Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Page 45
LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995
53
Frost á öllu landinu
Ingvar E. Sigurðsson t hlutverki
skemmtanastjórans ásamt
nokkrum dansmeyjum.
Kabarett-
sígildur söng-
leikur
Leikfélag Reykjavíkur sýnir
um þessar mundir söngleikinn
vinsæla Kabarett í Borgarleik-
húsinu og er sýning á verkinu í
kvöld. Þetta er stærsta sýning
leikársins hjá Leikfélaginu og
koma margir við sögu í uppsetn-
ingu söngleiksins. Guðjón Ped-
Leikhús
ersen leikstýrir, Gretar Reynis-
son er höfundur leikmyndar og
Elín Edda Árnadóttir hannar
búninga. Hljómsveitarstjóri er
Pétur Grétarsson og annast hann
einnig útsetningar fyrir sjö
manna hljómsveit sem tekur þátt
í sýningunni. Danshöfundur er
Katrín Hall.
Kabarett hefur áður verið sett-
ur á svið hér á landi, var það í
Þjóðleikhúsinu. Þá lék Edda Þór-
arinsdóttir Sally Bowles og Bessi
Bjarnason skemmtanastjórann
en nú eru það Edda Heiðrún
Backman og Ingvar E. Sigurðs-
son sem fara með þessi hlutverk.
Flestir eiga þó minningar um
söngleikinn úr frægri kvikmynd
sem Bob Fosse gerði eftir Kabar-
ett og hlaút sú mynd mörg ósk-
arsverðlaun árið 1972. Þýðinguna
í þetta skipti gerði Karl Ágúst
Úlfsson. Aðrir leikarar sem fara
með hlutverki í söngleiknum eru:
Ari Matthíasson, Magnús Jóns-
son, Hanna María Karlsdóttir,
Þröstur Guðbjartsson, Eggert
Þorleifsson, Guðlaug E. Ólafs-
dóttir, Harpa Amardóttir, Helga
Braga Jónsdóttir, Jóna Guðrún
Jónsdóttir, Kjartan Bjargmunds-
son, Margrét Helga Jóhannsdótt-
ir og Pétur Einarsson, auk þeirra
koma fram nokkrir dansarar.
Bikarúrslit í
körfunni
Aðalviðburður heigarinnar í
íþróttum eru bikarúrslitaleikim-
ir í körfubolta sem fara fram í
Laugardalshöllinni í dag. Kl.
13.30 leika í kvennaflokki Kefla-
vík-KR. Þetta eru þau líð sem
hafa veriö sterkust í kvenna-
körfuboltanum undanfarin ár og
þótt KR hafi oftast þurft að lúta
í lægra haldi fyrir Keflavík á und-
anfórnum árum er öruggt að
þarna verður um hörkuleik að
ræða og spennandi. í karlaflokki
eigast við erkifjendurnir og ná-
grannarnir Grindvíkingar og
Njarðvíkingar og hefst sá leikur
kl. 16.00. Þarna verður hart bar-
ist. Þessi tvö lið hafa háð margra
leikina á síðustu árum og ávallt
verið tvísýnt um úrslit. Þau léku
til úrslita um íslandsmeistaratit-
ilinní fyrra í nokkrum spennandi
viðureignum og eru það margir
sem telja að þessi lið muni aftur
leika til úrslita í vor.
í handboltanum fer fram heil
umferð í 1. deild karla á sunnu-
dagskvöld. Eftirtaldir leikir fara
fram: FH-Valur, KR-KA, ÍH-
Haukar,' Afturelding-Stjaman,
Víkingur-HK og Selfoss-ÍR. Allir
leikirnar heíjast kl. 20.00. Þá fara
einnig fram leikir í 1. deild
kvenna um helgina.
Það verður þó nokkuð mikiö frost
um allt land í dag. Víðast hvar verð-
ur norðaustanátt. Það fylgir henni
Veðrið í dag
ekki mikiU vindur svo víðast hvar
ætti að vera hægviðri. Á Norðaustur-
landi verður éljagangur og eins vest-
ur með norðurströndinni. Þurrt
verður og víöa bjart veöur um landið
sunnan- og vestanvert. Frostið verð-
ur mest á Norðvesturlandi þar sem
það gæti farið í 10 stig. Á höfuðborg-
arsvæðinu verður hæglætis norð-
austanátt og frost frá 5 stigum og upp
í sjö stig.
Sólarlag í Reykjavík: 17.01
Sólarupprás á morgun: 10.18
Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.38
Árdegisflóð á morgun: 5.09
Heimild: Almannk Háskólans
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri skýjað -10
Akurnes skýjað -5
Bergstaðir skýjað -9
Bolungarvík snjóéi -4
Kefla víkurflugvöllur skýjaö -2
Kirkjubæjarkiaustur skýjað -3
Raufarhöfn snjókoma -10
Reykjavík hálfskýjaö -3
Stórhöfði skýjað 0
Bergen úrkomaí grennd 0
Helsinki alskýjaö 0
Kaupmaimahöfn léttskýjað 2
Stokkhólmur léttskýjað -6
Þórshöfn hálfskýjað -1
Amsterdam alskýjað 4
Feneyjar léttskýjað 9
Glasgow alskýjað 1
London rigning 4
LosAngeles hálfskýjað 10
Lúxemborg skýjað 1
Mallorca léttskýjað 16
Montreal léttskýjað -16
New York léttskýjað 0
Nice léttskýjað 15
Orlando heiðskírt 7
París skýjað 5
Vín skýjað 5
Washington léttskýjaö -3
Winnipeg hrímþoka -21
Þrándheimur léttskýjað -8
Simbi þarf að axla þá ábyrgð að
vera konungur þegar hann full-
orðnast.
