Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Side 17
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 17 DV Sviðsljós Úti er ævintýri: Glansinn farinn ðf Mónakó tUL JLTXV/JLACiJVv/ Á meðan Grace Kelly var á lífi var hefur. í lok níunda áratugarins um sínum til Mónakó og nú ráðgera glans yfir Mónakó. Þetta var staður hækkaði fasteignaverð um 40 pró- yfirvöld að grípa í taumana. „Við sem þotuhðið taldi sig verða að sækja sent á ári. veröum að lokka ferðamenn til okk- og sjálf furstafjölskyldan liföi eins og í ævintýri. Rainier fursti og Graee áttu þrjú falleg börn og svo virtist sem þeirra biöi eintóm hamingja. Þrettán ár eru nú liðin frá því að Grace lést í bílslysi. Samtímis því sem orðrómur er á kreiki um að Rainier, sem er orðinn 71 árs, dragi sig bráðum í hlé velta flölmiðlar sér upp úr .einkalifl bama furstafjöl- skyldmmar. Glansinn er farinn af Mónakó. Mónakóbúar hafa haft áhyggjur af ástamálum Stefaníu prinsessu en hún hefur nú veriö tekin í sátt. Efnahagur furstadæmisins hefur versnað og rannsóknaraðilar, sem eru á eftir mafíunni, halda því fram að í skattaparadísinni litlu fari fram peningaþvottur skipulagðra glæpa- hringa. Þessu vísa yfirvöld í Mónakó á bug. Verslunareigendur í minjagripa- búðunum við furstahöllina kvarta undan lélegri sölu. Það gera einnig verslanirnar sem selja Dior, Chanel og Cartier vörur. Þeir eiga ekki von á að salan aukist í kjölfar fregnar í tímaritinu Paris-Match um að Raini- er sé að undirbúa afsögn í kjölfar hjartaaðgerðar sem hann gekkst undir í nóvember síðastliðnum. í blaðinu var sagt frá því að furstahöll- in hefði pantað nýja gullhnappa með úpphafsstöfum Alberts prins á bún- ingaMónakólögreglunnar. Forsætis- ráðherra Mónakó, Paul Dijoud, segir furstann ekki hafa í hyggju að stíga niður úr hásætinu. Franskir flölmiðlar hafa gefið í skyn að Albert prins sé varla hæfur til aö setjast í hásætið vegna tíðra heimsókna hans í næturklúbba og vináttu við súperfyrirsætur. Albert hefur ekki verið ánægður með þessi skrif. Það þykir þó víst að hans bíði erfið verkefni. Fasteignaverð hefur staðið í stað í Mónakó. Það þykja ekki góð tíðindi miðað við þróunina sem verið Skilnaður Karólínu við Philippe Ju- not 1980 varð til þess að sumir hnykluðu brýnnar. Þotuhðið hefur fækkað heimsókn- ar,“ segir forsætisráðherrann. Mónakófjölskyldan á meðan allt lék í lyndi. ' KÓM) oMn..KU„ r -l-J J GEVAUA KAFKi u,o cí # KÓLÓMBÍUKAFFI Afburða ljúffengt hreint Kólombíukaffi með kröftugu og frískandi bragði. Kaffið er meðalbrennt sem laðar fram hin fínu blæbrigði í bragði þess. Kólombíukaffi var áður í hvítum umbúðum. rrnwðmr. M-EÐALBll ENNT Einstök blanda sex ólíkra kaffitegunda. Milt Santos kaffi frá Brasilíu er megin uppistaðan. Kólombíukaffi gefur ilminn og frísklegt, kröftugt bragð. Blandan er loks fullkomnuð með kostakaffi frá Mið-Ameríku og kjarnmiklu Kenýakaffi. Bögag, 'ikdai. n u i:\>t gevalia h 'Kl'l 500 c i HhJ Hy \ nuvíUi 4«>i1*iantbt tyv'tr sjfóf’.ii k»r Láfflkönmir GEVALIA K VFFl -5»ö (' I» l{ V (í sn'liland a Kaffi sem lagað er í sjálfvirkum kaffikönnum þarf að búa yfir sérstökum eiginleikum til að útkoman verði eins og best verður á kosið. Gevalia E-brygg er blandað með sjálfvirkar kaffikönnur í huga. Aðeins grófara, bragðnúkið og ilmandi. MAXWHLL IIOl SE Fádæma gott kaffi frá eyjunni Java í Indónesíu. Bragðið er mjúkt, hefur mikla fyllingu og sérstaklega góðan eftirkeim sem einkennir Old Java. Kaffi sem ber af. -Pað er kafí’ið!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.