Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 25. MARS 1995 59 Afmæli Aðalheiður S. Þorsteinsdóttir Aöalheiður Sólveig Þorsteinsdóttir húsmóðir, Hávegi 10, Siglufirði, verður sjötug á morgun. Starfsferill Aðalheiður fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Hún lauk þar barna- skólanámi og vann hin ýmsu verka- kvennastörf þar til fjölskyldan var orðin svo stór að heimihð krafðist allra hennar starfskrafta en maður hennar var sjómaður og því mikið að heiman. Fjölskylda Aðalheiður giftist 8.7.1951 Elíasi Bjama ísfjörð, f. 30.8.1927, d. 12.9. 1988, sjómanni og verkamanni. Hann var sonur Jónu Sigríðar Jóns- dóttur, húsmóður á ísafirði og Siglu- firði. Börn Aðalheiðar og Þorkels Árna- sonar eru Árni, f. 20.9.1945, verka- maöur í Reykjavík, en kona hans er Fjóla Fehxdóttir og á hann sex böm; Jóna, f. 1.7.1947, verkakona og húsmóðir í Grindavík, gift Hall- dóri Steinþór Sigurðssyni verk- stjóra og eiga þau þrjú börn. Börn Aðalheiðar og Ehasar Bjarna eru Kristján Sigurður, f. 7.8. 1950, skipstjóri á Siglufirði, kvæntur Lilju Eiðsdóttur verkakonu og eiga þau þijú börn; Þorsteinn, f. 23.8. 1951, verkamaður á Siglufirði; Rafn, f. 29.7.1953, trésmiður á Akureyri, í sambúð með Unu Siguröardóttur sjúkraliða; Gísli Jón, f. 20.2.1956, verkamaöur á Siglufirði; Dagmar, f. 11.6.1957, húsmóðir í Namibíu, gift Magnúsi Kristni Ásmundssyni útvegsstjóra; Heiðar, f. 17.4.1959, sjómaður á Siglufirði, kvæntur Önnu Júlíusdóttur verkakonu og eiga þau þrjú börn; Sólrún, f. 9.5. 1960, húsmóðir á Siglufirði, gift Ómari Geirssyni sjómanni og eiga þau þrjú börn; Sigurbjörg, f. 19.12. 1961, húsmóðir á Siglufirði en henn- ar maður er Sigurður Friðfinnur Hauksson löndunartæknir og eiga þau þrjú börn; Sverrir Eyland, f. 8.2.1963, verkamaður á Siglufirði, kvæntur Sigurrós Sveinsdóttur og eigaþauþrjúbörn. Systkini Aðalheiðar: Gísli Anton, f. 7.9.1919, d. 2.3.1927; Jón, f. 27.4. 1921, d. 10.4.1993, bílstjóri og þekkt- ur skíðakappi á Siglufirði; Aðal- bjöm Gottskálk, f. 18.10.1923, verka- maður í Sandgeröi; Ólína Kristín, f. 4.9.1926, d. 19.5.1927; Ólína Kristín, f. 25.6.1929, d. 21.6.1931; Gísli Anton Pétur, f. 12.9.1930, d. 1.9.19*66, sjó- maður á Siglufirði; Kolbrún, f. 22.1. 1937, húsmóöir i Njarðvík. Foreldrar Aðalheiðar voru Þor- steinn Gottskálksson, f. 2.12.1896, d. 6.3.1985, verkamaður á Siglu- firði, og k.h. Jóna Aðalbjörnsdóttir, f. 17.8.1900, d. 22.8.1983, húsmóðir á Siglufirði. Ætt Þorsteinn var sonur Gottskálks, b. á Mið-Mói og Húnastöðum, Gott- skálkssonar, b. í Garðshorni, Er- lendssonar, b. á Vatni, Jónssonar, b. á Mannskaðahóli og Þönglaskála, Ásmundssonar, b. í Málmey, Sveinssonar. Móðir Gottskálks á Hermann Jónsson Hermann Jónsson úrsmiður, til heimhis að Byggðarenda 21, Reykja- vík, verður sextugur á mánudaginn. Starfsferill Hermann fæddist á Hólmavík og ólst þar upp til fimmtán ára aldurs er hann flutti til Reykjavíkur. Hann hóf þá nám í úrsmíði hjá Eggert Hannahúrsmíðameistara. Her- mann lauk prófi frá Iðnskólanum og sveinsprófi í úrsmíði 1958 en öðl- aðist meistararéttindi 1966. Eftir að Hermann lauk námi starf- aöi hann fyrst hjá Magnúsi Bald- vinssyni að Laugavegi 12. Hann stofnaði síðan verkstæði og verslun í Lækjargötu 2 um 1960 og starf- rækti hana til 1971. Þá festi hann kaup á Úrsmíðaverkstæöi Magnús- ar Benjamínssonar við Veltusund 3 B og hefur starfrækt þar verkstæði og verslun síðan en það er elsta úrsmíðaverkstæði landsins, hundr- aöogíjögurraára. Einar Einar Sigurösson bakarameistari, Básahrauni 