Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1995 33 ■L dv Hringidan Það var góð stemning á Hótel íslandi þann 13. apríl sl. þegar Rúnar Júlíus- son hljómlistarmaður hélt upp á fimmtugsafmæli sitt! Rúnar er á meðal þekktustu tónlistarmanna landsins og hefur meðal annars leikið með hljóm- sveitunum Hljómum, Trúbroti, ðe lónlí blú bojs, Geimsteini, Áhöfninni á Halastjörnunni og GCD. Á myndinni er hann að taka lagiö með tónlistar- mönnunum Kristjáni Kristjánssyni og Bubba Morthens í afmælisveislunni á Hótel íslandi. DV-mynd VSJ Björgólfur Jóhannsson og Gunnar Ragnars frá Útgerðarfélagi Akureyringa voru á meðal tónleikagesta á tónleikum þeirra Kristjáns Jóhannssonar og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur á Akureyri og eru hér á tah við Unnar Þór Lárusson. DV-mynd gk Bridge Opna Edenmótið Opna Edenmótið í tvímenningi verður haldiö þann 22. apríl í Eden í Hveragerði. Hámarksþátttaka er 32 pör og geta má þess að í fyrra fylltist mótið nokkru fyrir mótsdag. Skráning er nú þegar í fullum gangi hjá BSI og Þórði Snæbjörnssyni í hs. 98-34191 og vs. 98-34151. Þátttökugjald í mótið er 5.000 krónur á parið og mjög góð verðlaun eins og í fyrra. Bridgefélag Hveragerðis Starfsemi félagsins hefur verið lífleg í vetur og þátttaka farið vaxandi eftir þvi sem liðið hefur á. Byrjað var á eins kvölds tvímenningi: 1. Sigfús Þ.-Garðar G. 134 2. Úlfar G.-Jón G. 131 3. Ólafur St.-Guðmundur G. 122 Þá hófst VÍS-tvímenningur sem stóð 3 kvöld: 1. Úlfar G.-Jón G. 353 2. Kjartan Kj.-Þórður Sn. 349 3. Örn Fr.-Erlingur A. 345 Næsta keppni var 5 kvölda hraðsveitakeppni með þátttöku 7 sveita: 1. Ólafur Steinason 2377 2. Sigfús Þórðarson 2340 3. Garðar Garðarson 2272 Auk Ólafs spiluðu í sigursveitinni Þröstur Árnason, Björn Snorrason, Guðmundur Gunnarsson og Steinberg Ríkharðsson. Þar næst var spilað- ur þriggja kvölda einmenningur: 1. Ulfar Guðmundsson 399 2. Örn Friðgeirsson 294 3. Kjartan Busk 280 Þá tók við aðalsveitakeppni með þátttöku 9 sveita sem lauk 11. apríl. Vertíðinni lýkur svo með þriggja kvölda aðaltvímenningi. Bridgekvöld byrjenda Þriðjudaginn 4. apríl var bridgekvöld byrjenda og var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Hæsta skori í n-s náðu eftirtalin pör: 1. Guðrún Sigurjónsdóttir-Arnbjörg Björgvinsdóttir 103 2. Ólöf Bessadóttir-Þórdís Einarsdóttir 84 3. Soffía Guðmundsóttir-Hjördís Jónsdóttir 78 - og hæsta skorið í a-v: 1. Hallgrímur Markússon-Ari Jónsson 94 2. Finnbogi Gunnarsson-Unnar Jóhannesson 88 3. Björk Lind Óskarsdóttir-Arnar Eyþórsson 83 Bridgefélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 3. apríl hófst Stefánsmótið með þátttöku 20 para. Staða efstu para eftir 4 umfcrðir er þannig: 1. Dröfn Guðmundsdóttir-Ásgeir Ásbjörnsson 54 2. Helgi Hermannsson-Hjálmar S. Pálsson 47 3. Jón Gíslason-Júlíana Gísladóttir 31 Bridgefélag SÁÁ Þriðjudaginn 4. apríl var spilaður eins kvölds tvímenningur með forgefn- um spilum að vanda. Sextán pör spiluðu 7 umferöir með 4 spilum milh para. Meðalskor var 168 og hæsta skor í n-s var: 1. Sofíía Gísladóttir-Einar Hahsson 197 2. Yngvi Sighvatsson-Orri Gíslason 197 3. Sigmundur Hjálmarsson-Hjálmar Hjálmarsson 196 - og hæsta skor í a-v: 1. Gestur Pálsson-Þórir Flosason 199 2. Árni H. Friðriksson-Gottskálk Guðjónsson 188 3. Unnsteinn Jónsson-Guðmundur Vestmann 186 Bridgefélag SÁÁ spilar öll þriðjudagskvöld að Ármúla 17A og byrjar spila- mennska stundvíslega kl. 19.30. Út aprh verða spilaðir eins kvölds tölvu- reiknaðir tvímenningar með forgefnum sphum. Alhr spharar eru vel- komnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Leikhús 1 ÍSLENSKA ÓPERAN lIIL- iiiii ... .... - = Simi 91-11475 Sfífzaia/a Tónlisl: Giuseppe Verdi Laugard. 22/4, föst. 28/4, sund. 30/4. Sýningum fer fækkandi. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. EINSÖNGSTÓNLEIKAR sunnud. 23. april kl. 17.00. Valdine Anderson, sópran, og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, pianó. Muniö gjafakortin. Opið hús sumardaginn fyrsta frá kl. 14-18 Kynning á íslensku óperunni, kræsingar í ýmsum myndum, búningar og förðun fyrir börnin. Kór og einsöngvarar bregða á leik. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Tilkyimingar Breyting hjá Ljósmyndaran- um í Mjóddinni Breyting hefur orðið á starfsemi Ljós- myndarans í Mjóddinni. Jóhannes Long ljósmyndari hefur flutt sig um set og opnað ljósmyndastofu í Ásholti 2, gengið inn frá Laugavegi. Aðaláherslan er lögð á svarthvítar portrettmyndatökur, fyrir- tækjaþjónustu, hópmyndir o.fl. Áfram verða til sölu risamyndir, Big Image, sem eru stækkanir á hvers kyns tau og er minnsta stærð 3 m2. Jóhannes er einnig með myndasafn af höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Lára Long er tekin við starfsemi Ljósmyndarans í Mjóddinni en hún lauk námi í ljósmyndun á síðasta ári. Ljósmyndarinn í Mjóddinni leggur enn sem fyrr aðaláherslu á bamamynda- tökur, brúðar-, fermingar-, stúdenta- og fjölskyldumyndatökur, bæði í lit og svarthvítu. Nýtt boltablað Um miðjan sl. mánuð kom út 1. tölublað Deildarinnar sem er knattspyrnu- og handboltablað sem koma skal út 10-12 sinnum á ári. Blaðiö er byggt upp á við- tölum, stuttum pistlum úr íþróttaheimin- um, sem og öðru efni. Deildinni verður einungis dreift í gegnum áskrift. Þumalína erflutt Barna- og heilsuvöruverslunin Þuma- lína, sem hefur verið til húsa á Leifsgötu 32 í 15 ár, hefur nú flutt starfsemi sína í Pósthússtræti 13, sem er næsta hús við Hótel Borg, við hliðina á tískuvöniversl- uninni Christine, sama hús og Álafoss- búöin. Þumalína hefur sérhæft sig í þjón- ustu við bamshafandi konur og minnstu bömin, einnig sérhæft sig í fyrirbura- þjónustu. Eigandi Þumahnu er Hulda Jensdóttir fv. forstöðukona Fæðingar- heimilis Reykjavíkur. Tanni hf. flytur Tanni hf., sem er með umboðið Alex- andra vinnu- og kokkafót, Jerzees sport- fatnað og boli, Bingham fána og veifur, hefur flutt sig um set. Fyrirtækið var áður í Borgartúni 29 en er nú komið að Höfðabakka 9, beint á móti Landsbank- anum. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. Fid. 20/4, laus sæti, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, örtá sæti laus, föd. 28/4, Id. 29/4. Ósótt- ar pantanir seldar daglega. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00. Föd. 21/4, næstsíðasta sýning -fid. 27/4. síð- asta sýning. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sunnud. 23/4 kl. 14.00, næstsiöasta sýnlng, sud. 30/4 kl. 14.00, siöasta sýning. Smiðaverkstæðið LOFTHRÆDDJ ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist. Ld. 22/4 kl. 15.00. Miöaverðkr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. Fid. 20/4, laus sæti, föd. 21/4, uppselt, id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, laus sæti, fid. 27/4, laus sæti, föd. 28/4, örfá sæti laus, Id. 29/4, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 1 12 00 - Greiöslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 9. sýn. föstud. 21/4, bleik kort gilda, miðvd. 26/4, fáein sæti laus, laugard. 29/4. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir DarioFo Frumsýning laugard. 22. apríl kl. 20, upp- selt, sunnud. 23/4, fimmtud. 27/4, föstud. 28/4, sunnud. 30/4. Miðasala verður lokuð um páskana frá og með fimmtudeginum 13. april til og með mánudeginum 17. april. Munió gjafakortin okkar. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús feHfiioiúrfeiöt LEIKFÉLHG HKUREVRflR RÍS SÝNINGAR Miðvikud. 19. apríl kl. 20.30. Laugard. 22. apríl kl. 20.30. ★ ★★★ J.V.J. Dagsljós. Midasalan cr opin virka daga ncina mánudaga kl. 14- IK og sýningardaga l'ram að sýningu. Sími 2407.1 Grciúslukortaþjónusta aiRin, 9 9*1 7 • 0 0 Verö aðeins 39,90 mín. JM Fótbolti ;2i[ Handbolti |3J Körfubolti 4: Enski boltinn 5 j ítalski boltinn 6) Þýski boltinn i 7 [ Önnur úrslit 8 NBA-deildin j J jy AJ Vikutilboð stórmarkaðanna Uppskriftir msm m — liiiiiiiiiiinimminMuu 1 §Y§J 1 Læknavaktin JlJ Dagskrá Sjónv. 2 [ Dagskrá St. 2 3 Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 J5] Myndbandagagnrýni 6 [ ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni _8j Nýjustu myndböndin Aj Krár 2 [ Dansstaðir ■ 3J Leikhús . 4 [ Leikhúsgagnrýni |5J Bíó JBJ Kvikmgagnrýni jj Lottó : 2J Víkingalottó 31 Getraunir 1] Dagskrá líkamsræktar- stöóvanna Al m______________ 9 9 • 1 7 • 0 0 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.