Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995
13
Á hundasýningu í New York:
Mikið skraut og glys
„Þetta var rajög stór sýning sem
haldin var i Madison Square Garden
í New York 13. og 14. febrúar. Hún
var talsvert frábrugðin þeim sýning-
um sem ég hef farið á í Bretlandi.
Til dæmis er miklu meira um glys
og skraut þama og fólkið klæðir sig
upp sérstaklega fyrir sýninguna,"
segir Ragnar Sigurjónsson, ljós-
myndari og hundaræktandi, sem er
nýkominn frá Bandaríkjunum þar
sem hann heimsótti tvær hundasýn-
ingar. Ragnar hefur nokkrum sinn-
um farið á slíkar sýningar í Bret-
landi.
„Á þessari sýningu voru 2500 hund-
ar af öllum stærðum og gerðum.
Flestir hundanna voru af þekktum
tegundum. Þaö er mjög erfitt að kom-
ast með hundinn inn á þessa sýningu
og þarf að skrásetja dýrin með
tveggja mánaða fyrirvara vegna
fjöldatakmarkana," segir Ragnar
ennfremur.
„Það kom mér mjög mikið á óvart
hversu mikill áhugi er á hundum
þarna og sértaklega fann ég fyrir
Þessi blóðhundur var einn þeirra fjölmörgu sem sýnd- írskur setter stendur hér stilltur og rólegur meðan fóta-
ir voru I New York. búnaðurinn er snyrtur.
Þessi fegurðardís, shis tzu, beið tilbúin til að ganga Þessi hundur, sem er tvöfaldur meistari jafnt á sýning-
eftir sýningargólfinu. um sem í veiði, hvílir sig hér hjá „móður“ sinni.
áhuga á íslenska hundinum. Ég var
spurður mjög mikið um hann. Einnig
kom mér á óvart að ameríski þjóð-
söngurinn er spilaður við opnun sýn-
ingarinnar. Ámeríkaninn leggur
mikið upp úr allri umgjörð og hveij-
um hundi fylgdi mikið dót. Hundarn-
ir voru baðaðir, greiddir og snyrtir á
staðnum og var mikil alúð lögð á að
gera þá sem best útlítandi. Sumir
áttu stórt fegrunarbox með öllum
útbúnaði. Það var síðan írskur terri-
er-hundur sem sigraði í þessari feg-
urðarsamkeppni."
Ástæða þess að Ragnar sótti þessa
sýningu var fyrst og fremst sú að
hann var sjálfur að ná í lítinn hvolp,
Zappa, sem er af gordon setter-kyni
og dvelst nú í Hrísey.
NORDMENDE
ÞÝSK HÁGÆÐASJÓNVARPSTÆKI
MEÐ SURROUND STEREO
Nordmende Spedra SC-72 SF
er vandað 29” sjónvarpstæki:
• Black D.I.V.A. flatur mynd-
ampi meö PSI/CTl/ISC-tækni
sem auka myndskerpuna til
muna og aðdróttarstilling
(zoom) í tveimur þrepum.
• 2 x 20 w Stereo Surround-
magnari með 4 hátölurum,
Spatial sound, Wide-base og
tengi fyrir aukahátalara.
• 2 Scart-tengi, video/audio
tengi, 2 hátalaratengi og tengi
fyrir heyrnartól.
• Auðnotuð fjarstýring,
aðgerðastýringar á skjá,
stillanleg stöðvanöfn, íslenskt
textavarp, tímarofi, vekjari
o.m.fl.
11 o onn L-r
ADEINS 107^22
ASeins þarf a5 stinga Surround-hátölurum í samband
TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA
RAÐGREIÐSLUR
TU. ÁLLT ÁÐ 24 MÁNAÐA
MUNALÁN
TIL ALLT
AÐ 30
MÁNAÐA
Hœrri vextir á
Sparileib 48:
Nú bjóöast hœrri vextir á Sparileiö 48 í
s
Islandsbanka. Sparileiö 48 er verötryggö og bundin í
48 mánuöi.
Meö því aö gera samning um reglubundinn
sparnaö er öll upphœöin laus aö loknum binditíma
reikningsins og hvert innlegg nýtur verötryggingar,
óháö því hvaö þaö hefur staöiö lengi á reikningnum.
Taktu markvissa stefnu í sparnaöi. Þaö borgar