Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Side 39
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995
55
Ódýrt! Faxmódem, tilvalin á Internet,
tölvur, minni, diskar, 4xCD-R0M,
hljóðkort, videokort, Simm-Expander,
hugbúnaður o.fl. Breytum 286/386 í
486 og Pentium. Góð þjónusta.
Tæknibær, Aðalstræti 7, sími 551
6700.______________________________
Tölvubúóin, Síóumúla 33.
Vantar notaðar tölvur í umboðssölu.
• Allar PC-tölvur og prentara.
• Allarleikjatölvurogleiki.
Sími 588 4404.
486, 66 mhz Local bus og 386, 40 mhz
móðurborð, 250 mb harður diskur, tvö
skjákort, 8x1 mb vinnsluminni, CD drif
+ forrit til sölu. S. 588 4595.
Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf., s. 566 6086.
Orchid double speed geisladrif með
interface korti og þrem leikjum til sölu.
Upplýsingar í síma 568 6359, Guð-
mundur.
Quadra óskast strax, staögreiösla.
Á sama stað til sölu Powerbook.
Upplýsingar í síma 561 2147.
Q Sjónvörp
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, 552 8636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Radióv. Santos, Hverfisg. 98, 562 9677.
Gerum við og hreinsum öll sjónv., video
og hljómt., samdægurs. 6 mán. ábyrgð,
20% afsl. Fljót, ódýr, góð þjón.
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, með ábyrgð, ódýrt. Viðg-
þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 588
9919.______________________________
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.______
Viögeröir á sjónvörpum, videotækjum
o.fl. Loftnet og loftnetsuppsetningar.
Gervihnattabúnaður á góðu verði.
Öreind sf., Nýbýlavegi 12, s. 564 1660.
33 Wofeo
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2, hæð, s. 568 0733.
Videotökuvél til sölu, Sony CCD V 800,
high 8 ásamt auka rafhlöðum. Upplýs-
ingar í síma 565 5224. Steini.
Dýrahald
Hvolpaeigendur - Hundaeigendur.
Ráðgjöf í vali á hollu mataræði, ending-
argóðum þroskaleikföngum og nauð-
synlegum útbúnaði til ánægjulegs
hundahalds. Goggar & Trýni - leiðandi
í þjónustu við hundaeigendur Austur-
götu 25, Hafnarf., S: 565 0450.___
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir
og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink). S. 553 2126.
Ný gæludýraverslun. I dag opnar
Dýraland nýja gæludýraverslun í Húsi
verslunarinnar, Kringlunni 7, (gamla
Ikea). 20% afsl. aföllum vörum opnun-
ardaginn, Sími 588 0711.__________
Nýr valkostur í kattagæslu!
Erum þegar byijaðir að taka á móti
köttum í gæslu. 1. flokks aðbúnaður og
umhirða. Verið velkomin.
Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, 581 1026.
Frá HRFÍ. Hundasýning féiagsins hefur
verið flutt í Reiðhöllina í Hafnarfirði
vegna mikillar þáttöku. Sýningin hefst
kl. 9, sunnudaginn 18. júm'.______
Persneskir kettlingar. Sanngjarnt verð.
Greiðsluskilmálar. Ættbækur fylgja.
Margverðlaunaðir foreldrar. Uppl. í
síma 553 5368.____________________
Vel ættaöir alislenskir hvolpar fást
tilbúnir til afhendingar. Allar nánari
upplýsingar í síma 487 8451 hjá
Kolbrúnu, Stóra-Hofi._____________
Gullfallegir irish setter hvolpar til sölu,
seljast ódýrt, góðir greiðslumöguleikar.
Upplýsingar í síma 477 1972.
V Hestamennska
Fjóröungsmót á Fornustekkum.
100 þús. á 1. sæti í tölti. Opin tölt-
keppni. Ekkert lágmark. Forkeppni
fóstudaginn 30. júní.
