Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Side 8
8
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995
17. JUNI 1995
Dagskráin hefst
Kl. 09.55
Samhljómur kirkjuklukkna í
Reykjavík
Kl. 10.00
í kirkjugarðinum við Suðurgötu.
Forseti borgarstjórnar, Guðrún
Ágústsdóttir, leggur blómsveig frá
Reykvíkingum á leiði Jóns Sig-
urðssonar.
Lúðrasveitin Svanur leikur:
Sjá roðann á hnjúkunum háu.
Stjómandi: Haraldur Ámi Har-
aldsson.
Skátar standa heiðursvörð.
Við Austurvöll
Lúðrasveitir. Svanur leikur ætt-
jarðarlög á Austurvelli.
Skátar standa heiðursvörð.
Kl. I0.40
Hátíðin sett: Steinunn V. Óskars-
dóttir, formaður Þjóðhátíðarnefnd-
ar, flytur ávarp.
Kvennakór Reykjavíkur syngur:
Yfir voru ættariandi.
Stjómandi: Margrét Pálmadóttir.
Forseti íslands, Vigdís Finnboga-
dóttir, leggur blómsveig frá ís-
lensku þjóðinni að minnisvarða
Jóns Sigurðssonar á Austurvelli.
Kvennakór Reykjavíkur syngur
þjóðsönginn.
Ávarp forsætisráðherra, Davíðs
Oddssonar.
Kvennakór Reykjavíkur syngur:
ísland ögrum skorið.
Ávarp fjallkonunnar.
Lúðrasveitin Svanur leikur: Eg
vil elska mitt land.
Kynnir: Kristinn Hrafnsson.
Kl. 11.15
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni.
Séra Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir
prédikar. Ásamt henni þjónar
sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson
fyrir altari.
Dómkórinn syngur undir stjórn
Marteins H. Friðrikssonar.
Einsöngvari:Sigrún Hjálmtýsdóttir
Skrúðgöngur frá
Hlemmi og Hagatorgi
Kl. 13.30
Safnast saman á Hagatorgi
Kl. 13.45
Skrúðganga frá Hagatorgi í
Hljómskálagarð.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
undir stjórn Guðmundar Norð-
dahl.
Kl. 13.20
Safnast saman á Hlemmi.
Kl. 13.30
Skrúðganga niður Laugaveg að
Lækjartorgi.
Lúðrasveit verkalýðsins leikur
undir stjóm Malcolm Holloway.
Skátar ganga undir fánum og
stjóma báðum göngunum.
Tjarnarsalurinn -
Hátíðardagskrá í Ráðhúsinu
Kl. 15.00 Kl. 16.30
Karlakór Reykjavíkur KK
Kl. 15.30
Óperusmiðjan
r r
ÞJOÐHATIÐ
í REYKJAVÍK
Tjörnin og umhverfí
Kl. 13.00-18.00
í Hallargarði verður minígolf,
fimleikasýning, glimusýning, leik-
tæki, spákona, skilmingar, Tóti
trúður og félagar og margt fieira.
Á Tjörninni verða árabátar frá
siglingaklúbbi ÍTR og sýning
módelbáta.
í Vonarstræti ekur Sautjánda júní
lestin.
I Tjamargötu marserar norsk
lúðrasveit.
Hljómskálagarður
Kl. 14.00- 17.00
Skátar sjá um tjaldbúðir og
þrautabraut.
Skátavaka verður frá kl. 17-17.30.
Aðstaða til bleyjuskipta fyrir
ungabörn.
Skemmtidagskrá á sviði.
Leiktæki fyrir börn.
Kl. 16.00
Fallhlífastökkvarar lenda í garðin-
Brúðubfllinn
Kl. 14.00 og 14.35
Leiksýningar við Tjarnarborg.
Götuleikhús
Kl. 15.00-17.00
Götuleikhús starfar um allan Mið-
bæinn. Fjöldi trúða, trölla, eld-
gleypa, risa og furðuvera mun fara
um allt hátíðarsvæðið með ærslum
og hamagangi. Einnig koma fram
erlcndir fjöllistamenn.
Akstur og sýning gam-
alla bifreiða
Kl. 13.15
Hópakstur Fombílaklúbbs íslands
frá Höfðabakka 9 vestur Miklu-
braut.
Kl. 13.20
Sýning á Laugavegi við Hlemm.
Kl. 13.30
Ekið niður Laugaveg.
Kl. 14.00- 16.00
Sýning við Vonarstræti.
Teiknimy ndasagan:
Nettröllin
Kl. 14.00- 18.00
Sýning í Austurstræti á stóru úti-
listaverki sem unnið er af 12 ára
bömum úr Vesturbænum ásamt
höfundi, Bjarna Hinrikssyni
myndlistarmanni.
Hátíðardagskrá á
Kjarvalsstöðum
Kl. 10.00- 18.00
Á 17. júní verður opnuð á Kjar-
valsstöðum sumarsýningin íslcnsk
myndlist. Sýningin opnar kl.
