Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ1995 23 j>v Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 I^T Ýmislegt 31 árs kvenma&ur, sem hefur áhuga á gönguferðum og útiveru, óskar að kynnast einhveijum á svipuðum aldri til að ganga með. Svör sendist DV, merkt „Utivera 2845“. Kvartmíla. Skráning í fyrstu keppni sumarsins fer fram í félagsh. Bílds- höfða 14, 22. til 24. maí, m.kl. 20 og 22. Kvartmíluklúbburinn, s. 567 4530. V_______________ Einkamál Tilkynning frá Rauöa Torginu: Nú verða kynntir nokkrir aðilar sem eru skráðir á Rauða Torgið. Til að heyra lýsingar þeirra hringir þú í Rauða Torgið í síma 99 2121 (kr. 66,50 mín.), slærð inn skráningamúm- erið (merkt “skr.nr.“ hér að neðan) um leið og Rauða Torgið svarar, og heyrir þá lýsingar þessara aðila.__________ Kona, 28/175, mjög vel vaxin, skapstór, rómantísk og hlý, v/k vel menntuðum, víðlesnum karlm. 30-45 ára. Uppl. i s. 99 2121, skr.nr. 401028. Rúmlega fimmtugur forstjóri eigin rekstrar sem fer oft í stuttar viðskipta- ferðir erlendis v/k módeli eða dans- mær, 25—45 ára. Uppl. f s. 99 2121, skr.nr. 301018. Kona, 39/162, þybbin, lífsglöð, sem kemur reglulega til Rvíkur, v/k rómant., skemmtil. karlm., 37-42. Uppl. í s. 99 2121, skr.nr. 401032, Kona, 35/154, sjálfstæð, grönn, stælt, m/ áhuga á t.d. fjallaferðum, v/k karlm., 35-45 m/svip. áhugamál._____ Uppl. í s. 99 2121, skr.nr. 401030. Þig... • langar í tilbreytingu • erótískt samband með... • konu • karlmanni • pari. Þú krefst... • nafnleyndar • raddleyndar • öruggrar þjónustu. Þú hringir... • í síma 99-2121 (kr. 66,50 mín.) Velur 1 og síðan... • 1 fyrir konur sem v/k karlmanni • 2 fyrir karlmenn sem v/k konu • 3 fyrir konur sem v/k konum • 4 fyrir karlmenn sem v/k karlmanni. • 5 fyrir pör. ...hlustar á nákvæmar lýsingar á fólk- inu sem þig langar til að kynnast... • og svarar þeim sem þú vilt komast í samband við. • Síðan hefur þú samband við skrif- stofu Rauða Torgsins í síma 588 5884 og lætur skrá þig... • RauðaTorgið, sími 99-2121. • Valkostur hinna vandlátu. Frá Rauöa Torginu: Nú í vikunni hefur göngu sína nýr skráningarflokkur á Rauða Torginu. Flokkurinn kallast „Viðskiptamenn.“ Viðskiptamenn teljast þeir aðilar sem eiga, reka eða tengjast rekstri fyrir- tækja, og óska eftir kynnum við konur eða karlmenn, t.d. vegna styttri eða lengri viðskiptaferða erlendis. Allar frekari upplýsignar fúslega veitt- ar í síma 588 5884 kl. 13-19. Alveg makalaus lina - 99 16 66. Vissir þú að fjölda fólks langar að kynnast þér? Hringdu í 99 16 66 og legðu inn skilaboð. 39,90 mínútan. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skeifunni 7, 3. hæð, 105 Reykjavík, s. 688870, fax 553 8058. +/+ Bókhald Bókhald- Ráögjöf. Skattamál - Launamál. Skrifstofan - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Tek aö mér bókhald, reiknisskil og vsk- uppgjör fyrir einstakl. og fyrirtæki. Bréfaskr. Sanngjamt verð. Áralöng reynsla. Katrín Gunnarsd. s. 565 3782. 0 Þjónusta Steypuvi&ger&ir - háþrýstiþvottur. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig málningarvinna ogýmis önnur viðhaldsvinna. Gerum fost verðtilboð, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Uppl. í síma 587 4489. Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna. Gerum viö steyptar þakrennur, múr- og sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur o.fl. Sími 565 1715. 25 ára reynsla. Sigfús Birgisson. Löggiltur rafverktaki getur bætt við verkefnum. S. 568 1931 og 985-39831. Hreingerningar Tökum a& okkur þrif, jafnt inni sem úti, einnig gluggaþvott, háþrýstiþvott, garðahreinsun og slátt. Upplýsingar í síma 565 '4243. ^gifi Garðyrkja Túnþökur - þökulagning - s. 989-24430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gerum verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún- þökusalan, s. 985-24430. Mold í garöinn - garöúrganginn burt. Komum með gróðurmold í opnum gámi og skiljum eftir hjá þér í 2-3 daga. Ein- falt og snyrtilegt. Pantanir og upplýs- ingar í síma 568 8555. Gámaþjónustan hf., Súðarvogi 2. Trjáklippingar - sumarúöun. Tökum að okkur klippingar og grisjun í görðum. Pantanir fyrir sumarúðun byrjaðar. Önnumst alla alhliða garðyrkjuþjón- ustu, t.d. hellulagnir o.fl. Garðaþjón- ustan, sími 552 5732 og 989-62027. Almenn garövinna. Tökum að okkur garðslátt fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga. Einnig almennt viðhald lóða. S. 567 3301 og 984-62804. Skrautsteypa i bílastæöi, innkeyrslur og gangstéttir. Fjöldi mynstra og litasam- setninga. Skrautsteypan hf., Sævarhöfða 4, sími 587 3020. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/989- 21663. 