Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Side 53
FÖSTUDAGUR 16. JÚNf 1995 69 DV Djúpt Djúpt á Hvolsvelli Ljóðinu Djúpt, Djúpt eftir Þor- stein J. hefur verið komiö fyrir á botni sundlaugarinnar á Hvols- velli. Ljóöið var fyrst sýnt í glugg- um undir vatnsboröi í Laugar- dalssundlauginni fyrir rúmu ári og var þar í tvær vikur: „Mig langaði alltaf til að koma ljóðinu á varanlegan staö,“ segir Þor- Sýningar steiim. Isólfl Gylfa Pálmasyni, sveitarstjóra á Hvolsvelli, leist bróðvel á hugmyndina þegar ég hafði samband við hann. Notaði ég tækifærið þegar endurbætur stóðu yfir á lauginni, Ljóðið er í miðri lauginm, mál- að með svortum stöfúm á grænan grunn og sést bæði frá bakkanum og svo þegar það er skoðað undir vatnsborðinu. Amerískur djass í kvöld kl. 19.00 heldur The Shenendoah Conservatory Jazz Ensemble, sem er 20 mann hljóm- sveit, tónleika á Kaffi Reykjavík. Island i dag Á sunnudaginn mun Einar Karl Haraldsson flytja fyrirlestur á sænsku um islenskt samfélag og gang þjóðmála í Norræna húsinu kl. 17.30. Sænskur kórsöngur Hluti af kórfélögum í Óratoríu- kór Gustav Vasa kirkjunnar í Stokkhólmi syngur í Norræna húsinu á morgun kl. 16.30. Samkomur Píanó og saxófónn á Sóloni í kvöld og annað kvöld munu þeir félagar, Jóhann Fr. Álfþórs- son, píanó, og Eyjólfur Þorleifs- son, saxófónn, leika á Sóloni ís- landusi. Opiðhús Bahálar eru með opið hús aö Álfabakka í Mjódd á morgun kl. 20.30. Hana nú Vikuleg laugardagsganga verður á morgun. Lagt af staö frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10.00. Félag stjórnmálafræðinga Farið verður í grillferð í Heið- mörk, Rauðhólamegin, í kvöld kl. 19.00. Farið verður frá Odda. Requiem og Litanía Mozarts Á Kirkjulistahátíð verður flutt í kvöld Requiem og Litanía eftir Mozart i Hallgnmskirkju kl. 20.00. Jarðlist-Heimslist Sænski listamaðurinn Sune Nordgren heldur fyrírlestur i til- efni sýningarinnar Norrænir brunnar í Norræna husinu á sunnudaginn kl. 14.00. Félagsvist Spiluð verður félagsvist og dans- að i Félagsheimili Kópavogs í kvöld á vegum Félags aldraðra í Kópavogi. Félagsvist verður í Risinu kl. 14.00 í dag á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík. • r Tveirvinir: .. í■ Rokkveisla af stærri gerðinni verður á Tveimur vinum í kvöld og annað kvöld. í kvöld leika þeir félagar Bubbi og Rúnar sitt ódrep- andi þriggja hljóma GCD rokk eins Skemmtanir og þeim er einum lagið. Þeir félagar munu gera víðreist um landið í sumar og verða því lítið á ferðinni í Reykjavík. Þjóðhátíöarkvöldið 17. júní er von á góðum gesti á svæðið, Ric- hard Scobie sem er heima á Fróni í örstuttri heimsókn. Hann heldur upp á heimkomuna með risarokki. Hefur hann fengið til liðs við sig stórgítarleikarann Sigurgeir Sig- mundsson sem gerði garðinn fræg- an í Start, Drýsh, Gildrunni og eig- Richard Scobie skemmtir þjóðháliðarkvöidið á Tveimur vinum. inlega annarri hverri alvörurokk- sveít landsins undanfarin ár. Meö þeim leika HaUur Ingólfsson trommur og Jón Ingi á bassa. Vegir í misgóðu ástandi Þjóðvegir á landinu eru í misgóðu ástandi þessa dagana. Á Suðurlands- undirlendi og á Vesturlandi eru yfir- leitt vegir færir öllum bílum en eftir því sem norðar og austar dregur er nokkur aurbleyta á vegum og því Færðávegum öxulþungatakmarkanir á sumum vegum, allt frá tveimur tonnum og upp í þrjú tonn. Eru