Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 25. MARS 1995 ‘ Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Jlgl Kerrur Ódýrar kerruhásingar. Lögleg bremsukerfi. Evrópustaóall. Hand- bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, Síóumúla 19, sími 568 4911. ^ Bátar Tilboö óskast í þennan 50 manna björgunarbát. Skrokkur er nánast heill en yfirbygging löskuð. Vél er 2 strokka Sabb, ca 30 hestöfl. Uppl. í s. 985- 21061. ■ Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, meó eða án rafhemla, í miklu úrvali fyrir flestar geróir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 567 1412. ^ Varahlutir GSvarahlutir HAMARSHÓHJA 1-112 REYKJAVÍK - S/MI 678744 Gabriel höggdeyfar, 20% verölækkun, ísetning ef óskaó er, AVM driflokur í flestar geróir, veró 9.900, sætaáklæói 4.950, kúplingssett frá 7.900, hunda- grindur á 2.470 og margt fleira. G.S. varahlutir, Hamarshöfða 1, s. 676744. @ Hjólbarðar GENERAL Jeppadekk fiflB Dekkjahúsiö, Skeifunni 11, símar. 91-688033 og 91-687330..... • 205/75 R 15 stgr....8.060. • 215/75 R 15 stgr....8.720. • 235/75 R 15 stgr... 8.990. • 30-9,5 R 15 stgr...11.115. • 31 -10,5 R 15 stgr.11.670. • 32- 11,5 R 15 stgr.13.075. • 33 -12,5 R 15 stgr.14.390. Alhlióa hjólbaróaþj., bón og þvottur. Jg Bílartilsölu Þar sem viö Stóri-Rauöur erum ósáttir er hann til sölu. Nal 1100, árg. '68. Bíllinn er meó bilaða Benz 352 vél og þaó er 5 gíra Benzkassi, frístandandi milli- kassi, Dana 60 að aftan meó fljótandi öxlum og 44 aó framan. Bíllinn er jeppaskoðaður. Tilboó óskast. Skipti koma til greina. Til sýnis á Bflasölu Selfoss. Sími 98-63384. Addi. Toyota Corolla GTI, 16v, '87, til sölu, topplúga, álfelgur, sumar- og vetrar- dekk, ekinn aðeins 81 þús., einnig Opel Corsa '87, verð 140 þús., og Lada Sam- ara '88; verð 80 þús. Einnig Dodge power wagon 150, árg. '79, verð 320 þús. S. 96-43531 eða 985-43831. Mitsubishi 4x4 L300, árg. '90, dísil, 8 manna, til sölu. Góöur bíll. Uppl. í símum 91-874024 og 91-75867. Mercedes Benz 500 SE, árg. 1982, ekinn 169.000 km, mjög sérstakt eintak, hlaóinn aukabúnaöi, t.d. leðurinnr., loftpúói, ABS, CD-spiíari, allt rafknúió, o.fl. o.fl. Veró 2.200.000. Uppl. f síma 91-46161 eftirkl. 18. Til sölu Nissan Primera 2,0 SLX, árg. '92, ekinn aóeins 23 þús. km, sjálfskiptur, ljósblár, glæsilegur bíll. Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Skeif- unni, sími 91-689555, og f síma 989-39500. MMC Colt GLX, árgerö '87, til sölu, skoó- aður '95, 5 dyra, 5 gfra, vökvastýri, út- varp/segulband, sumar-/ vetrardekk, ekinn 125 þúsund. Verðtil- boð. Upplýsingar í síma 91-27145. VW Jetta, árg. '87 1600, ekinn aöeins 74 þús., blásanseraóur, sé.rstaklega lítiö keyróur, í góöu standi. Óaófmnanlegur bíll, skoðaóur '96. Uppl. í síma 91- 875518. Til sölu Honda CRX, árg. '88, álfelgur, geislaspilari, þjófavörn, fjarstýróar samlæsi.ngar. Upplýsingar í síma 91- 54520. Ölafur. Traktorsgrafa, Case 780CK, árg. '78, með bilaða vél, 2 afturskóflur, ripper- snjó- tönn, verð 550 þús. Dodge Ram 350 pickup double cab, sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, veró 500 þús. MMC L-200 pickup, árg. '86, disil, 4x4, veró 450 þús. Uppl. í sfma 91-811979. Til sölu þessi gullfallegi Daihatsu Charade TX limited '91, ekinn 72 þús. km. Veró 650 þús., skipti á ódýrari eða bein sala. Upplýsingar í síma 557 8018. Vantar þig ameriskan toppbíl á toppveröi? Aðeins 150.