Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Page 5
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1995 5 Fréttir Undirbúningi að sveitarstjómarkosningum í Noregi að ljúka: Islendingur í 5. sæti hjá Verkamannaf lokknum - langaði á listann, segir Theodóra Baldvinsdóttir, bæjarfulltrúi í Molde „Ég er búin að sitja í bæjarstjórn á þessu kjörtímabili en varð reyndar að sækja um undanþágu frá bæjar- stjóm af persónulegum ástæðum þessa síðustu mánuði. Þegar ég var beðin um að vera á listanum í kosningunum í haust þá langaði mig til þess. Kosningabarátt- an er í rauninni ekki byijuð þó að allt hafi verið klappað og klárt Theodóra Hafdís með framboðs- Baldvinsdóttir. listann snemma í vetur. Baráttan byijar ekki af alvöru fyrr en um mánaðamótin júlí- ágúst," segir Theodóra Hafdís Baldvinsdóttir, sérkennari og bæjarfulltrúi í bænum Molde í Nor- egi. Theodóra er 50 ára Siglfirðingur og hefur verið búsett í Noregi und- anfarin 26 ár. Theodóra hefur setið í bæjarstjóm Molde, 26 þúsund manna bæjar miðja vegu milli Álasunds og Kristjánssunds á vesturströnd Nor- egs, þetta kjörtímabil og setið í skóla- nefnd, bygginganefnd og jafnréttis- nefnd bæjarins, svo nokkuð sé nefnt. Theodóra er í stjórn stéttarfélags síns og skipar fimmta sætið á lista norska Verkamannaflokksins í bæjarstjórn- arkosningum sem fram fara í Noregi í byrjun október. „Ég fór í nám til Noregs 1969 og gifti mig hér. Fjölskyldan hefur búið í Noregi, utan eitt ár á Akureyri. Mér hefur fundist Molde að mörgu.leyti líkjast Akureyri. Hér er skólamið- stöð og stjórnunarmiðstöð fylkisins. Samgöngulega séð hggur Molde mið- svæðis og margar fylkisstofnanir eru 320 minkar fluttir inn frá Danmörku í þessari viku fer fram fram inn- flutningur á 350 minkum til íslands frá Danmörku. Um er að ræða 200 læður sem þrír loðdýrabændur í Vopnafirði flytja sjálfir inn og 150 högna sem Bændasamtökin flytja inn. Læðumar fara í sóttkví í Vopna- firði og högnamir til Hvanneyrar. Minkarnir kostuöu á aðra milljón króna. Að sögn Arvids Kro loðdýrarækt- arráðunauts er markmiðið með inn- flutningnum að bæta minkastofninn hér á landi sem hefur verið í nokk- urri lægð. Innflutningur sem þessi hefur ekki átt sér stað síðan 1984. Skinnauppboð fór fram í Kaup- mannahöfn nýlega. Þar fékkst gott verð fyrir íslensk refaskinn en minkaskinnaverð stóð í stað frá síð- asta uppboöi. Þrír ráðnir Borgavráð hefur ákveðiö að ráða Þórð Ólaf Búason byggingaverk- fræðing í stöðu yfirverkfræðings við embætti byggingarfulltrúa og Guð- mund Nikulásson verkfræðing i stöðu yfirverkfræðings hjá gatna- málastjóra. Þá hefur verið ákveðið að ráöa Önnu Margréti Guðjónsdótt- ur í stööu ferðamálafulltrúa hjá Reykjavíkurborg. -GHS hér,“ segir Theodóra. „Mér finnst skemmtilegt að vera í pólitíkinni því að maður kemst í samband við svo margt. Það hefur verið mikil óró í stjórnmálum í Nor- egi í sambandi við ESB-baráttuna en það er yfirstaðið núna - nú er bara logn og blíða hér,“ segir hún. 46 fulltrúar eru í bæjarstjórn Molde og hefur Verkamannaflokkurinn haft 12 fulltrúa á þessu kjörtímabili. -GHS Fermingartilbob #2 HLJÓMIÆKIASAMSTÆÐA Þessi fullkomna hljómtækjasamstæba, Goldstor FFH-333 er hlabin tæknibúnabi - d góbu verbi! Fermingartilbob #3 3 DISKA HLIÓMTÆKJASAMSTÆÐA Þessi frúbæra hlj ómtækj asamstæba, Goldstar F-272L 3CD er nú ú sérstöku fermingartObobi, ú meban birgbir endast! Þriggja Ijósrákn geislaspilari meíi 32 taga minni 64 W magnari með innb. foistiiltum tónjafnara Ultra Bass Booster, sem gefur enn meiri bossa Fjarstýrbur styrkstillir Tengi fyrir sjónvarp eJa myndbandstæki Allar aögeröir birtast á fljótandi kristalsskjá Klukka og tímarofi Ver& döur: Verb nú: 49.900, - kr. e&ci • Útvarp meb FM, MW og LW-bylgjum 30 stööva minni • Tvöfalt Dolby kassettutæki m.a. meb: • Sjálfvirkri spilun beggja hliöa og hraöupptöku • Fullkomin fjarstýring • Tveir vandaöir hátalarar meö loftun f/ bassa • Stærö: Br.: 27 cm, hæö: 33,3 an, dýpt: 43,7 an kr. stgr. Þríggja diska geislaspilari meö 20 laga minni 32 W magnari meö innb. forstilltum tónjafiiara Tengi fyrir hljóönema (Karaoke) Tengi fyrir sjónvarp eöa myndbandstæki Allar aögeröir birtast á fljótandi kristalsskjá Útvarp með FM, MW og LW-bylgjura 20 stööva minni Tvöfalt kassettutæki m.a. meö: Síspilun og hraöupptöku Fullkomin Ijarstýring Tveir vandaöir hátalarar meö loftun f/ bassa Stærö: Br.: 27 an, hæö: 31 cm, dýpt: 33 cm Verö dður: kr. Verb nú: 44.900,- kr. eöa ...og þetta er abeins brot af úrvalinu! EUROCARD raðgreiðslur V/SA RAÐCREIÐSLUR TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL ALLT AO 24 MANAÐA SlýlPHOLTI 19 SIMI 91-29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.