þeir vegir merkt- ir sérstaklega. Ýmsar leiðir sem liggja hátt eru þó enn ófærar vegna spjóa og má þar nefna Hellisheiði eystra og Öxar- fjarðarheiði. Vegir á hálendinu eru einnig í langflestum tiifellum ófærir enn sem komið er. m Hálka og snjór án tyn'rstööu Lokaö Ástand vega 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir [D Þungfært @ Fært fjallabílum Litla stúlkan á myndinni sem fæðingardeild Landspítalans 4. maí hlotið hefur nai'niö Sóley fæddist á kl. 16,50. Hún var 2910 grömm við fæðingu og 48,5 sentimetra löng. _______________________ Foreldrar hennar eru Barbara T>-amaÍTiMeyer og Sævar Haraldsson. Sóley 00X1 »-KiyöuiD á einn bróður, Sebastian, sem er þriggja ára. Jonathan Taylor Thomas leikur drenginn sem vill hafa mömmu sína fyrir sig. Húsbóndinn á heimilinu í Bíóhöllinni er um þessar mundir sýnd myndin Húsbónd- inn á heimilinu (Man of the House), gamansöm fjölskyldu- mynd sem hefur verið vinsæl í Bandaríkjunum að undanfornu. Aðalhlutverkið leikur Jonathan Taylor Thomas sem þekktur er úr sjónvarpsseríunni Handlaginn Kvikmyndir heimilisfaðir. Leikur hann hinn ellefu ára gamla Ben Archer sem er klár strákur en er með á sinni könnu eitt stórt vandamál sem þarf að leysa. Er það kærasti móður hans. Honum flnnst aö hann og móðir hans hafi haft þaö gott undanfarin ár og vill enga breytingu en inn í líf móður hans er kominn lögfræðingur sem til- búinn er að taka að sér að vera fósturfaðir hans. Jonathan Taylor Thomas eru þakkaðar vinsældir myndarinn- ar. Áður en hann hóf að leika í Handlögnum heimilisfóður lék hann í sjónvarpsseríunni The Bradys en kvikmyndin Brady fjölskyldan er einmitt byggð á þessum þáttum. Nýjar myndir Háskólabíó: Vélin Laugarásbíó: Dauóinn og stúlkan Saga-bíó: Brady fjölskyldan Bíóhöllln: Húsbóndinn á heimilinu Bíóborgin: Undir sama þaki Regnboginn: Eitt sinn striósmenn Stjörnubió: Exotica Gengiö Almenn gengisskráning LÍ nr. 147. 16. júní 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63.290 63,550 63,190 Pund 101,410 101,820 100,980 Kan. dollar 45,830 46,060 46,180 Dönsk kr. 11,5370 11,5950 11,6610 Norsk kr. 10,1220 10,1730 10,2220 Sænsk kr. 8.6880 8,7320 8,6940 Fi. mark 14,6670 14,7410 14,8100 Fra. franki 12,8240 12,8880 12,9110 Belg. franki 2,1920 2,2030 2,2154 Sviss. franki 54.3600 54,6300 55.1700 Holl. gyllini 40,2100 40,4100 40,7100 Þýskt mark 45,0500 45,2300 45,5300 it. líra 0,03831 0,03854 0,03844 Aust. sch. 6,3980 6,4370 6,4790 Port. escudo 0,4275 0,4301 0.4330 Spá. peseti 0,5169 0,5201 0,5242 Jap. yen 0,74800 0,75170 0,76100 írsktpund 103,180 103.800 103,400 SDR 98,81000 99,40000 99,55000 ECU 83,2000 83,6200 83,9800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 z 3 8 ci lt) ll li lh> l£ io ii Lárétt: 1 hroka, 6 hætta, 8 gestagang, 9 viökvæm, 10 burö, 13 visur, 16 leir, 17 mynni, 18 frelsarinn, 20 gælunafn, 21 haf.^ Lóðrétt: 1 hegna, 2 þegar, 3 mark, 4 ljómi', 5 heitmær, 6 mild, 7 fljótum, 11 borð- andi, 12 reiöihljóð, 14 pílan, 15 fjas, 17 beiðni, 18 íþróttafélag, 19 rugga. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 klofna, 8 víkja, 9 ká, 10 öðu, 12 öfug, 13 afl, 14 ari, 15 ansir, 16 er, 17 rú, 19 ansir, 21 straum. Lóðrétt: 1 kvöð, 2 líöan, 3 ok, 4 íjölina, 5 nafars, 6 akur, 7 bágir, 11 ufsar, 15 ars, 16 eim, 18 út, 20 ró.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.