Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Síða 15
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 15 Kennarar hafa boöað verkfall sem kemur til framkvæmda 17. febrúar hafl samningar ekki náðst fyrir þann tíma. Mjög stuttur tími er til stefnu og eins og mál standa núna verður ekki annað séð en af þessu verkfafli verði. Aðstæður í samfé- laginu eru um margt sérstakar. Samningar þorra landsmanna eru lausir og kosningar til þings á næsta leiti. Það eru því Utlar líkur á að samningar takist við kennara fyrr en samið hefur verið á hinum dmenna launamarkaði. Ólíklegt er að ríkið fari fyrir og leggi Hnumar í þeim efnum. Niðurstaðan úr atkvæðagreiðsl- um kennarafélaganna tveggja, Kennarasambandsins og Hins ís- lenska kennarafélags, er afgerandi. Nær 86 prósent félaga í KÍ voru fylgjandi verkfaUsboðun og rúm- lega 61 prósent í HÍK. Kennarar við Verzlunarskóla íslands greiddu at- kvæði sérstaklega og samþykktu einnig verkfaUsboðun. Komi til verkfaUs fara á fimmta þúsund kennarar í verkfaU og lama þannig starf allra grunn- og framhalds- skóla landsins, að undanskfldum fáum einkaskólum. Skaði í skólastarfi VerkfaUið, komi það tU, hefur þannig gríðarleg áhrif enda leggst þá af nám nær 60 þúsund skóla- nema. Vegna hinna sérstöku að- stæðna sem nú ríkja óttast margir að verkfalhð verði langt. Þeir svartsýnustu sjá fyrir sér verkfaU tíl hausts. Vonandi kemur ekki tU þess. VerkfaU í skólum skaðar hins vegar fljótt starf nemenda. í DV í fyrradag kom uggur nemenda fram. „Við óttumst auðvitað að geta ekki útskrifast í vor ef kemur tU kennaraverkfaUs og það dregst i m -■<£ llllfi •s-'rSíSáL * kv: Sr. ytSjL. ' íp stöðugleikans með þjóðarsátt á krepputímum, bæti kjör sín, hægt og bítandi, í takt við aukinn hag- vöxt í landinu. Það er hins vegar kapp án forsjár að sprengja stöðug- leikann í samfélaginu í loft upp með verkfóUum og kæfa þannig langþráðan efnahagsbata í fæð- ingu. Þess vegna verðum viö að vona í lengstu lög að samningar innan ramma stöðugleikans í sam- félaginu takist á þeim tveimur vik- um sem eftir lifa fram að boðuðu verkfaUi.“ Höfundur bendir síðan á að báðir samningsaðUar ættu að geta unað við skammtímasamning þar til Al- þingi gengur frá nýjum lögum um grunn- og framhaldsskóla. Með því móti megi forða heimUum og nem- endum frá annars óhjákvæmileg- um vanda og ekki síður koma í veg fyrir kollsteypu þar sem afleiðing- amar bitnuöu á kennurum ekki síður en öðrum landsmönnum. Aðgerðir stjórnvalda Tíminn er að renna frá okkur. KennaraverkfaUið vofir yfir en um leið er vitað að lítið gerist á þeim vettvangi fyrr en niöurstaða fæst á almenna markaðnum. Fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendasam- bandsins lýsti því yfir í vikunni að það yrði aö koma í ljós á næstu 5-10 dögum hvort vilji væri til kjarasamninga á almenna mark- aðnum. Forysta Alþýðusambandsins gekk á fund forsætisráöherra á miðvikudaginn og afhenti honum sameiginlegar kröfur formanna lands- og svæðasambanda gagn- vart stjómvöldum. Farið er fram á aðgerðir í skattamálum, húsnæðis- málum og breytingar á lánskjara- vísitölunni. AUt era þetta mál sem verð era skoðunar. SHkar aðgerðir Bót án kollsteypu á langinn. En standi verkfaUið ekki iengi ætlumst við tíl þess að skóUnn komi til móts við okkur svo ekki þurfi að fresta prófunum til hausts- ins. Við erum alveg tilbúnar að leggja mikið á okkur; læra í páska- fríinu og taka prófin í júní svo ekki þurfa að fresta prófunum þar tU í haust eða næsta vetur,“ sögðu tvær stúlkur, nemendur á síðustu önn í menntaskóla. Þessi orð lýsa áhyggjum nemenda, sérstaklega þeirra sem eru að ljúka ákveðnum áfanga. Það kom og fram í blaðinu að áhyggjumar eru ekki aöeins meðal framhaldsskólanemanna. Tveir pUtar í tíunda bekk grunnskóla sögðu að kennaraverkfaU legðist illa í þá og aUt drabbaðist niöur varðandi námið. Óvissa ríkti í skól- anum. Það er því fjarri lagi að nem- endur taki hugsanlegu verkfaUi