Konungur
ljónanna
Sam-bíóin hafa sýnt frá því á
jólum við miklar vinsældir hina
glæsilegu teiknimynd frá Disney,
Konung ljónanna. Myndin ijallar
um ljónsungann Simba, sem er
enginn venjulegur ljónsungi,
heldur er hann einnig konungs-
sonur. Allir elska Simba litla
nema föðurbróðir hans, Skari.
Hann kemur því inn hjá Simba
aö hann sé valdur að dauða föður
síns og hrekur hann á brott frá
heimkynnum sínum. Simbi
Kvikmyndir
dvelst í útlegðinni í mörg ár og
dag einn rekst æskuvinkona hans
á hann og reynir að koma honum
í skilning um að hann sé réttbor-
inn konungur og að Skari hafi
sest í konungsstólinni með aðstoð
hýenanna.
Konungur ljónanna er með ís-
lensku tah. Meðal leikara má
nefna Felix Bergsson, Pétur Ein-
arsson, Eddu Heiðrúnu Back-
man, Steinunni Ólínu Þorsteins-
dóttur, Jóhann Sigurðarson og
Karl Ágúst Úlfsson. Meö hlutverk
Simba þegar hann var ungur fer
Þorvaldur Kristjánsson.
Einnig er hægt að sjá Konung
ljónanna með ensku tali og þar
fara frægir leikarar með hlut-
verkin, má nefna Jeremy Irons,
Whoopi Goldberg, James Earl
Jones, Rowan Atkinson, Cheech
Marin og Moira Kelly. Lögin í
myndinni eru eftir Elton John.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Skuggalendur
Laugarásbíó: Timecop
Saga-bíó: Banvænn fallhraði
Bíóhöllin: Konungur ljónanna
Bíóborgin: Leon
Regnboginn: Tryllingur í menntó
Stjörnubíó: Frankenstein
Markadsmál
Heilbrigðistæknifélag íslands
auglýsir aðalfund og fund um
markaðsmál í Eirbergi í dag kl.
14.00. Áætlaö er að aðalfundar-
störíúm Jjúki íýrir kaffihlé og þá
Fundir
taki við fundur um markaðsmál.
Þar munu flytja erindi Haukur
Björnsson, viöskiptafræðingur
hjá Útflutningsráöi íslands, og
Öm Illöðversson, staifsmaður
hjá Kynningarmiðstöð Evrópu-
rannsókna.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 23.
27. janúar 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 67,270 67,470 69,250
Pund 107,220 107,540 107,010
Kan. dollar 47,470 47,660 49,380
Dönsk kr. 11,2420 11,2870 11,1920
Norsk kr. 10,1350 10,1760 10,0560
Sænsk kr. 8,9850 9,0210 9,2220
Fi. mark 14,1950 14,2520 14,4600
Fra.franki 12,8000 12,8610 12,7150
Belg. franki 2,1524 2,1610 2,1364
Sviss. franki 52,7300 52,9400 51,9400
Holl. gyllini 39,6100 39,7700 39,2300
Þýskt mark 44,4000 44,5400 43,9100
it. líra 0,04191 0,04212 0,04210
Aust. sch. 6,3040 6,3360 6,2440
Port. escudo 0,4291 0,4313 0,4276
Spá. peseti 0,5096 0,5122 0,5191
Jap. yen 0,67700 0,67910 0,68970
Irsktpund 105,930 106,460 105,710
SDR 98,97000 99,47000 100,32000
ECU 83,8500 84,1900
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
s&r z. jam
-O
i ! 1 t *
I 'J&Bm
• * > " . ■ :
Þjóðleikhúskjallarinn:
Ný danshljómsveit hefur hafið
störf í Þjóðleikhúskjallaranum.
Hljómsveitin, sem nefnist Fíallkon-
an, er skipuö úrvalshljóðfæraleik-
urum sem flestir hafa leikið í öör-
um hljómsveitum, en þungamiðja
hljómsveitarinnar eru þeir fóst-
bræður úr Nýdanskri, Jón Ólafs-
son sem leikur á hljómborð og Stef-
án Hjörleifsson gítarleikari. Aðrir
meðlimir lfljómsveitarinnar era
söngkonan, gítai-- og hljómborðs-
leikarinn Margrét Sigurðardóttir,
Pétur Örn Guömundsson, söngur,
hljómborð, gítar, Jóhann Hjörleifs-
son, trommur, og Róbert Þórhalls-
son, bassi, Hljómsveitin Fjallkonan leikur í Þjóóleikhúskjallaranum um helgar.
Fjallkonan mun leika föstudags-
og laugardagskvöld, auk þess sem kynntum kvöldum. Frumraun Þjóðleikhúskjallaransogvoruund-
hún mun koma fram á sérstaklega Fjallkonunnar var á nýársgleði irtektir gesta góðar.
Myndgátan
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg
Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn