 08.00 Devlin
08.30 Weekend Moming Crew 10.00
Scooby's Laff Olympics 10.30 Captain Caveman
11.00 WackyRaces 11.30 Dynomutt 12.00
Dast & Mutt Flying 12.30 Fish Políce 13.00
Thundar 13.30 Sky Commanders 14.00 Super
Adventures 14.30 Centurions 15.00 Mighty
Man&Yukk 15.30 EdGrimley 16.00 Toon
Heads. 16.30 Captaín Planet. 17.00 Bugs &
DaffyTonight 18.00 TopCat 18.30 Flintstones
19.00 Closedown 5.00 AToon for Europe.
19.00 Closedown.
BBC
00.00 Bottom. 0.30 The Best of Good Morning
with Anneand Nick. 2.20 Bruce Forsyth's
Generatíon Game. 3.20 One Foot in the Grave.
3.50 That's Showbusiness. 4.20 The Best of
Pebble Míll. 5.15 Best of Kilroy. 6.00 Mortimer
and Arabel. 6.15 Spacevets. 6.30 Beauty and the
Beast. 7.00 Growing up Wild. 7.30 A Likely Lad.
7.50 Blue Peter. 8.15 Spatz. 8.50 Best of Kilroy.
9.35 The Best of Good Morning with Anne and
Nick. 11,25 The Bestof PebbleMill. 12,15
World Weather. 12.20 Mortimer and Arabel.
12.35 Bitsa. 12.50 Dogtanian and the
Muskehounds. 13.15 Get Your Own Back. 13.30
Wind in the Wtllows, 13.50 Blue Peter. 14.15
Uncle Jack. 14.40 The O-Zone. 14.55
Newsround Extra. 15.05 World Weather. 15.10
The Great Rift. 16.00 The Bill. 16.30 To Be
Announced. 16.50 One Man and His Dog. 17.30
Blake’s Seven. 18.25 World Weather. 18.30
Bruce Forsyth’s Generation Game. 19.30 One
Foot in the Grave. 20.00 The Inspector Alleyn
Mysteries. 21.25 World Weather. 21.30 Lytton's
Díary. 22.30 Songs of Praise. 22.55 World
Weather. 23.00 Eastenders.
Discovery
16.00 Reaching forthe Skies. 17.00 Nature
Watch. 17.30 Fork in the Road. 18.00 Nova.
19.00 Jurassica. 19.30 Tíme Travellers. 20.00
Connections 2.20.30 Voyager - The World of
National Geographic. 21.00 Discovery Joumal.
22.00 N3ture Watch. 22.30 World of Adventures.
23.00 Beyond 2000.0,00 Closedown.
MTV
7.00 MTV s fieal World 10.00 The Big Picture.
10.30 MTV's EuropeanTop 20.12.30 MTV's
FÍKtLook. 13.00 MTVSports. 13.30 MTV'S
Real World. 16.30 The Pulse. 17.00 MTVs Real
World. 17.30 MTV's US Top 20 Video
Countdown. 19.30 The Brothers Grunt. 20.00
MTV's 120 Minutes 22.00 MTV's Beavis &
Butthead. 22.30 MTV's Headbangets' Ball. 1.00
VJ Hugo.2.00 NightVídeos.
SkyNews
6.00 Sunrise. 9.30 Business Sunday. 10.00
Sunday with Adam Bcullon. 11,00 Sky World
News. 11.30Week inReview. 12.00 NewsAt
Twelve. 12.30 Documentary. 13.30 Beyond
2000.14.30CBS48 Hours. 15.30 Target. 16.00
Sky WorldNews. 16.30 TheBookShow. 17.00
Live At Five. 18.30 Fashion TV. 19.30 Target.
20.30 The Book Show. 21.30 Sky Worldwide
Report. 23.30 CBS Weekend News. 0.30 ABC
World News. 1.30 Business Sunday. 2.10
Sunday with Adam Boulton. 3.30 Week in
Review. 4.30 CBS Weekend News. 5.30 ABC
World News.
CNN
6.30 Money Week. 7.30 On the Menu. 8.30
Science & Technology. 9.30 Style. 10.00 World
Report. 13.30 Earth Matters 14.00 Larry King
Weekend. 15.30 FutureWatch. 16.30ThisWeek
in the NBA. 17.30 Travel Guide. 18.30 Diplomatic
Licence. 19.00 Money Week. 19.30 Glotwl Vtew.
20.00 World Report. 22.00 CNN 's Late Edition.
23.00 The Workf Today. 0.30 Managing. 01.00
Prime News. 02.00 Special Reports. 4.30
Showbiz ThisWeek.
TNT
Theme: The TNT Movle Experience 19.00
East Side, West Side. 21.00 One is a Lonely
Number. 23.00 L'Homme Fragíle. 0.45 The
Divorcee. 2.20 East Side, West Side. 5.00
Closedown.
Eurosport
7.30 Tennis. 10.00 Boxing 11.00 Tennis 14.00
Live Cyclo-Cross. 15.30 Golf. 17.30
Cross-Country Skiing. 18.30 Ski Jumping. 20.00
Athletics. 21.00 Tennis. 00,30 Closedown.
Sky One
6.00 Hourof Power.7.00 OJs KTV. 12.00 WW
Federation Challenge. 13.00 Paradise Beach.
13.30 Here's Boomer. 14.00 EntertainmentThis
week. 15.00 Star Trek. 16.00 Coca Cola Hit
Mix. 17.00 World Wrestlíng. 18.00 The
Símpsons. 19.00 Beverly Hills 90210.20.00
Melrose Place. 21.00 StarTrek. 22.00 No Limit.
22.30 Wild Oats. 23.00 Entertainment This Week.
24.00 Doctor, Doctor. 0.30 Rifleman. 1.00
Sunday Contics. 2.00 Hitmix Long Play.
Sky Movies
6.00 Showcase. 8.00 Bloomfíeld. 10.00 Meteor.
12.00 Dusty. 14.00 Ivisand the Colonel. 16.00
Thunderball. 18.10 Morons from Outer Space.
20.00 City of Joy. 22,15 Under Siege. 00.00
The Movie Show 00.30 Braindead. 2.15 Silent
Thunder. 3.45 Heat.
OMEGA
19.30 Endurtekfð efni. 20.00 700
Club.Erlendur viðtalsþátfur. 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn. 21.00 Fræðsluefni.
21.30 Horniö.Rabbþáttur. 21.45
Orðlð.Huglelðing. 22.00 Praise the Lord.
24.00 Næhirsjónvarp.