Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Side 34
öO
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995
Sögur af nýyrðum
Umhverfis-
hæfur
Enga hugmynd hefi ég um þaö,
hver myndaði orðiö umhverfís-
vænn, né heldur orðið vistvænn.
Umhverfísvænn er eins konar
tökuþýðing á danska orðinu miljo-
venlig, þó að d. venlig merki ekki
nákvæmlega sama og vænn. Orðin
umhverfísvænn og vistvænn eru
formlega rétt mynduð eftir íslenzk-
um orðmyndunarvenjum. En sú
merking, sem fólk hlýtur að leggja
í þau, samrýmist ekki raunveru-
leikanum, eins og sýnt verður fram
á. Þau eru því óhæf til fræðilegra
nota. Þetta eru auglýsingaorð, sem
kaupmenn og framleiðendur nota
til að auka sölu á vöru sinni. Orðin
eiga aö gefa kaupendum í skyn, að
varan, sem þau eru notuð um, sé
ekki aöeins óskaðleg umhverfinu,
heldur geri því gagn.
í sumum löndum er nú tekið að
merkja vörur, sem skaða umhverf-
ið einna minnst. í Noregi er t.d.
stofnun, sem nefnist Stiftelsen
Miljemerking. í bæklingi, sem
þessi stofnun heflr gefiö út, segir:
„Miljomerket betyr minst
miljoskadelig." Og í framhaldi af
þessu segir: „Öll framleiðsla hefir
á einhvern hátt áhrif á umhverfið.
Af þeim sökum eru í raun og veru
fáar eða engar algerlega „umhverf-
isvænar" framleiösluvörur til.“
Merkið, sem stofnunin notar, tákn-
ar því aöeins, að vörurnar, sem það
! ersettá, séuafþvítæi, semskaðar
umhverfið minnst.
Samkvæmt þessu er orðið um-
hverfísvænn í flestum tilvikum
notaö um fyrirbrigði, sem ekki er
til. Ekki er prðið vistvænn betra
að þessu leyti. Visfer í þessu tilviki
þýöing á erlenda orðinu „habitat",
sem táknar aðeins tiltekið um-
hverfi (sbr. vistfræði). Vist er
þannig þrengra hugtak en um-
hverfí og á því ekki við í þessu sam-
bandi.
Oröanefnd byggingarverkfræð-
inga hefir fjallað allmikið um orð,
sem varða umhverfismál, þ. á m.
orðið umhverfísvænn. Hún mælir
ekki meö því í faglegri merkirigu,
vegna þess að það hafi „huglægan
blæ og ónákvæma merkingu". Hins
Umsjón
Halldór Halldórsson
vegar hefir hún viðurkennt orðið
umhverfíshæfur og þýtt það á
dönsku „miljomæssigt tilfredsstill-
ende“ og á ensku „environmentally
acceptable". Skilgreining nefndar-
innar er: „Lýingarorð um e-ð, sem
talið er, að valdi ekki varanlegum
skaða á umhverfi". Ég hýgg ekki,
að þetta orð hafi orðið til í nefnd-
inni. Mig minnir, aö ég hafi áður
séð þaö í þáttum Gísla Jónssonar
um íslenzkt mál í Morgunblaðinu,
þó aö ég vilji ekki fullyrða það. Þó
aö orðið umhverfíshæfur sé full-
jákvætt, efa ég, aö fundið verði
hlutlausara orð. Orðið nothæfur
segir t.d. ekki meira en að hægt sé
að nota eitthvað, ekki að gott sé að
nota það. Orðið umhverfíshæfur
fer því miklu nær raunveruleikan-
um en orðin umhverfísvænn og
vistvænn.
Auðvitað er ekki hægt að banna
auglýsendum né öðrum að nota
orðin umhverfísvænnog vistvænn.
Hins vegar ættu þeir, sem kaupa
vörur, er fá þessa einkunn, að gæta
þess, hváð raunverulega liggur að
baki þessum orðum.
