Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 25. MARS 1995 27 t i. (- ) Reif í kroppinn Ýmsir $ 2. (1 ) Unplugged in New York Nirvana $ 3. ( 3 ) Dookie Green Day t 4. ( 7 ) No Need to Argue The Cranberries I 5. ( 4 ) Parklife Blur t 6. (10) GreatestHits Bruce Springsteen t 7. (12) æ Unun | 8. ( 8 ) Pulp Fiction Úr kvikmynd | 9. ( 9 ) Dummy Portishead 110. (-) Everything is Wrong Moby 111. (13) Lion King Ur kvikmynd # 1Z ( 2 ) Party Zone '94 Ýmsir # 13. ( 6 ) Þó líði ár og öld Björgvin Halldórsson 114. ( 5 ) Heyrðu aftur '94 Ýmsir 115. (15) To Bring You My Love P.J. Harvey 116. (11) Threesome Úr kvikmynd # 17. (16) Smash Offspring 118. (Al) The Long Black Veil The Chieftains 119. (-) Violin Player Vanessa May 120. (Al) Maxinquaye Tricky Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. c. London (lög) t 1.(5) LoveCan Build a Bridge Cher/Hynde/Cherry with Clapton t 2. ( 9 ) Don't Stop (Wiggle Wiggle) Outhere Brothers t 3. (1 ) Think Twico CelineDion $ 4. ( 3 ) Turn on, Tune in, Cop out Freak Power $ 5. ( 2 ) Don't Give Me Your Life Alex Party t 6. ( - ) Julia Says WetWetWet $ 7. ( 4 ) Pushthe Feeling on Nightcrawlers * a ( 6 ) The Bomb! Bucketheads t 9. (10) Whoops now/What'll I Do Janet Jackson I 10. ( 7 ) Axel F/Keep Pushin' Clock Bruce í E-stræt- inu á ný Síðar á þessu ári getur Bruce Springsteen fagnað því að tuttugu ár eru liðin síðan hann sló í gegn ásamt hljómsveitinni sinni, E-Street Band, með laginu og plötunni Bom To Run. Þá var rokkarinn búinn að eyða tíu árum í að leggja grunninn að vel- gengni sinni. Hápunkti ferilsins náði hann síðan níu árrnn síðar þegar plat- an Bom In The USA kom út. Brace er hins vegar ekki að fagna þessum tímamótum með því að senda frá sér safn sinna bestu laga nú á útmánuð- um. Miklu fremur er hann að fylgja eftir góðum árangri sem hann náði á nýafstaðinni Grammy-verðlaunahá- tíð þar sem hann var verðlaunaður fyrir lagið Streets of Philadelphia. Þaö lag er að sjálfsögðu að finna á lagasafninu sem heitir stutt og laggott Greatest Hits. Þar era þrett- án gamalkunnug lög til viðbótar sem eiga að gefa þversnið af ferlinum, allt frá Bom To Run og Thunder Roads af Bom To Run-plötunni og tO nýjasta smellsins. Flest eru lögin að sjálf- sögðu af Bom in the USA-plötunni sem var raunar svo sterk að hún var ígildi safns bestu laga. hver sú besta skemmtan sem hægt var að hugsa sér þegar frísklegir rokkhljómleikar vora annars vegar. Liðsmenn E Street Bands hafa ekki unnið með Springsteen sem heild síð- an þeir hljóðrituðu Bom in the USA og fylgdu henni eftir með hljómleika- ferð um víða veröld. Nýju lögin á Greatest Hits-plöt- unni eru Secret Garden, Blood Brothers, Murder Incorporated og This Hard Land. Tvö fyrmefndu lög- in era ný eða nýleg. Hin tvö urðu til árið 1983 þegar Bruce Springsteen samdi lög fyrir Bom in the USA-plöt- una. Sagan segir að hann hafi samið hundrað lög og síðan valið tólf þeirra á plötuna. Svo vel tókst valið að sjö þeirra náðu inn á topp tíu á banda- rískum vinsældaiistum. En þótt Mimder Incorporated og This Hard Land hafi ekki sloppið í gegnum nál- araugað á sínum tíma vora þau ekki gleymd. Hið fyrme&da hefúr Brace margoft flutt á hljómleikum hin síð- ari ár þannig að dyggustu aðdáend- umir þekktu það vel af plötum sem höfðu að geyma ólöglegar upptökur með leik rokkarans. New York (lög) Bretland (LP/CD) t 1. (- ) Elastica Elastica I 2. (1 ) Medusa Annie Lennox $ 3. ( 2 ) The Color of My Love Celine Dion $ 4. ( 3 ) Greatcst Hits Bruce Springstecn t 5. (-) King for a day, Fool for a Lifetime Faith No More t 6. (- ) The Bends Radiohead | 7. ( 5 ) Pan Pipe Moods Free the Spirit t 8. (- ) Conversation Peace Stevie Wonder $ 9. ( 4 ) Parklife Blur t 10. (11) Carry on up the Charts - The Best... Beautiful South Bandaríkin (LP/CD) Nýju lögin Það sem gefur plötunni enn meira gildi en hefðbundniun söfnum bestu laga er að Brace býður upp á fjögur áður óútgefín lög. Og það sem meira er: hann fær sína gömlu félaga í hljómsveitinni E Street Band til að spila þau með sér. Hljómsveitina leysti Brace upp árið 1989 og kvaðst í framtíðinni ætla að velja sér sam- starfsmenn eftir því sem honum hentaði hverju sinni. Þetta þótti mörgum miður enda var E Street bandið með Brace í fararbroddi ein- Nánara samstarf? Það að Brace Springsteen og The E Street Band hafa nú hljóðritað og gefið út fjögur ný lög gefur þeirr i sögu byr undir báða vængi að hópurinn hafi nú tekið upp þráðinn að nýju til langframa. Sagan segir að sextán hljómleika sumarferð sé í vændum. Svo miklar vonir era bundnar við að þessi saga sé sönn að tónleikahaldar- ar vestra era þegar famir að taka við Rokkarinn eyddi tíu árnm í að leggja grunninn að velgengni sinni. Bruce Springsteen: Miklar vonir eru bundnar við að hann og The E Street Band haldi áfram samstarfi. greiðslum frá æstum aðdáendum sem ætla ekki að láta slíkan stórvið- burð fram hjá sér fara ef Brace og gömlu félagamir fara í hljómleika- ferð í sumar. Talsmexm beggja aðila neita því hins vegar að nokkur ferð sé í uppsiglingu. Brace er sagður vera önnum kafmn við að taka upp næstu plötu sína sem ekkert hefur reyndar verið ákveðið með útgáfú á ennþá. Af samstarfsmönnum Bruce við þær plötuupptökur er aðeins einn E Street maður, píanóleikarinn Roý Bittan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.