Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 25. MARS 1995 1 * * ■ 47 DV Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 6 unghross á ýmsum aldri til sölu. Ýmis skipti koma til greina á bíl eóa hús- gögnum. Upplýsingar í síma 95-37476. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símár 985-29191 og 567 5572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Utvega mjög gott 'hey. Flyt um allt land. Sérhannaður hestabíll. Guðm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130. Hey til sölu. Til sölu mikið magn af góóu heyi á góóu verói. Utvega sjálfur flutn- ing ef meó þarf. Upplýsingar í síma 98- 66694 í hádeginu og eftir kl. 19.____ Heyflutningar, 300-500 baggar. Heysala, 13-15 kr. kg (gott hey). Hest- aflutn. allt aó 12 hestar, stór brú, 4x2. S. 587 4940, 985-31657, Smári Hólm. Heyrúllur. Góóar heyrúllur til sölu, net- pakkað og sexfalt plast. Keyrt á stað- inn. Einnig varahlutir í Massey Fergu- son. Uppl. í síma 91-656692. Ný tilboö i hverri viku, frá lau.-fös. Þessa viku: flauelsreiðbuxur með leóri á hnjánum, kr. 7.900. Reiðsport, Faxa- feni 10, s. 91-682345. Póstsendum. Til sölu 6 vetra bleikálóttur klárhestur meó tölti, gæti hentaó unglingi, ættað- ur úr Skagafirói. Nánari uppl. í síma 92-11013.____________________________ Til sölu jarptvístjörnóttur 9 vetra hestur, þægur, 2 trippi undan Gusti frá Grund og Starna frá Melum. Einnig Lada Sport '84, S. 95-12742,_________ 7 vetra mósóttur hestur meö tölti til sölu eóa í skiptum fyrir góðan barnahest. Upplýsingar í síma 91-612237.________ Hestakerra - hross. Ný ódýr hestakerra ásamt nokkrum hrossum til sölu. Uppl. í síma 612381._______________________ Hey til sölu. Til sölu er hey á góðu verói, ryklaust, grænt og lyktargott. Upplýs- ingar í síma 98-4459.________________ Rauöur 7 vetra klárhestur meö tölti til sölu, mjög geðgóóur og vel ættaóur. Upplýsingar í sima 586 1259._________ Skeiöhryssan Ugla frá Gýgjarhóli er til sölu, besti tími í 150 m skeiði er 14,1 sek. Uppl. gefur Jón í síma 95-36624. Tamningamaöur óskast í Eyjafjaró- arsveit. Uppl. í síma 96-31321 milli kl. 20 og 22.____________________________ Til sölu brúnn, 7 vetra, úrvalsgóóur reió- hestur, traustur og góður. Upplýsingar í síma 553 7290._________ (M) Reiðhjól Örninn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir allar gerðir reiðhjóla með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga klukkan 9-18. Orninn, Skeifunni 11, sími 588 9890. Örninn - notuö reiöhjól. Tökum vel meó farin reióhjól í ökufæru ástandi í umboðssölu. Opið virka daga frá kl. 9-18. Orninn, Skeifunni 11, sími 588 9891. dfa Mótorhjól Viltu blrta mynd af hjóllnu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma meó hjólið eóa bílinn á staóinn og við tökum mynd (meóan birtan er góð) þér aó kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700.__________________ Blfhjólamenn, ath.l Ishjól opnar verkstæði og verslun fyrir bifhjólafólk. 