Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 25. MARS 1995 63; A LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX. Forsýningar: HEIMSKUR HEIMSKARI —■ .HX < p IIM CARREy MF DANIELS Sýndkl. 9og11. DEMON KNIGHT Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning á einni bestu mynd ársins: VINDAR FORTÍÐAR Sími 13000 Frumsýnir RITA HAYWORTH OG SHAW SHANK-FANEGLSIÐ 7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fnllri lengd. Óttablandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar ta'knibrellur og endalaus spenna. Aðalhl.: Billi Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR Sýnd kl. 9og 11. MILK MONEY Sýnd kl. 3,5, og 7. CORRINA, CORRINA Sýnd kl. 3, 5 og 7. SKÓGARLÍF Sýnd kl. 3, 5 og 7. Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinn. TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! í aðalhlutverkum eru Brad Pitt (Interview with the Vampire), Anthony Hopkins (The Remains of the Day), Adian Quinn (Frankenstein), Henry Thomas (E.T.) og Julia Ormond (First Knight). Handrit skrifaði Jim Harrison (Wolf) og leikstjórinn er Ed Zwick (Glory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 6.50 og 9. ISLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði i ísköldum faðmi drauga og furðufugla. ★★★ MBL ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 5 og 11.10. 3 NINJAR SNÚA AFTUR Sýnd kl. 3, verð 100 kr. KARATESTÚLKAN Sýnd kl. 3, verð 100 kr. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiöar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskrift að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð óskarsveisla! Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. HIMNESKAR VERUR Sðnn saga af umtalað- asta sakamáli Nýja- Sjálands. Hvers vegna myrtu tvær unglings- stúlkur — J— ársað móður 9Jl rnati HBiMH Umaritsins temra? KSÍl^ Time. ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir besta handrit sem byggt er á annarri sögu. ★ ★ ★ 1/2 „Heillandi frumleg og seiðmögnuö" A.Þ. Dagsljós. ★ ★★★ HK, DV. ★ ★ ★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 3, 5, 7og 9. Bönnuð innan 14 ára. í BEINNI Sýnd kl. 3,5, 7 og 9. BARCELONA ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára. 3-SýNINGAR: Tommi og Jenni Lilli er týndur Fuglastríðið. Sviðsljós Whoopi verður ekki með mjólkurskegg Mjólkurframleiðendur i Banda- ríkjunum gangast nú fyrir herferð til að auka mjólkurdrykkju. Birta þeir reglulega auglýsingar í þarlendum tímaritum þar sem þekkt fólk birtist með mjólkurskegg yfir efrivörinni. Meðal þeirra sem látið hafa mynda á sér mjólkurskeggið eru fyrirsæturnar Naomi Campbell og Kate Moss, leik- konan Lauren Bacall og fleiri. Framleiðendur fóru þess á leit við leikkonuna Whoopi Goldberg að hún léti einnig mynda sig með mjólkur- skegg. En ekkert varð af því. Whoopi var sosum tii í tuskið, enda dágóð summa í boði. En þegar hún sagðist hafa ofnæmi fyrir mjólk kipptu fram- leiðendur að sér höndum. I herferð- inni, sem kostar ríflega þrjá milljarða króna, má einungis mynda alvöru mjólkurþambara. Whoopi verður því að halda sig við aðra drykki vilji hún taka þátt í auglýsingum. Whoopi Goldberg er með ofnæmi fyrir mjólk. ,r, ,;, , ^\ ^i HASKOLABÍÓ Sfmi 552 2140 Viö lok starfslcnlsins lítur kpnnarinn Andrcw Crocker llarrií yfir lífsstarfiö og gerir sér grein íyrir því ;tö lif lians er tneó ölltt misheþþnaö. Nemar hans hræðast bann, konan er ótrú og.yfirmenn hans viröa hann ekki. O'vænt gjöf frá ungutn tiemanda snýr jtó blaöinu viö og von ttni hamingiu og betri tima franiundan vaknar. Aöallil.: Albcrt Finney, Greta Scacehi og Mntthew Modine. Fnimi.: Ridley Scott. