Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 25. MARS 1995 y 39 % h k i I * h i) h h Snyrtivörur úr íslenskum jurtum „Viö gerum þær kröfur aö hægt sé að boröa allt sem í kremunum er,“ segja þær Dagný Elsa Einarsdóttir og Guðríður Þ. Valgeirsdóttir sem þróað hafa snyrtivörulínu úr ís- lenskum j urtum undanfarin þrj ú ár. „Fólk er farið að hugsa mikið um heilbrigði og hvað það borðar. Þá verður líka að taka með í reikninginn að húðin getur hleypt inn í líkams- starfsemina einhverju af því sem borið er á hana. Það hlýtur því að verða að vera nógu gott til að borða,“ bendir Dagný á. Dagný og Guðríður byrjuðu á því að þróa krem vegna húðsjúkdóma í fjölskyldum beggja. Þær höfðu báðar notað mikið jurtir til heilsubótar fyr- ir fjölskyldurnar og ákváðu að nota kunnáttu sína á því sviði til að búa til eigin krem. krem, augnkrem og rakakrem auk varasalva og handáburðar. Kremin hafa þær prófað á sjálfum sér og stór- um hópi fólks sem tekið hefur þátt í þessu allan tímann frá því að þróun- in hófst. Reynslan hefur þótt góð. Þær nota fyrst og fremst villtar ís- lenskar jurtir sem þær tína sjálfar. Jurtirnar nota þær sem virku efnin í kremin í staðinn fyrir hátækniefni sem notuð eru í iðnaðarsnyrtivörum. Framundan er markaðssetning en fjármagn skortir. „Markaðssetning- in er mjög dýr og varidasöm. Þetta snýst um útlit, hönnun umbúða og ímyndar. Við höfum fengið styrki en. við höfum ekki borgað okkur laun heldur sett peningana beint í þróun- ina,“ greinir Dagný frá. Guðríður rekur hundahóteH Ölf- usinu en Dagný er að læra hómó- patíu í breskum háskóla. „Það var hópur fólks hér. sem samdi við há- skólann um að fá. kennara hingað einu sinni í mánuði og hópurinn fer líka utan öðru hvoru. Hómópatía er heildstæð aðferð við heilsuþjónustu. Þetta er svipað og grasalækningar en miklu víðtækara. I grasalækning- um er verið að lækna líkamsstarf- semi en í hómópatíu er átt við alia manneskjuna því gert er ráð fyrir að hún sé meira en líkaminn, hún hafi líka tilfinningar og hugsun. Það er ekki hægt að taka eitt út úr,“ legg- 1 ur Dagný áherslu á. 28" LITASJONVARP Hágœða Surround Nicam-Stereo! Utsölustaðir DEEP EARTH! Austurbœjarapótek, Rvík Árbœjarapótek, Rvík Breiöholtsapótek, Rvík Borgarapótek, Rvík Egilsstaöaapátek, Egilsstöóum Garóabœjarapótek, Garðabœ Garðsapótek, Rvík Háaleitisapótek, Rvík Mosfellsapótek, MosfeUsbœ Kópavogsapótek, Kópavogi. Vesturbœjarapótek, Rvík Stjörnuapótek, Akureyri Holtsapótek, Rvik Ingólfsapótek, Rvík Snyrtivöruv. Glœsibœ, Rvík Snyrtivöruv. Jósefína, Rvík Snyrtivöruv. Clara, Rvík Gallerí-Föróun, Keflavík Snyrtivöruv. NANA, Rvík Sól og sœla, Hafnarfiröi Sólbaösstofan Grandavegi, Rvík Sól og sána sf, Rvík Sólbaösstofa Reykjavíkur, Rvík Stúdíósól, Rvík Stjörnusól, Akureyri Aöalsólbaðsstofan, Rvík Trimmsól, Hafnarfirði Guðríður Þ. Valgeirsdóttir og Dagný Elsa Einarsdóttir hafa þróað krem sem unnin eru úr villtum islenskum jurtum. DV-mynd ÞÖK Á námskeið erlendis „Fólki með húðsjúkdóma stendur lítið til boða af góðum vörum. Meira að segja lyfm eru með vaselíni og paraffini sem eru unnin úr hráolíu. Hráolían er sett í olíuhreinsunar- stöðvar og úr henni fáum við dísilol- íu, bensín, terpentínu og jafnvel as- falt til að setja á göturnar. Þegar búið er að eima þetta allt saman er eftir afgangur sem er orðinn mjög þéttur. Hann er síðan hreinsaður og það sem verður eftir er paraffin og vaselín þannig að þetta er ekki mjög trúverðugt á húð og hefur ekkert næringarlegt gildi. Þetta er aðalinni- haldið í svokölluðum iðnaðarsnyrti- vörum,“ segir Dagný. Þær lásu sér mikið til um notkun jurta og sérmenntuðu sig að auki á sviði snyrtivara með því að fara á námskeið erlendis. Góð reynsla Nú eru Dagný og Guðríður tilbúnar með’ tíu til tólf tegundir snyrtivara, aðallega andlitskrem eins og dag- SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 68 90 90 • Nicam Stereo Surround-hljómgæði • íslenskt ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS DEEP EARTH hársnyrtivörurnar vinna saipan að því að koma á aftur nátt- úrulegu jafnvægi milli próteina og raka í þvi skyni að þrífa hárið, næra það, loka því og vernda það. Línan í heild stuðlar/að heilbrigðum hársverði, fallegu og gljáandi hári og miklum möguleikum til /að móta hárgreiðsluna. ■»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.