Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 17 DV Sviðsljós Úti er ævintýri: Glansinn farinn ðf Mónakó tUL JLTXV/JLACiJVv/ Á meðan Grace Kelly var á lífi var hefur. í lok níunda áratugarins um sínum til Mónakó og nú ráðgera glans yfir Mónakó. Þetta var staður hækkaði fasteignaverð um 40 pró- yfirvöld að grípa í taumana. „Við sem þotuhðið taldi sig verða að sækja sent á ári. veröum að lokka ferðamenn til okk- og sjálf furstafjölskyldan liföi eins og í ævintýri. Rainier fursti og Graee áttu þrjú falleg börn og svo virtist sem þeirra biöi eintóm hamingja. Þrettán ár eru nú liðin frá því að Grace lést í bílslysi. Samtímis því sem orðrómur er á kreiki um að Rainier, sem er orðinn 71 árs, dragi sig bráðum í hlé velta flölmiðlar sér upp úr .einkalifl bama furstafjöl- skyldmmar. Glansinn er farinn af Mónakó. Mónakóbúar hafa haft áhyggjur af ástamálum Stefaníu prinsessu en hún hefur nú veriö tekin í sátt. Efnahagur furstadæmisins hefur versnað og rannsóknaraðilar, sem eru á eftir mafíunni, halda því fram að í skattaparadísinni litlu fari fram peningaþvottur skipulagðra glæpa- hringa. Þessu vísa yfirvöld í Mónakó á bug. Verslunareigendur í minjagripa- búðunum við furstahöllina kvarta undan lélegri sölu. Það gera einnig verslanirnar sem selja Dior, Chanel og Cartier vörur. Þeir eiga ekki von á að salan aukist í kjölfar fregnar í tímaritinu Paris-Match um að Raini- er sé að undirbúa afsögn í kjölfar hjartaaðgerðar sem hann gekkst undir í nóvember síðastliðnum. í blaðinu var sagt frá því að furstahöll- in hefði pantað nýja gullhnappa með úpphafsstöfum Alberts prins á bún- ingaMónakólögreglunnar. Forsætis- ráðherra Mónakó, Paul Dijoud, segir furstann ekki hafa í hyggju að stíga niður úr hásætinu. Franskir flölmiðlar hafa gefið í skyn að Albert prins sé varla hæfur til aö setjast í hásætið vegna tíðra heimsókna hans í næturklúbba og vináttu við súperfyrirsætur. Albert hefur ekki verið ánægður með þessi skrif. Það þykir þó víst að hans bíði erfið verkefni. Fasteignaverð hefur staðið í stað í Mónakó. Það þykja ekki góð tíðindi miðað við þróunina sem verið Skilnaður Karólínu við Philippe Ju- not 1980 varð til þess að sumir hnykluðu brýnnar. Þotuhðið hefur fækkað heimsókn- ar,“ segir forsætisráðherrann. Mónakófjölskyldan á meðan allt lék í lyndi. ' KÓM) oMn..KU„ r -l-J J GEVAUA KAFKi u,o cí # KÓLÓMBÍUKAFFI Afburða ljúffengt hreint Kólombíukaffi með kröftugu og frískandi bragði. Kaffið er meðalbrennt sem laðar fram hin fínu blæbrigði í bragði þess. Kólombíukaffi var áður í hvítum umbúðum. rrnwðmr. M-EÐALBll ENNT Einstök blanda sex ólíkra kaffitegunda. Milt Santos kaffi frá Brasilíu er megin uppistaðan. Kólombíukaffi gefur ilminn og frísklegt, kröftugt bragð. Blandan er loks fullkomnuð með kostakaffi frá Mið-Ameríku og kjarnmiklu Kenýakaffi. Bögag, 'ikdai. n u i:\>t gevalia h 'Kl'l 500 c i HhJ Hy \ nuvíUi 4«>i1*iantbt tyv'tr sjfóf’.ii k»r Láfflkönmir GEVALIA K VFFl -5»ö (' I» l{ V (í sn'liland a Kaffi sem lagað er í sjálfvirkum kaffikönnum þarf að búa yfir sérstökum eiginleikum til að útkoman verði eins og best verður á kosið. Gevalia E-brygg er blandað með sjálfvirkar kaffikönnur í huga. Aðeins grófara, bragðnúkið og ilmandi. MAXWHLL IIOl SE Fádæma gott kaffi frá eyjunni Java í Indónesíu. Bragðið er mjúkt, hefur mikla fyllingu og sérstaklega góðan eftirkeim sem einkennir Old Java. Kaffi sem ber af. -Pað er kafí’ið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.