kennara með léttúð og fagni óvæntu frii. Nemamir sjá fram á roskun og vandræði, jafnvel frest- un prófa og töf í námi. Annað kom einnig skýrt fram í þessum viðtölum DV við nemend- uma. Þeir óttast að langt verkfail kennara kunni að hafa áhrif á sum- arvinnuna. „Ef verkfaUið dregst á langinn og við tökum stúdentspróf- in í sumar getum við nánast gleymt sumarvinnunni" sögðu stúdents- efnin. Erfltt að ná endum saman Nemendumir tóku það þó fram að reiði þeirra beindist ekki að kennurum í kjarabaráttu heldur miklu frekar að viösemjandanum, ríkinu. Eins og fram kom í leiðara DV í gær verða kennarar að teljast til láglaunastétta ef eingöngu er Ut- ið á taxta þeirra. Þetta sama á við imi fjölmargar stéttir. Erfiðlega gengur því að lifa af taxtalaunun- um. Margir hafa farið þá íslensku leið að bæta við sig vinnu og ná þannig þolaniegri mánaðarút- komu. Þannig ræddi pistilskrifari við kennara sem er með 89 þúsund krónur á mánuði í laun effir rúm- lega 20 ára starf. Með mikilH yfir- vinnu, umsjón, eftirUti á skóla- skemmtunum og því sem tU féU náði hann að hífa laun sín upp í nálægt 200 þúsund krónum á mán- uði. í launaumslaginu vom því um 125 þúsund krónur að frádregnum sköttum og gjöldum. En því fer fjarri að allir kennarar hafi tök á því að bæta endalaust við sig vinnu. Kennarar búa því við sama böl og þorri launamanna. Erfitt er að ná endum saman. Menn verða því bitrir og tílbúnir í slag tU þess að bæta kjör sín. Laugardagspistill Jónas Haraldsson fréttastjóri Halda verður verð- bólgu niðri Raunar er staðan á hinum al- menna launamarkaði víða verri en hjá kennurum. Skrifari ræddi við verkstjóra byggingaverkamanna sem sagði stöðu þeirra afleita. Þar hefði yfirvinna alveg dottið niður og mánaðarlaun þeirra væra því um 50 þúsund krónur. Með þeim launum framfleytir enginn fjöl- skyldu. Verkstjórinn lýsti því svo að viðbrögð þeirra væm eins og dýrs sem hrakið væri út í hom. Það ætti enga aðra leið að lokum en að veija sig með kjaffi og klóm. Átök á vinnumarkaði þurfa því ekki að koma neinum á óvart. Spumingin er aðeins: Hvað þolir þjóðarbúið? Hvemig er hægt að leiðrétta kjörin án þess að hér fari aUt af stað með verðbólgu og vaxtahækkunum. Það má ekki verða. Skuldsett al- þýða manna þoUr ekki koUsteypu og þyngri byrðar af lánagreiðslum. Óraunhæft miðað við aðstæður Samninganefnd ríkisins telur kröfur kennara nema um 25 pró- senta hækkun. Forystumenn kennara segja á móti að svo mikil prósentuhækkun sé miðuð við lág laun. Sé mið tekið af launakröfum annarra stétta, sem ekki era síður lágt launaðar en kennarar, era launakröfur kennara óraunhæfar. Tekið skal undir orð leiðarahöf- undar Morgunblaðsins í gær þar sem segir: „Eðlilegt er að launafólk, kennarar sem aðrir, sem sáði til kosta ríkissjóð að sjálfsögðu tals- vert fé en á móti kemur aö aðgerð- imar eru ekki verðbólguskapandi ens og beinar launahækkanir. Með hógværum kauphækkunum og skynsamlegum aðgerðum stjórn- valda í skattamálum og öðrum að- gerðum sem bæta hag launþega ættu samningsaöilar að ná viðun- andi niðurstöðu. Það kom fram á fundi fjármála- ráðherra í vikunni að hagur ríkis- sjóðs batnaði meira en gert var ráð fyrir með auknum tekjum. Takist vel til má búast við sömu þróun með aukinni veltu í samfélaginu. Þá verður og að halda áfram á braut aðhalds í ríkisfjármálum til þess að mæta kostnaði vegna kjara- samninga. Síðast en ekki síst verð- ur að gera þá kröfu tíl yfirvalda að fastar verði tekið á skattsvikum, sem aUir vita að viðgangast hér í miklum mæU. Næðist að skatt- leggja þó ekki væri nema hluta af undanskotum og svartri vinnu væri staða ríkissjóðs tii afskipta af kjarasamningum til muna betri. Launþegar sem nú em aö berjast fyrir bættum kjömrn finna nefni- lega mjög fyrir þungum skattaálög- um á meðan þeir horfa upp á aöra, sem hafa aðstöðu til, lifa í veUyst- ingum praktuglega þrátt fyrir rýr uppgefin laun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.