Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 13 Á hundasýningu í New York: Mikið skraut og glys „Þetta var rajög stór sýning sem haldin var i Madison Square Garden í New York 13. og 14. febrúar. Hún var talsvert frábrugðin þeim sýning- um sem ég hef farið á í Bretlandi. Til dæmis er miklu meira um glys og skraut þama og fólkið klæðir sig upp sérstaklega fyrir sýninguna," segir Ragnar Sigurjónsson, ljós- myndari og hundaræktandi, sem er nýkominn frá Bandaríkjunum þar sem hann heimsótti tvær hundasýn- ingar. Ragnar hefur nokkrum sinn- um farið á slíkar sýningar í Bret- landi. „Á þessari sýningu voru 2500 hund- ar af öllum stærðum og gerðum. Flestir hundanna voru af þekktum tegundum. Þaö er mjög erfitt að kom- ast með hundinn inn á þessa sýningu og þarf að skrásetja dýrin með tveggja mánaða fyrirvara vegna fjöldatakmarkana," segir Ragnar ennfremur. „Það kom mér mjög mikið á óvart hversu mikill áhugi er á hundum þarna og sértaklega fann ég fyrir Þessi blóðhundur var einn þeirra fjölmörgu sem sýnd- írskur setter stendur hér stilltur og rólegur meðan fóta- ir voru I New York. búnaðurinn er snyrtur. Þessi fegurðardís, shis tzu, beið tilbúin til að ganga Þessi hundur, sem er tvöfaldur meistari jafnt á sýning- eftir sýningargólfinu. um sem í veiði, hvílir sig hér hjá „móður“ sinni. áhuga á íslenska hundinum. Ég var spurður mjög mikið um hann. Einnig kom mér á óvart að ameríski þjóð- söngurinn er spilaður við opnun sýn- ingarinnar. Ámeríkaninn leggur mikið upp úr allri umgjörð og hveij- um hundi fylgdi mikið dót. Hundarn- ir voru baðaðir, greiddir og snyrtir á staðnum og var mikil alúð lögð á að gera þá sem best útlítandi. Sumir áttu stórt fegrunarbox með öllum útbúnaði. Það var síðan írskur terri- er-hundur sem sigraði í þessari feg- urðarsamkeppni." Ástæða þess að Ragnar sótti þessa sýningu var fyrst og fremst sú að hann var sjálfur að ná í lítinn hvolp, Zappa, sem er af gordon setter-kyni og dvelst nú í Hrísey. NORDMENDE ÞÝSK HÁGÆÐASJÓNVARPSTÆKI MEÐ SURROUND STEREO Nordmende Spedra SC-72 SF er vandað 29” sjónvarpstæki: • Black D.I.V.A. flatur mynd- ampi meö PSI/CTl/ISC-tækni sem auka myndskerpuna til muna og aðdróttarstilling (zoom) í tveimur þrepum. • 2 x 20 w Stereo Surround- magnari með 4 hátölurum, Spatial sound, Wide-base og tengi fyrir aukahátalara. • 2 Scart-tengi, video/audio tengi, 2 hátalaratengi og tengi fyrir heyrnartól. • Auðnotuð fjarstýring, aðgerðastýringar á skjá, stillanleg stöðvanöfn, íslenskt textavarp, tímarofi, vekjari o.m.fl. 11 o onn L-r ADEINS 107^22 ASeins þarf a5 stinga Surround-hátölurum í samband TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA RAÐGREIÐSLUR TU. ÁLLT ÁÐ 24 MÁNAÐA MUNALÁN TIL ALLT AÐ 30 MÁNAÐA Hœrri vextir á Sparileib 48: Nú bjóöast hœrri vextir á Sparileiö 48 í s Islandsbanka. Sparileiö 48 er verötryggö og bundin í 48 mánuöi. Meö því aö gera samning um reglubundinn sparnaö er öll upphœöin laus aö loknum binditíma reikningsins og hvert innlegg nýtur verötryggingar, óháö því hvaö þaö hefur staöiö lengi á reikningnum. Taktu markvissa stefnu í sparnaöi. Þaö borgar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.