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. DROP ZONE - i'á Wesley Snipes er mættur í ótrúlegri hálottahasarmynd. Æöisgengnustu háloftaatriði sem sést hafa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. ENGINN ER FULLKOMINN Paul Newman, Bruce Willis, Melanec Griffith og Jessica Tandy í hlýjustu og skemmtilegustu mynd ársins. Synd kl. 2.50, 4.50 og 11. Sunnudag kl. 6.50 og 11. NELL Jodie Foster er tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir áhrifamikiö hlutverk sitt. Einnig fáanleg sem Úrvalsbók a næsta sölustað. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Skemmtileg og spennandi teiknimynd sem er aö sjalfsögðu á islensku. Sýnd kl. 3 og 5. FORREST GUMP Sýnd kl. 11. Sunnudag kl. 9. SKUGGALENDUR Sýnd kl. 4.30. HINSEGIN BÍÓDAGAR ÁVEIÐUM Laugardag kl. 8, sunnudag kl. 9. PARÍS BRENNUR Sunnudag kl. 5. PRINS í HELVÍTI Sunnudag kl. 7. HAMSUN HÁTÍÐ ÓKEYPIS AÐGANGUR! UMRENNINGAR (LANDSTRYKERE) Laugardag kl. 7. GRÓÐURJARÐAR (MARKENS GRÖDE) Laugardag kl. 9.15. SULTUR (SULT) Sunnudag kl. 2.50. SAA IÍ4I41 SNORRABRAUT 37, SÍMM1 384 - 25211 Frumsýning samtímis í Reykjavík, London og París. Sambíóin frumsýna toppspennuþrillerinn BANVÆNN LEIKUR Kvikmyndir S-LUBÍÓIM stórmyndunum 1995. Aðalhlutverk: Sean Connery, Laurence Fishburne, Ed Harris, Kate Capshaw og Blair Underwood, Framleiðendur: Lee Rich og Steve Perry. Leikstjóri: Ame Qlimcher. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. UNSSEKT ER SÖNNUÐ SEAN CONNERy LAURENCE FtSHBURNE JUST CAUSE „Just Cause“ er þrælspennandi og vel gerður þriller í anda „Hitchcock" með úrvalsleikurunum Sean Connery, Laurence Fishbume og Ed Harris sem aldeilis gustar af hér. Just Cause sem kemur öllum sífellt á óvart! „Just Cause“, ein af Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. AFHJÚPUN Sýnd kl. 9 og 11.15. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/tsl. tali kl. 3, 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 3 og 5. Gegn framvísun aðgöngumiða á Never Ending Story 3 fæst 300 kr. afsláttur á Pizza Hut í Mjódd Esju. ROKNATÚLI með íslensku tali. Sýnd kl. 3, verð 400 kr. 11111111111111111 n 1111111 BlÓHO ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning samtímis í Reykjavík, London og París. Sambíóin ftrumsýna toppspennuþríllerínn BANVÆNN LEIKUR VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. THE LION KING „Just Cause“ er þrælspennandi og vel gerður þriller í anda „Hitchcock" með úrvalsleikuranum Sean Connery, Laurence Fishbume og Ed Harris sem aldeilis gustar af hér. Just Cause sem kemur öllum sífellt á óvart! „Just Cause“, ein af stórmyndunum 1995. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. GETTU BETUR Sýnd með isl. tali kl. 3 og 5. M/ensku tali kl. 7. PABBI ÓSKAST QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins. Sýndkl. 6.45, 9.10 og 11.05. Sýnd kl. 3 og 5. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 3, 5 og J. LEON Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. ÞUMALÍNA með fslensku tali. Sýnd kl. 3, verð 400 kr. ÚLFHUNDURINN 2 Sýnd laugard. kl. 3, verð 400 kr. iiiimi nii iii iii miiin Forsýning: ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: TÁLDREGINN GRALI .LARARNIR Sýnd laugard. kl. 4.50,6.55, 9 og 11.10, sun. kl. 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. AFHJÚPUN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Skellið ykkur á forsýningu í dag og sjáið frábæra grínmynd fyrir alla fjölskylduna frá leikstjóranum Penelope Spheeris (Waynes World). The Little Rascals var ein vinsælasta fjölskyldumyndin í Bandaríkjunum á síðasta ári! Forsýning sunnud. kl. 3 og 5. RISAEÐLURNAR Sýnd kl. 3, verð 400 kr. II 1 I I 1 I I 1 1 I I I I I I I I I I I 1 I 1 I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.