1. flokks viðgeróir og góó þjónusta. Vantar hjól á söluskrá og á staóinn. Við erum til fyrir þig. íshjól, Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 587 7078. Honda CBR 600 F '88 til sölu. Öll skipti hugsanleg. Einnig óskast lítill spar- neytinn bíll í skiptum fyrir hross. Uppl. í síma 95-24027._____________________ Minicrossari. Til sölu Kawasaki minicrossari KX80, árg. '87. Upplýsing- ar í síma 566 7734, 566 8581 eóa 989- 20005._______________________________ Suzuki RM 250 motokrosshjól, árg. '90, á götuna '92, til sölu, litur mjög vel út, verð 270 þúsund. Uppl. í síma 46922, 657806 eða 52660.____________________ Vill kaupa ca 10 ára hjól I toppstandi, Honda Night Hawk 650, Kawasaki GPZ 550 eóa Honda XBR 500S. Stað- greiðsla. Sími 91-626051. Ingimundur. Vantar Kawasaki KZ 650, árg. '80, til nið- urrifs. Framendi verður aó vera í lagi. Uppl. í síma 97-81815 eftir kl. 20. Yamaha XV 920 Virago '83 til sölu, lítið ekið. Veró 350 þús. eóa 300 þús. staógr. Upplýsingar í síma 555 4392._________ Óska eftlr 50 kúbika hjóli, ódýrt. Ástand skiptir ekki máli. Upplýsingar í síma 588 9989.________________________ Óska eftir gangfærri skellinööru á 15-20 þús., verður að vera skoðuð. Upplýsingar í síma 95-13384._________ Óska eftir varahlutum í Kawasaki GPZ 550 eða KZ 550/650. Upplýsingar í sfma 98-23533, Rúnar.________________ Gott hjól á góöu veröi, Honda Shadow, 500 cc., árg. '86. Uppl. í síma 91-74490. Til sölu Honda Magna 750, árg. '83. Veró 230.000. Uppl. í síma 91-886038. Vélsleðar • Vélsleöamenn. Fræóslufundur á veg- um LIV og Björgunarskóla Landsbjarg- ar og Slysavamafélags Islands verður haldinn miðvikud. 29. mars, kl. 20, í sal kvennadeildar SVFI, Sigtúni 9. Efni fundarins: Skyndihjálp á , fjöllum. Fyrirlesari veróur Agúst Haukur Jónsson. Aðgangur ókeypis. • Plast undir skíöi frá kr. 2.090 stk. • Gróf belti (fúll block) frá kr. 42.900. • Lokaðir hjálmar frá kr. 7.309. • Reimar frá kr. 1.860. • Meiðar undir skíði frá kr. 1.718. Sendum í póstkröfu um land allt. VDO, Suóurlandsbraut 16, s. 588 9747. Vélsleöaeigendur! Til leigu gott húsnæói fyrir geymslu á vélsleðum, 1. maí-1. des. Veró fyrir einn sleða kr. 1.500 á mán., vélsleði og kerra 2.500 kr. á mán. Svör sendist DV, merkt „Vélsleóar 2004“. Ski-doo Formula plus, XTC '93, ek. 1500 km, 2ja manna sæti, aukafarangurs- grind, yfirbyggó kerra með öllu fylgir. V. 700.000. Símar 98-66603 og 985- 38141. Til sölu Polaris Indy 400, mjög góöur og vel með farinn sleði. Veró 300.000. A sama stað YZ 250, árg. '87, nýupptekin, með white power fjöðrum. Tilboó óskast. Uppl. í síma 93-61161. Arctic Cat EXT Mountain Cat, árg. '92, til sölu, ekinn 1900 mílur, skipti á ódýrari, t.d. sleða, fjórhjóh eða sæsleða. Uppl. í síma 566 8393. Athugiö. Vantar þig vélsleöakerru? Til sölu kerra fyrir einn sleða, ekki yfir- byggð, meö sturtum. Upplýsingar gefur Gyða í sfma 91-39830. Polaris Indy 500 SP '90, ekinn 2700 m, brúsagrind, dráttarkrókur, hitahand- föng, nýtt belti, góóur sleói. Veró 360 þ. stgr. Uppl. í s. 98-22297. Gunnar. Óska eftir aö kaupa Polaris-sleöa, ekki eldri en árg. '87, þarf að vera í góóu standi, sæmilega útlítandi. Veró ca 150.000 staógreitt. Uppl. í s. 567 2156. Tilboð á notuöum vélsleðum. 