77/ bygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framleiðum þakjám og fallegar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Einangrunarplast á sökklana, undir plötuna, á veggina, utan og innan, í öll- um þykktum. Áratuga reynsla. Visa/euro raðgreiðslur. Isplast, Drang- arhrauni 5, Hfj., s. 565 1056. ^ Ferðalög Viltu lána bílinn þinn og fá þess í staö Saab 900 í Koben eða Lundi, dagana 16. júní til 9. júlí? Upplýsingar í síma 91-14360. Innanlandsferöavinningur aö eigin vali að andvirði 50.000 kr. til sölu. Uppl. í síma 581 4565 milli kl. 19 og22. flp* Sveit Hæ, hæ, bændur! Ég er 15 ára stelpa og mig vantar vinnu í sumar frá 1. júní til 1. ágúst. Er mjög vön. Upplýsingar í síma 96-31269. JJg Landbúnaður Óska eftir notaöri rúllupökkunarvél í skiptum fyrir eiguleg hross. Upplýsingar í síma 93-71793. Jt Spákonur Spái i spil og bolla á mismunandi hátt. Tek spádóminn upp á kassettu. Hef langa reynslu. Uppl. í síma 552 9908 e.kl. 14. Geymið auglýsinguna. 4$ Stjörnuspeki Allt um framtíöina í 99 19 99. Hringdu í 99 19 99 og heyrðu hvað stjömurnar segja um þig. 39,90 mín. Sama verð fyrir alla landsmenn. Nýtt - nýtt. Efni fyrir eldhúsgluggann og sumarhúsið. Rúmteppi á tilboðsv. Saumalist, Fákafeni 9, s. 581 4222. PÖH Verslun Sérverslanir meö barnafatnaö. Við höfum fötin á bamið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmark- aðsverði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040 og í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. \ Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-36270. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af keirum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. *£ Sumarbústaðir Þrastaskógur. 55 m 2 mjög góður sumarbústaður á frábæmm stað í landi Norðurkots, nálægt Álflavatni, til sölu. Mjög fallegt kjarri vaxið land. Verð 4.100.000. Bústaðurinn verður til sýnis fimmtud. 25.5. kl. 13-17. Ásbyrgi fasteignasala, sími 682444. Bilartilsölu Mitsubishi Lancer GLX, árg. '91, rauður, sjálfskiptur, ekinn 45 þús., skoðaður í)6, rafmagn í öllu, hiti í sæt- um, sumar- og vetrardekk, verð 870 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur Uppl. í síma 568 0621. Toyota Corolla, árg. ‘85, nýskoðaður, góð sumar- og vetrardekk, á aukafelg- um. Gott viðhald. Verð 200 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 564 1477. Til sölu á góöu veröi, Suzuki Swift GL 4WD ‘91. Uppl. í símum 562 1334,989-38100. Honda Þrelude '88, 4WS, til sölu, meö öllu, sumar- og vetrardekk á álfelgum, skoðaður ‘96. Til sýnis og sölu á bíla- sölu Garðars, Nóatúni 2, s. 561 1010. Fréttir Mikill reykur varð þegar kveikt var i flugskýlinu í tilraunaskyni, en það kostaði 35 milljónir. DV-myndir ÆMK Kelavíkurflugvöllur: Tilrauna- íkveikja kost- aði 35 milliónir Ægir M. Kárason, DV, Suöumesjum: „Þetta gekk mjög vel. Við lærðum ákaflega mikið af þessu og þetta kem- ur sér afar vel fyrir okkar fólk. Við hefðum við ekki viljað vera án þess- arar reynslu," sagði Ástvaldur Ei- ríksson, aðstoðarslökkviliðsstjóri á Keflavíkurflugvelli. Tilraunimar, sem gerðar vom á dögunum með brennandi þotuelds- neyti í einu stærsta flugskýlinu á Keflavíkurflugvelli, tókust mjög vel. Markmiðið með prófununum, sem kostuðu 35 milljónir, var aö afla allra visindalegra upplýsinga um hvernig eldurinn hegðaði sér í svona stómm og háum byggingum. Um 30 manns frá Bandaríkjunum tóku þátt í rannsókninni ásamt liði frá slökkviliði Keflavíkurflugvallar. Vísindamennimir vom mjög ánægð- ir með þjálp slökkviliösins og fóm héðan með bros á vör. Yfirmenn flotastöðvarinnar buðu vísindamönnunum afnot af flugskýl- inu en það verður endurbyggt fyrir 1400 miiljónir. Settur verður þar einn besti brunaviðvörunarbúnaður sem Hér mó sjá eldinn inni í flugskýlinu. Notað var þotueldsneyti. völ er á í heiminum. í flugskýlinu eriv geymdar kafbátaleitarvélar af Ori- on-gerð. Sauðárkrókur: Drangeyin kvödd ÞórhaUur Asmundsson, DV, Sauðárkróki; Drangeyin sigldi í síðasta sinn frá bryggju á Sauöárkróki nýlega. Ferð skipsins var heitið í slipp suð- ur, en Tangi á Vopnafirði fær skipið afhent upp úr 20. maí. Friðvin Jónsson, vélstjóri á Drang- ey, er sá skipveiji sem lengst hefur verið um borð. „Ég kom fyrst um borð 25. júní 1973 sem afleysingamað- ur. Ég kem heldur betur til með að sakna skipsins. Það hefur verið mitt annað heimili og ætli maður fari ekki bara í úreldingu,“ segir Friðvin. - Friðvin Jonsson, vélstjóri á Drangey, er só skipverji sem hefur verið lengsf um borð. DV-mynd Þórhallur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.