24, Þorlákshöfn, er fer- tugurámorgun. Starfsferill Einar fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp til tólf ára aldurs en flutti þá til systur sinnar í Hvera- gerði. Hann lauk bamaskólanámi í Vestmannaeyjum, gagnfræðaprófi í Hveragerði, stundaði síðan nám við Iðnskólann í Reykjavík, lærði bak- araiðn hjá Georg Michelsen, lauk sveinsprófi í þeirri grein og öðlaðist meistararéttindi 1982. Einar og kona hans hófu búskap sinn í Hveragerði en fluttu til Þor- lákshafnar 1980 er hann starfaði hjá Kaupfélagi Árnesinga á Selfossi. Þau bjuggu síðan á Eskifirði 1986-90 og starfræktu þar bakarí Kaupfé- lags Eskfirðinga en hafa búið í Þor- lákshöfn frá 1990 þar sem Einar starfaríHafnamesi. Fjölskylda Einar kvæntist 19.8.1978 Arnheiði Ingibjörgu Svavarsdóttur, f. 9.5. 1953, fiskverkunarkonu. Hún er dóttir Svavars Marels Marteinsson- ar, vörubílstjóra í Hveragerði, og k. h., Kristjönu Sigríöar Árnadóttur bókasafnsvarðar. Fjölskylda Hermann kvæntist 1956 Sjöfn Bjarnadóttur frá Hofi í Vestmanna- eyjum, f. 14.4.1934, húsmóður og verslunarmanni. Hún er dóttir Bjarna Guðjónssonar, myndlistar- manns í Vestmannaeyjum, og k.h., Sigríðar Þorláksdóttur húsmóður. Börn Hermanns og Sjafnar eru Sigríður Hermannsdóttir, f. 17.10. 1955, kaupkona í Reykjavík, og á hún fimm syni; Guðmundur Bjarni Hermannsson, f. 8.11.1957, úrsmið- ur og kaupmaður í Reykjavik, kvæntur Guðrúnu Bjarnþórsdóttur húsmóður og eiga þau þrjú böm; Sváfnir Hermannsson, f. 9.4.1959, verslunarmaöur í Reykjavík, kvæntur Katrínu Jónsdóttur hús- móður og eiga þau eina dóttur; Jón Ágúst Hermannsson, f. 13.10.1966, úrsmiður í Reykjavík, við fyrirtæki föður síns. Alsystkini Hermanns eru Sigríð- ur, f. 1929, handavinnukennari í Borgarnesi; Örn, f. 1932, ritvélavirki í Garðabæ. Dætur Einars og Arnheiöar eru Kristjana Svava Einarsdóttir, f. 8.6. 1978, nemi við FSU; Anna Sigríður Einarsdóttir, f. 5.11.1980, nemi í Grunnskóla Þorlákshafnar. Systkini Einars eru Halldór Sig- urðsson, f. 19.12.1953, verslunar- maður í Reykjavík, kvæntur Ey- rúnu Guðbjörnsdóttur húsmóður og eiga þau tvo syni; Björk Sigurðar- dóttir, f. 7.5.1957, húsmóðir í Hafn- arfirði, en maður hennar er Guð- laugur Aðalsteinsson og á hún tvo syni; Sæmundur Sigurðsson, f. 5.2. 1960, sjómaður; Sigurður Sigurös- son, f. 27.2.1964, lést af slysförum 5.8.1990, verkamaður í Svíþjóð, en unnusta hans var Sigurjóna Örlygs- dóttir sem einnig lést af slysförum 5.8.1990 og létu þau eftir sig einn son. Hálfsystkini Einars, sammæöra, eru Gunnar Vilhelmsson, f. 8.7.1939, múrari í Sandgerði, kvæntur Bjarn- veigu Gunnarsdóttur og eiga þau þrjú börn; Ehn Þorvaldsdóttir, f. 11.10.1941, húsmóðir á Seltjarnar- nesi, gift Pálma Eyþórssyni og á hún þrjá syni; Anna Sigurlaug Þorvalds- dóttir, f. 19.3.1944, húsmóðir í Þor- lákshöfn, gift GeorgMá Michelsen og eiga þau þijú börn; Sæunn Þor- valdsdóttir, f. 8.5.1946, hjúkrunar- Hermann Jónsson. Hálfsystkini Hermanns eru tíu talsins. Foreldrar Hermanns: Jón Björns- son, f. 1909, d. 1982, húsgagnasmiður og húsasmiður pg síðar byssusmið- ur á Dalvík, og Ágústa Guðmunds- dóttir frá Bæ á Selströnd í Stranda- sýslu, f. 4.8.1909, látin. Hermann og Sjöfn taka á móti gestum í Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg kl. 18.00 á sunnudag. Einar Sigurösson. fræðingur í Svíþjóð, gift Sigurði Þorsteinssyni og eiga þau þrjú börn; Þorvaldur Þorvaldsson, f. 13.3.1948, sjómaður í Borgarnesi, kvæntur Sigríði Þórisdóttur og eiga þau tvö böm; Erla Kristinsdóttir, f. 25.12. 1950, húsmóðir í Hafnarfirði, gift Halldóri Svavarssyni og á hún fjög- ur börn. Foreldrar Einars: Sigurður Jó- hannesson, f. 20.8.1925, sjómaður í Reykjavík, og Sigríður Einarsdóttir, f. 5.2.1922, d. 9.6.1989, húsmóðir í Reykjavík. Seinni kona Sigurðar er Sigrún Bárðardóttir húsmóðir. Sigurðsson Mið-Mói var Jóhanna Helgudóttir, vinnukonu á Barði, Jónsdóttur og Jóhanns Jónssonar á Brúnastöðum. Jóna var dóttir Aðalbjöms, b. á Máná, Bjömssonar, b. á Stóru-Þverá í Fljótum, Björnssonar, b. á Róðu- hóli í Sléttuhlíð, Björnssonar, b. á Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal, Guð- brandssonar. Móðir Björns Guð- brandssonar var Karítas Sigurðar- dóttir „íslandströlls", sýslumanns í Stóra-Skógi, Vigfússonar,og k.h., Karítasar Guðmundsdótfur, prests á Helgafelli, Jónssonar/Móðir Bjöms á Róðuhóli var Úna, systir Einars, föður Baldvins þjóðfrelsis- manns og Guðmundar, föður Ein- ars, alþm. á Hraunum, föður Páls borgarstjóra. Móðir Björns á Stóm- Þverá var Soffía Erlendsdóttir, b. á Vatni á Höfðaströnd, Jónssonar, og k.h., Margrétar Bjarnadóttur. Móðir Aðalbjörns var Jóhanna Þorfinns- dóttir, b. á Hóh í Siglufirði, Jónsson- ar, b. í Gröf á Höfðaströnd, Guð- mundssonar, b. í Enni, Jónssonar. Móðir Jóhönnu var Sæunn Þor- Aðalheiöur Sólveig Þorsteinsdóttir. steinsdóttir, b. á Staðarhóli í Siglu- firði, Ólafssonar, og Katrínar Bjarnadóttur.b.áHjallaáLátra- ' strönd, Jónssonar. Aðalheiður tekur á móti gestum í Kiwanishúsinu í dag kl. 16.00-18.00. Til hamingju með afmælið 25. mars 85 ára 50ára Eyjólfur Þorvarðarson, Hrafnistu viö Kleppsveg, Reykja- vík. Pétur G. Stefánsson, Fálkagötu 9, Reykjavík. Guðrún L. Einarsdóttir, Breiðuvíkurstekk, Eskifirði. Svava Hólmkelsdóttir húsmóðir, Brekkubraut 15, Keflavík. Eiginmaöur hennar er Hólmgeir Guðmundsson. Þau taka á móti gestum að heimili sonarþeirraogtengdadóttur, Suð- urvöllum 1, Keflavík, frá kl. 16.00 í Gunnar Magnússon, Sléttahrauni 19, Hafnarfirði. Brynjólfur Brynjólfsson bifvélavirki, Kópavogsbraut 82, Kópavogi. Kona hans er FanneyEinars- dóttirskrif- stofumaöur. Þaueruað heiman. Þórhildur Þorleifsdóttir, Óðinsgötu9, Reykjavík. Guðrún Jónasdóttir, Tröllagih 25, Akureyri. Þuríður Haraldsdóttir, Stekkholti 10, Selfossi. 4 70 ára Svana Sveinsdóttir, Hringbraut 88, Keflavík. Árni Guðmundssson, Ljósheimum 20, Reykjavík. Frank Olgarsson, Vinnslustöðinni, Vestmannaeyj- um. Theódóra A. Sveinbjömsdóttir, Arakoti, Skeiðahreppi. Erla Gunnarsdóttir, Hagamel 21, Reykjavík. Eygló Kristín Gunnarsdóttir, Bogabraut 20, Skagaströnd. Guðmundur B. Gunnarsson, Dalsseh 13, Reykjavík. 1 ngólfur Kristófersson, Brekkutanga38, Mosfellsbæ. AUGLÝSING um kjörskrár vegna alþingiskosninga. Kjörskrár vegna kosninga til Alþingis, sem fram eiga að fara laugardaginn 8. apríl 1995, skulu lagð- ar fram eigi síðar en miðvikudaginn 29. mars 1995. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitar- stjórnar eða á öðrum hentugum stað sem sveitar- stjórn auglýsir sérstaklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrifstofutíma til kjördags. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjör- skrá er bent á að senda þær hlutaðeigandi sveitar- stjórn. Athygli er vakin á því að sveitarstjórn get- ur nú allt fram á kjördag gert viðeigandi leiðrétt- ingar á kjörskrá, ef við á. Jafnframt hefur sérstök meðferð kjörskrármála fyrir dómi verið felld úr gildi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 24. mars 1995.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.