16.00. Kaffistofa hússins er opin
frá kl. 10.00. Sýningin er yfirlits-
sýning á tuttugustu aldar myndlist
í eigu Listasafns Reykjavíkur.
Lúðrasveit leikur við opnunina.
íþróttir
í Laugardalslaug verður haldið al-
þjóðlegt sundmót á vegum sund-
félagsins Ægis. Mótið fer fram
dagana 16., 17. og 18. júní.
Barnadeildir Landa-
kotsspítala og Lands-
spítala
Trítiltoppur heimsækir bamadeild-
imar, skemmtir bömunum og fær-
ir þeim gjafir.
Fjölskyldu- og húsdýra-
garðurinn í Laugardal
Kl. 10.00- 18.00
Hátíðardagskrá allan daginn.
Ýmsum leiktækjum er bætt við í
garðinum fyrir bömin. Leikþættir
og skemmtiatriði á sviðum frá kl.
16.00.
Fyrir eldri borgara
Kl. 14.00- 18.00
Félagsstarf aldraðra í Reykjavík
gengst fyrir skemmtun fyrir eldri
borgara á Hótel íslandi. Fram
koma söngvarar, dansarar og
skemmtikraftar og hljómsveit
leikur fyrir almennum dansi.
Árbæjarsafn -
Þjóðhátíðardagskrá
Kl. 10.00-18.00
Ýmislegt verður til skemmtunar á
dagskrá sem hefst kl. 14.00. Þjóð-
búningar kynntir og fólk hvatt til
að mæta í sínum eigin. Hátíðar-
kaffi og harmonikuball við
Dillonshús.
Staðsetning tjalda samlcvæmt korti er aðeins leiðbeinandi
Umsjón
Umsjón með dagskrá þjóðhátíðar í
Reykjavík hefur þjóðhátfðarnetnd
á vegum íþrótta- og tómstunda-
ráðs Reykjavíkur.
Jasstónleikar
Föstudaginn 16. júní mun banda-
rfsk háskólahljómsveit, The Shen-
andoah Conservatory Jass Ens-
emble, leika á torginu við Kaffi
Reykjavík. Tónleikamir hefjast
kl. 19.00 og standa til kl. 21.00
Dagskrá á sviðum
Lækjargata
Kl. 14.00 Hamrahlíðarkórinn
Kl. 14.15 Furðuleikhúsið sýnir leikþáttinn “Bé tveir”
Kl. 14.35 Söngleikurinn “ Superstar”
Kl. 14.50 Bjartar nætur og söngleikurinn “Jósef’
Kl. 15.05 Leikþátturinn Lína langsokkur
Kl. 15.25 KK
Kl. 15.45 Möguleikhúsið sýnir leikþáttinn Mókoll
Kl. 16.00 Hljómsveitin Stjómin
ásamt Björgvin Halldórssyni
Kl. 16.30 Lok
Hljómskálagarður
Kl. 14.00 Möguleikhúsið sýnir leikþáttinn Mókoll
Kl. 14.20 Leikþátturinn Lína langsokkur
Kl. 14.40 Söngsystur
Kl. 14.55 Danshópurinn Kúltúr
Kl. 15.00 Leikþáttur úr Gvend ur Jóns og ég
Kl. 15.10 Furðuleikhúsið sýnir leikþáttinn “Bé tveir”
Kl. 15.30 Söngleikurinn “Superstar”
Kl. 15.45 Bjartar nætur og söngleikurinn “Jósef’
Kl. 16.00 Bamadansleikur: hljómsveitin Gömlu brýnin
Kl. 17.00 Lok
Ingólfstorg
Kl. 14.00 Lúðrasveit verkalýðsins
Kl. 14.10 Barnakór Grensás kirkju
Kl. 14.25 Danshópurinn Kúltúr
Kl. 14.30 Danshópur Hermanns og Hennýar
Kl. 14.45 Þjóðdansafélagið
Kl. 15.00 Danshópur sýnir suð urameríska dansa
Kl. 15.10 D - 11, Fimleikadeild Ármanns
Kl. 15.20 Yngstu börnin úr Dansskóla Hermanns Ragnars
Kl. 15.25 Harmonikufélag Reykjavíkur
Kl. 16.00 Lok
Kvöldið
Lækjargata
Kl. 20.30 Botnleðja
KI. 21.00 Lipstikk
Kl. 21.30 In bloom
Kl. 22.00 Sálin hans Jóns míns
Kl. 23.00 Unun
Kl. 24.00 Tweety
Kl. 01.00 Vinir vors og blóma
Kl. 02.00 Lok
Ingólfstorg
Kl. 20.30 Stórsveitin Perlu bandið
Kl. 21.30 Hljómsveitin Neistar
Kl. 22.30 Stórsveitin Perlu bandið
Kl. 23.00 Hljómsveit Hjördísar Geirs
Kl. 24.00 Aggi Slæ og Tamlasveitin
Kl. 02.00 Lok