Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 25. MARS 1995 11 Hollt og gott í Sjónvarpinu: Ljúf- i fengir rófuréttir Gestir í þætti Sigmars B. Hauks- sonar, Hollt og gott, á þriðjudag eru þau Leifur Kolbeinsson og Valgerður Hildibrandsdóttir. Þau munu bjóða upp á ljúffengan rófurétt og kalda rauðrófusúpu. Uppskriftirnar koma hér: Rófuréttur 300 g rófur, skornar í sneiðar 3 gulrætur, skornar í þunnar sneiðar 1 skaiottulaukur, skorinn í geira 2 msk. ólífuolía 4 msk. eplaedik jurtasalt pipar úr kvörn 1/4 tsk. cayennepipar graslaukur Hitið olíuna í potti. Setjið lauk, gulrætur og rófur í pottinn og krydd- ið með jurtasalti og pipar. Léttsteikið gænmetið í 7-8 mínútur og hrærið stöðugt í pottinum. Bætið vínedikinu í pottinn í smáskömmtum, hrærið. Kryddið að lokum með cayennepip- arnum. Skreytið réttinn með söxuð- um graslauk. Þessi réttur er mjög góður einn sér. Hann má einnig hafa sem með- læti, t.d. með soðnu reyktu svína- kjöti. Eplamús bragðbætt með rifinni piparrót er þá höfð með. Rauðrófusúpa 3 dl soðnar rauðrófur, skomar í þunnar sneiðar 2 rif hvítlaukur 2 dl kjúklingasoð 11/2 dl hrein jógúrt salt og pipar 4 msk. sýrður rjómi nokkrir dillkvistir Setjið rauðrófurnar, hvítlauk og kjúklingasoð í kvörn og hrærið þar til öll efnin hafa blandast vel saman. Setjið súpuna í skál og hrærið jógúrt- ina vel saman við. Kryddið með salti og pipar. Kælið súpuna vel. Setjið súpuna svo í súpuskálar og 1 msk. af sýrðum rjóma í hverja skál og þar ofan á dillkvist. Sviðsljós Móðguð út í mömmu sínú Barnastjarnan fyrrverandi, Brooke Shields, sagði einu sinni að mamma væri best i heiminum. Það segir hún ekki lengur. Bro- oke vill nú ekki lengur hafa móð- ur sína sem fjármálaráðgjafa sinn og hún ætlar ekki að bjóða henni í brúðkaup sitt og tennis- léikarans Andres Agassis. Móðirin hefur gert athugasemd við það að Agassi, sem er 25 ára, sé fjórum árum yngri en Brooke, Agassi var áöur trúlofaður Bör- bra Streisand sem er helmingi eldri en hann. :st Sigmar, Valgerður og Leifur matreiða úr rófum. Viltu gera góð kaup? 40% afsláttur á afsláttarstandinum 4 Góðar vörur Gríptu tækifærið PEISINN Kirkjuhvoli • sími 20160 in IMORDMEIMDE K MTX í bílinn... -Allt sem segja þarf! mm OCARD reiðslur TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA jmsaJ RADGREIOSLUR \ Lougord. 25. mars kl. 10 ■ 16 Gos og snokk fyrir olln og heitf kaffi ó könnunni SKIPHOLT119 SÍMI 29800 Allt það nvjasta í myndbandatækninni, auk Pro-Logic Surround- hátalarabúnaÖar o.fl. TELEFUNKEN Sjónvarpstæki með breiðtjaldsskjá, Hi-Fi Nicam Stereo, Black D.I.V.A-skjá 100 riða myndtækni o.fl. Bílhátalarar og magnarar: Vinsælustu hliómtækiasamstæðurnar hiá okkur til fermingagjafa, með geislaspilara, Karaoke-möguleika o.fl. Myndbandstæki: Hljómtækjasamstædur GoldStcir QS NORDMENDE THOMSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.