K I N G A
Aðaltölur:
Ltnt
Vinningstölur ,----------
miðvikudaginn: 14.6.1995
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
n 6 af 6 3 15.757.000
m 5 af 6 +bónus 0 333.750
0! 5 af 6 6 43.700
□ 4 af 6 202 2.060
a 3 af 6 +bónus 732 240
^Jfvinningur Danmerkur (1) og Noregs (2)
Heildarupphæð þessa viku:
48.458.750
á ísi.: 1.187.750
UPPLVSINQAR, 8IMSVARI 91- 68 15 11
LUKKULÍNA 90 10 00 - TEXTAVARP 451
tl8T MIO PYBIRVABA UM PHCHrVIUUH
Smáauglýsingar
///////////////////////////////
OPIÐ:
Föstudaginn 16. júní kl. 9-22
Sunnudaginn 18. júní kl. 16-22
LOKAÐ:
Laugardaginn 17. júní
DV kemur út föstudaginn 16. júní
DV kemur ekki út laugardaginn 17. júní.
DV kemur næst út eldsnemma að morgni
mánudagsins 19. júní.
Krossgáta___________________________________dv
v'lSflN: ÖFUG/n/Ei./ SjflVAR HLjbÐ V VoUD JflRÓ VIST SLflriL HLUT/ F/Etljj EPG/ lEg FLflHJ JÖT- Uri/V TflÖPP UR
T=~ gfíh/K/ HLj'oD '/ L ou Kvoli HflGL AR SKEL Ns 5 KflK RúÐfl * H -
H/jLF^ UULLR *■ // TKFP
'OLIKI/ TflLfl
Gflþ GoP/ /LflT
L £/</</ FoK- V/T/fV
KÓPUR fl/nfl MYM/VJ
E/KS U/n P VEGufn H£R/nfl BflSL/
í /5 LflTfl /LLfl
/rtjÚKPi FRRFfl fOR L ít>UH /■/ÖG<5 Sflm þyKK/R 7 £K/</ /v/Ðri/ LflT/fl /3£Ljfí/<fí FflTL/ 5
YF/R L FÐ VO/VD VOFU
FUGL J/VN PFLfl 'atY
Ffíoj/R n ’ Ó'fl/V m/Ðju /£Ð
f>UKL þVÆTT /KG KLfíTT flR
E flm j/EbÝR
H£y ^ QflOOfl RTT /rt/Ð/ EKK/ KfliT/UR TflLfl S’flR AÐ - H/EFfl
') Fr'ettI S£Gú SK/F SoPG / GUFU , SfTÐ SFYl D/R (d
r) eoRDfl
/,Yt/K/L 'VÆT/j 13ÆKL IriGUR
B/F/ T/ 77 L L
FIÓSKu HflLS x*-— flj'ot > /3 flú/nSj 'flVflR. 3 i SKÓL / H’fl - LElVDl
H£Nj)fl YF/R HÖFrJ/N
TÓU ^ ínoflR 'fltr RUSTuU. Borg / F\Gl/Ú / jfímHL. 8
i put)B £KG- EL5/
h S'lLlHU F/<K/ GKUKHt I
GERfl HflFS SvflL / rækt UN /Z V miSKUKri ~Rly/<jfí 5UÐ
TflKfl LflG/V to /y Hl/G L- /A/ /V 9
T/T/J-l OFFRfí
&OD HESTflR REYHfl SnmST Sfl/nfl/-- VolUHD
B'flFfl FLorrfy
l Dfl/VS H-Æ
vilD 5 ÚFJU SKFU- iflFGFL. srvjó Komfl
S'AU HflhtRKfí /fí£T) Ll/nl tJ-SKfl £// /PEKS■ %
L
tr>
m
tn
O
Lh
*o
“.r—I
CO
^ctí
cd
o Lj CC (O > vu a: > - kD o V V 3 <ic
CC Qc u X L. Qc. X or CT) V- K R) X X
O CD X 4 L) ÍC Rt /ú V- w > > <C
R*. o L. X V ÍC -vl V) X 0- X) 4 '4 > VD X X
V3 * X X X xO -4 > > •O 4 4 X öc X X
o: X X x V U X w X 4 X V n'* X D >
u V- X ó: X vs x X O Ri > X V-
* cc <í: ■4 K VD X ccr L) R X <C 4 P) > X
L -A X •4 .O X X VÖ & <C > 4: X
Ui V. > V í) 5 vl > X Rt 'X <*; > X >
> ú. cc X X \ (X •>- 4 X X
VT) •o 0 % -1 Cc >1 X VÖ '4 X > o S
CQ QT V- > > X
Smáauglýsingar - Þverholti 11 - sími 563 2700