20 þ. kr. vöruútekt fylgir öllum kaupum á vélsleðum á kr. 300 þ. eða dýrari. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, s. 876644. Ski-doo MX XTCR, árg. '92, langur, ek- inn 2700 km, til sölu. Upplýsingar í síma 985-25803. Til sölu Polaris Sport 440, árg. '92, kom á götuna '94, ekinn 2200 mílur, lítur vel út. Upplýsingar í síma 96-52125. Yamaha Viking, árg. '90, ek. 4.000 km, hátt og lágt drif, bakgír. Veróhugmynd 380.000. Uppl- í síma 97-11054. Arctic Prowler '91 og Honda Accord '88 til sölu. Uppl. í síma 98-34578. Flug Fis til sölu. Risaflugmódel eða htil eins manns flugvél til sölu. Upplýsingar í síma 92- 15697 eftir kl. 19 og um helgar. i_hp Tjaldvagnar 7 feta fellihýsi fyrir japanska pallbifreið óskast. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41482. Paradiso fellihýsi. Til sölu Paradiso fellihýsi, árg. '89. Selst á góóu verói. Upplýsingar í síma 555 3670 og 555 2243. Til sölu Camplet Concord, árg. '93, með ýmsum aukabúnaói. Veró aðeins 310.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 566 8400. Óska eftir aö kaupa notaöan Camp-let tjaldvagn af Royal-gerð gegn stað- greióslu. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 21417. Eldhúskassi framan á Combi-Camp tjaldvagn, með öllu í, til sölu. Uppl. í síma 91-643097 eftir Id. 17. Óska eftir fortjaldi fyrir hjól- eða fellihýsi. Upplýsingar í síma 91-11360 eða 91-11365. C^I Hjólhýsi Óska eftir aö kaupa meöalstórt hjólhýsi með salerni, má þarfnast lagfæringa. Sími 555 2227. dSi Húsbílar Dodge Van '83 til sölu, innréttaður og sprautaður síðastliðió sumar. Veró til- boð. Uppl. í síma 561 2133 eða 587 4940. Til sölu ódýr húsbíll, fjórhjóladrifmn meó dísilvél. Upplýsingar í síma 98- 34838. Sumarbústaðir Sumarbústaöur, 45 m 2 . Rafmagn á staðnum. Tvöfalt gler, útihurðir úr oregon pine, furuklæddur að innan og fulningahurðir, norskur arinn, emaléraður með lágmyndum (sam- byggt opinn eldur og olíukynding). Frönsk gaseldavél, ísskápur fyrir gas eða rafmagn. Góóur tijágróóur á lóð. 5-10 mín. gangur að vatni, silungur og lax. Leigulóó. Greióslukjör (peningar, bíll, fjallabíll, skuldabréf). 40 mín. akstur frá Rvík. Svör sendist ‘DV, merkt „Kjós 1709“. Til sölu er 1/2 hektara eignar-sumar- bústaóarland 1 klsf. akstur frá Rvík, vió gott veióivatn. A landinu er bráða- birgóahús, allt tilbúió til að reisa sum- arbústað (rotþró, rafm. og vatn vió lóð- armörk). Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-678518.___ Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleióum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633. Sumarbústaöarlóö í Bjarkarborgum, Grímsnesi, til sölu. Heitt og kalt vatn, rafmagn. Upplýsingar í síma 985- 20066 og 92-46644 eftir kl. 19.