Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Side 27
LAUGARDAGUR 25. MARS 1995 27 t i. (- ) Reif í kroppinn Ýmsir $ 2. (1 ) Unplugged in New York Nirvana $ 3. ( 3 ) Dookie Green Day t 4. ( 7 ) No Need to Argue The Cranberries I 5. ( 4 ) Parklife Blur t 6. (10) GreatestHits Bruce Springsteen t 7. (12) æ Unun | 8. ( 8 ) Pulp Fiction Úr kvikmynd | 9. ( 9 ) Dummy Portishead 110. (-) Everything is Wrong Moby 111. (13) Lion King Ur kvikmynd # 1Z ( 2 ) Party Zone '94 Ýmsir # 13. ( 6 ) Þó líði ár og öld Björgvin Halldórsson 114. ( 5 ) Heyrðu aftur '94 Ýmsir 115. (15) To Bring You My Love P.J. Harvey 116. (11) Threesome Úr kvikmynd # 17. (16) Smash Offspring 118. (Al) The Long Black Veil The Chieftains 119. (-) Violin Player Vanessa May 120. (Al) Maxinquaye Tricky Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. c. London (lög) t 1.(5) LoveCan Build a Bridge Cher/Hynde/Cherry with Clapton t 2. ( 9 ) Don't Stop (Wiggle Wiggle) Outhere Brothers t 3. (1 ) Think Twico CelineDion $ 4. ( 3 ) Turn on, Tune in, Cop out Freak Power $ 5. ( 2 ) Don't Give Me Your Life Alex Party t 6. ( - ) Julia Says WetWetWet $ 7. ( 4 ) Pushthe Feeling on Nightcrawlers * a ( 6 ) The Bomb! Bucketheads t 9. (10) Whoops now/What'll I Do Janet Jackson I 10. ( 7 ) Axel F/Keep Pushin' Clock Bruce í E-stræt- inu á ný Síðar á þessu ári getur Bruce Springsteen fagnað því að tuttugu ár eru liðin síðan hann sló í gegn ásamt hljómsveitinni sinni, E-Street Band, með laginu og plötunni Bom To Run. Þá var rokkarinn búinn að eyða tíu árum í að leggja grunninn að vel- gengni sinni. Hápunkti ferilsins náði hann síðan níu árrnn síðar þegar plat- an Bom In The USA kom út. Brace er hins vegar ekki að fagna þessum tímamótum með því að senda frá sér safn sinna bestu laga nú á útmánuð- um. Miklu fremur er hann að fylgja eftir góðum árangri sem hann náði á nýafstaðinni Grammy-verðlaunahá- tíð þar sem hann var verðlaunaður fyrir lagið Streets of Philadelphia. Þaö lag er að sjálfsögðu að finna á lagasafninu sem heitir stutt og laggott Greatest Hits. Þar era þrett- án gamalkunnug lög til viðbótar sem eiga að gefa þversnið af ferlinum, allt frá Bom To Run og Thunder Roads af Bom To Run-plötunni og tO nýjasta smellsins. Flest eru lögin að sjálf- sögðu af Bom in the USA-plötunni sem var raunar svo sterk að hún var ígildi safns bestu laga. hver sú besta skemmtan sem hægt var að hugsa sér þegar frísklegir rokkhljómleikar vora annars vegar. Liðsmenn E Street Bands hafa ekki unnið með Springsteen sem heild síð- an þeir hljóðrituðu Bom in the USA og fylgdu henni eftir með hljómleika- ferð um víða veröld. Nýju lögin á Greatest Hits-plöt- unni eru Secret Garden, Blood Brothers, Murder Incorporated og This Hard Land. Tvö fyrmefndu lög- in era ný eða nýleg. Hin tvö urðu til árið 1983 þegar Bruce Springsteen samdi lög fyrir Bom in the USA-plöt- una. Sagan segir að hann hafi samið hundrað lög og síðan valið tólf þeirra á plötuna. Svo vel tókst valið að sjö þeirra náðu inn á topp tíu á banda- rískum vinsældaiistum. En þótt Mimder Incorporated og This Hard Land hafi ekki sloppið í gegnum nál- araugað á sínum tíma vora þau ekki gleymd. Hið fyrme&da hefúr Brace margoft flutt á hljómleikum hin síð- ari ár þannig að dyggustu aðdáend- umir þekktu það vel af plötum sem höfðu að geyma ólöglegar upptökur með leik rokkarans. New York (lög) Bretland (LP/CD) t 1. (- ) Elastica Elastica I 2. (1 ) Medusa Annie Lennox $ 3. ( 2 ) The Color of My Love Celine Dion $ 4. ( 3 ) Greatcst Hits Bruce Springstecn t 5. (-) King for a day, Fool for a Lifetime Faith No More t 6. (- ) The Bends Radiohead | 7. ( 5 ) Pan Pipe Moods Free the Spirit t 8. (- ) Conversation Peace Stevie Wonder $ 9. ( 4 ) Parklife Blur t 10. (11) Carry on up the Charts - The Best... Beautiful South Bandaríkin (LP/CD) Nýju lögin Það sem gefur plötunni enn meira gildi en hefðbundniun söfnum bestu laga er að Brace býður upp á fjögur áður óútgefín lög. Og það sem meira er: hann fær sína gömlu félaga í hljómsveitinni E Street Band til að spila þau með sér. Hljómsveitina leysti Brace upp árið 1989 og kvaðst í framtíðinni ætla að velja sér sam- starfsmenn eftir því sem honum hentaði hverju sinni. Þetta þótti mörgum miður enda var E Street bandið með Brace í fararbroddi ein- Nánara samstarf? Það að Brace Springsteen og The E Street Band hafa nú hljóðritað og gefið út fjögur ný lög gefur þeirr i sögu byr undir báða vængi að hópurinn hafi nú tekið upp þráðinn að nýju til langframa. Sagan segir að sextán hljómleika sumarferð sé í vændum. Svo miklar vonir era bundnar við að þessi saga sé sönn að tónleikahaldar- ar vestra era þegar famir að taka við Rokkarinn eyddi tíu árnm í að leggja grunninn að velgengni sinni. Bruce Springsteen: Miklar vonir eru bundnar við að hann og The E Street Band haldi áfram samstarfi. greiðslum frá æstum aðdáendum sem ætla ekki að láta slíkan stórvið- burð fram hjá sér fara ef Brace og gömlu félagamir fara í hljómleika- ferð í sumar. Talsmexm beggja aðila neita því hins vegar að nokkur ferð sé í uppsiglingu. Brace er sagður vera önnum kafmn við að taka upp næstu plötu sína sem ekkert hefur reyndar verið ákveðið með útgáfú á ennþá. Af samstarfsmönnum Bruce við þær plötuupptökur er aðeins einn E Street maður, píanóleikarinn Roý Bittan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.