Kappreiðar, keppnisgreinar: 150 m
skeið, 250 m skeið, 250 m stökk, 350 m
stökk, 800 m brokk.
Skráning í síma 478 1535 og 563 0325.
Lokaskráning 23. júní. Hægt að senda
uppl. á faxi 478 1435,____________
Hestamenn. Tamningar á Minni-Borg í
Grímsnesi í sumar. Tökum að okkur
hross í frumtamningu og þjálfun, svo
og hryssur fyrir síðsumarsýningu í
ágúst. Minnum á járningaþj. okkar.
Uppl. í síma 486 4418. Páll Bragi
Hólmarss. og Hugrún Jóhannsd.
8 hross til sölu. 4ra vetra rauðblesóttur
stóðhestur, f.: Baldur 84165010, m.:
Hófí 79230001. Leirljós, ættbókaríærð
hryssa, tvær 4ra vetra hryssur, ein 6
vetra hryssa, þrír veturgamlir folar.
S. 466 1526 og 466 3146 á kvöldin.
Til sölu: grá 5 vetra meri, lítið tamin en
þæg, klárhryssa með tölti og 3ja vetra
rauðstjörnótt hryssa undan Fáfni 747
og mf. Léttir 600 frá Vík. Seljast ódýrt.
Uppl. í síma 482 3550.
Hesta- og heyflutningar.
Útvega mjög gott hey. Flyt um allt
land. Sérhannaður hestabfll. Guðm.
Sigurðsson, s. 554 4130 og 854 4130.
Hestaflutn. Sérútbúinn bíll m/stóra brú,
4x2. Einnig heyflutn., 300-500 baggar.
Smári Hólm, s. 587 1544 (skilaboð),
853 1657,893 1657 og 565 5933.
Lokaskráning v. HM ‘95 er í dag, föstud.
16.6., kl. 9-17, á skrifstofu HIS, sími
581 1103 og 581 4144 (412). Skráning-
argjald er kr. 3.000 fyrir hveija grein.
Stóöhesturinn Straumur frá Kjam-
holtum 1, 5 vetra, fæsttil afnota að Brú
í Biskupstungum, h. 8,27, s. 7,88, a.
8,07, UppUsíma 421 5235.______________
Til sölu hágeng jörp 6 vetra klárhryssa
með tölti undan Kolfinni frá Kjamholt-
um. Upplýsingar í síma 482 3247 á
kvöldin.
Tveir hestar, annar klárhestur undan
Hervari 963, til sölu, má gjarnan greiða
með 4x4 bíl, helst jeppa. Uppl. í síma
486 8818._____________________________
Hesta- og heyflutningar, hagabeit -
vetrarfóður. Upplýsingar í síma
486 4475 (símsvari) og 852 4546.
Notaöur íslenskur hnakkur óskast fyrir
hagstætt verð. Verður að vera vel með
farinn. Uppl. í síma 565 3693.
Vill einhver kaupa trippin mín? Ef svo er
hafið samband í síma 453 6529. Þór-
unn, Hellulandi.
Nýleg, 2ja hesta kerra til sölu.
Uppl. í síma 486 6561 eftir kl. 20.
($$) Reiðhjól
Örninn - reiöhjólaverkstæöi.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
allar gerðir reiðhjóla með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18.
Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
Öminn - notuö reiöhjól.
Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru
ástandi í umboðssölu.
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9891.
cfo Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjóllnu þínu
eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bílinn á staðinn og við
tökum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
Hjólatryllimenn og gellur.
Allsvakalegt úrval af leðurfatnaði ný-
komið: Smekkbuxur, reimabuxur,
hjólabuxur, jakkar, samfestingar,
frakkar. Kíkið á úrvalið.
Leðurlínan, Laugavegi 66, s. 552 3560.
10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl.
Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og
fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur.
Traust gæði, gott verð. V.H.&S Kawa-
saki, Stórhöfða 16, sími 587 1135.
Nýtt - nýtt. Leðurvörur, opnir hjálmar,
alchemyskart, dekk, varahlutir. Yfir 10
ára reynsla í viðgerðum. Stærsta
salan með notuð mótorhjól.
Gullsport, Smiðjuvegi 4c, s. 587 0560.
Mótorhjólamarkaöur-904 1999.
Vantar þig hjól eða varahluti? Viltu
selja, kaupa eða skipta? Hringdu
núna, 904 1999 - aðeins 39,90 mín.
Yamaha Special 650, árg. ‘85, ekið
aðeins 26 þús. km, mjög vel með farið,
klassískt og glæsilegt hjól. Verð 220
þús. Upplýsingar í síma 568 2392.
Hippi til sölu Honda Shadow 500,
árgerð ‘86, vínrautt, ekið 10 þúsund
mflur, bein sala. Uppl. í síma 436 1243.
Suzuki Daka, árg. ‘88, ekið 17 þús. km,
til sölu. Ath. skipti. Úpplýsingar í síma
463 1324 og 463 1223 eftir kl. 20.
Til sölu Honda VF750, árg. ‘82, keyrt
50.000, gullfallegt hjól. Upplýsingar í
síma 436 1235.
Til sölu Kawasaki 1000RX Ninja, mjög
vel með farið hjól. Athuga skipti á fjöf-
skyldubfl. Uppl. í síma 481 2462.
Til sölu Yamaha þríhjól, árg. ‘87, skipti á
skellinöðru möguleg. Upplýsingar í
síma 421 3631. Öddi.
Óska eftir Chopper-hjóli í skiptum fýrir
Volvo340 GL‘87,ekinn 110 þús.,ígóðu
lagi. Uppl. í síma 557 7784.
Til sölu Honda XL 600R, gott endurohjól
í góðu lagi. Uppl. í síma 473 1480.
Til sölu Yamaha XT 600 ‘84, endurohjól.
Uppl. í síma 587 4146 og 854 1568.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
tíiks Vélsleðar
Vélsleöi óskast, í skiptum fyrir fellihýsi.
V. 350 þús. Til sýnis að Hyijarhöfða 7
sunnud. 18. júní, kl. 16-21.
S. 487 8815 og farsíma 852 0815.
X Fl^
Svifdrekaflug fyrir alla.
Námskeið í svifdrekaflugi hefst laugar-
daginn 17. júní kl. 10 í félagsheimili
Svifdrekafélags Reykjavíkur við
Úlfarsfell. Látið drauminn rætast.
Uppl.í s. 563 3114 á daginn, 565 8587 á
kvöldin eða símboði 845 9109.____
Flug 16. ágúst-6. september, til
Baltimore, Atlanta og endar á Flórída.
Fæst með góðum afslætti.
Upplýsingar í síma 421 5269._____
Til sölu hlutur í 4 sæta Jodel. Uppl. í
síma 552 1458.
Jíg® Kerrur
Lítil bílakerra til sölu.
Uppl. í síma 565 3077.
Tjaldvagnar
Eigum til sölu vagn á hásingu sem hægt
er að hafa bæði stóltengdan og í krók.
Vagninn er raftengdur. I vagninum eru
kojur fyrir 6 menn, sturta, klósett,
handlaug, eldhúskrókur með innrétt-
ingu. Fast borð sem rúmar 6 manns í
einu. Hillur á veggjum fyrir sjónvarp og
video. Vagninn hefur eingöngu verið
notaður í þijá mánuði. Símar 461 1172,
852 3762, fax 461 2672.________________
Tjaldvagnar - Húsbílar - Hjólhýsi -
Fellihýsi. Stærsta og besta sýning
arsv. borgarinnar fyrir neðan Perluna.
Komið-skoðið-skiptið-kaupið-seljið.
Látið reyndan fagmann sjá um kaup
og sölu fyrir ykkur. Sölumannasími:
855 0795 og 581 4363. Aðal Bílasalan,
v/gamla Miklatorg, s. 55 17171.________
Tjaldvagn tll sölu af gerðinni Alpen
Kreuzer Super GT, Champion ‘89.
Nánari upplýsingar gefa:
Kristján Jóhannsson í síma 434 1222,
Magnína Kristjánsdóttir í síma
434 1221 eftir kl. 18 á kvöldin.
Verkalýðsfélagið Valur, Dalasýslu.
Tjaldvagnar - hjólhýsi - fellihýsi.
Vantar á skrá og á staðinn allar gerðir.
Mikill sölutími fram undan.
Markaðurinn verður hjá okkur.
Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4,
Hafnarf., s. 565 2727, fax 565 2721.
Camp-let Apollo lux ‘94, nánast ónot-
aður, til sölu. V. 360 þús. Stgrafsl. 10%.
10 þús. kr. aukaafsl. þessa helgi.
S. (Eyjafjörður) 466 1997, helstákvöld-
in, vs. 463 0205. Arnar Sverrisson.
Combi-camp, árg. ‘91-92, með fortjaldi,
íslenskum undirvagni o.fl.,
Alpen Kreuzer Prestige, árg. ‘91-’92,
með fortjaldi, sóltjaldi, eldavél o.fl. til
sölu. Sími 588 7174.___________________
Starfsmannafélag ísl. jámblendifé-
lagsins óskar eflir að kaupa Combi
Camp family tjaldvagn, vel með farinn
og lítið notaðan. Stgr. í boði. S. 432
0119 (Hlynur), e.kl. 16.30, 431 2805
(Smári)._______________________________
Rapido fellihýsi. 4-6 manna, með
eldavél o.fl. V. 350 þús. Til sýnis
sunnud. 18.júní, frá 16-21, að Hiijar-
höfða 7. S. 487 8815 og fars. 852 0815.
Vel meö farinn Alpen Kreuzer tjaldvagn,
árgerð 1992, til sölu.
Upplýsingar í síma 552 2824.___________
Coleman Columbia fellihýsi, árg. ‘89, til
sölu. Uppl. í síma 565 6564 eflir kl. 19.
■“I
1/2 hektara eignarland og 11 feta
hjólhýsi með fortjaldi og ýmsum auka-
hlutum. Er í Svarfhólsskógi í Svínadal.
Allt kjarri vaxið, mjög fallegur staður.
Verðhugmynd 700-800 þúsund. Uppl. í
si'ma 421 5095 eftir kl. 18 virka daga.
Hjólhýsi óskast, hjólabúnaður þarf ekki
að vera í lagi, verðhugm. 50-60 þús. Á
sama stað eru til sölu 2 nýir Stanley
bílskúrsopnarar. Svarþjón. DV, s. 903
5670, tilvnr, 40418.___________________
Hjólhýsi til sölu. 10 f. pólskt hjólhýsi,
sem er á besta stað í Húsafelli, til sölu.
Gott verð. Uppl. í símboða 845 2020 eða
í s. 587 1923 e.kl. 19.________________
17 feta hjólhýsi í mjög góöu standi til
sölu. Uppl. í síma 853 0632 og 557
5932.
Sumarbústaðir
Sumarhús. Til sölu sumarhús í Skorra-
dal. Húsið er 45 m', fullbúið að utan en
einangrað að innan.
Rafmagn og vatn. Útigeymsla full búin.
Verönd frágengin. Góð kjör.
Uppl. í síma 421 4181 eða 853 7747.
3.500 m! kaupleiguland, innarlega í
Skorradal (norðanmegin) til sölu með
góðum samning. Ymis skipti/greiðslur
koma til gr. S. 552 5241 e.kl. 17.
Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörið
skógræktarland, friðað, búfjárlaust.
Veiðileyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá
þjóðv. Rafmagn. Uppl. í s. 554 4844.
Ath. White-Westinghouse hitakútar,
amerísk gæðaframleiðsla, 75-450 lítra,
Kervel ofnar og helluborð, Ignis eldav.
Rafvörur, Armúla 5, sími 568 6411,
Framleiöum rotþrær (1800-3600 lítra),
heita potta, garðtjamir o.fl. úr trefja-
plasti. Búi, Hlíðarbæ, sími 433 8867 og
854 2867.___________________________
Jötul kola- og viöarofnar. Jötu) ofnar,
norsk gæðavara. Framleiðum allar
gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan
Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633.
Lágt verö - fagurt útsýni. Sumar-
bústaðalóðir til sölu í landi Ketilsstaða
í Rangárvallasýslu. Allar uppl. í síma
487 6556 á kvöldin og um helgar.
Nýr 40 m! sumarbústaöur til sölu. Tvö
svefnherb., wc, m/sturtu, gott eldhús.
Tilb. til flutnings. Gott v.erð, Góð kjör.
Uppl. í síma 562 8383 eða 893 3699,
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800 - 25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100 - 20.000 lítra. Borgarplast, Sel-
tjamarnesi & Borgamesi, s. 561 2211.
Sumarbústaöalóöir í/viö Svarfhólsskóg til
leigu, 80 km frá Rvík. Vegur, vatn,
girðing. Örstutt í sund, golf, veiði o.fl.
Frábært verð og friðsæld. S. 433 8826.
Sumarbústaöur Eyfirðingafélagsins í
Skorradal er til leigu í nokkrar vikur í
sumar. Uppl. gefa Steinunn í síma 554
1857 eða Sigríður í síma 553 5809.
Sumarhúsaeigendur. Smágröfuþj., lóða-
framkv. Tek að mér alla gröfuv.,
stauraborun, efnisflutn. og múrbrot.
Guðbrandur, s. 853 9318 og 487 6561.
Til leigu lítill bústaöur viö Eyrarvatn í
Svínadal. Bátur fylgir. Lax- og silungs-
veiði. H.H. Bátaleiga, sími
433 8867 og 854 2867.______________
Til sölu Hreggstaöavíöir, brúnn alaska-
viður, aspir, reynitré og greni á mjög
góðu verði. Úpplýsingar í síma
566 6187 eftir kl. 19, ____________
Útiræktaöar alaskaaspir með hnaus til
sölu. Breytum lóðinni þinni í unaðsreit.
Heimsendum - magnafsláttur. S. 554
1108,552 6050 og bs. 852 9103.
Munaöames!
Sumabústaðalóðir í Munaðamesi til
leigu, Uppl. í síma 435 0026._______
Sumarbústaöur til leigu vegna forfalla.
Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma
486 8783.___________________________
Sumarhús til leigu í Aöaldal. Nokkrar ’
vikur lausar. Uppl. í síma 464 3561.
X> Fyrir veiðimenn
Veiöimenn. Hjá okkur fáið þið
frauðplastkassa og ís fyrir veiðitúrinn.
Taðreykjum, lieykireykjum og gröfum
fiskinn ykkar. Höfum einnig til sölu
ferskan og reyktan lax. Reykhúsið,
Hólmaslóð 2, s. 562 3480.
Veiöimenn! Örfáum veiðileyfum
óráðstafað í Hvolsá og Staðarhólsá. i
Verð frá kr. 3500 stöngin á dag með j
húsi. Uppl. í símum 434 1544, 434
1554,
434 1548 og 853 9948, fax 434 1543.
Brynjudalsá - laxveiöi. Lausar stangir
frá 9. júh'. Náttúrulegur lax á neðra
svæði, hafbeitarlax á efra. Pantanir í
si'ma/fax 551 6829, GSM 896 6044.
Hressir maökar meö veiöidellu, óska eftir
nánum kynnum við hressa lax- og sil-
ungsveiðimenn. Sími 587 3832.
Geymið auglýsinguna.
Meöalfellsvatn í Kjós. Enginn hvíld-
artími. Veiðitími frá kl. 7-22. Veitt er
til 20. október. Hálfur dagur kr. 1000,
heill dagur kr. 1600. Sími 566 7032.
