Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 1995
29
Eitt verkanna er tileinkaö Láru
Stefánsdóttur dansara.
Dansverkfrá
Norðurlöndum í
Þjóðleikhúsinu
Á norrænu menningarhátíð-
inni Sólstöfum í Þjóðleikhúsinu
verða sýnd dansverk frá íslandi,
Svíþjóð og Danmörku. Einungis
verður boðið upp á tvær sýning-
ar, í kvöld og annað kvöld.
Frá Danmörku kemur Palle
Sýningar
Granhoj með dansleikhús sitt
sem flytur verkin HHH og Sallin-
en. Seinna verkið, „Sallinen", er
hreyfihstaverk fyrir íjóra
strengjaleikara og einn dansara.
Frá Svíþjóð kemur höfundur-
inn Per Jonsson en hann samdi
verkið „Til Láru“, sem hann til-
einkar dansaranum Láru Stef-
ánsdóttur, en hún flytur verkið.
Miðasala fer fram í Þjóðleik-
húsinu og er miðaverð 1.500 krón-
ur.
Umhverfisráð-
Ráðstefna
verður haldin á
Hótel Sögu
kvöld sem nefn
ist: „Hvað er at-
vinnulífið að
gera í umhverf-
ismálum?“
Undirtitillinn
er: „Sjálf-
bær þróun i atvinnurekstri og
góð sambúð við umhverfið. Um-
hverfisráðuneytiö ásamt nokkr-
um fyrirtækjum stendur að ráð-
stefnunni. Össur Skarphéðinsson
setur ráöstefnuna kl. 13.
Samkomur
Félagsfundur í Seijasókn
Kvenfélag Seljasóknar heldur fé-
lagsfund í Kirkjumiðstööinni í
kvöld kl. 20.30. Skartgripakynn-
ing.
Ofbeldi karia gagnvart
konum
Dr. Torfi H. Tulinius segir frá
rannsóknum sínum á ofbeldi
karla gagnvart konum i íslensk-
um og frönskum miðaidabók-
menntum í boöi Rannsóknastofu
í kvennafræðum við Háskóla ís-
lands. Rabbið fer fram í stofu 422
i Árnagarði og hefst kl. 12. Allir
eru velkomnir. : \
Kammertónleikar
Kammertónleikar á vegum Tón-
skóla Sigursveins D. Kristinsson-
ar veröa í Seltjamameskirkju í
kvöld kl. 20.30. Frumflutt veröur
nýtt verk eftir Hróðmar Inga Sig-
urbjörnsson.
Aðalfundur Kvenfélags
Óháða safnaðarins
Kvenfélag Óháða safnaðarins
heldur aðalfund i Kirkjubæ i
kvöld kl. 20.30.
ITC Röst með fund
ITC félagiö Röst á Suðumesjum
heldur fund i kvöld kl. 20.30 í
Víkinni i Keflavik. Fundurinn er
öllum opinn.
Brídsfélag efdri borgara í
Kópavogi
Fimmta spilakvöld sveitakeppni
Bridsfélags eldrí borgara Kópa-
vogi er í kvöld kl. 19 að Fannborg
Ari í Ögri í kvöld:
Gestir á kaffibarnum Ara i Ögri
sáu rykið burstaö af sjálfum Nat
King Cole á Valentínusardaginn
síðasta en þá brugðu Þór Breiðfjörö
söngvari og Ofur-Baldur píanóleik-
ari sér yfir í heím bannáranna og
settu saman dagskrá með nokkrum
lögura þessa vinsæla dægurlaga-
söngvara. Unnendur tónlistar og
ásta létu sér vel líka og fjölmenntu
á Ara í Ögri-til að spá i bolla og
hlusta á þessa sígildu dægurlaga-
perlur.
Ákveðið hefur verið aö framhald
verði á. Dagskráin um Nat King
Cole veröur öfi þriðjudagskvöld í
mars á Ara i Ögri. Allir eru vel-
konmir meðan liúsrúm leyfir. Tón-
leikamir hefjast milli kl. 21 og 22
og standa fram eftir kvöldi.
—
4* , ' ^
Slæm færð
Vegna skafrennings og ofankomu á
Vestur- og Norðurlandi er færð með
erfiöara móti í dag. Á Snæfellsnesi
er ófært um Kerlingarskarð og Fróð-
árheiði. Þungfært er um Heydal í
Búðardal. Ófært er frá Búðardal í
Reykhólasveit. Á Vestíjörðum eru
Færðávegum
allar heiðar ófærar.