__ Til leigu orlofshúsin Hrísum, Eyjafiröi. Hrísar eru 30 km sunnan Akureyrar. Nánari upplýsingar í síma 96-31305 eðafax 96-31341._________________ Sumarbústaöaland til sölu í skiptum fyr- ir bíl, einnig til sölu hjólhýsi. Uppl. í síma 91-643506. X Fyrir veiðimenn Vatnsdalsá, A-Húnvatnss. Silungs- + laxveiði. Enn eru nokkur holl laus á sil- ungasvæðinu í Vatnsdalsá fyrir kom- andi sumar. Um þriggja daga holl er að ræða og í hveiju holli eru 10 stangir. Veiðihús þar sem allt að 24 manns geta dvalió í einu. Tilvalið fyrir fjölskyldur, samstarfsfélaga og vinahópa til að stunda stangaveiói og njóta um leió úti- veru í umhverfi sem er rómað fyrir náttúrufeguró. Leitió uppl. í s. 656950 eða 985-27269.____________________ Höröudalsá í Dölum. Sala veiðileyfa haf- in. Bleikja og lax. Gott veró. 2 stangir. Veiðihús. Upplýsingar í símum 588 8961 og 555 3018. Núpá á Snæfellsnesi. Sala veiðileyfa hafin. I fyrra veiddust 250 laxar. Gott verð, veiöihús. Uppl. í s. 91-36167, 91-667288,91-876051,91-621224. Stangaveiöimenn - nýtt veiöisvæöi. Sala veiðileyfa í Brynjudalsá hafin. Villtur hafbeitarlax á efra svæði. Pant- anir í símum 551 6829 og 553 2295. Byssur Fyrirhuguö er hreindýraveiöiferö til Grænlands um páskana. Minnum einnig á veióiferðir okkar til Grænlands í sumar. Leitið upplýsinga hjá Ferðaskrifstofú Guðmundar Jónassonar, sfmi 683222. Mosberg V500A. Til sölu ný Mosberg V500A haglabyssa ásamt tösku, þreng- ingu o.fl. Uppl. í síma 91-654813._ Svartfuglaskotin frá Eley og Express fást í skotfæraverslunum um allt land. Dreifing: Sportvörugeróin, s. 562 8383. © Fasteignir 3ja herb., 78 m! búö á 1. hæð í Keflavík til sölu. Nýjar eldhús- og baðinnrétting- ar + parket. Hugsanlegt aó taka bílúpp í útb., verð 3,9 m. Svarþjónusta DV, s, 99-5670, tilvnr. 40127.________ Einbýlishús á Selfossi. Til sölu einbýlishús, 110 m 2 , meó 58 m 2 bíl- skúr. Ýmis skipti möguleg, helst eign á Rvíkursvæðinu. Verð 7.900.000. Upp- lýsingar í síma 564 4428. Gott einbýlishús til sölu, 230 m 2, meó bílskúr, að Hlíðargötu 27, Neskaup- stað, ýmis skipti koma til greina, t.d. góóur krókabátur eóa ýmislegt fleira. S. 97-71638 í hádeginu og á kvöldin. 70 m 2 einbýlishús, baka til á Laugavegi, til sölu, veró 4,9 millj., áhvflandi 2,8 millj., ýmis skipti mögu- leg. Allar nánari upplýsingar í síma 98- 23523.______________________________ Til sölu á Hornafiröi 4 herb. íbúð í blokk, 96 m 2, á 2. hæó, sérinngangur, fallegt útsýni. Laus fljótlega. Hrefna í s. 97- 81662/Benni á kv. í s. 97-81098.____ íbúö - bíll, skipti. 3 herb. íb. i Keflavík til sölu, parket á stofú/gangi, björt og fal- leg, greióslubyrói á við húsaleigu, bfll sem milligjöf á 950 þ. S. 92-27134. Óska eftir blokkaríbúö, 3 svefnherb., nettó 95-110 m2, á Rvíkursvæðinu eða Kópavogi. Verðhugmynd 6,5-6,8 m. Uppl. í síma 566 8543 e.kl. 19. Fyrirtæki Innflutningsráögjöf. Ef þú hefur áhuga á aó fara út í inn- flutning á vörum til landsins þá get ég gefió þér allar upplýsingar og/eða aó- stoóað þig, allt frá því hvemig á aó nálgast erlenda framleiðendur og til markaóssetningar inn á íslenska markaóinn. Hef 25 ára reynslu. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi samband vió Svarþjónustu DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 41431._____ Fyrirtæki. Oskum eftir að kaupa, yfirtaka eða jafnvel ganga inn í fyrir- tæki sem er illa statt og þarfnast Ijár- hagslegrar endurskipulagningar. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40131. Óska eftir sölut. eöa videol. meö 2,5-3 miflj. kr. veltu, góðar greióslur fyrir rétt fyrirtæki. Einnig kemur til greina matvöruversl. m/góða veltu. Svarþjón. DV, sími 99-5670, tilvnr. 40260. Sólbaösstofa. Til sölu góó sólbaðs- og nuddstofa á einum besta stað á höfuð- borgarsvæðinu. Eignaskipti möguleg. Uppl. í síma 91-629709. Hlutafélag, meö eöa án yfirfæranlegs taps, óskast keypt. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvisúnarnúmer 41432. Til sölu hannyröaverslun I Kópavogi. Stefna - fyrirtækjasala, Hamraborg * - 12, Kópavogi, sími 564 3310. Viltu setja upp þína eigln fiskbúö? Ef svo er á ég allt í hana. Upplýsingar í’ síma 92-15719. Bátar • Alternatorar & startarar fyrir báta, 12 og 24 V. Einangraðir, í mörgum stæró- um, 30-300 amp. Yfir 20 ára frábær reynsla. Ný geró 24 volta 150 amp. sem hlaða vió ótrúlega lágan snúning. • Startarar f. Volvo Penta, Mernet, Iveco, Ford, Perkins, Cat, GM o.fl. v • Gas-miðstöóvar, Trumatic, 1800- 4000 W, 12 & 24 v. Hljóðlausar, gang öruggar, eyðslugrannar. V-þýsk vara. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. • Alternatorar og íhlutir. • Startarar og ihlutir. • Rafgeymar, lensidælur, ljósaperur, vinnuljós, rafmagnsmiðstöóvar, móóuviftur, smurefni, allar síur, QMI vélavörn. Mikið úrval, góóar vörur. Hagstætt verð. Bílanaust búóirnar: Borgartúni 26, Skeifunni 5, Bfldshöfóa 14 og Bæjarhrauni 6, Hf. Útgeröarmenn, ath.! Höfum til sölu tvo 10 t veióiheimildarbáta m/kvóta. Bátar í.góóu standi og til afhendingar strax. Oskum eftir krókaleyfisbát í skiptum f. íbúðarhús á Suðurlandi + pen. Vantar á skrá allar stæróir og gerðir af bátum." ' Báta- og kvótasalan, Borgartúni 29, s. 551 4499 og 551 4493. • Alternatorar og startarar í Cat, Cumm- ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara- hlutaþjónusta. Ný geró, 24 volt, 175 amper. Otrúlega hagstætt verð. Vélár hf., Vatnagöróum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Framköllun kr. 610 v MIÐBÆJARMYNDIR Lækjargötu 2 - s. 611530 liumií jju/iu já/jj Járn er nauðsynlegt m.a. fyrir blóðið, vöðvana og heilann. Það er sérstaklega mikilvægt fyrir konur og börn í vexti. Þar sem þörf er á nægu C-vítamíni til að járnið nýtist, er HEILSU járn með C-vítamíni. Járntöflur eru fáanlegar í mörgu formi og nýtast líkamanum misvel. Betur en flest annað járn nýtist honum FERR0US SUCCINATE. Þess vegna er FERR0US SUCCINATE í járntöflum HEILSU. Þær eru lausar við gluten, sykur, salt, ger, tilbúin rotvarnar-, litar- og bragðefni. GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN K , M „ , 22966 Knnglan s: 689266. Skólavorðustig s: 22966 Fæst í heilsubúðum, lyfjabúðum og heilsuhillum matvöruverslana. eilsuhúsið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.