Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Side 11
LAUGARDAGUR 25. MARS 1995
11
Hollt og gott í Sjónvarpinu:
Ljúf-
i fengir
rófuréttir
Gestir í þætti Sigmars B. Hauks-
sonar, Hollt og gott, á þriðjudag eru
þau Leifur Kolbeinsson og Valgerður
Hildibrandsdóttir. Þau munu bjóða
upp á ljúffengan rófurétt og kalda
rauðrófusúpu. Uppskriftirnar koma
hér:
Rófuréttur
300 g rófur, skornar í sneiðar
3 gulrætur, skornar í þunnar sneiðar
1 skaiottulaukur, skorinn í geira
2 msk. ólífuolía
4 msk. eplaedik
jurtasalt
pipar úr kvörn
1/4 tsk. cayennepipar
graslaukur
Hitið olíuna í potti. Setjið lauk,
gulrætur og rófur í pottinn og krydd-
ið með jurtasalti og pipar. Léttsteikið
gænmetið í 7-8 mínútur og hrærið
stöðugt í pottinum. Bætið vínedikinu
í pottinn í smáskömmtum, hrærið.
Kryddið að lokum með cayennepip-
arnum. Skreytið réttinn með söxuð-
um graslauk.
Þessi réttur er mjög góður einn
sér. Hann má einnig hafa sem með-
læti, t.d. með soðnu reyktu svína-
kjöti. Eplamús bragðbætt með rifinni
piparrót er þá höfð með.
Rauðrófusúpa
3 dl soðnar rauðrófur, skomar í
þunnar sneiðar
2 rif hvítlaukur
2 dl kjúklingasoð
11/2 dl hrein jógúrt
salt og pipar
4 msk. sýrður rjómi
nokkrir dillkvistir
Setjið rauðrófurnar, hvítlauk og
kjúklingasoð í kvörn og hrærið þar
til öll efnin hafa blandast vel saman.
Setjið súpuna í skál og hrærið jógúrt-
ina vel saman við. Kryddið með salti
og pipar. Kælið súpuna vel. Setjið
súpuna svo í súpuskálar og 1 msk.
af sýrðum rjóma í hverja skál og þar
ofan á dillkvist.
Sviðsljós
Móðguð út
í mömmu
sínú
Barnastjarnan fyrrverandi,
Brooke Shields, sagði einu sinni
að mamma væri best i heiminum.
Það segir hún ekki lengur. Bro-
oke vill nú ekki lengur hafa móð-
ur sína sem fjármálaráðgjafa
sinn og hún ætlar ekki að bjóða
henni í brúðkaup sitt og tennis-
léikarans Andres Agassis.
Móðirin hefur gert athugasemd
við það að Agassi, sem er 25 ára,
sé fjórum árum yngri en Brooke,
Agassi var áöur trúlofaður Bör-
bra Streisand sem er helmingi
eldri en hann.
:st
Sigmar, Valgerður og Leifur matreiða úr rófum.
Viltu gera góð kaup?
40% afsláttur
á afsláttarstandinum
4
Góðar vörur
Gríptu tækifærið
PEISINN
Kirkjuhvoli • sími 20160
in
IMORDMEIMDE
K
MTX í bílinn...
-Allt sem segja þarf!
mm OCARD reiðslur
TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA
jmsaJ RADGREIOSLUR \
Lougord. 25. mars kl. 10 ■ 16
Gos og snokk fyrir olln og heitf kaffi ó könnunni
SKIPHOLT119
SÍMI 29800
Allt það nvjasta í myndbandatækninni,
auk Pro-Logic Surround-
hátalarabúnaÖar o.fl.
TELEFUNKEN
Sjónvarpstæki með breiðtjaldsskjá,
Hi-Fi Nicam Stereo, Black D.I.V.A-skjá
100 riða myndtækni o.fl.
Bílhátalarar og magnarar:
Vinsælustu hliómtækiasamstæðurnar
hiá okkur til fermingagjafa, með
geislaspilara, Karaoke-möguleika o.fl.
Myndbandstæki:
Hljómtækjasamstædur
GoldStcir
QS
NORDMENDE
THOMSON