Á norðurleiðinni er Holtavörðu-
heiði ófær, einnig Langidalur. Þung-
fært er um Öxnadalsheiði. Ófært er
til Sigluijarðar. Frá Akureyri er
ófært vegna veðurs til Dalvíkur og
Ólafsfjarðar. Fyrir austan Akureyri
eru allar aðalleiðir ófærar.
Á Austurlandi er fært um Fagra-
dal, Oddsskarð og Fjarðarheiði og
unnið er að mokstri til Borgarfjarðar
eystri og á Breiðdalsheiði.
EJ Hálka og snjór
.—. án fyrirstööu
i__O Lokaö
[D Þungfært
Oxulþungatakmarkanir
^ Fært fjallabílum
Ástand vega
myndinni, er fyrsta bam þeirra MagnaÞórðarsonar.Stúlkanfædd-
, ist á fæðingardeild Landspítalans
------------------------------- 27. febrúar klukkan 5.12. Hún
Bam dacrsins Mn var vigtuö og 49 sentímetra
Beatrice Dalle leikur aðra syst-
urina.
Sex dagar og
sex nætur
í Regnboganum er nú verið að
sýna kvikmyndina Sex daga og
sex nætur en í henni leika
frönsku leikkonurnar Beatrice
Dalle og Anne Parillaud systurn-
ar Alice og Elsu.
Systurnar hafa ekki sést í tvö
ár þegar Elsa yfirgefur fjölskyld-
una til að leita að systur sinni.
Þegar hún birtist skyndilega hef-
Kvikmyndir
ur Alice hafið sambúð með
Franck nokkmm og það sem í
fyrstu virðist vera endurfundir
elskandi systra breytist fljótt.
Eins og nafnið gefur til kynna
gerist myndin á sex sólarhring-
um í lokuðum heimi Elsu, Alice
og Francks þar sem ómögulegt
er að sjá fyrir hver fer með sigur
af hólmi.
Diane Kurys er leikstjóri mynd-
arinnar en hún var útnefnd til
óskarsverðlauna fyrir myndina
Entre Nous. Af öðrum myndum
hennar má nefna Cocktail Mo-
lotov, A Man in Love, C’est la
Vie, Love after Love og Pepper-
mint Soda en það var frumraun
hennar sem leikstjóra.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Nell
Laugarásbíó: Milk Money
Saga-bíó: Leon
Bíóhöllin: Gettu betur
Stjörnubíó: Á köldum klaka
Bióborgin: Afhjúpun
Regnboginn: I beinni
Gengið
Almenn gengisskráning Ll nr. 57.
07. mars 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 63,990 64,190 65,940
Pund 104,060 104,380 104,260
Kan. dollar 46,190 45,380 47,440
Dönsk kr. 11,2680 11,3140 11,3320
Norsk kr. 10,2280 10,2690 10,1730
Sænskkr. 8,8470 8,8830 8,9490
Fi. mark 14,7960 14,8550 14,5400
Fra. franki 12,8320 12,8830 12,7910
Belg. franki 2,2098 2,2186 2,1871
Sviss. franki 54,4600 54,6800 53,1300
Holl. gyllini 40,6500 40,8100 40,1600
Þýskt mark 45,6100 45,7500 45,0200
It. líra 0,03887 0,03907 0,03929
Aust. sch. 6,4670 6,4990 6,4020
Port. escudo 0,4306 0,4328 0,4339
Spá. peseti 0,4972. 0,4996 0,5129
Jap. yen 0,69040 0,69240 0,68110
irskt pund 103,690 104,210 103,950
SDR 97,84000 98,33000 98,52000
ECU 83,9500 84,2800 83,7300
Sfmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
J- 2 3 su L 7
£ cr
ID II
u~
is~ Tb
/7 57"
'it
Lárétt: 1 meyr, 6 leit, 8 karlmaður, 9
hyskið, 10 maðka, 11 þroskastig, 13 gríni,
14 lækkun, 15 hangs, 17 gæfu, 19 díki, 21
tregi.
Lóðrétt: 1 dæld, 2 tré, 3 kraftlaus, 4 sein-
heppin, 5 þref, 6 matur, 7 veisla, 12 bogna,
14 rá, 16 hitunartæki, 18 guð, 20 ekki.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 shjúpa, 8 lúi, 9 ólík, 10 álma,
11 fló, 13 skima, 15 að, 16 tál, 18 ergi, 20
ösh, 21 hún, 22 stæða, 23 an.
Lóðrétt: 1 slást, 2 túfk, 3 rimiU, 4 Jóa, 5
úlfar, 6 píla, 7 ak, 12 Óðinn, 14 meið, 17
ást, 19 gúa, 20 ós, 21 hvað.