Reykjadalsá. 2 stangir í fallegri veiðiá í
Borgarfirði. Hafbeitarlax í efri hluta
árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti.
Ferðaþ. Borgarf., s. 435 1262, 435
1185._______________________________■
Seltjörn v/Grindavíkurveg. Aflatölur í
maí: 1.260 silungar, þar af nokkrir 6-8
pund. Óskum eftir gömlum trévatna-
bát. Opið kl. 10-22. Sími 853 9096.
Tíndu þinn maök sjálfur meö Worm-up!
Worm-up, öruggt og auðvelt í notkun,
jafnt í sól sem regni.
Fæst á Olísstöðvum um land allt.
Veiöileyfi í Úifarsá (Korpu),
seld í Hljóðrita, sími 568 0733,
Veiðihúsinu, sími 562 2702, og
Veiðivon, sími 568 7090._____________
Góöir iax- og silungsmaökar til sölu.
Sendi út á land. Upplýsingar í síma 554
6823,________________________________
Lax- og silungsmaökar til sölu að
Kvisthaga 23. Frískir, feitir og fallegir.
Uppl. í símum 551 4458 og 551 3317.
Laxamaökar til sölu.
Sími 553 9425.
Hendið auglýsingunni.________________
Stórir og hressir maökar til sölu, tekið
við pöntunum, sendum út á land og af-
greiðum strax. Uppl. í síma 557 3581.
Veiöileyfi i Hvítá í Borgarfiröi fyrir landi
Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiði hefst
20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007.
Veiöimenn. Við sjáum um að reykja,
grafa og pakka fiskinum ykkar.
Silfurborg, Fiskislóð 88, sími 551 7375.
Laus leyfi í Grenlæk, svæöi 4, Róöiö.
Vesturröst, símar 551 6770 og 581
4455.________________________________
Maökar tll sölu. Upplýsingar í símum
561 2927, 552 9926 eða 552 5993.
Silungsveiöi i Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, simi 437 0044.
Byssur
Námskeiö í leirdúfuskotfimi eru að
hefjast. Skráning fer fram á svæði Skot
félags Reykjavíkur í Leirdal alla virka
daga kl. 17-22. Kennt er þijú kvöld í
viku, 2 klst. í senn, alls 6 klst. Verð pr.
námskeið er kr. 3.000 fyrir utan skot og
leirdúfur. Kennari á fyrstu námskeið-
um verður Alfreð Karl
Alfreðsson, íslandsmeistari og methafi
í SKEET skotfimi. Námskeiðin henta
bæði byijendum sem lengra komnum.
Allar nánari uppl. fást á skotsvæðinu.
Skotfélag Reykjavíkur._______________
Haglabyssa til sölu, Benelli Super Black
Eagle, 31/2” nr. 12, ónotuð. Fæst á góðu
verði. Uppl. í síma 568 1074 næstu
daga. _______________________________
Óska eftir haglabyssu og riffli, hálf-
sjálfVirkri haglabyssu eða pumpu og 22
Homet riffli. Upplýsingar í síma
451 2657. _____________________
Haglabyssa til sölu, 6 skota pumpa,
ítölsk. Taska fylgir. Upplýsingar í síma
456 7190.
POX
Mikið úrval af
Lacer poxi og sleggjum.
Heildsölubirgðir:
____
PÁLL PÁLSSON
HEILDVERSLUN
Lækjargötu 30 - Hafnarfirði
s. 555-2200, fax 555-2207
1AI É ICÓIII AI 1
Grcusá§vegi 7 (i>aiuli Dausbariim)
Í-IHIII koiimii* ak'tm*. á
nvjaii oi* licírí stað.
I»i*jái* nýjjai* ilaiismcyj-
ar hcija störf þcssa
helgi.
ath. m
553 3311 OG
896 366S.
Aðgangseyrlr 1.000 kr. -
fyrstu 100 fá drykk.