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 553 3545. Volvo 245 GL, árg. '82, til sölu, ekinn 142 þús., lítur vel út. Skipti möguleg. Uppl. í síma 98-75090 eóa 91-644596. Fornbílar Ford Thunderbird, árg. 1969, 4 dyra, mjög sérstakur bíll, nýsprautaður, vél 429 cu, ekin 13.000 mílur. Bíllinn er í topplagi og óskar eftir umhyggjusöm- i;m eiganda. Veró 1 milljón. Áhugasamir hafi samband í sfma 98- 22853 eóa 985-30655. Jeppar Einn sá glæsilegasti á landinu er til sölu, tilb. á jökulinn um páskana. Isuzu crew cab 1992, ek. 29 þ. km, m/öllu, lengdur um 35 cm, 250 hö., Chevrolet-vél, loftl., loftpúóafjöórun, ný 44" Dick Cepek á Weld 15" léttmálmsfelgum, 380 1 bens- íntankar, GPS, SSB-talstöó, Stomo- farsími o.fl., o.fl. Verótilboó. S. 46070 eóa 989-62303. Ford Econoline club wagon 250 XLT, árg. '91, 4x4 (Stál og stanzar), overdri- ve, sjálfskipting, 38" dekk, krómfelgur, Dana 44 framan, 60 aftan, drifhlutfóll 4.88, loftlæsingar framan og aftan, stýristjakkur, ekinn 37 þús. km. Ný- lega endurryðvarinn. Mjög gott verð. S. 91-675394 eóa 989-61931. MMC Pajero '89 stuttur, V6 3000 vél, ek- inn 84 þ. km, rauður, glæný 31" dekk, krómfelgur, ökuhraðastillir, rafdr. rúð- ur, hiti í sætum, dráttarkúla + tengi. Mjög vel meó farinn bíll, v. 1350 þ. Skipti möguleg á ódýrari eða löngum Pajero '92. S. 985-43399. Ford Explorer E. Bauer, árg. '91, ekinn 55 þús. km, 32", Rancho gormar og demparar, 100% vióhald, sjálfskiptur, leðursæti, meö öllu. Brettakantar. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 37573, vinnus. 681636. Ford Ranger 1991 super cab til sölu, sjálfskiptur, 38" dekk, 5:13 hlutfóll, loftlæsingar, 145 1 aukatankur, spil, kastarar, 35" sumardekk á álfelgum o.fl. Verð 2,2 millj. Sími 96-71742. Verölækkun - Tækifæriskaup. Nissan Patrol, turbo, dísil, árg. 1991, ekinn 93.000 km, staógreiðjluveró aðeins 2.350.000. Til sýnis aö Armúla 8. Upplýsingar í síma 91-812275, 91-668032 og 989-64446. Nýja Bílasalan, Bíldshöföa 8,567 3766. Ford Econoline 250 Club Wagon '92, ek. 115 þ. km, skráóur 12 manna, blár/tvílitur að lit, 7300 cc slagrými, dísil, sjálfskiptur, álfelgur, skipti möguleg á ódýrari, v. 2700 þ. stgr. Nýja Bilasalan, Bíldshöföa 8,567 3766. Toyota LandCr. langur, GX, árg. '87, ekinn 183 þús. km, grásans. aó lit, 4000 cc slagrými, disil, sjálfskiptur, álfelgur, 35" dekk, brettakantar, upphækkaóur, ný dekk og felgur. Skipti möguleg á ódýrari, veró 1750 þús. stgr. Toyota extra cab, árg. '85, SR5, með öllu, 5:71 drif, læstur aö aftan, brettak- antar, gangbretti, dráttarbeisli, upphækkunarfjaðrir, hækkaóur fyrir 44" eða 38". Einnig Saab 900i, árg. '87, fallegur bíll. S. 567 2893 eóa 564 4618. Ford Ranger XLT, árg. '86, vél V6 m/beinni innspýtingu, Dana 44 að framan, 9" Ford aftan, Dana 20 milli- kassi. Traustur 4 gira kassi, 36" dekk, loftdæla. Verð 890 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-66763 og 98- 66613. Til sölu Range Rover '79, mikió endur- nýjaóur, uppækkaður, 33" dekk, króm- felgur. Veró 390 þús. eóa 320 þús. stað- gr. Upplýsingar í síma 561 1534 eftir kl. 18. Chevrolet pickup, árg. '72, Unimogund- irvagn, 44" mudder, 5 cyl. dfsil Benz, 6 gíra kassi, læst drif, Gufúnestalstöð, farsimi o.fl. Veró 590-690 þús. Upplýs- ingar í síma 91-621947 eóa i vinnusíma 91-651177. Jeep Willys CJ-5 '55, allur uppgeróur, árg. '92, 350 vél, Scout hásingar/kassi, Recaro, 36" dekk, veró 550 þús. Ath. skipti. Góð kjör. Litla Bílasalan, sími 552 7770. LandCruiser, árg. '77, til sölu, 36" dekk, krómfelgur, original vél, 3,2 dísil, ný- upptekin, 4:10 Wutfóll, gír-spil, kastar- ar. Verðhugmynd 650 þús. Nánari upplýsingar f síma 568 8686. Scout II, árg. '80, til sölu, ek. 100.000 km, mikið endurnýjaóur, sérskoðaóur, breyttur. Fallegur og góður jeppi. Veró 490.000. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 587 0042 eftir kl. 18. Ford Bronco, árg. '82, til sölu, blár, 44" dekk. Verð 950 þús., skipti á dýrari/ ódýrari. Upplýsingar í símum 91-878972 og 985-45282. Ford Econoline 150 4x4 húsbíll, árg. '76, uppgerður '90, 8 cyl., sjálfskiptur, ís- skápur, eldavél, wc, vaskur, ofn, fata- skápur o.fl. Toppbíll. Verð 900.000 staðgreitt. Einnig góóur Cherokee '79. Uppl. í síma 91-51225 eóa 985-41489. Ford Bronco, árg. '74, Benz-hásingar, læsingar, 44" dekk, 460 vél. Upplýsingar í síma 96-41721.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.